Tíminn - 19.08.1961, Page 15
TÍMINN, Iaugardaginn 19. ágúst 1961.
15
Simi 1 15 44
Höllin í Tyrol
Þýzk litmynd. — Aðalhlutverk:
Erika Remberg
- Karlheinz Böhm
Danskir tektar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd: Ferð um Berlín.
■■mnnmiiminnm nr
KO^AyiddsBlO
Sími: 19185
4. sýningarvika:
Stolin hamingja
Stjaalen Lykke
W-’í m Kendt traW
Famil.ie-Journalens store
succesroman nK®rIígheds-0en”
om .verdensdamen,.
derfandtlykken hos
en primitivfisKér^
IIILI
PALMER
Ógleymanleg og fögur, þýzk lit-
mynd um heimskonuna, er öÖlaS-
ist hamingjuna með óbreytum
fiskimanni á Mallorca. Kvikiflýnda
sagan birtist sem framhaldssaga í
Familie-Journall.
Lilli Palmar og
Carlos Thompson
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Fáar sýningar eftir.
Aldrei of ungur
meS Dean Martin og Jerry Lewis
Sýnd kl. 5.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Goðar bækur
Ljósprentanir Munkgaards:
Flateyjarbók
StaSarhólsbók .
Ólafs saga helga
Landfræðisaga Þorvaldar
Thoroddsen
Lýsing íslands
Landskjálftar á íslandi
Rit Jónasar Hallgríms-
sonar 1—5
Eimreiðin frá upphafi
Kaalund: Beskrivelser af
Islaiid
Ljóðmæli Jónasar Hall-
grímssonar 1. útg.
Ljóðmæli Bjarna Thorar-
ensen, 1. útg.
Biskupasögur Bókmennta-
félagsins
Ferðahók Hookers og marg-
ar fleiri eigulegar bækur
Fornbókaverzlun
Stefáns Guðjónssonar
Laugavegi 28 2. hæð. —
Sími 10314.
GAMLA BIO
Simi 114 75
Alltaf gott vecfur
(It's Always Flne Weather)
Bráðskemmtileg bandarísk dans-
og söngvamynd.
Gene Kelly
Cyd Charisse
Dan Dalley
Dolares Gray
Sýnd kl. 5, 7 og 9
-MJAftBí
HAFNARFIRÐl
Sími 5 01 84
4. vlka
Bara hringja ....
136211
(Call girls tele 136211)
Aðalhlutverk:
Eva Bartok
Mynd, sem ekki þarf að auglýsa.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
I fremstu víglinu
Sýnd kl. 5.
Sjávarútvegsm.rácSherra
(Framh aí 16 síðu)
til að halda og efla markaðina er-
lendis og sjómenn og fiskverkun-
armenn eru hvattir til að fara sem
bezt með fiskinn og hert er á eft-
irliti og gæðaroati fisks
Ef þessar ásakanir hafa við full
rök að styðjast, verður ekki séð,
hvernig sjávarútvegsmálaráðherra
kemst hjá því að segja af sér þeg
ar í stað._ Hvert er stjórnmálasið-
gæði. á íslandi komið, ef þagað
verður um svo svívirðilega og
þjóðhættulega misnotkun ráðherra
valds, sem er eins og svipuhögg
í andlit þeirra manna, sem lagt
hafa sig alla fram við ag efla
markaði íslands og prédika og
hvetja til vöruvöndunar og sam-
vizkusemi i m^ðferð og sölu út-
flutningsyara?
Blaðamaður TÍMANS átti í gær
tal við Emil Jónsson, sjávarútvegs
málaráðherra, í tilefni af þessum
þungu ásökunum í garð hans. Ráð-
herrann kvaðst ekki hafa séð
Frjálsa þjóð og þáði ekki að blaða
maðurinn læsi greinina fyrir hann
í síma. Blaðamaðurinn skýrði ráð-
herranum frá hinum þungu ásök-
unum í sem allra styztu máli, en
ráðherrann kvaðst ekkert við mál-
ið kannast og því ekkert geta um
þag sagt á þessu stigi. Vildi ekk-
ert láta hafa eftir sér.
Tíminn krefst þess, að þegar í
stað verði hafinn rannsókn á
þessu máli, og ráðherrann hafi
um það forgöngu, ef hann er sak
laus af þessum áburði. — Hér er
um svo þungar ásakanir, að ræða,,
Léttlyndi söngvarinn
(Follow a star)
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd frá Rank. — Aðalhlutverk:
Norman Wisdom
frægasti grínleikari Breta
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Afteins þín vegna
Hrífandi, amerísk stórmynd.
Loretta Young
Jetf Chandler
Sýnd kl. 7 og 9.
Á indíánaslóÖum
Spennandi litmynd.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5.
p.óhsca(tí
Komir þú tíl Reykjavíkur,
þá er vinafólkið og fjörið
í Þórscafé.
' að enginn ráðherra getur tekið
þeim með þögninni. Hið sanna
verður ag koma fram í málinu
eftir hlutlæga rannsókn réttra
aðila og eðlilegast væri, að Sak-
sóknari ríkisins hefði þá rannsókn
með höndum. Ef ekkert verður
aðhafst, er það þungur dómur um
siðleysi í stjórnmálum á fslandi.
— t.
AI ISTurbæjarríII
Simi 1 13 84
Drottning ræningjanna
(The Maverick Queen)
Hörkuspennandi og viðburðarík, ný,
amerísk kvikmynd í litum og Cin-
emaScope, byggð á skáldsögu eftir
Zane Grey.
Barry Sullivan
Barbara Stanwyck
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 32075.
SOLOMON and Sheba II
TECHNICOLOK
ö mru (NTDQQíRTSTS
^CHHIRAJ^JV
Amerísk stórmynd í litum, tekin og
sýnd á 70 mm filmu.
Sýnd kl. 6 og 9.
Miðasala frá kl. 2.
Bönnuð innan 14 ára.
Ulbrickt
hélt ræðu
Geimflugið
(Riders to the stars)
Spennandi og áhrifamikil amerísk
mynd í litum, er fjallar um tilraun
til að skjóta mönnuðu geimfari út
í himingeiminn.
William Lundigan
Martha Hyer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 1 89 31)
Vift lífsins dyr
(Nara Llvet)
Áhrifamikil og umtöluð, ný, sænsk
stórmynd, gerð af snillingnum Ing-
mar Berman. Þetta er kvikmynd,
sem alls staðar hefur vakið mikla
athygli og hvarvetna verið sýnd við
geysiaðsókn.
Eva Dahlbeck
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hvita örin
Spennandi Indíánamynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára
3. vika:
Petersen nýliSi
Skemmtilegasta gamanmynd, sem
sézt hefur hér I lengir tima.
fMK,
tarUNNARJLAURING v
IB SCH0NBERG i \
iHRISTIRMSEN Qj
MENRY'NIEtSEN
KRTE ■
.... J MUNDT
BUSTECTRRSEN STMAlEMElHUMOR
ROMANTIK* 6PÆN0IN;
6TR/LELEND£'HUM0R
MUSIK OO SANG
Walter Ulbricht, kommúnista-
Ieiðtogi Austur-Þjóðverja, hélt út-
varps- og sjónvarpsræðu í gær-
kvöldi og sagði, að Vestur-Þjóð-
verjum ætti að vera Ijóst, að
hverfalokunin hefði sennilega
bjargað lífi þeirra. Mörkunum var
lokað, vcgna þess, að tími var til
kominn að fá yfirhöndina yfir á-
reitnismiðstöðinn í Vestur-Berlín.
Annars skammaði hann stjórnmála
menn á vesturlöndum af heift
eins og búast mátti við og kvað
lokunina hafa tekizt hið bezta.
Sömuleiðis þakkaði hamn sfcuðn-
ing Ráðstjórnarinnar og Varsjár-
bandalagsríkjanna.
Rotturnar og Erlander
(Framhalc) A lh síðui
herbergið og salernin í íbúð
Erlanders, sem er sex her-
bergi — fyrir 3600 króna
aukagjaid.
Húsið, sem íbúð forsætisráðherr
ans er í, er í snotru hverfi, 10 mín-
útna fer? frá forsætisráðuneytinu.
Eins og flestir Svíar er ■'Erlander-
fjölskyldan ekki ginnkeypt fyrir
búferlaflutningum. nema því að-
eins, að rotturnar verði enn um-
svifameiri. Fyrir nokkrum árum
fékk Erlander tvö herbergi til við-
bótar, sem skilin voru frá næstu
íbúð, og býr hann nú í samtals
6 herbergjum
Þessi ibúð hefur aldrei verið
notuð til móttöku opinberra gesta
forsætisráðherrans. Til slíkra
þarfa notar hann sveitasetur sitt
í Harpsund. Sveitasetrið fékk ríkis
stjórnin að gjöf frá sænskum stór-
iðjuhöldi fyrir nokkrum árum. | kallað óvinir friðar og sósíalisma.
Aðalhlutverk leikur tin vinsæia
danska leikkona
Lily Broergb
Sýnd kl. 7 og 9.
Leyndardómur Inkanna
Spennandi amerísk litmynd.
Sýnd kl. 5.
//. óíÁ
Lokun markanna
Framhald af 3. síðu
Fimm manneskjur, sem Austur-
Þjóðverjar handtóku fyrir ósepktir
við hverfamörkin og dónaskap við
lögregluna á sunnudaginn og mánu
daginn, komu í dag fyrir rétt í
A-Berlín. Fjögur þeirra eru Vestur
Berlínarbúar. í ákærunni er þetta
fólk sagt hafa notað fölsk vega-
bréf, halda móðgandi ræður við
landamærin. Þar að auki er fólkið
an
Brassai kallar Brandt Hinn
mikla meistara.
CHAPMAN MORTIMER segir í
formála sínum að bókinni, að
Brandt hafi numið ljósmyndun
hjá Man Ray. Þótt þessa væri
ekki getið, væri hverjum manni
ljóst við það eitt að yfirlíta bók
ina, að þessi frægi maður stend
ur á bak við Brandt og myndir
hans, einkum í siðasta hluta bólc
arinnar. Fyrsta hugsun þess, sem.
bekkir til verka Man Rays, þeg-
ar hann sér strandmyndina, sem
fylgir þessari grein, hlýtur að
verða su, að myndin sé alger
hliðstæða við myndir Brandts.
Munur er aðeins sá, að það sem
eru ávöl hné og mjúkur olnbogi
hjá Brandt, hefðu ve-"ig sæsorfn-
ir steinar á mynd eftir Man Ray.