Tíminn - 30.07.1961, Blaðsíða 2
z
Snotrar
grindur
Þessar grlndur eru í iSnskólanum á Skólavörðuholtl. Ljósmyndara
Tímans varð starsýnt á þær, og áður en hann vlssl eiginlega af,
hafði hann lyft myndavélinni sinni og hleypt af. Og þetta varð vel
heppnuð mynd, eins og títt er hjá honum og lesendur Tímans
kannast vlð. Flnnst ykkur ekki eins og Ijósmyndaranum, að þetta
séu snotrar grindur? (Ljósmynd: TÍMINN — IM.)
DÚNTEKJAN FER
HRAÐMINN KANDI
fjalladrottning
Kaupfélag Þingeyinga bauð um
síðustu helgi starfsmönnum sínum
í skemmtiíerð í Herðubreiðarlind-
ir, ásamt eiginkonum og eigin-
mönmnn. Haldið var af stað í
þessa för laust eftir Ihádegið á
laugardaginn og komið aftur beim
til Húsavíkur á sunnudagskívöldið.
Auk starfsmanna og fram-
kvæmdastjóra voru einnig í för-
inni flestir stjórnarnefndarmenn
kaupfélagsins og konur sumra
þeirra. Alls voru í leiðangrinum
nímlega 70 manns. Veður var hið
fegursta, menn skemmtu sér með
ágætum, og skáld ortu mikið.
Gestabók er í Herðubreiðarlindum,
í skála Ferðafélags Akureyrar. Þar
í var sett vísa þessi:
Hver á okkar tign og trú,
tilbeiðslu og lotning?
Herðubreiður, það er't þú,
þingeysk fjalladrottning.
Þ.J.
1 I.M I>\' N, sunnudaginn 30. júlí 1961.
Handritin
(Framhald af.l. síðu.)
hann, hefur verið rekinn mikill
áróður af þeim, sem vilja láta
Is'lendingum eftir handritin, og
hann hefur valdið eins konar múg
sefjun. En viðhorfið breytist þeg-
ar gagnrök eru flutt.
Hann ber siðan fram rök sín
gegn afhendingunni, og segir, að
allt þetta og sitthvað fleira vilji
hann og aðrir, sem berjast gegn
afhendingunni, láta dönsku þjóð-
ina vita.
Hann segir enn fremur, að það
hafi komið í ljós, að áhrifaríkast
sé að flytja fólki þessár röksemd
ir í Árnasafni sjálfu, þar sem það
hefur hin umdeildu handrit fyrir
augum, og þess vegna verði nú
horfið að því að láta trausta leið-
sögumenn kynrsa almenningi safn
ið og mikflvægi þess og handrit-
anna, jafnframt því, sem gengist
verður fyrir fyrirlestraferðum
víðs vegar um Danmörku.
í nýju hefti af Árbók land-
búnaðarins er greinargerð um
dúntekju í landinu. Kemur
þar í Ijós,'að dúntekju hefur
hrakað svo stórkostlega síð-
ustu þrjá áratugi, að hún er
aðeins rífur þriðjungur þess,
sem var, þrátt fyrir hið háa
yerð á dúni.
Árið 1910 var dúntekjan 3573
kíló, 3631 árið 1930, en árið 1959
var hún komin niður í 1711 kíló.
Nú er verð á æðardúni nálega
1400 krónur kílóið, auk þess má
geta, að dúnhreinsunin, sem áður
var hið versta verk, er nú fram-
kvæmd í vélum, svo að engum þarf
framar að standa stuggur af henni.
Sums staðar þar, sem áður fyrr
Voru frægustu æðarvörp landsins,
er nú alls engin dúntekja, en þeir
staðir, þar sem ný vörp hafa mynd
azt, eru fáir. MiMu veldur og, hve
byggð hefur hrakað sums staðar
þar, sem æðarvarp var mest á með
an það var og vel hirt og nytjað.
Þó er Flateyjarhreppur enn sá
hreppur landsins, þar sem dún-
, tekja er mest, 164 kíló.
I í mörgum hreppum, þar sem áð
ur var verulegt æðarvarp, er dún-
tekja nú alveg eða nálega þorrin.
| Svo er í Hafna- og Miðneshreppi,
Seltjarnarneshreppi, Hraunhreppi
á Mýrum, Helgafellssveit, Reykjar
fjarðarhreppi, Kaldrananeshreppi,
1 Geiíhellnahreppi og miklu víðar.
í Skógarstrandarhreppi var það
133 kíló fyrir sextíu árum, en er
nú 26, á Barðaströnd var það 41
kíló, en er nú 13, í Vopnafirði var
100 kíló, en er nú 30, i Presthóla-
hreppi var það 213 kíló, en er nú
68. Þannig mætti lengi telja.
Hinir fáu staðir, þar sem ný og
arðgæf vörp hafa myndazt, sýna
þó, að það má efla vör’pin og auka
dúntekjuna, ef vel er að því unnið.
Sem dæmi um sveitir, þar sem
aukning hefúr orðið, má nefna
Bessastaðahrepp, Mýrahrepp í
Dýrafirði, Skefilsstaðahrepp,
Skeggjastaðahrepp og Fáskrúðs-
fjörð.
Byssuþr.iótar
(Framhald af 1. síðu.)
litsmenn rafmaignsveitunnar
nokkrum sinnum undanfarið
komið að inölbrotnum einangr-
urum. Án cfa er það einungis
þurrkatíðinni, sem vcrig hefur,
að þakka, að rafmagnið hefur
ckki hlaupið niður í jörg og raf-
magnslaust orðið á svæðinu ,sem
línan flytur rafmagn til. Ekki
þarf nema einn skúr til þess að
slíkt byssusport valdi miklu
tjóni og erfiðieikum.
Söngskemmtun í
Húnaveri
Smárakvartet.tinn frá Akureyri!
söng í Húnaveri um síðustu helgi. I
Þeir félagar hafa ekki sungið opin
berlega um tveggja ára skeið, en
komu nú þarna fram me(5 nýja
söngskrá. sem þeir ski.luðu með
miklum glæsibrag. Urðu þeir að
endurtaka he'^inginn af lögunum
og ryngja * flög. Kvartettinn
mun svncja víðar á næstunni og
þa>-f ekkí að efa að margan mun
fýsa a^ hlýða á þá.
Síldin
(Framhald af 1. síðu.)
stöðva bræðslu á mánudag. Von
er á skipi þangað þriðjudag til að
taka lýsi. Fá skip koma því þangað
með afia sinn, og voru aðeins tvö
búin að landa þar á hádegi í gær
og aðeins var von á einu ti.l við-
bótar.
SaltaS
Á Seyðisfirði var saltað á öllum
plönum í gær og að verða tunnu-
iaust, en von var á Jökulfel'linu
síðdegis i gær og Helgafellinu um
kvöldið, með samtals 6500 tunn-
ur. Allir vinna, sem vettlingi geta
valdið, við að taka á móti síld-
inni. Aska var á Seyðisfirði í gær
morgun að lesta.
Ekki tekið við meiru
Á Raufarhöfn tilkynntu Síldar-
verksmiðjur ríkisins klukkan tólfj
á hádegi í gær, að lýsistankarnir!
yæru orðnir fullir og ekki tekið
við meiri síld í bræðslu frá klukk
an eitt eftir hádegi. Þar sem allt
væri óráðið um útskipun á lýsinu,
yrði að taka einn síldargeyminn af
þremur undir lýsi. Mörg skip, sem
voru á leið til Raufarhafnar, urðu
því að snúa við og fara til Siglu-
fjarðar. Finnst mönnum á Raufar
höfn klaufalegt, að síldarverk-
smiðjumar skuli ekki hafa til-
kynnt stöðvunina nema með
klukkustundar fyrirvara. í gær
átti að salta á Raufarhöfn í leyfða
söltun.
! Rússar á reknetum
I Til Siglufjarðar komu í gær-
morgun sjö skip austan um og
1 vitað var um fleiri skip á leiðinni.
i Fanney er að leita a?j síld út af
; Sléttu. Hún hefur orðið var við
j síld þar, sem stendur djúpt, og
væri góð í reknet. Enda eru þar
mörg rússnesk reknetaskip á veið
um og virðast þau hafa fengið
J góðan afi°
Hænur. sem verpa
'Pramtislrt hI Ifi siðu)
Ijóst, að ungarnir s.etja Matt-
hías í samband við hvarf
bræðra sinna og systra, því að
í hvert sinn, sem hann birtist
í. dyrunum, verður mikið fjaðra
fok.
Eogin étum ég eg þú
Matthías selur hænuungana,
þegar þeir eru tveggja mánaða
gamli". oc oru kaupendurnir
hænsnarækta’-menn út um allt
land. En hanarnir lenda undir
öxi slátrarans. þegar þeir eru
þriggja mánaða. Hefur Matthí-
as ávallt fyrirliggjandi unga á
þessum ald.ursstigum, og er
eftirsurnin mikil. Hann og Jón
Guðmundsson á Reykjum selja
um það bi.l helming allra þeirra
unga, sem seldir eru á fæti.
Kaupendur kaupa allt frá tiu
upp í þúsund unga í einu, og
er þessi gaggfarmur fluttur
með skipum, bílum og flugvél-
um út um allt land, svo að sjón
deildarhringur hænanna ætti
að hafa víkkað talsvert, frá því
að þær skríða úr egginu og þar
til ferðum þeirra lýkur. Ferða-
hænurnar verða siðan fyrir-
myndar varphænur, og egg
þeirra étum ég og þú.
íslenzkt hænsnabygg
Matthíasi finnst verst við
hænsnaræktina að mest af fóðr
inu er gjaldeyrisvara, og seg-
ir hann, að hægt væri að spara
mflljónir króna, sem ganga til
hænsnaræktar, með því að nota
islenzkt fóður. Hann telur, að
íslenzka byggið sé betra til fóð-
urs en erlenda byggið, að ekki
sé minnst á grasmjölið, sem er
miklu kjarnmeira en hið er-
lenda, en hefur verið innflutt
þrátt fyrir það. Með meiri notk
un þangmjöls og fiskimjöls
væri mögulegt. að spara mikinn
gjaldeyri. Oft verða einnig mik
il vandkvæði á innflutningi
þessara vara, til dæmis, þegar
verkföll eru, og hænsnaræktar
menn í mestu vandræðum með
öflun fóðurs. Notkun innlendr
ar framleiðslu myndi gera
þennan vanda mun minni.
Þegar við komum út í sólskin
ið aftur, mætum við þremur
köttum, einum hundi og nokkr
um stálpuðum hænuungum, og
virðist samvera þessara gagn-
ólíku dýra engu þeirra til baga,
þótt maður hafi á tilfinning-
unni, að friðurinn sé ötryggur,
þar sem kettir eru annars veg-
ar. Þegar við göngum heirn að
íbúðarhúsinu, sjáum við hvar
tveir kettir hverfa inn um
dyrnar á hænsnahúsinu. og
lævísin skín út úr grængulum
glyrnunum.