Tíminn - 17.08.1961, Blaðsíða 3
T Í MIN N, fimmtudaginn 17. ágúst 1961.
3
V-Berlín kallar á
stjórnmáíaaðgerðir
Ben Gurion enn
forsætisráðh.
Flokkur hans tapaði 6 þingsætum
Brandt sendi áskorun til Kennedys
NTB—Berlín 16. ágúst. —|
Á fjöldafundi í V-Berlín sagði>
Willy Brandt borgarstjóri í
dag, að hann hefði sent Kenn-(
edy Bandaríkjaforseta bréf og
skorað á hann að grípa til
stjórnmálalegra aðgerða gegn(
atferli Austur-Þjóðverja við
landamærin í Berlín.
Það lítur út fyrir, að ferðabann-
ið á mörkum hernámssvæðanna í
Berlín hafi nú verið fært út, og
hafi nú austur-þýzka stjórnin sett
ferðabann á öll landamæri ríkis-
ins við V-Þýzkaland. í nótt voru
allar járnbrautarlestir, sem komu
að austan, stöðvaðar áður en þær
komu að landamærunum og öllum
A-Þjóðverjum skipað að stíga út
úr þeim. Jafnvel þeim var neitað
að fara vestur yfir, sem höfðu
fullgild vegabréf.
Fjöldafundur
Um 200 þúsund V-Berlínarbúar
komu í dag á fjöldafund fyrir
framan þínghúsið í borginni, sem
er um mílu vegar frá landamær-
unum til þess að mótmæla aðgerð
Willy Brandt
ráðið ástándinu, og við hljótum
að segja vinum okkar í vestri skoð
un okkar á hreinskiptinn hátt, sem
venja er vina milli. Löndum okk-
ar bak við gaddavírsgirðingarnar
skulum við segja, hvaða tilfinning-
ar við berum í brjósti þessa dag-
ana. Við vitum, að það eru aðeins
Vestur-Þýzkalands og heldur ekki
við Rín. Það, sem þá myndi verða,
kemur ekki aðeins Berlín og Þýzka
landi við, heldur öllu hinu vest-
ræna samfélagi". Brandt barði
fanefa í ræðustólinn við hvert orð,
ræðu sinni til áréttingar.
„Við Berlínarbúar væntum þess,
að landar okkar í Vestur-Þýzka-
séu vandanum vaxnir. Vestur-
NTB—TEL AVIV, 16. ágúst. —
David Ben Gurion, sem hálf átt-
ræuðr að aldri verður enn einu
sinni forsætisráðherra ísraels,
sagði í dag, að líta yrði á úrslit
kosninganna til þings landsins,
sem fram fóru í gær, sem hinar
mestu ófarir.
Búizt var við sigri Mapai-flokks
ins við kjörið, en það fór á aðra
ieið. Flokkur Ben Gurions tap-
aði 6 þingsætum. Hann er þrátt
fyrir það stærstur einstakra
i Gurion. En þar sem ég lít á málið
| frá sjónarmiði allrar þjóðarinn-
Erfið stjórnarmyndun.
Frá flokkssjónarmiði var þetta
mikill sigur eftir þann mótbyr,
sem hann hefur fengið, sagði Ben
um A-Þjóðverja við þau og ferða-j stríðsvagnarnir, sem halda aftur ^ ____
hömlum þeirra milli borgarhlut-,af ykkur berjast. Enginn hlust- íþróttasamskipti við
þýzba stjórnin og bandamenn okk- flok>ka á þingi landsins.
ar hafa fengið að vita, hvað við.
teljum nauðsynlegt, til að mætaj
broti kommúnista á lögunum með,
festu og á Ijósan hátt. Þingið íj
Bonn kemur saman á morgun, og
það er ekki degi of snemma“. Þarj
kvaðst Br’andt mundu tala máli>
Berlínarbúa allra og Austur-Þjóð-
verja. Annars hefði það verið
betra, ef þingið hefði komið tam-
an í Berlín.
Eftir að hafa sagt frá bréfi sínu
til Kennedys, skoraði Brandt á leið
toga hins frjálsa heims að koma til
Berlínar til að sjá, hvað gerzt
hefði. Hér gætu þeir fengið að
sjá villimennsku stjórnarfars, sem
gefið hefði loforð um paradís á
jörðu.
Hann skoraði á Vestur-Þjóðverja
að halda fundi til að lýsa yfir sam-
stöðu sinni við íbúa Berlínar. Það
ætti að vera ljóst hverjum Þjóð-
verja, hvað væri í veði í Berlín.
Menn ættu að rjúfa menningar- og
anna. Willy Brandt borgarstjóri
sagði í ræðu, að borgarbúar ættu
kröfu á að heyra, hvernig ástandið
væri, og þeir hefðu nægilega sterk
ar taugar til að heyra sannleik-
ann.
Fyrr um daginn hafði hernáms
stjóri Sovétríkjanna, Solovjeff,
vísað á bug mótmælum vestrænu
hernámsstjóranna frá í gær. Kall
ar hann þau tilraun til að blanda
sér í einkamál Austur-Þjóðverja.
Mótmælafundurinn var haldinn
að áeggjan borgarstjóra, borgar-
stjórnarinnar og stéttarfélaga
ýmissa. Sumir báru kröfuspjöld,
þar sem meðal annars mátti lesa:
'BREGÐAST VESTURVELDIN
OKKUR? — AÐGERÐARLEYSIÐ
VEKUR REIÐI OKKAR. KENN-
EDY TIL BERLÍNAR. — VIÐ
HÖFUM FENGIÐ NÓG AF MÓT-
MÆLUNUM EINUM.
ar á, hvað ykkur finnst, og hyer
vilji ykkar er. Það eruð þið, sam-
borgararnir í austurhverfinu og
landar okkar í austurhluta lands-
ins, sem berið þyngstu byrðarnar".
Brandt þessum orðum: „Við skilj-
um, hvað það er að vera undir her-
aga í slíku stjórnarfari, en við vit-
um einnig, að hver einstakur hef-
ur samvizku, sem hann getur ekki
virt að vettugi, ef hann vill ekki
vinna alvarlegt tjón. Sýnið mann-
lega afstöðu í öllu, sem hægt er,
og framar öllu: Skjótið ekki á
landa“. Brandt var ákaft fagnað
á þessum stað í ræðunni, sem og
oftar.
Barði í ræðustólinn
Hann sagði ennfremur, að fólkið
í V-Þýzkalandi vildi gjarnan hafa
staðið með löndum sínum undir
þeirra byrði, sem lögð væri á Aust
ur-Þjóðverja. „Ef þið fyrir austan
f Vestur-Þýzkalandi, einkum spyrjið, hvort landar ykkar í vestri
Berlín, gerir nú það álit mjög hafi gefið ykkur upp á bátinn, er
vart við sig, að vesturveldin' svarið NEI, og það mún aldrei
aðhafist ekkert í Berlínarmál-1 verða. Þjóðin er nú í raun, sem
inu. Tvö óháð blöð þar í landi, er þyngri en öll fyrri próf hennar.
birtu í dag stórar fyrirsagnir. Það fer illa fyrir okkur, ef við
á forsíðum um þetta efni. Ann-, stöndumst ekki prófið vegna kæru
að þessara blaða, Bildzeitung í leysis og veiks siðferðis. Þá munu
Hamborg, telur mál Þýzkalands' kommúnistar ekki nema staðar við
nú í miklum voða.
Austur-Þjóð-
verja. í lok ræðu sinnar sagði
Brandt, að S.Þ. bæri að fjalla um
kæru gegn þeim, sem sett hefðu (
af stað þessar ómennsku aðgerðir,
í Berlín og ríki Ulbrichts.
David Ben Gurlon
Litil síldveiði -
bræla
í gær
Lítil síldveiði var í fyrradag
á austursvæðinu. í gær var
vitað um 28 skip, sem fengið
höfðu 10.750 mál og tunnur
Veður var óhagstætt, austan kaldi
og tálsverður sjór.
ar, get ég ekki kallað úrslitin ann
aff en ófarir, sagði Ben Gurion.
Talningu atkvæða var nær lokið
í kvöld, og hafði Mapai-flokkur-
inn fengið 41 þingsæti samanbor
ið við 47 á fyrra þingi. Þingsæti
eru alls 128. Ben Gurion fær nú
ekki neinn hreinan meirihluta ,og
það er ekki auðvelt verk fyrir
hann að setja á laggirnar starfs
hæfa ríkisstjórn.
Hinn nýi frjálslyndi flokkur og
hægriflokkurinn Heruth, sem er
mikill íhaldsflokkur, fengu hvor
um sig 16 og 17 sæti á þinginu.
Aðrir flokkar eru minni, cn alls
buðu 14 flokkar fram við kosning
amar.
Steinveggur
á mörkin
NTB—BERLÍN, 16. ágúst. —
Alþýðulögreglan austur-þýzka hóf
í nótt að byggja metraháan stein
steypuvegg á mörkum hernáms-
svæðanna, en á eins kílómetra
svæði var í nótt sett um tveggja
metra há gaddavírsgirðing. Á
þeim stöðum við morkin, þar sem
enn var opið svæði, hafa verið
byggðar hindranir úr steypu á ak
brautir. Þetta þýðir, að ökumenn
verða að stýra í beygjur áður en
komið er til markanna, og þýðir
ekkert að ætla sér að komast yfir
með því að fara á mikilli ferð
fram hjá vörðunum.
Grænlenzkir og fær-
eyskir á
þilskip
dönsk
Kaupmannahöfn, 16. ágúst. — For
maður útvegsmannasambands
Esbjerg lýsti því yfir í gær, að það
í gærkvöldi biðu 6800 mál lönd væri bókstaflega ógerlegt að út-
unar í Neskaupstað, og var ráð-
i gert að löndun þeirra lyki fyrir
sólarhringinn áður. Veður' háedgi á föstudag.
spilltist, þegar leið á daginn 1 fyrradag komu þessi skip til
og flest skip leituðu landvars NeskauPstaðar “eð afla: Huginn
eða hafnar í fyrrakvöld. Lá
mestur hluti flotans enn í vari
í gærkvöldi.
Fáeinir stærri bátar voru þó á
miðunum, en höfðu lítið sem ekk-
ert orðið varir. Sama máli gegndi
með 100 mál, Hafaldan með 600,
I Snæfell með 400, Sigurfari SF með
j 300 og Skarðsvík með 200 mál.
Samkvæmt frétt frá Fiskifélagi
j íslands f gær höfðu eftirtalin skip
! fengið veiði þann sólarhring:
: Reynir VE
| Valafell
| Brandenbur’ger Tor, þeir myndu'um Ægi, sem leitaði um Reyffar-j H^Þór ^Guðjónsson
ekki stanza við mörk Austur- og fjarðardýpi, en fann sáralítið.
Brandt sagði, að ástandið í Ber-'
lín væri nú alvarlegra en nokkruj
sinni síðan 1948—49. Ráðstjórnin
hefur lengt ofurlítið í bandinu á t
hvuttanum Ulbricht. Þeir hafa:
leyft, að hann láti hermenn sína
þramma inn í austurhluta þessarar
borgar. Ráðstjórnarríkin hafa
leyft Austur-Þýzkalandi að brjótaj
alþjóðalög.
Ekki nóg að gert
Brandt sagði, að mótmæli banda
manna hefðu verið góð, en ekki
mætti láta þar við sitja. „Pappírs-
mótmæli eru ekki nóg í dag. Eng-
inn í öllum heimi getur látið sér
standa á sama, um það, sem í dag
gerist í Austur-Berlín“.
„Hvað eigum við að gera í þessu
Slys á Blðnduósi
AK
Blönduósi, 16.8. — Klukkan
3,30 s. 1. sunnudag varð
tveggja ára telpa, Soffía Hún-
fjörð, dóttir Þorsteins Hún-
fjörð, bakara hér, og konu
hans, Kristínar Jóhannsdótt-
ur, fyrir bifreiðinni R-9838.
Slysið átti sér stað hér í þorp-
inu. Telpan sat á brík við gang-
ástandi?" spurði Brandt. „Við(stétt, en bifreiðinni var ekið upp
skulum sýna, að Berlínarbúar getijá garigstéttina. Fótur telpunnar
klemmdist milli bríkurinnar og
bifreiðarinnar — og brotnaði. Hún
liggur nú hér á sjúkrahúsinu, ekki
vel haldin.
Þeir, sem í bifreiðinni voru,
inunu hafa gefið sig fram hér á
sýsluskrifstofunni, en skýrsla
mun ekki hafa verið tekin af
þeim. Bifreiðin fór héðan sam-
dægurs. Sjónan ottar munu liafa
verið yfirheyrðir daginn eftir.
S.A.
I Sigurfari SF
Ófeigur III.
Fróðaklettur
Sigrún
Hringsjá
j Freyja
Haraldur
j Súlan
Björn Jónsson
Grundfirðingur
I Guðný
Heimir KE
Stuðlaberg
Björg SU
j Hafþór NK
■ Svanur RE
Auðunn
Rán
Árni Þorkelsson
Stígandi ÓF
Svanur ÍS _
Guðbjörg ÓF
Álftanes
Andri
II.
850
650
400
300
200
250
700
200
200
700
150
600
250
150
200
300
350
350
500
700
700
700
vega sjómenn á dönsk fiskiskip,
en nokkur hundruð færeyskir og
grænlenzkir sjómenn væru á hol-
lenzkum, þýzkum og norskum skip
um. Lagði form. til, að reynt
yrði að fá færeyska og græn-
lenzka fiskimenn á dönsk þilskip,
svo að komið yrði í veg fyrir frek
ari aflaminnkun, sem_ stafar af
sjómannaskortinum. í Esbjerg
einni hafa 200 fiskimenn skipt um
atvinnu, sagði formaðurinn.
— Aðils.
Aburði dreift
Skarðsheiði
a
Akranesi, 15. ágúst. — f gærdag
var dreift áburði úr flugvél i hlíð
ar Skarðsheiðar, þar sem beiti-
lönd bænda í Eyrar- og Melasveit
eru.
Dreift var sjö tonnum af hol-
lenzkri áburðarblöndu. Flugvélin
tók 300 kílógrömm í hleðslu og
var um tíu mínútur með hleðsl-
una. Gekk dreifingin mjög vel,
400 j því veður var mjög gott. Eru bænd
5001 ur mjög forvitnir um, hvernig til-
400 j raun þessi muni takast, en þetta
300 er í fyrsta sinn, sem slíkt er gert
250 hér.