Tíminn - 23.08.1961, Side 14
14
T f M I N N, miðvikudaginn 23. ágúst 1961.
á húsþökum þeim, sem hún
ætti yfir að ráða, en bátinn,
land fyrir þrjátíu kindur, eina
kú ög fjóra hesta. Þá lofaði
nýi bóndinn að sjá af við
hana 30 kindum, húsi, litla
hesthúsinu og bás í fjósinu.
En heyin yrði hún að flytja
saman í tóftir. Og leigan jafn
aðist á við þriðjung þeirrar
landskuldar, sem bóndanum
bar að greiða. Þetta máttu
heita hin verstu kjör„ Og
enn var varúðarorð frá Ás-
mundi. Og nú hafði hann á
boð'stólum eina af konungs-
jörðum þeim, sém hann hafði
yfir að ráða. Voru þar land-
kostir allmiklir, en hús öll
léleg. En þar bauðst Ásrúnu
lífstíðarábúð.
En Ásrún gaf því engan
gaum, Hún hafði tekið sína
ákvörðun og henni varð ekki
breytt.
XL.
Svo var það eitt kvöldið,
tæpri viku eftir jarðarförina,
að þau komu gangandi niður
hálsinn feðginin, Sigurður og
Hallfríður. Það kvöld var eld-
ur tekinn upp í nýja bænum.
Hallfríð'ur var komin heim til
sín. Enn grunaði hana ekki,
hvemig komið var um bæinn.
Daginn eftir hélt Sigurður
heimleiðis. Hann var þreytu-
legur, þar sem hann gekk hæg
um skrefum yfir hálsinn og
þungt hugsandi. Hallfríður
hafði sagt honum, að hún
ætlaði til Vesturheims. Hér
gæti hún ekki verið lengur.
Hún vonaði að' fá andvirði
nýja bæjarins, sem hún taldi
sig eiga. Og andvirði þeirra
fáu skepna, sem hún átti, er
selt var, hafði Óskar gre'itt
henni, og sagt henni að færa
þær foreldrum sinum að skiln
aði, sem örlítinn ellilífeyri, ef
þau fengjust ekki til þess að
koma með þeim vestur. Þessir
peningar voru enn í vörzlu
hennar. En nú hlaut hún að
bregða þessu öllu, ef hún átti
að komast vestur. Helzt hefði
hún kosið, að foreldrar sínir
færu með sér. En Sigurður tók
það ekki í mál. Og gekk þó
nærri honum að sjá af Hall-
fríði, augasteini sínum, og ótt
aðist hann mjög um framtíð
þessa djúpt særða barns,
Þetta allt fékk svo mikið á
hinn þreytta og' margreynda
gamla mann, að hann var
reikull í spori og framúrleg-
ur. Ferðin sóttist því heldur
seint. Loks að áliðnum degi
kom hann á prestsetrið og
gerði boð fyrir séra Þórð.
Prestur tók honum vel.
Bauð honum til stofu og
spurði almæltra tíðinda og
seinna um erindi gestsins, er
hann sá. að Sigurður bjó yfir
einhverju dapurlegu.
Sigurður sagði honum á-
hyggjuefni sitt, og bað hann
að gefa sér góð ráð.
Að vísu kom presti þgj5 vel,
að Hallfriður skyldi ekki í-
lendast hér. Það fór bezt á
því, eftir að nýja bænum var
xáðstafað Hann lét samt ekki
veit ég, að þau telja sig hafa.
Og börnin þeirra eru um
margt. kannski flest öðru vísi
gerö en börnin, sem Hallfríð-
ur hefnr kynnzt á Siávar-
bakka
— Já. bað er víst allt úr-
hendis. sagði Sigurður, og
varp öndinni mæðilega.
— Hefur enginn falað
hana? spurði prestur.
— Enginn.
— Það er merkilegt, sagði
séra Þórður. — Hallfríður er
BJARNl ÚR FIRÐI:
ÁST í: MEINl OM
38
á neinu bera, en spurði, hvað
Sigurður vildi, að hann gerði.
— Viljið þér ekki tala við
Hallfríði og reyna að fá hana
ofan af vesturförinni? sagði
Sigurður.
— Þá verð ég að geta boðið
henni eitthvað, sagði prestur.
— Eg skil vel, að hana fýsi
ekki áð eiga hér lengri dvöl,
fyrst svona fór.
— Getið þér látið henni eft
ir nýja bæinn á Sjávarbakka?
spurði Sigurður.
.— Það get ég ekki. Honum
er þegar ráðstafað, sagðl séra
Þórður. — Enda lifði hún
skamma stund á nýja bæn-
um, er landnytjar eru engar.
Eg býst líka við, að við þann,
bæ séu tengdar þær minning
ar, að henni sé hollara að
leita annars sanlastaðar.
— Vel getur það verið rétt,
sagði Sigurður. En þó vonaði
ég, að hún sætti sig betur við
nýja bæinn sem heimili en
aðra ókunna staði hér nær-
lendis. j
— En nýi ábúandinn hefur ••
þegar fullskipað heimili.
Hann myndi enga vinnu veita j
Hallfríði. Og það er bæði dýrt
fyrir hana að kosta sig þar
og leiðinlegt, er húsráðendurn
ir vilja ekkert af henni þiggja.
Eg á við það, að hjónin hafi
sjálf nægan vinnukraft. Það
þó sögð vel vinnandi stúlka
og á bezta aldri.
— Er það ekki þannig, séra
Þórður? Vilja nokkrir mæðu
bömin? sagði Sigurður. —‘
Það verða víst engin úrræði
önnur en vesturför. Og Sig-
urður sýndi á sér fararsnið.
— Nei, farið ekki undir^
eins, Sigurður minn. Eg ætla
að tala við konuna mína,[
sagði séra Þórður.
Prestur yfirgaf gestinn. Eft
ir drykklanga stund komu
prestshjónin bæði.
Maddaman heilsaði Sigurði
með miklum innilegheitum.
Svo tók prestur til máls:
— Mynduð þér sætta yður við
það .Sigurður minn, að Hall-
fríður flytti hingað á prests-
setrið. Flytti hingað í hús-
mennsku. Við gætum lánað
henni litla herbergið í vestur
enda baðstofunnar. Það stend
ur autt, síðan tengdamóðir
mín dó, haft fyrir gesti. Hér
á heimili okkar gæti hún feng
ið þá vinnu, sem hún þarfn-
aðist. Hér er svo margt, sem
kallar að. Við höfum rætt
þetta, hjónin. Okkur langar
til að bjóða eitthvað. Og við
þurfum sannarlega á góðri
stúlku að halda til ígripa,
sagði séra Þórður. — Hverju
svarið þér þessu boði?
— Þetta er gott boð. Eg
þakka ykkur báðum, sagði
Sigrrí*,ir hrærður og tár blik-
uðu • augum hans.
— Flytjið þá dóttur yðar
jntta boð. Hún er velkomin,
þó að það væri undir eins í
dag.
En þá greip maddaman
fram í: — Talaðu sjálfur við
Hallfríði, Þórður minn. Eins
og á stendur, held ég það sé
bezt, að hún viti ekki, að fað-
ir hennar hafi rætt við okkur
um hana. Boð okkar er meira
virði í hennar augum, ef það
kemur beint frá okkur. Haldið
þér það ekki lika, Sigurður
minn?
Sigurður var prestskonunni
þakklátur fyrir innjegg henn-
ar. Það var nú ráðið, að séra
Þórður færi til fundar við
Hallfríði.
Sigurður gisti á prestssetr-
inu um nóttina.
I
IXL.
Daginn eftir hélt Sigurður
ferðinni áfram. Hann hafði
lofað dóttur sinni að reka fyr
ir hana erindi. Og átti þang-
að fulia dagleið.
Sú var orsök þeirrar ferð-
ar, að Óskar hafði smíðað tré
krossa á leiði drengjanna
sinna. Voru þeir úr völdum
rekavið og skornir með skraut
stöfum. Þar sem armarnir
komu saman, var skorin hring
laga plata, og á hana var graf
ið með höfð'aletri: „S Ó“ á
annan krossinn, en „J Ó“ á
hinn. Voru það upphafsstafir
Hrengjanna begg.ia, Signrðar
Óskars og Jósafats. Til þess
ar stafirnir væru sem líkastir
að stærð og útliti, gróf hann
nðeins tvo stafi á hvorn kross.
En á arma krossanna var graf
ið með skraut.letri: Drottinn
blessi, varðveiti þig“. Var sitt
nrðið á hverjum armi kross-
ins.
Ekki hafði Óskari fatazt út-
skurðurinn. Krossarnir voru
eins og áður segir, úr úrvals
efni. Og hafa staðið til
skamms tíma. Þó er letrið að
mestu máð af.
Þá víkur sögunni aftur að
erindi Sigurðar. Þau feðgin
vissu um ágætan hagleiks-
mann í næstu sveit, þangað
lagði nú Sigurður leið sína,
ætlaði hann að fá smiðinn til
að smíða sams konar kross
á leiði Óskars Gunnarssonar.
Sigurður gisti hjá smiðnum;
var hann með teikningu af
krossunum, sem Óskar hafði
gert og farið eftir. Smiður-
inn athugaði teikninguna
gaumgæfilega, en færðist und
an að gera verkið, taldi sig
ekki færan um útskurðinn.
Seinna upplýstist, að Óskar
yngri og bræður hans unnu
að smíði krossins þetta vor.
Sá kross, er þeir gerðu. var
mun stærri en hinir tveir. En
Miðvikudagur 23. ágúst:
8,00 Morgunútvarp.
12,00 Hádegisútvarp.
12.55 „Við vinnuna“: Tónleikar.
15,00 Miðdegisútva.rp.
18.30 Tónleikar: Óperettulög.
18.55 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20,00 Einleikur á píanó: Ventislav
Yankoff leikur sónötu op. 22
í g-moll eftir Robert Schu-
mann.
20.20 Um heljarmenni: Stefán Jóns-
son og Jón Sigbjörnsson heim-
sækja Finnboga Bernódusson í
Bolungarvík.
20.45 Tónverk eftir tvö bandarísk
tónskáld (Eastman Rochester
hljómsveitin og Patricia Berlin
söngkona flytja. Stjórnandi:
Howard Hanson).
a) Essay nr. 1 fyrir hljómsveit
og Adagio fyrir strengjasveit
eftir Samuel Barber.
b) Fjórir söngvar eftir Richard
Lane.
21.20 Tækni og vísindi; VI. þáttur:
Geislavirk efni (Páli Theódórs-
son eðlisfræðingur).
21,40 íslenzk tónlist: Verk eftir
Fjölni Stefánsson, Magnús Bl.
Jóhannsson og Þorkel Sigur-
björnsson.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Kvöldsagan: „Ósýnilegi maður
inn“ eftir H. G. Wells — sögu-
lok (Indriði G. Þorsteinsson
rithöfundur þýðir og les).
22.30 Frá harmonikutónleikum í
Stuttgart í vor.
21.00 Dagskrárlok.
Öldulengdir:
Miðbylgjur: 217 m (1440 Kr/
sec.).
FM-útvarp a metrabylgjum:
96 Mr. (Rás 30).
Miðvikudagur 23. ágúst.
20.00 Einkennislag afmælisút-
varpsins.
Bókmenntakvöld.
Erindi: Skáld og rithöfund-
ar í Reykjavík. Vilhjálmur
Þ. Gíslason útvarpsstjóri
flytur.
20.20 Upplestur' Úr verkum eldri
Reykjavíkurhöfunda.
20.45 Ung Reykjavíkurskáld.
Erindi: Sigurður A Magn-
ússon flytur.
21.00 Uppiestur úr verkum yngri
Reykjavíkurhöfunda.
21.15 Erindi: Gunnar Einarsson.
Prentlist í Reykjavík.
21.30 Reykjavíkurlög (einsöngur:
Kristinn Hallsson óperu-
söngvari útv af sviði).
22.00 Dagskrárauki: Reykvískir
einsöngvarar.
EIRÍKUR
VfÐFFÖRLI
Úlfurinn og
Fálkinn
26
Strax þegar þeir voru farnir,
laumaðist Eiríkur úr fylgsni sínu.
Það fór hrollur um hann við þá
tilhugsun, að Ervin ætti að kvæn-
ast Bryndisi. Aðrar komu ekki til
greina. — Gott kvöld, félagi, heils
aði hann hermanni, sem sat og
hvessti brand sinn. Ekki leið á
löngu, þar til hann gat leitt sam-
talið inn á þær brautir, sem hann
vildi fræðast um. — Hvers konar
náungi er þessi Bersi? spurði
hann. — Hann er víst ekki í miklu
uppáhaldi, svaraði hermaðurinn,
en ég hef nú meiri áhyggjur út af
hinni verðandi drottningu. Vínóna
drottning var ástsæl kona, en þessi
stelpa.... Helvíti, að kúnguiinn
skuli vera dauður. Hermaðurinn
hristi hnugginn höfuðið, og Eirík-
ur ákvað að gera tilraun: — En ef
ég gæti nú sannað þér, að hann
væri ekki dauður? spurði hann.