Tíminn - 19.08.1961, Page 9

Tíminn - 19.08.1961, Page 9
T j MI N N, laugardaginn 19. ágúst 1961. 9 í fyrrasumar efndu Fram- sóknarfélögin til skemmti- ferSar um Árnessýslu. Þátt- takendur í þeirri ferð voru um 120 og þótti ferðin tak- ast ágætlega. Nú efndu sömu aðilar til skemmtiferðar s. 1. sunnudag. Og hafði erindreki félaganna, Þórar- inn Sigurðsson undirbúið ferðina með prýði, ásamt ferðanefnd. — Þátttakendur voru 140 í þetta sinn, og var haldið af stað frá Framsóknarhúsinu kl. 9 að morgni í fjórum stórum langferðabílum, undir stjórn Vigfúsar Guðmunds- sonar, sem aðalfararstjóra. Fyrst var stanzað í nokkrar min- útur að Lögbergi á Þingvöllum og fenginn hinn heillandi svipur sögu staðarins forna í hugann sem gott og kærkomið veganesti. Næst var stanzað við Kerlinguna á Kaldadal, þegar frá er dreginn! örstuttur stanz við Hoffmannaflöt j og annar á Tröllahálsi. Enn þá | stendur Kerlingin upprétt við vest urenda Hrúðurkarla í suðurmynni Kaldadals. En hrossleggirnir eru horfnir, og þótti það skaði, enda mun skáldunum.sem ýms voru með í förinni, tæpast hafa oiðið vísa á vörum. Þarna var skrafað dálitla Ungar stúlkur ferSinni iíta i blaS í áningarstaS. Um Kaldadal og Borgarfjörö Skemmtiferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík stund um nágrennið, og kunnugir sögðu frá örnefnum og ýmsu frá liðinni tíð. M. a. var minnzt hinna fjölmennu ferðalaga í gamla daga, þegar fjölmennir flokkar kaupa- fólks héldu hér um dalinn frá og til Norðurlands, og skólapiltar, að! talinn var líklegastur í hópnum ! reist var í Borgarfirði, af bónd' ógleymdum þingmönnum til og að hafa getað lyft hellunni. anum í Stóra-Ási, Kolbeini Guð- frá Alþingi á Þingvöllum. Og um I Áður en haldið var frá Húsa- mundssyni, er með hjálp og leið- langan aldur höfðu margar snjall- felli, flutti Halldór E. Sigurðsson beiningum æskuvinar hans, Eiríks ar stökur geymzt hér í hrossleggj-! alþingismaður ræðu. En hann Hjartarsonar raffræðings. — unum til næsta vegfaranda, sem | hafði komið frá Borgarnesi, ásamt Margs var að minnast á þessum á eftir höfundunum kom hér til konu sinni. Bauð Halldór gestina sióðum og niður Borgarfjörðinn, gömlu konunnar, sem haft varjvelkomna i Borgarfjörð, sagði frá þótt hér skuli það ekki rakið. eftir: „Verið þið allir velkomnir, Snorra og Húsafellsmönnum o. m. j Þagar komilð var í Reykholt, sem við mig spjalla I ljóðum“Jfl- og mæltist vel að vanda. var þar margt að sjá og minnast. Voru það stundum hetjusöngvar, i Og áður en stigið var í bifreið-l „„ „„ „„ eins og hjá Hafstein: „Eg vildi arnar, flutti Þórarinn Þórarinsson ( «r , það yrði ærlegt regn og íslenzkur alþingismaður ávarp. stormur á Kaldadal", eða við-' Næst var stanzað um stund við kvæm andvörp hins blíðara kyns: Barnafossa og notið þar hinnar „Kúri ég ein á Kaldadal, komið einkennilegu og fögru náttúrufeg- þið, piltar góðir.“ urðar, og haldið síðan af stað H T .. * , ... eftir að rifjaðar höfðu verið upp Leiðsogumaður hefð: att að vera gamlar þjóðsagnir> sem tengdar í hverjum bil, en svo ílla vildi s ! ...................................................................................................................■■■. •..... til, að á því urðu vanhöld, og m.a. ■ andi gtag_ era við þennan sérstaklega töfr- komu boð frá einum úrvals Borg- firðingi, sem ætlað var að yrði £ ÆnfStSdK f þingismaður Vesturlandskjördæm- hann hefði veikzt um nottma og is tekið að sér leiðsö . þeim M gæti þvi ekki venð með í ferð- um sem yerst hafði8verig staddur a„ð leiðsögumanninn. Var nú margs minnzt í sambandi við bæ- ina, er blöstu við beggja vegna Hvítár, og hinum í nágrenninu, sem sáust ekki, var heldur ekki þessu, m. a. að einn ágætur kenn- ari, Jón Þórðarson, sem var með í förinni, varð við beiðni farar- stjóra að taka að sér leiðsögn í sínum bíl, og gerði það svo vel, gieýmt“ að farþegar kváðust tæpast hafa Einn farþeginn minntist Þor. nokkurn tíma hafa feng.ð annan valdsstaða klökkum huga. En ems agætis leiðsogumann. 6 þeir eru næsti nágrannabær Fljóts Glatt var í bílumim og í sumum tungu> efst f Hvítársíðukrók. Kvað þeirra mikið sungið og mikið sagt hann niargar greindar og fagrar frá ýmsu nýju og gömlu, er snerti heimasætur hafa verið á Þorvalds- umhverfið. stöðum upp úr síðustu aldamót- Yfir fjallvegina var góður veg- um, og þá hefði verið Keillandi ur og gott veður, en dálítið þung- að gista á þeim góða dalabæ uppi búið loft. En þegar komið var í.við Tvídægru. Svo rifjuðu mennj Húsafell glaðnaði til sólar og eftir j upp Gilsbakkaljóð, minntust bónd það var glaðasólskin um allan^ans á Kirkjubóli, sem þar hefði Borgarfjörð og sérstaklega fagurt auðgað íslenzkar bókmenntir með veður. í Húsafellsskógi var snædd-! sínum fögru ljóðum.Og Þorbjargar ur hádegisverður, skammt frá hin- á Bjarnastöðum, sem varð yfir um reisulega og myndarlega bæ 100 ára gömul, — fyrstu Fram- Húsafellsmanna. Sumir fóru til sóknarkonunnar á þessum slóðum. I gömlu kvianna og reyndu þar við sem alltaf varðveitti æskueld sinn hina gömlu kvíahellu Snorra, en þótt árin færðust yfir hana, og| hún reyndist þung til upptöku, flestir nágrannar hennar væru and þótt „móðurinn og kraftar væru snúnir henni í landsmálum á nógir“, enda var hún sögð vega fyrstu árum Framsóknarflokksins 190 kg. En þarna var enginn líki;En nú kváðu þeir nær allir vera Snorra prests, enda orðinn nokkuð orðnir Framsókiarmenn. við aldur, sá er hafði komið af Á þessum •I,.im var minnzt Hornströndum, eins og Snorri, og fyrstu rafmr iðvarinnar sem Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður ávarpar ferðafélagana. Þegar Reykholtsskóli var byggður stóð um staðarval, fjáröflun og margt viðvikjandi væntanlegri hér aðsskólabyggingu allmikið strið í ,héraðinu. Ungmennafélögin höfðu þar forystuna og nutu stuðnings m. a. jiáveiandi menntamálaráð- herra. I fyrstu forgöngunefnd um byggingu Reykholtss-kóla voru þrír héraðsbúar, er inntu mikið starf af hondum, einkum við að , vekja héraðsbúa almennt til dáða, að koma skólanum upp. Nú vildi svo til, að ferðafólkið hafði í þetta sinn einn af þessum þremur mönn um fyrir aðalfararstjóra sinn. Ræktun og byggingar vaxa í Reykholti eftir því sem tímar líða og þótti mörgum ekki sízt gleðilegt að sjá, hve skógurinn í Snorra- garði sulvestan við skólann þrífst vel og cr að verða mikil staðar- prýði. Snorralaug var skoðuð og mega staíkrbúar eiga lof skilið, að mikill er munur til hins betra nú, á umgengni í henni og umhverfis hana heldur en var fyrir nokkr- um árum síðan. Göng Snorra út að lauginni úr jarðhúsi hans voru skoðuð. En í því jarðhúsi var Snorri veginn, e/ftir að prestur staðarins hafði vísað Gissuri Þor- valdssyni á, hvar hann væri falinn. En hinir vígþyrstu menn, sem komu að Reykholti um miðja nótt voru að verða vonlitlir um, að þeir fyndu Snorra. En nú stendur líkneski hans á hlaðinu framan við skólann sem gott minnismerki, þótt skrif hans séu þó í gegnum aldirnar bezta minnismerkið um frægasta fslendinginn, sem ætt- jörð vor hefur alið. Frá Reykholti var haldið niður um Reykholtsdal með alla sína mörgu hveri og reyki upp af þeim. Og var þá m. a. minnzt Þorska- bíts, sem fegurst allra skálda hefur kveðið um Borgarfjörð og þar á meðal um Reykholt og Eiríks- jökul, hinn fagra fjallakonung, scm ' - víð f norðaustri fyrir botni Borgarfjarðarhéraðs. Einnig • —:—t Erlendar á Sturlureykj um, þegar farið var fram hjá hans fagra búgarði, sem sonarsynir hans nú byggja. En Erlendur var sem kunnugt er, brautryðjandi í því að nota hverahitann hér á landi er nú er orðið svo dýrmætt, en sem mikið var :-------izt yfir á byrj- unarstigiau, eins og svo mörgu, sem til heilla horfir fyrir fram- t'ðina. ] Einn ferðafélaganna gat þess, að hann hefði spáð undir margra votta við rvist fyrir 40 árum, að Reykholtsdalurinn yrði í framtið- j inni ein samfelld landbúnaðar- jbyggð. Nú fjölgar stöðugt nýbýl- ] um í dalnum og er ekki ósennilegt, að hinn umgetni spádómur hafi rætzt eftir næstu 40 ár — eða á næstu aldamótum. Þá verði orðin samfelld -æktun eftir öllum daln- |um, ásamt fjölda gróðurhúsa fram yfir þau mörgu, sem nú þegar eru komin. Og tvær þéttbyggðir eru nú strax komnar: Reykholt og I Kleppjárnsreykir. Einnig er lík- legt, að ýmis smáiðnaður rísi upp í T.eykholtsdal í framtíðinni, sem hjáipi jarðargróðanum að þétta byggðina. Næst var stanzað á Varmalandi. Þar tók Vigdís Jónsdóttir forstöðu kona húsmæðraskólans strax vin- samlega á móti ferðafólkinu og sýndi því skóla sinn. En hún var einn af fyrstu nemendum í Reyk- holtss-kóla, þegar hann byrjaði starf sitt. Hefur Vigdísi tekizt að gera skila sinn svo vinsælan, að liann er jafnan troðfullur, þótt ýmsa sams konar skóla skorti mjög acsókn. Og nú er í smíðum viðbót við Varmalandsskólann, svo að fleiri nemendur rúmist þar. — Einnig var litið á barnaskólann á staðnum, sem er með myndarbrag. En skólastjóri var ekki heima. Halldór E. Slgurðsson, alþingismaö- ur, ávarpar ferðafólkið við komuna í Húsafellsskóg. Þessi skóli hefur tekið upp þá ný- breytni í skólamálum, að börnin eru aðeins 3 vikur í einu í honum og svo næstu 3 vikur eru þau heima i foreldrahúsum, og svo aft- ur 3 vikur í skólanum — svo koll af kolli. Við þetta vinnst margt gott: Foiöað er hinum þráláta og skaðlega námsleiða í börnunum. Þau eru miklu minna losuð frá heimilunum, en ef þau væru heil misseri í fastaskóla yfir skólabók- unum. Komizt er af með færri kennnra en ella. Húsrúm og áhöld þarf miklu minna, sbr. að öll börn sýslunnar, utan Borgarness, væru í skólanum samtímis. En þau öll fá skólar.ienntun sína í bamaskól- anum að Varmalandi. Jarðhiti er mikill og miklar framkvæmdir og menntasetur er orðið að Varmalandi. En mörgum þykir fegurra útsýni vera víða í (Framhald á 13. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.