Tíminn - 28.07.1961, Qupperneq 15
T i MIN N, föstudaginn 28. júlí 196i.
^15
Simi 1 15 44
Kát ertu Kata
6lmJ 1 14 15
Símt 1 14 75
Á næturklúbbnum
(This Could Be the Night)
Bandarísk gamanmynd.
Jean Simmons
Anthony Francisosa
Sýnd kl. 9
MetS frekjunni hefst þaí
með Robert Taylor
i Sýnd kl 5, 7
Aukamynd á öllum sýningum:
EVRÓPUFÖR KENNEDYS
BANDARÍKJAFORSETA
Sprellfjörug, þýzk, músik og gam-
anmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Catrina Valente,
Hans Hott,
ásamt rokk-kóngnum
Bill Haley
og hljómsveit.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
(Danskir textar).
KÖJ^AyiddSBLO
Sími: 19185
í ástriðufjötrum
a AFN ARFIRÐl
Sími 5 01 84
frumsýning
Bara hringja........
136211
(Call girls tele 136211)
•LWVlWWi
Lœnker
"PIKANT — ||p*
DRISTIG - ||
... GtNHEMOLdDET
; AF LIDENSKAB"
a V. <
' Æíw ' ■ •
' e*F
VAUONE
wawi ;
NOEL
jChakus
VANEL
Aðalhlutveirk:
Eva Bartok
Mynd, sem ekki þarf að auglýsa.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Eskifjörður
Viðburðarík og vel leikin frönsk
mynd, þrungin ástríðum og spenn-
ingi.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Brófturhefnd
Spennandi amerísk kvikmynd.
Sýnd kl. 7
Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 5
Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8,40
til baka kl. 11,00.
p.óhsc&fa
Vertigo
Ein frægasta Hitchcockmynd,
tekin hefur verið.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Kim Novak
Barbara Bel Geddes
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Bör Börsson
Hin fræga gamanmynd um
ódauðlega Bör Bö*rsson júníor.
Sýnd kL J og 7
hinn
flHSTURBÆJARRil'l
Simi 1 13 84
Ástarþorsti
(Liebe — wie die Frau Wie
wiinscht)
Áhrifamikil og mjög djörf, ný,
þýzk kvikmynd, sem alls staðar
hefur verið sýnd vi<5 geysimikla
aðsókn. — Danskur texti.
Barbara Rutting
Paul Dahlke .
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ÍÓ Sími 32075
\ ^ '| >
Xú\ ,
YUL UINA
Brynner Loixobrigida
OPIÐA HVEPTU KV0VW
iFramftaid at 9 síðu.)
ast yfirheyrsiur sjálfur á þessum
stað. Ég segi honum erindi mitt
og afsaka, að ég tefji starfsmann
embættisins. Sýslumaðurinn er
hinn snyrtimannlegasti og hann
tekur strax þátt í „upplýsingaþjón-
ustunni“ um Eskifjörð.
Trillukarlar sjálfum sér líkir!
Nýlega er búið að jafna niður
útsvörunum. Hæsti gjaldandi er
Jón Kjartansson h.f. með nær 137
þús. krónur í útsvar. Gjaldendur
eru annars 262 talsins og útsvars-
upphæðin samtals kr. 2.103.900,00.
Tekjur manna á Eskifirði eru góð-
ar, sérstaklega sjómannanna.
Trillukallarnir eru grunaðir um
að draga eitthvað undan, sýndist
mér á svip yfirvaldsins, er tekjur
þeirra bar á góma, en ekkert sagði
hann um það. Já, trillukarlar eru
alls staðar eins og láta lítið yfir
sér og tekjum sínum. — Sveitar-
stjóri er Þorleifur Jónsson.
Búpeningurinn
Gróður þrífst vel á Eskifirði og
þar eru nokkrir fallegir garðar og
mörg ný og nýleg hús. Kauptúns-
búar hafa snúið sér nær eingöngu
að sjósókninni, en stunda lítt bú-
skap. Eitthvað er þó af sauðfé og
^hefur ekki allt nennt á fjall, en
umferðarreglurnar kann það „upp
| á sína tíu fingui'". Aðeins tvær kýr
(eru í Eskifjarðarkauptúni og eng-
inn hestur. Þar skákar Neskaup-
staður, því að þar er þó einn hest-
ur,' og sá ég eigandann á honum
Iniðri á síldarplani í gær.
SOLOMON anfl Sheba
''&ml TECHHICOLO**^ KIN6 VIOORI-_6E0RGE SANDERS
MARISA PAVANI s™ ,um« -m «?u- jed richmondi-.. kinb vioor
__ANIHONY VEILLERPAUL DU0LEY-GE0R6E BRUCEl-.CRONF. WILBURl—mwratBvTm
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Miðasala frá kl. 4. Sími 32075.
Læknir og sálusorgari
Sálusorgari er séra Jón Hnefill
Aðalsteinsson og þjónar hann
einnig Reyðarfjarðarkirkju. Lækn-
ir um þessar mundir er Jónas
Oddsson frá Akureyri. En fáir
mega vera að því að verða lasnir,
á meðan sáld er söltuð.
Við Eskifjörð er hinn 985 metra
hái Hólmatindur, frægur fyrir
fegurð.
Frá striðsárunum
Á Austfjörðum gerðust margir
sögulegir viðburðir á stríðsárun-
um. Á Seyðisfirði liggur stórt olíu-
flutningaskip í botni. Því var sökkt
á stríðsárunum. Það var á leið til
Rússlands með farm sinn. Ár liðu
þar til mönnum hugkvæmdist að
ná olíunni. Það tókst sæmilega, en
þó mun mikið af olíu eftir enn.
A Krosseyrarfjalli við Eskifjörð
fórst þýzk flugvél. Hún var með
jfjögurra manna áhöfn. Tryggvi
Eiríksson, bóndi í Krossanesi, fann
flugvélarflakið og lík flugmann-
anna. Bretar gerðu út leiðangur
þangað með aðstoð íslendinga,
þeirra á meðal þáverandi sýslu-
manns. Eitt líkið var hærra uppi
í fjallinu en hin og náðist það
ekki að sinni, en var sótt síðar, þá
mikið skemmt orðið. Líkin voru
jarðsett á Reyðarfirði, en munu
nú hvíla í þýzkri mold.
! Á stríðsárunum yrðu 11 Bretar
.úti skammt frá kauptúninu. Þeir
voru á æfingu og fengu rigningu
og krapaveður. íslendingar björg-
uðu mörgum og er Páll í Seli oft-
ast nefndur í sambandi við björg-
iunina.
Vi/i yfirgefum Eskifjörð í góðu
jveðri og í góðu skapi. Margt bend-
ir til þess, að hér sé vaxandi stað-
ur, sem veitt geti íbúunum góð
lífskjör og batnandi. Svo margir
j Eskfirðingar hafa leitað gæfunnar
í öðrum landshlutum, að fólks-
fjölgun hefur ekki orðið á staðn-
I um um iangan aldur, fyrr en ör-
lítið hin allra síðustu ár. En í
hinni þrotlausu leit að íullkom-
inni hamingju, sem allir þrá en
^enginn finnur, er Eskifjörður eins
líklegur fundarstaður og hver
annar.
Eskifirði, 20. júlí 1961.
E.D.
Unglingar á glapstigum
(Les Tricheurs).
Afbragðsgóð og sérlega vel leikin,
ný, frönsk stórmynd, er fjallar um
iifnaðarhætti hinna svokölluðu
harðsoðnu“ unglinga nútímans.
Sagan hefur verið, framhaldssaga
í Vikunni undanfarið.
Danskur texti
Pascale Petlt
Jaques Charrler
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Siml 1 89 36
Stórmyndin
Lykillinn
Ensk-amerísk stórmynd í Cinema
Scope.
William Ilolden
Sofia Loren
Trevor Iloward
Sýnd kl. 9
Stórmyndin
Hámark lífsins
Sýnd kl. 7
Sjöunda herdeildin
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára.
Tízkuteiknarinn
Bandarísk gamanmynd tekin í lit-
um og Cinema-Scope.
Gregory Peck
Laureen Bacall
Sýnd kl. 7 og 9
frHAFj
Simi Ib444
Dinosaurus
Afarspennandi ný, amerísk æf
intýramynd í litum og Cinema-
Scope.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Austurferðir
Rvík. um Selfoss, Skeið, Bisk
upstungur. ti) Gullfoss 02
Geysis. þriðiudaga og föstu
daga Rvík um Selfoss. Skeið
Hreppa. Gullfoss og Geysi
Grímsnes Til Rvíkur á laugar
dögum Ti) Laugarvatns dag
lega Tvær ferðir laugardaga
og sunnudaga Hef tjaldstæði.
olíu o t'J fyrir gesti.
B.S.t Simi 18911
ÓLAFUR KETILSSON.