Tíminn - 30.07.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.07.1961, Blaðsíða 12
12 x iu 11\ r\, sunnuuagmn áu. .iuii ÍURL 9 T' RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Þa3 fer ekki milli mála, að sá af knattspyrnumönnum okkar, sem mesta athygii hefur vakið í sumar, er Þór- ólfur Beck. Hann er nú markhæsti maður í 1. deild, oghefur verið titt nefndur í sambandi við atvinnumennsku. Þessa skemmtilegu mynd tók Ingimundur Magnússon af Þórólfi á K.R.-vellinum, nýlega. Knattspyrnulið frá V-Berlín í heimsókn Á fimmtudag kom hingað hingað með M.s. Dronning Alexandrine, unglingaflokkur frá félaginu Blau Weiss í Vestur-Berlín. Plokkurinn er í boð'i KR og dvelur hér í 9 daga. Þýzku drengirnir, sem eru í 2. aldursflokki, leika hér 4 leiki gegn jafnöldum sínum. 1 dag flýgur flokkurinn til| estmannaeyja og leikur þar | tvo leiki um helgina, en í næstu viku leikur hann <*egn Val á þriðjudag og KR á fimmtudag. Brota járn og málma kauDi> haesta verði Anntjörn Jónsson Sölvhólssötu 2 — Simi 11360 Auglýsingasími TÍMANS er 195 23 A föstudag gengu farar- stjórar flokksins á fund borg arstjóra og fluttu honum gjaf ir og kveðjur borgarstjór- anna í Vestur-Berlín og Tempelhof. Sumarið 1959 heimsótti 2. flokkur KR Blau Weiss og er heimsókn þessi endurgjald fyrir þá ferð. Meistaramót i Reykjavíkur i í frjálsum íþróttum (aðalhluti) verður haldig á Melavellinum sem hér segir: Fimmtudagur 17. ágúst kl. 20.15: 200 m. 800 m. og 5000 m. hlaup; 400 m. grindahlaup; hástökk, langstökk, kúluvarp og spjótkast. Föstudagur 18. ágúst kl. 20.15: 100 m. 400 m. og 1500 m. hl., 110 m. grindahl., Stangarst., þrístökk, kringlukast og sleggjukast. Laugardagur 18. ágúst kl. 14.00: 3000 m. hindrunarhl., 4x100 og 4x400 m. boðhlaup, Fimmt arþraut. Tilkynningar um þáttöku send- ist undirrituðum eigi síðar en fimm dögum fyrir mótsdag. Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur. Þriöjifl. Þrótt- ar í Danmörku 3. flokkur Þróttar er nú um þess ar mundir staddur í Danmörku. Þeir eru í boði Holbæk, sem er íþróttafélag í útjaðri Kaupmanna- hafnar. Þróttarar fóru utan 14. júlí, og munu kioma heim 4. ágúst. Þeir munu keppa níu leiki við jafnaldra sína í Danmörku og hafa þegar leikið fjóra. Leikiinir hafa farið þannig: Þróttur — Holbæk 1:2, Þróttur — Holbæk 3:3, Þrótt- ur—Sviningen, 3:1. Einn leik hafa þeir svo keppt við Holbæk í hand- knattleik, og unnu Þróttarar 19:10. j Fararstjórar í ferðinni eru þeir’ bræður, Gunnar og Magnús Péturs synir. Danir koma víða við á sviði i- þrótta. 5. ágúst næstk. fer fram keppni um Evrópumeistaratiltil- inn í boxi, veltivigt, milli Danans Chr. Christensens og ítalans Duilio Loi. Keppnin fer fram á Ítalí.u. í Danmörku er beðið nieð mikilli eftirvæntingu, hvernig þessum Ieik lyktar og gera menn þar sér vonir um sigur landans. — Myndin hér að ofan cr af Christensen (t.v.), þegar hann te!; ur á móti aðstoðarmanni sínun’ Attard, sem er franskur. LAUGARDALSVOLLUR: |H í dag kl. 4 keppa Fram og Akyreyri Dómari: Baldur Þórðarson. Sjáið síðasta leik Akureyringa hér syðra. HAFNARFJORÐUR: í dag kl. 8.30 keppa Valur-Hafnarfiörður Dómari Þorlákur Þórðarson. Augiýsið i imm .v *v*v • I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.