Tíminn - 17.08.1961, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.08.1961, Blaðsíða 9
T.ÍMINN, fimmtudaginn 17. ágúst 1961. 9 "Í S iH§ _■ m wmmmmrn VWWWVWWVWWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW' * :: s :• Lárus Jónsson: :■ !: 5 Landbúnaðar s # a I Leiðbeiningarþjónusta | landbúnaðarins í; í dag ætla ég að ræða roál, svæði heimilisráðunauta verði :■ sem efalaust mun verða ofar- héraðssvæði Kvenfélagasam- jl lega á baugi meðal forystu- banda, þó séu eigi færri en 500 manna bænda á næstu misser- heimili um hvern heimilisráðu- um. Þetta mál er leiðbeinmga- naut. Starfssvæði búnaðarráðu 250 tonna togarinn Bjarnarey kemur til SeySisfjarðar maS 1000 mál af síld. Aðeins fáir klukkutímar voru liSnir frá því að skipið hélt aftur á miSin eftir bræluna, sem gerði um verzlunarmannahelgina, unz það var komið inn aftur með þennan afla. Hrólfur skipstjóri á Bjarnarey kvaðst hafa von um að geta landað þessum afla í norskt síldarflutningaskip, sem statt var á Seyðisfirðl þennan dag. Hásetahluturinn á Bjarnarey mun vera um 50.000 krónur eftir aðeins eins mánaðar veiði. Ekki ónýtt mánaðarkaup það. Ljósm.: JG. síldarönnum á Sevöisfir Núna á þessum síðustu tímum SíJdarbser hefur skotið upp allmörgum svona smásiglóum fyrir Austurl. Land- burður af síld á austursvæðinu gerir þetta að verkum. Einn þess ara smásigióa er Seyðisfjörður. Forn frægí Seyðisfjörður er fyrir margra hluta sakir einn merkilegasti bær' á íslandi. Þar var mikið athafna- líf í eina tíð, fínt fólk, og samgöng ur tryggari við Kaupmannahöfn en aðra staði á íslandi. Lúðvík Kristjánsson, sagnfræðingur, seg- ir frá því í ritum sínum um Jón Sigurðsson, forseta, að í hans for- setatíð var auðveldasta leiðin til að koma- Alþingistíðindum til Aust fjarða, að senda þau með skipi til Kaupmannahafnar, og svo það an til Seyðisfjarðar. En eins og svo oft þá hallaði hér undan fæti. Hvalveiðistöðvar og síldarplön eru hverful, og brátt kom að því, að Seyðisfjörður lifði nær eingöngu af fornri frægð, en það er eitt hið versta lifibrauð. Fyrir einum tíu árum var svo komið, að á Seyðisfirði var ekki einu sinni neitt athafna- lif og sagt var í gamni, að þeir Seyðfirðingar lifðu á því að verzla hverjir við aðra, því að þar voru einna flestar verzlanir miðað við íbúafjölda. Að vísu var alltaf nokkur verriun við útlendinga, en margra þjóða skip hafa alltaf kom ið inn á Seyðisfjörð. Þar er ein bezta höfn landsins, enda gerð frá náttúrunnar hendi. Nú er þetta allt breytt. Meira að segja er farið að byggja hús í stórum stíl, bryggjur og síldar- plön, og gömlu norsku timburhús- in eru á kafi í reyk frá sfLdar- fabrikkunni og peningalyktina leggur lengst út á fjörð. Þúsundir manna eru nú á Seyðisfirði. Norsk ir sjóliðar, íslenzkir síldarmenn, síldarstúlkur, Svíar og Finnar, og fínir bílar síldarspekúlantanna hinum megin af landinu þjóta um göturnar. Meira að segja leigu- bílar úr Reykjavík með nýríka síldarmenn, og vakað er ,_fram á nætur við að redda tunnum, salti og löndun, og svo auðvitað að landa úr bátunum, sem flykkjast inn drekkhlaðnir af síld. Þetta er orðið að gullbæ. Nú er búið að bræða yfir 60.000 mál á Seyðisfirði og salta í_ rúmlega 30.000 tunnur af síld. Á því geta menn séð, að fjörður- inn er óðum að endurheimta forna frægð, en árið 1880 voru saltaðar þar um 40.000 tunnur síldar. V er zlunarmannah elgin Það er efalaust táknrænt fyrir Seyðisfjörð, að á frídag verzlunar- manna var stanzlaus ös í öllum verzlunum staðarins. Atvinnulífið j tók þennan frídag af dauðþreyttu verzlunarfólkinu, þó ekki væri það séð né fundið. Enginn dró af sér, því að upp undir 100 síldarskip lágu á firðinum, ýmist við bryggju eða akkeri, því að ekki var veiði veður fyrir síldarskipin, eða „bræla úti“ eins og það heitir á sjómannamáli. Göturnar eru full ar af fólki, þrátt fyrir að margir sjómenn hafa notað tækifærið til þess að s'kreppa upp á Hérað, þar sem miklar skemmtanir eru, í Atlavík og víðar. Þegar fregnir bárust um, að hann væri farinn að ganga niður fyrir utan, tæmdist höfnin á Seyð isfirði af skipum, tugum skipa, er þar höfðu legið af sér bræluna yfir verzlunarmannahelgina. En þótt sjónarsviptir væri af þessum friða, „samnorræna flota“, þá biðu þó nokkur þunglestuð síldveiðiskip enn losunar, þrátt fyrir margra daga norðanbrælu. Sí'ldarverksmíðjurnar fyrir Austur landi eru allt of smáar fyrir mikla veiði sumarsins. Bjarnarey Snyrtilegt, svartmálað skip, með hvfta brú siglir inn fjörðinn þung um skriði. Eitt skipið er komið aftur með veiði eftir aðeins fáa klukkutíma. Þetta er 250 tonna togarinn Bjarnarey frá Raufar- höfn og er með 1000 mál, segir einhver á bryggjunni. Og við bregðum okkur um borð í Bjarn- arey og hittum skipstjórann að máli. Hann heitir Hrólfur Gunn- arsson og er aðeins 26 ára gam- all. Bjarnarey er smíðuð í Austur- Þýzkalandi sem togskip og er 250 tonn að stærð, segir Hrólfur skip þjónustan, ráðunautaþjónustan. Þótt enginn vandi væri þar leystur, komu fram ýmis sjón- armið, sem vert er að gefa hann upp. hvort tveggja í senn. Hið síðara mun vera öllu algengara. Nú er það svo, að allt há- sem nú eru við störf. Hitt er augljóst öllum þeim, er á þessi mál líta, að ýmislegt Þá yrði málum svo hagað, að aldrei yrðu allir ráðunautar fjarverandi í einu. Það drægi vantar. Það vantar verkfæra- þann dilk á eftir sér, að ráðu- ráðunauta, hagfræðiráðunauta, nautarnir yrðu að gera starfs- garðyrkjuráðunauta, heimilis- áætlun, sem reyndar er sjálf- ráðunauta og e.t.v. einhverjar sagður hlutur. Augljós kostur fleiri „tegundir" ráðunauta. Mér sýnist augljóst, að verði um fjölgun að ræða á ráðu- við þetta skipulag er, áð auð- veldara er að flá skrifstofu- hjálp, þótt hins vegar sé illt Isl. og 'Kvenfélagasambandsins um leiðbeiningaþjónustu Þessi nefrid valdi sér þá leið Um það verður ekki hirt hér. að semja uppkast að lögum um Tilgangur minn er að vekja héraðsráðunauta. Þessi lög (ef menn. sem lesa kunna þátt- sámþykkt verða) gera ráð fyrir inn, til umhugsunar og vildi fjölþættari ráðunautaþjónustu ég mega vona, að einhver vildi en núverandi jarð- og búfjár- taka upp hanzkann og ræða ræktarlög gera ráð fyrir. Gert er ráð fyrir, að starfs- málið. Orðið er frjálst. | nauts skal vera starfssvæði bún aðarsambands, en um hvern ráðunaut séu eigi minna en 100 býli. Þó skal vera hægt að gaum. Þarna var kastað hanzka, gera undantekningu á þessu, ef. og sem allra flestir skyldu taka sérstaklega stendur á. Gert er ráð fyrir, að ráðu- Nú sem stendur hafa öll bún nautar séu sérmenntaðir hver aðsráðunautur er sérhæfur, í sinni grein, eftir nánari á- ráðunauta, auk þess sem Bún- kvörðun stjórna Bf. IsL og aðarsamband Islands hefur Kvenfélagasambands ísl. ráðunauta, sem hafa allt land- Nú dylst engum, að mjög get ið að starfssvæði. ur farið saman starf heimilis- Ýmist er það, að hver hér- ráðunauts og garðyrkjuráðu- aðsráðunautur sé sérhæfur, nauts, a.m.k. er samstarf þeirra annað tveggja búfjárræktar- í milli sjálfsagt. Þetta sam- ráðunautur eða jarðræktarráðu starf verður til mikilla muna nautur, eða þá, að hann er erfiðara, ef starfssvæðin falla ekki saman. Verði nú ráðunaut ar sérhæfðir, mun þurfa fleiri en einn á hvert starfssvæði. skólanám í búvísindum sækir Osýnt þykir mér, hversu vel í það horf að vera sérhæfðara sum búnaðarsamböndin eru og sérhæfðara. Þetta veldur' fær um að bera þann kpstnað, því, að fyrirkomulag það, sem sem þetta hefur í för með Sér hér heÆur tíðkazt, mun fyrr og auk þess getur hver búnaðar eða síðar ganga sér til húðar, ráðunautur (sérhæfður), með og er ekki til frambúðar. góðu skipulagi, annað mun Þó að vissulega séu, aB þvi stærra svæði en, starfsvæði er séð verður, ærin verkefni tnargra búnaðarsambanda er í flestum héruðum fyrir fleiri nu- ráðunauta en nú er, mun því Óneitanlega er því sitthvað, svo farið, aö við höfum hlut- sem mæJir með þeirri hug- fallslega fleiri ráðunauta en mynd, sem komið hefur fram flestar eða allar þjóðir, sem um að stokka upp og stækka við höfum spurnir af. I-ví verð starfssvæði margra ráðunauta, ur tæplega gert ráð fyrir, að láta þau ná yfir fleiri en eitt ráðunautum fjölgi verulega í búnaðarsambandssvæði. náinni framtið. Hitt er rvo það, Agnar Guðnason, ráðunaut- að ýmis störf, sem ráðunautar ur, hefur opinberlega vakið inna af hendi, krefjast engrar máls á þessari hugmynd um sérfþekkingar í landbúnaði, stór starfssvæði, sem hvert urn heldur aðeins venjulegrar sam sig hefði starfandi landbúnaðar vizkusemi og aðgæzlu. Eflaust miðstöð, þ.e. sameiginleg skrif- mætti með bættu skipulagi stofa fyrir ráðunautana, þar bæta nýtingu þeirra ráðunauta, sem fólk gæti hitt þá að máli. nautum, fæ ég ekki betur séð, að vera án hennar. en fækka muni í eþim grein- Ýmislegt mælir gegn þessu um, sem nú hafa þá flesta, og skipulagi. Eins og er sitja í staðinn komi ráðunautar í ráðunautarnir alla jafna á mið þeim greinum, er ekki starfa stöðvum héraða sinna, þessar . ........ í. miðstöðvar héldust að sjálf- Á Búnaðarþingi 1960 var sögðu eftir sem áður, menn kjörin milliþinganefnd til þess gætu því ekki hitt ráðunaut- að vinna, ásamt nefnd frá Kven ana um leið og þeir fara t.d. félagasambandi fslands, að til- í kaupstaðinn. Ráðunautarnir lögum um samstarf milli Bf. yrðu e.t.v. síður í persónulegu sambandi við bænduma. Fleira má ugglaust tína til. V.WAV.VV.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.W.W.WAW, stjóri, þegar við förum að inna hann eftir þessu stóra síldarskipi, og eigandi er hlutafélagið Röst á Raufarhöfn. Eg hef aðeins verið. með þetta skip síðan í vor, var áður með vélbátinn Sæljón, sem faðir mipn á, en hann þar sjálf- ur skipstjóri núna. Við erum bún ir að fá tæp 10.000 mál og tunn- ur. Þið eruð háir í því, segjum við. (Framhald á 13. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.