Tíminn - 29.07.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.07.1961, Blaðsíða 15
TÍMINN, laugardaginn 29. júlí 1961. 15 KOJ}AyiQiG Simir 1918? Stolin hamingja IUIIIIIIW JUUIIIUICIIO OLUIC succesroman "Kærligheds-0en' om verdensdamen. derfandt lykken hos en prlmitiv fisker Aðalhlutverk: Eva Bartok Mynd, sem ekki þarf að a'uglýsa. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Svanavatn Rússneska ballettmyndin Sýnd kl. 5 Síðasta sinn Ógleymanleg og fögur, þýzk lit- mynd um heimskonuna, er öðlað- ist hamingjuTia með óbreytum fiskimanni á Mallorca. Kvikmynda sagan birtist sem framhaldssaga í Familie-Journall. Lilli Palmar og Carlos Thompson Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá kl.- 3 p.Ó/l$CCL$& ■ Framhald al tb siðui undir loft. Börn og fullorðnir klifra upp og taka að rýma til umhverfis blásarann og dreifa heyinu út að veggjunum. Börn- in kútveltast og kaffæra hvert annað, og heygusurnar ganga i allar áttir. Nú er aldeilis gam- an að lifa. Svo flýta þau sér niður til þess að ná í tóman vagninn, sem er að fara af stað eftir meira heyi. Af því mega þau ekki missa. Ekki hestur — heldur meri Fulltrúi gamla tímans, sem fyrir nokkrum árum var nýi tíminn hér, mætir okkur utan til á túniriu. Það er rakstrar- vél, sem dregin er af jöpum hesti. Stjórnandi hennar er snaggaralegur strákur úr Reykjavík, 10 ára gamall og heitir Halldór Helgason. Að- spurður segir hann, .að miklu meira gaman sé að vera í sveit- inni en í Reykjavík. Halldór og rakstrarvélin hafa það starf að raka dreifarnar, sem klóran skilur eftir, þegar hún hleður. Það er ágætt, segir hann, en ekkert sérstaklega skemmtilegt. — Ertu ekkert hræddur um, að hesturinn fælist? spyrjum við. — Þetta er ekki hestur, þetta er meri, segir hann, og ekki er | laust við, að hann sé móðgaður I fyrir hryssunnar hönd. — Nú jæja, segjum við, get- ur hún þá ekki fælzt? — Nei, það gerir hún aldrei, ( hún er svo stillt. Simi I 15 44 Kát ertu Kata Simi 1 14 75 Sjóliftar á þurru landi fDon’t Go Near the Water) Bráðskemmtileg bandarísk gam anmynd. Glenn Ford Gia Scala Eva Gabor Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAKNAKFIKDI Sím' 5 (II 84 Kvennagullið (Bachelor of heart) Bráðskemmtileg brezk mynd frá Rank. — Aðalhlutverk: Hardy Kriigcr Sylvia Syms Sýnd kl. 5, *. og 9 Ástarþorsti (Liebe — wie die Frau Wie wiinscht) Áhrifamikil og mjög djörf, ný, þýzk kvikmynd, sem alls staðar hefuí verið sýnd vifl geysimikla aðsókn — Danskur texti. Barbara Riitting Paul Dahike . Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 32075 Unglingar á glapstigum (Les Trleheurs) Afbragðsgóð og serlega vel leikin, ný. frönsk stórmynd er fjallar um lifnaðarhætti hinna svokölluðu harðsoðnu" unglinga nútímans Sagan hefur verið framhaldssaga i Vikunni undaníarið Danskur texti Pascale Petlt Jaques Charrier Sýnd kl 5. 7 og 9 Bönnuð börnum. Bara hringja......... 136211 (Call girls tele 136211) Sprellfjörug, þýzk, mústk og gam- anmynd í litum Aðalhlutverk: Catrina Valente, Hans Holt,. ásamt rokk-kóngnum Blll Haley og hljómsveit Sýnd kl. 5, 7 og 9 (Danskir textar). Sýnd kl. 7 Stórmyndln Hámark lífsins Stórmyndin Ása-Nissi fer í loftinu Spreng'hlægileg ný gamanmynd, með hinum vinsælu sænsku Bakka bræðrum ÁSA-NISSI og KLABBARPARN Sýnd kl. 5 og 9 — Þið hafið þurrkað allt þetta land, áður en það var ræktað. — Já, hér var alls staðar mýri, að vísu rótheil og ekki mjög blaut Dinosaurus Afarspennandi ný. amerísk æf mtýramynd i litum og Cinema- Scope. Bönnuð börnum innan 12 ára. 30 kýrfóður komin í hlöðu , Görðunum er farið að fækka, eijda búið að flytja heim a. m. k. 10 vagna. Við spyrjum Pétur, hvað þeir séu búnir að hirða mikið. — Það verða svona um 30 kýifóður af votu og þurru, þeg- ar þessi flöt er búin, segir hann. hann. — Eruð þið búnir að taka mikið í vothey? — Já, við notuðum óþurrk- ana á dögunum til þess, þegar rigningarlaust var. Votheyið er bezt að taka grasþurrt, það verður alltof súrt, ef það er hirt með vatni í. I — Hvað hafið þið annars stórt bú? — Mjólkandi kýr eru 36 núna, og með ungviði og geld- j neytum verða hausarnir lík- j lega um 50. — Þetta er aðallega kúabú? j — Já, við höfum fátt fé, ‘ kringum 100 kindur. Hér eru engar aðstæður til fjárbúskap- ar. Afréttarlandið er lítið, að- allega Ingólfsfjallið og Kamb-, amir. I — Hvað hefur þú búið lengi hér? — Þetta er víst tíunda árið mitt hérna. Lengst af bjó ég á Syðri Hraundal í Álftanes- hrepp og ein 4 ár á Breiðaból- stað . Mið-Dölum. Nýtt heyæki er að hverfa inn í hlöðuna, þegar við göngum, heim á hlaðið til þess að j kveðja. Hirðingu flatarinnar er að verða lokið og kýrfóðrln 30 brátt komin undir þak. Á efra túninu liggur flekkurinn enn og er nú vafalaust orðinn I fullþurr Þótt heyskapartækin1 séu stórvirk á Nautaflötum,1 mun varla gefast tími til þess að taka hann allan saman í kvöld. En bændurnir á Nauta-1 flötum hafa ekki áhyggjur af því. Þeir eru vissir um, að nýr þurrkdagur muni hefjast að morgni, sólbjartur og ilmandi af heyi, fullur nýs erfiðis og nýrra sigra. Rún. Austurferðir Rvík urr Selfoss Skeið, Bisk upstuneur til Gullfoss oe Geysis þriöindaga og föstu daea Rvík um Selfoss. Skeið Hreppa Gullfoss og Geysi, Grimsnes Til Rvíkur á laugar- dögum Til Laugarvatns dag- teea Tvaer ferðir laugardaga og sunnudaga Hef tjaldstæði, olíu o f) fvriT gestt B.S.Í. Simi 18911 ÓLAFUK KETILSSON. Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa, Freyjugötu 37, sími 19740. p.j Fullkominn glæpur Hörkuspennandi frönsk leyni- lögreglumynd. Sýnd kl 7 og 9 Gæfusami Jim Sprenghlægileg gamanimynd. Sýnd kl. 5 NA Bbvnnbr Lollobrigipa SÖLOMON ana Sheba %»«/ ncMicaun*, KlNli v'IUUHi.„6E0RGE SANUERS MARISA PAVAN I óaviu ntRRAR as tosi i7\ 1L, IED RICHMONUI— KINB VIDOR __.ANTH0NY VEILLER PAUL OUOLEY - GE0R6E BRUCEU, CRANE WILBUR! rMMnB<n Sýnd kl. 6 og 9. BSnnuS börnum innan 14 ára Miðasala frá kl. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.