Tíminn - 17.08.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.08.1961, Blaðsíða 10
10 T í M11\ N, fimmtudaginn 17. ágúst 1961, y r/svs* MINNISBÓKIN I dag er fimmtudagurinn 17. ágúst (Anastasius). Þjó'ðhátföardagur Indó- nesíu. — Sveinbjörn Egils son rektor látinn 1852. Tungl í hásuSri kl. 16,59. — Árdegisflæði kl. 8,45. Næturvörður i Laugavegsapóteki Næturlæknir í HafTiarfirði er Garðar Ólafsson. Næturlæknir í Keflavík: Guðjón Klemenzson. ( Slysavarðsfotan t Hellsuverndarsföð- Inni opln allan solarhrlnglnn — Næturvörðut lækna kl 18—8 — Simi 15030 Holtsapötek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga trá kl 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl 20 virka daga. laugar daga til kl 16 og sunnudaga kl 13— 16. Minlasafn Reykjavfkurbælar Skúla túm 2 opiP dagiega frð ki 2—4 e. b. nema mðnudaga Þióðmlnlasatn Islands er opið 6 sunnudögura priðjudögum fimmtudögum oe taugardi!"'m ki 1.30—4 e miðdepl Ásgrimssafn Bergstaðastrætl 74. er opið prlðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn tng Arbæiarsafn opið daglega kl 2—6 nema mánu daga Ustasafn Elnars Jónssonar er opið daglega frá k) 1.30—3.30 Ustasafn Islands er oipð daglega frá 13.30 til 16 Bælarbókasafn Reykiavfkur Simi 1—23—08 Aðalsatnið Þingholtsstrætl 29 A: Otlán 2—10 alla virka daga. nema laugardaga l—4. Lokað á sunnudögum Lesstofa 10—10 alla vlrka daga. nema taugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Útibú HOImgarðl 34: 8—9 alla vlrka daga. nema laug ardaga Útlbó Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla vlrka daga, nema taugardaga FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands ráðgerir fjórar l’Á dags ferðir og eina sunnudagsferð um næstu helgi. Þóirsmörk, Landmannalaugar, Kjal- vegur, Hvanngil, á sunnudag Þjórs- árdalur. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. GENGISSKRANING 4. ágúst 1961 Kaup Sala £ 120,20 120,50 U.S. $ 42,95 43.06 Kanadadollar 41,66 41,77 Dönsk kr. 621,80 623,40 Norsk kr. 600,96 602.50 Sænsk kr. 832,55 834.70 Finnskt mark 13,39 13.42 Nýr fr franki 876,24 878,48 Belg. franki 86,28 86,50 Svissn. franki 994,15 996,70 Gyllini 1.194,94 1.198.00 Tékkn. kr. 614.23 615.86 V-þýzkt mark 1,077,54 1.080,30 Líra (1000) 69,20 69,38 Austurr sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskróna Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Seðlabanki íslands Skipadeild SÍS: Hvassafell fer 18 þ. m. frá Stettin áleiðis til Rvíkutr. Arnarfell kemur 20. þ. m til Archangelsk frá Rouen. Jökulfell fer væntanlega 20. þ. m. frá Ventspils áleiðis til íslands. Dís- arfell losar á Vestfjarðahöfnum. — Litlafell losar á Vestfjarðahöfnum. Helgafell er á Seyðisfirði. Hamrafell ear væntanlegt til Hafnarfjarðar 20. þ. m. frá Aruba. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kaupmannahöfn í kvöld á leið til Gautaborgar Esja fer á morgun vestur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 22,00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Hjalteyri i morgun á leið til Vopnafjarðar. Skjaldbreið fer á hádegi í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Rvík. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Rvík kl. 18,00 í dag 16. 8. til Hafnarfjarðar. Detti- foss för frá Hamborg 15. 8. til Reykja víkur Fjallfoss feo: frá Reyðarfirði í kvöld 16. 8. tU Rvíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam 13. 8. Væntanleg- ur til Rvíkur kl 21,00 í kvöld 16. 8, Skipið kemur að bryggju um kl. 8,30 í fyrramálið. Gullfoss fór frá Leith 14. 8. Væhtanlegur til Rvíkur í fyrra málið 17. 8. Skipið kemur að bryggju um kl 8,30 Lagarfoss fer frá Kotka 17 8. tU Gdynia, A^tverpen, Hull og Rvikur. Reykjafoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag 16. 8. til Stock- hólms og Hamborgar Selfoss fer frá Philadelphia 17. 8. til N Y. Trölla- foss fór frá Hamborg 12. 8. tU Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Húsa vík í kvöld 16. 8. til Siglufjarðar, Ak ureyrar, Akraness og Rvikur. Pan American flugvél kom til Rvíkur frá New York og LangjökuU kom til Haugasunds 14. hélt áleiðis tU Glasgow og London. 8. Fór þaðan til Faxaflóahafna. — Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld Vatnajökull fór frá Rotterdam 14. 8. og fer þá til New York. 1 til Rvíkur. — Þetta er í fyrsta sinn, sem ég |v I K I I slæst út af stelpu. En hann átti ekk- U tZ. In In I ;l”e'" “!"■,s M,r*rí',ær' DÆMALALJSI 378 Fer tU Luxemborgar kl 08,00. Kemu.r tU baka frá Luxemborg kl 24,00. Fer tU N. Y. kl. 01,30. — Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá N Y. kl. 9,00. Far tU Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. — Leiguvél Loftleiða er væntanteg frá N. Y. kl. 12 á hádegi Fer tU Luxemborgar og Helsinki kl. 13,30. — Þorfinnur karls efni er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23,00. Fer til N. Y. kl. 00,30 Lárétt: 1. staður á Vestfjörðum, 5. skjóta frjóöngum, 7. fleirtöluending, 9. ármynni (flt.), 11. fauti, 13. angan (þf.), 14. blað, 16. fangamark, 17. eimurinn, 19. mennina Lóðrétt: 1. ónáða, 2. var veikur, 3. á rándýri, 4. nafn á hesti, 6. hand- leggina, 8. sefa, 10. bylgjan, 12. sögðu ósatt, 15. fát, 18. fangamark. Lausn á krossgátu nr. 379 Lárétt: 1. krydda, 5. sór, 7. of, 9. sefa, 11. sár, 13. gat, 14. stef, 16. la, 17. yljaði, 19. frárri Lóðrétt: 1 krossa, 2. ys, 3. dós, 4. dreg, 6. rataði, 8. fát, 10. falar, 12. reyr, 15. flá, 18. JR KR0SSGATA K K 9 A D D ti D L I Flugfélag íslands: MiUilandaflug: MUlilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl 08,00 i dag. Væntan leg aftur til ReykjavUcur kl. 22,30 í kvöld. — Flugvélin fer tU Glasgow og Kaupamnnahafnar kl. 8,00 í fyrra málið. — MUUlandaflugvélin Hrím- faxi far til Lundúna kl. 10,00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),1 Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,1 Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs-1 hafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), EgUs1 staða, Fagurhólsmýrar, Homafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir: Föstudag 18. ágúst er Snorri Sturlu son væntanlegur frá N. Y. kl. 06,30. j Jose L Salinas 298 D R E K I Lee Falk 298 — Það er bezt að koma sér héðan í — Santos, ég glevmdi þér alveg! hvelli. Ég hlakka til að hitta Pankó aft- Hvernig líður þér? — Prýðilega. Langar bara að slást. — Þá skaltu fara í herinn, senor. Railtown er nú friðsælasti staður á jarð- ríki. Móðir Díönu og Dabbi frændi: — Nú ætti Díana að fara að koma. — Hver veit. Hún var með giftingar- svip á andlitinu, þegar hún fór. Væri það svo slæmt, Lillí, að eiga stjórnanda skógarins fyrir tengdason? — Sstjórnanda? Bull! Grímuklæddan ævintýramann, sem býr í frumskógin- um með villidýrum af dvergakyni. Nei, dóttir min er betri en svo! — Svona nú, Lillí! — Láttu mig sjá um þetta. — Ritsím- inn? Viljið þið taka fyrir mig sím- sk<eyti ...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.