Tíminn - 23.08.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.08.1961, Blaðsíða 16
Miðvikudaginn 23. ágúst 1961. 190. blað. Það var mikið annríki í ung þar voru allir ýmist glaðir eða barnadeildinni á Reykjavíkur- gersamlega niðursokknir í sýningunni í Melaskólanuiji, verkefni sín. Sumf af unga þegar við litum þar inn. Og fólkinu skríkti og hjalaði, Litla stúlkan á mynidnni hér að ofan skipti í sífellu um föt á brúðunni á meðan mamma skoð- aði Reykjavíkursýninguna. Á myndinni hér til hliðar er hlýtt boðorði iðjuhölda nútímans um fyllstu nýtingu hlutanna. Plltarn- ir þar nota kassana utan af bíl- unum fyrir bílskúra. (Ljósmynd- irnar tók Guðjón Einarsson). aðrir líktu eftir bílum, sem erfiða í brekku, hinir þriðju sýsluðu hljóðir við sín verk- efni. Gestir, sem koma með lítil böiu á Reykjavíkursýninguna, geta skil- ið þau þarna eftir á meðan sýn- ingin er skoðuð. Og það er ekki í kot vísað, því að þarna eru borð og stólar og leikföng af mörgu tagi, en fóstrur vaka yfir því, að allt fari vel fram, enginn sé of- ríki beittur og engum finnist hann einn og yfirgefinn í viðsjálum heimi. Börnin geta valið sér leikföng snjöllustu lögreglumenn. Hér og við sitt hæfi — brúðu eða brúðu- þar á borðum rísu upp furðuleg- vagn, kubba, bíla eða bolta, enda ustu byggingar, sem lýstu jafnvel heyrðist hvergi kjökurhljóð og enn meira hugarflugi en hjá hug- þaðan af siður barnsgrátur, þegar myndaríkum byggingameistara, og við litum þar inn. Lítil stúlka ekki skorti áhorfendur, sem virtu hafði helgað sér brúðu og tvo listaverkið fyrir sér með aðdáun. brúðuvagna og undi langa stund Kannske brá þó fyrir háðslegum við að skipta í sífellu um föt á svip á sumum, svona eins og geng- brúðunni. Þetta verður líklega til- ur, þegar fólk sér eitthvað, sem haldsstúlka, hugsum við, því -að ekki er í hefðbundnum stíl. Það hún virti brúðuna vandlega fyrir er alltaf hætt við því. En litlu sér við hver fataskipti, líkt og byggingameistararnir létu þetta hún væri að ihuga, hvað færi alls ekki á sig fá, frekar en hinn henni bezt og hvernig væri smekk sanni listamaður, sem hefur fengið legast að láta hana klæðast. köllun, er hann víkur ekki frá, Tíu mánaða snáði hafði látið hvað sem á dynur. heillast af sturtubíl, en umferðar- Þarna voru áreiðanlega margir, reglur hans mótuðust af hinu gam sem höfðu alveg gleymt því, að alkunna vígorði eins fremdar- tíminn líður. Mörg lítil stúlka vakn manns: Eigi víkja. Þetta kunnu aði sem af draumi frá brúðuleikn- sumir leikfélaganna, sem einnig um, þegar mamma birtist loks voru á ökuferðum, ekki fullkom- eftir langa stund, og horfði með' lega að meta, og þess vegna lá eftirsjá á leikföngin, sem hún varð stundum við deilum um það, hver nú að yfirgefa. Og einn drengur- ætti réttinn. En þá komu til skjal- inn var svo niðursokkinn í bila- anna liprar fóstrur, sem miðluðu leikinn, sem hann hafði unað við, málum og greiddu úr umferðar- að hann rumdi enn og stundi eins flækjunni af ekki minni lagni en (Framhald á bls. 6.) STALDRAÐ VIÐ HJÁ YNGSTU KYNSLÓÐINNI „Eigi víkja", var regla lltla snáðans, sem liggur á hnjánum á mvn . :nl hér að ofan. Hinlr sættu sig ekkl fyllilega vlð þa3. Á myndlnnl hér iil hliðar eru stúlkur og drengir að lelka sér að kubbum og bílum á einu borðinu. Það var líka gaman. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.