Tíminn - 29.07.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.07.1961, Blaðsíða 1
170. tbl. — 45. árgangur. Lltazt um á Langanesi bls. 9. Laugardagur 29. iúlf ’1961.! Kortagerö á Reynisfjörum Mýrdal, 27. júlí. Það er draumur manna og jafnvel von, að höfn verSi í framtíðinni byggð við Dyr- hólaós. Fyrir nokkrum árum var samþykkt á alþingi álykt- unartillaga um þetta, og síðan hafa farið fram athuganir á hafnarstað. Undanfarið hafa verið hér menn frá vitamálaskrifstofunni að kort-j leggja fyrir Dyrhólaey, og hafaj þeir nú kortlagt allar Reynisfjör-' ur. Fyrstu mennirnir, sem hingað Mikill skipafjöldi • • ^ C f* mm a oevoishrdi Seyðisfirði, 28. júlí. Hér liggja nú svo mörg skip inni, að ekki verður komið tölu á þau í skjótri svipan. Slæmt veður er úti fyrir, en nokkur skip hafa þó siglt út í dag. Nokkur norsk skip komu inn í nótt, en þau færðu sig út í fjörðinn aftur með morgn- inum. Enn bíður mikill fjöldi skipa löndunar við krana verksmiðjunn- ar, og er þar milli 10 og 20 þúsund mál mála í höfninni. Skipin eru mörg mikið hlaðin og komast ekki á aðra firði til losunar, enda þótt | víðast sé nú löndunarbiðinni að, ljúka. „Ríkið" lokað Það er margt um manninn í j kaupstaðnum, en allur gleðskapur j hefur farið fram með setningi,. held ég, enda hefur áfengisverzl- unin verið lokuð síðan á mánudag. | GULLMAGN- ÍÐ FALSAÐ Að undanförnu hefur rannsóknarlögreglan unnið að því að afla vitneskju um uppruna hinna margumtöluðu gullrúblna frá keisaratímanum, sem farið var að bjóða hér í bænum í vor og seinna kom í Ijós, að fundizt höfðu í pökkum inn í vatnsleiðslupípum í Gullfossi. Rannsóknarstofa háskólans var fengin til þess að efnagreina gullið, og reyndist gullið í peningunum vera 68%. Þag svarar til þess1, að í þeim sé sextán karata gull. Efcki er enn vitað, hvernig því vék við, að peningarnir lentu inn í valnsleiðslupípuum, sem sendar voru með Gullfossi til fslands né hvar þeir hafa verið látnir í þessar pípur. Hitt er vitað, að síðastlið'inn vetur var tilraun gerð til þess að smygla til Svíþjóðar gullmynt með röngu gullmagni. Fyrir atbeina sænsku lögreglunnar hefur vitnazt, að þessir gullpeningar komu frá Belgíu, svo að grunur vaknar um, að keisararúblurnar í Gull- fossi kunni einnig að hafa átt uppruna sinn þar. Blaðið sneri s.ér til Ólafs Guðmundssonar, lögregluþjóns, sem er manna fróðastur um mynt, og sagði hann, að venjulega væru 22 karöt gulls í gullpeningum. Á hinn bóginn taldi hann hæpið, að það borgaði sig að falsa gulirúblur frá þvi eftir aldamótin, þar eð þær væru ekki verulega fágætar. Þær f'ást nú í Dan- mörku á 130—140 krónur danskar, en danskur tuttugu króna gullpeningur, sem er svipaður að þyngd,. er 150 króna virði. Rannsóknarlögreglan leitast að sjálfsögðu við að komast til botns í þessu máli, en það tekur talsverðan tíma ag fá nauðsyn- leg svör við ýmiss konar fyrirspurnum þessu viðvíkjandi frá öðrum löndum. Þær voru báðar í Nauthólsvíkinni, tvíburasysturnar, og af því spratt allur vandlnn. Sá á nefnilega kvöllna, sem á völína. Vlð vlssum ekki með hvorri systurinni við áttum að skarta á forsíðu. Lesend- unum skilst betur vandi okkar, ef þeir líta á þriðju síðu, þar sem við birtum mynd af systrunum, hlið við hllð. (Ljósmynd — TÍM- INN — komu til mælinga og athugana fyrir nokkrum árum, töldu vænleg- astan hafnarstað fyrir vestan Dyr- hólaey, en þeir menn, sem undan- farið hafa verið við þessar rann-1 sóknir, álita heppilegri stað fyrir i austan hana. Nú ætla þeir að fara að kortleggja Dyrhólaósinn sjálf- an, en hann hefur útfall austan við Dýrhólaey. Ekki er fréttamanni kunnugt, hvort kortlagning óssins stendur aðeins í sambandi við hugmyndir | um hafnargerð, eða hvort hún er í einhverjum tengslum við óskir manna um, að einhverjar lagfær- (Framhald á 2. síðu.) Löndun lokið RAUFARHÖFN, 28. júlí. — Lönd un er að verða lokið, útlit er f.yrir batnandi veður, þótt enn sé storm ur, og fararsnið sýnist heldur á þeim skipum, sem hér liggja í höfninni. Fólki er nú mjög farið að fækka. Kvenfólkið hefur flykkzt í burtu, enda lítur út fyrir, að ekki verði miklu meira saltað á þessu sumri. Og svo litið sé á fleira en síld, sakar^ekki að geta þess, að fisk- afii néfur verið tregur undanfar- ið, og heyskapur hefur gengig afar stirt, enda hef.ur tíð verið vætu- söm rjr köld. J.Á.—H.H. Úr þrotabúi viðreisnarinnar Eftir tveggja og hálfs árs stjórn þeirrar valdasamsteypu, sem nú ríkir, var búið að leika almenning þannig, að það vant- aði náléga kr. 2.000,00 á mánaðarlaun verkamanna oig a.m.k. annað eins á tekj.ur bænda, til þess að keyptar gætu orðið til hcimilanna þær nauðsynjar, sem Hagstofan reiknar með, þegar vísitalan er ákveð'in. I tvö ár var samt beðið, og síðan reynt í marga mánuði, að fá ríkisstjórnina til að stíga skref til verðlækkunar út úr þessu kviksyndi „viðreisnarinnar“, — en ríkisstj. sat við sinn keip. Þá fyrst, eftir meira en tveggja ára bið, og við algera neitun ríkisstjórnarinnar um að gera nokkug til bóta, skullu verkföllin á almennt, cg skiptust menn ekki í því eítir pólitík. Rfldsstjórn- in sat algerlega ráðalaus og gerði ekkert til að leysa verkföllin. Þau Ieystust samt fyrir atbeina annarra með frjálsum samn- ingum. (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.