Tíminn - 29.08.1961, Page 3
I
TIMINN, þriðjudaginn 29. ágúst 1961.
útlagastjórn
baráttan lisrinar
Færeyskur málari
'FramhalO it lö síhui
inu. Þetta kemur fram í frétta
tilkynningu, sem kunngerS
var í dag a3 loknum fundi á
þingi hreyfingarinnar, sem
um þúfur.
Starfsemin efld
Ferhat Abbas vikinn fyrir Ben Khedda
NTB—Túnis, 28. ágúst. — Khedda. Ferhat Abbas er talinn
Uppreisnarhreyfingin í Alsír hafa beðið læSri hlut 1 inari valda
hefur staðráðiS að'herða bar- bar.áttu ’V'Preisnarhreyfingarinnar
_ ... , , , , eftir að samnmgatilraumrnar við . . eall_lacx_r11__;
attuna gegn Frokkum i land- frönsku stjórnina í Evian fóru út J
Sigmund a nokkuð krokotta leið
að listinni. Faðir hans var klæð-
skeri og rak saumastofu. Drengur-
inn fékk snemma áhuga á mynd-
_ í fréttatilkynningunni, sem fyrr list °S sffti siS aldrei úr færi um
haldinn var í Trípólis í Libýu. var nefnd, segir enn fremur, að að bua 111 niyndir. Hann sagði okk
þjóðernisrág alsírsku uppreisnar- V,r’ að )slenzkur listmálari, Krist-
Jafnframt hyggst hreyfingin innar hafi ákveðið að efla starf- ■,?n;JV[‘!gnusson’ hefðl. um langt
herða enn róðurinn á diplómatisk semi uppreisnarhersins í Alsír, shc‘ð „dJ
hefja nýja vakningu til baráttu sinna °S nialað mikið. Hann veitti
meðal þjóðarinnar, setja mark bar drengnuln nokkra tilsogn og gaf
áttunnar og skipuleggja þjóðina h?num oft llU’ sem ekkl var hægt
stjórnmálalega og félagslega. Út að fa annars staðar ![F^eyjum
á við á að auka starfsemina, svo f Þflm tlma:.Krl^an Þessi var af’
ag eins mikill efnahagslegur, póli kastam!k)11 Hstmalan, og eru enn
tísku.r og diplómitískur stuðning- Vlða,. a f(íæneyskum . heimllum
en ný uppreisnarstjórn er tekin ur fáist og hugsanlegt er um l«ið myfdlr. eflir,.hfnn.En °_regla mun
og aðstaða frönsku nýlendust
unnar sé veikt. Jafnframt á að
Péíur Þorvaidsson í borg-
arhliómsveitina í Árósum
um vettvangi til þess að fá eins
mikinn stjórnmálalegan og efna-
hagslegan stuðning og mögulegt
er.
Nú um helgina urðu þau tíð-
indi, að útlagastjórnin undir for-
sæti Ferhat Abbas dró sig í hlé,
ur íarsi og nugsaiuegi. er uiii i»iu , , ,,•* , . » , . ,
* a- * r •“ , j * c hafa valdið þvi, að hann do fyrir
við úndir forsæti Ben Yussef Ben og aðstaða fronsku nylendustefn-j ajdur fram Hann var kvæntur
Frakkar
vongóðir
NTB—Túnis og París 28. ág.
Hin nýja uppreisnarstjórn Als-
írmanna undir forsæti Ben
Khedda lýsti yfir því í dag, að
hún myndi reyna að ná sam-
komulagi vi'ð Frakka á grund-
velli sjálfstæðis og sjálfsákvörð
unarréttar.
Það er útbreidd skoðun í
Frakklandi, að um leið og hinn
sanngjarni Ahbas sé úr sögunni
sé á sömu leið um samkomu-
lagsvonina. Franska stjómin er
hins vegar ekki þeirrar skoð-
unar. Abbas hafi ætíð verið
hræddur um aðstöðu sína, ef
hann hliðraði eitthvað verulega
til við málefni Evrópumanna í
Alsír, en Ben Khedda hafi ætíð
verið meðal hinna harðari upp-
reisnarmanna og þurfi því ekki
að láta bregða sér um linku,
þótt Iiann slaki eitthvað til.
Þess vegna bindur franska
stjórnin vonir við þennan for-
ingja og telur mcð honum opn-
ast nýja möguleika, þótt harð-
ur sé.
veita æðstu forystumönnum upp-
reisn,arhreyfingarinnar enn meira
vald.
færeyskri konu, sem nýlega er 4á-
in, en afkomendur á hann á lífi
í Færeyjum. Hann vann einnig
fyrir sér sem húsamálari og lagði
A sunnudaginn var tilkynnt um stund á skreytingar. Áður en
stjórnarskiptin. Asamt Abbas hafa Kristján dó hafði hann gefið Sig-
mágur hans, Ahmed Francis, sem mundi Pet.ersen litaspjald sitt og
var fjármálaráðherra, og Abdel litakassa, og var það hið fyrsta,
Hamid Mehiri félagsmálaráðherra1 Sem drengurinn eignaðist af því
vikið úr stöðum sfnum. tagi. Ekki fékk Sigmund þó að
Pétur Þorvaldsson meS cellóiö.
Ben Yussef Ben Khedda, hinn
nýi forsætisráðherra, hefur lengi
verið virkur í uppreisnarhreyfing
unni. Hann er 37 ára gamall og því
leggja út á listabrautina, það
þótti föður hans óráð hið mesta
og réði þvi, að drengurinn settist
við sauma. Lauk hann námi í
klæðskeraiðn þg vann síðan á
20 árum yngri en fyrirrennari saumastofu föður síns. Sigmund
hans. Sérmenntun beggja er í sinnti lítt listagyðjunni, en saum-
efnafræði. Ferhat Abbas er álitinn aði. af k?PPb unz faðir hans do
, . . fyrir 18 arum. Þa fylgdi Sigmund
mun hofsamari og ofgaminm föður sínum til grafar) fór ríðan
stjórnmálamaður. Hann hefur. til og lokaði saumastofunni, en dró
heldur ekki tekið þátt í uppreisn fram rykfallið litaspjaldið og
arhreyfingunni nema í fimm ár. keyFfi ser .lereft' „ _
, , Siðan hefur hann malað sleitu-
E,n skynngartilraun speku- laust> farið víða um Færeyjar og
lanta í sambandi við stjórnar- fest á léreft lítil þorp, blómlega
skipti þessi er á þá leið, að vald dali og blikandi vötn, sjávarsorta
Ferhat Abbas hafi ekki verið °» sugar>di brim, grindadráp og
, , , , , , , þverhmpta hatnra. Hann kveðst
nogu sterkt, þar sem hann hafð. hafa fmugust . abstraktmáiurum,
aðeins unnið með uppreisnar- en þefur haldið sig við náttúruna.
hreyfingunni í fimm ár. Önnur í Færeyjum eru þó ungir málarar,
kenning er, að menn hafi viljað sem hneigzt hafa að óhlutrænni
fá atkvæðameiri mar.n í forsæt- myndlist' . StaðfesU Sigmunds og
. „ ,. tryggð við naturalismann hefur
ísra'ðherrastohnn, svo að hin al-; orðið færeysku skáidi yrldsefnj,
menna stjórnmálastefna yr'ði Poul F. hefur ort um hann drápu
harðari. I sömu átt bendir einn- sem þannig hefst:
ig tilkynningin frá fundinum i, Sum drangur i brími, tú frægi enn
Libýu í dag. imót útlendskum ágangi stendur •
__________________________________|nú aldurnar frá einni örvistíð
; skola um Föroya strendur.
Og við höfum orð Sigmunds fyrir
því, að Poul F. sé einhver bezti
yrkjarinn í Færeyjum.
Sigmund Petersen er ákveðinn
Þjóðveldismaður, þeir vilja Fær-
eyjar frjálsar undan stjórn Dana.
En þar eiga þeir í höggi við Sam-
. ..v bandsflokkinn, sem vill viðhalda
’ yfirráðum Dana yfir landinu, og
Sigmund trúði okkur fyrir því, að
Sambandsmenn rökstyddu mál sitt
með því-að benda á ástandið á ís-
landi — þeir. hefðu viljað ráða
sér sjálfir, og nú væru þeir á
heljarþröm. En Sigmund bætti því
Við, að hann liti öðrum augum á
þessi rök Sambandsmanna nú en
aður> ser þastti mikið til íslands
koma og engin furða, þótt fórna
yrði einhverju fyrir uppbygging-
i::ia. Hann hefur heimsótt Reykja-
víkursýninguna, og þar fékk hann
Sigurður Kr. Árnason frá Vestmannaeyjum sýnlr nú sex olíumálverk í allSott yfirlit yfir nokkurn hluta
Málaraglugganum, allt landslagsmyndir frá ýmsum stöðum sunnan lands. l)rbunarinnar síðustu áratugi.
Slgurður hefur ekk> synt a8ur. Hann hefur verið i skola fnstundamalara margt værj ]ikt með Færeyingum
og nokkuð í Handíðaskólanum. Meðfylgjandi mynd er af einu málverk- og íslendingum, þott síður gætti
\nna, bæ á Skeiðum. 1 amerískra áhrifa í Færeyjum. I
Þann 21. þessa mánaðar,
fór fram keppni um stöðu ■
cellóleikara í borgarhljóm- J
sveitinni í Árósum.
Keppendur voru sex, þar á með-1
al Pétur Þorvaldsson frá Reykja- ]
vík, til þessa cellóleikari í sin-
fóníuhljómsveitinni hér. Hann ■
hlaut stöðuna.
Jyllands Posten. skýrði frá |
keppninni daginn eftir undir fyrir;
sögninni „Lang dagrejse med
cello.“ Þar er átt við Pétur Þor- j
valdsson, sem blaðið segir, að hafi
komið frá Reykjavík til Árósa, í
þeim tilgangi einum að tryggja
sér stöðu i hljómsveitinni. — Það
heppnaðist líka, segir blaðið. Enn
fremur, að dómnefndin hafi verið
snortin yfir þeim miklu hæfileik-
um, sem keppendurnir sýndu.
Dómnefndin var skipuð meðlimum
úr sinfóníuhljómsveit danska út-
varpsins og borgarhlj/ómsveitinni í
Árósum.
Árhus stifþitidencfe) segir, að
Pétur hafi „rigrað með glans“.
Sama blað segir, að hann hafi
haldið sigurviss að heiman og
ekki keypt farmiða til baka, þegar
hann fór frá Reykjavík.
Um ástæðurnar fyrir brottflutn-
ingi Péturs er auðvelt að geta sér
til. Sex sæti munu nú standa ó-
skipuð hjá sinfóníuhljómsveitinni
hér.
Hershöfðingjarnir
viija ekki Goulart
NTB—Rio de Janeiro og
París 2. ágúst. — Hershöfð-
ingjar Brasilíu hafa lýst því
yfir, aS þeir séu mótfallnir
því, að Goulart varaforseti fái
að koma heim til Rio de Jan-
eiro og setjast í forsetastólinn.
Þessu skýrði Raniere Mazzili,
þingforseti, handhafi forseta-
embættisins, frá í kvöld. Hers-
höfðingjarnir sögðust taka
þessa afstöðu vegna öryggis
lendsins.
Mazzili kvaðst einnig hafa tjáð
þinginu afstöðu hershöfðingjanna,
er hann skýrði frá þessum ágrein-
ingsmálum i kvöld. Eftir að hafa
se.tig á fundi með æðstu mönnum
landhers, flughers og flota, átti,
hann fund með forystumönnum
þingflokkanna, þar sem hann
lagði fram tillögur sínar til lausn
ar deilunni. Þingflokkarnir sett- j
ust síðan á rökstóla um málið, en
ekki liggja fyrir neinar ákveðnar
upplýsingar um tillögur þessar. i
Það er heldur ekki víst, að Mazzili i
hafi gert annað en túlka þinginu
afstöðu hersins.
Hraður gangur stjórnmála
Goulart varaforseti var staddur
í París á heimleið frá Austurlönd-
um. Hann sagðist líta á sig sem
forseta Brasilíu. í París hélt hann
skyndilegan blaðamannafund og
sagðist fara til Barcelona í næsta
áfanga, til þess að hitta börn sín
tvö, sem þar eru í sumarfríi. Á
blaðamannafundinum í dag sagði
Goulart, að gangur stjórnmála í
Brasilíu gæti verið svo hraður, ag
hann vildi ekki segja neitt ákveð
ið, fyrr en fundin hefði verið
lausn vandamálanna.
Það kom til nokkurra róstna í
Sao Paolo í dag milli verkfalls-
varða og öryggissveita. Hermenn
standa á verði vig alla vegi til og
frá borginni, og herinn hefur tek
ið flugvöllinn þar í sínar hend-
ur. Skeytaskoðun hefur verið sett
á, og heimablöð eru nú einnig und-
ir ritskoðun. Síðasta fréttin, sem
slapp áður en skoðun þessi var
fyrirskipuð, var sú, að Loo mar-
skálkur, kunnur stuðningsmaður
varaforsetans, hefði verið hand
tekinn.