Tíminn - 29.08.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.08.1961, Blaðsíða 10
/ MINNISBÓKIN 'Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar 1 I og Vestmannaeyja (2 ferðir). í dag er þriðjudagurinn Loftieiðir: 90 ómicl 7 UftlnXilinmi) Þriðjudag 29. ágúst er Eiríkur rauði Z9a agUSI (Hofuodagur) væntanlegur frá N. Y. kl 09,00. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. Tungl í hásuðri kl. 3.12 Árdegisflæður kl. 7.26 Næturvörður er í Vesturbæjar- apótekl. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. Slysavarðstotan • Hellsuverndarstöð- Inni opln allan sólarhrlnginn — Næturvörður lækna kl 18—8 — Slmi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Kópavogsapótek opið til kl 20 virjía daga. laugar' daga til kl 16 og sunnudaga kl 13— 16 Miniasafn Revk|avikurbæ|ar Skúla túm 2 opið daglega frá kl 2—4 e b. nema mánudaga Þióðminlasatn Islands er opið á sunnudögum priðjudögum fimmtudögum og laugard"""ra ki 1,30—4 e miðdegl Asgrlmssafn Bergstaðastrætl 74, er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn lng Arbælarsatn opið dagiega kl 2—6 nema mánu daga Llstasafn Elnars Jónssonar er opið daglega frá kl 1.30—3.30 Listasafn Islands er oipð daglega frá 13,30 til 16 Bælarbókasafn Revklavlkur Slmi 1—23—08 Aðalsatnlð Þtngholtsstrætl 29 A: Útlán 2—10 alla virka daga. nema laugardaga 1—4 Lokað á sunnudögum Lesstofa 10—10 alla virka daga. nema laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Útibú Hólmgarðl 34: ó—7 alla virka daga nema laug ardaga Útlbú Hofsvallagötu 16: 5.30— 7 30 alla virka daga. neraa laugardaga Hf. Jöklar: Langjökull lestai- á Norðurlands- höfnum. Fer þaðan til Gautaborgar, Naantali og Riga. Vatnajökull fer í dag frá Vestmannaeyjum áleiðis til Grimsby, London og Rotterdam. Laxá lestar síld á Norðurlandshöfnum. ÝMiSLEGT Sextugur. Jakob A. Sigurðsson, kaupmaður, Smáratúni 28, Keflavík, e-r sextugur í dag. Sveinameistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum verður haldið á Melavellinum föstudaginn 1. sept. kl. 20. Keppnisgreinar: 60 m. hlaup, 80 m. grindahlaup (76,2 cm háar gr.), 300 m. hlaup, 600 m. hlaup, 4x100 m. boðhlaup, kúluvarp (4 kg. kúla), fcringlukast (1 kg. kringla), sleggju- kast (4 kg.), hástökk, langstökk og stangarstökk. — Þátttökutilkynning- ar sendist Frjálsíþróttadeild ÍR, sem sér um mótið, eða undirrituðum eigi síðar en miðvikudagskvöld. — Frjáls- iþróttaráð Reykjavíkur. Leiðrétting: í gorein um ölvun og óspektir á Akureyri, sem birtist í blaðinu s. í. sunnudag, var sagt, að maður nokk ur hefði skrámazt og skorizt á höfði í áflogum í Alþýðuhúsinu. Þetta var I ekki allskostar rétt. Umrædd áflog' áttu sér ekki stað í Alþýðuhúsinu, j heldur einhvers staðar í nágrenni I þess. Eru forráðamenn Alþýðuhúss- ins beðnir afsökunar á ranghermi þessu. — E.D. Bréfaskriftir Þýðingar Harry Vilhelmsson Kaplask.ióli 5. sími 18128 Óvæntur árangur Ég hef nú ekki látið sjá mig um sinn, enda hef ég orðið að fásf við börn og buru um sinn. Þó brá mér svo heitarlega, þegar ég leit í Vísi s. I. föstudag, að ég ákvað að líta Inn til ykkar og lýsa yfir vanþókn- un minni á því augnakroppi, sem þar á sér stað. Eins og þið vitið, hefur Þorsteinn Thorarensen, erlendur fréttastjóri Vísis, brugðið sér til Berlínar og síðan ritað nokkrar ágætar greinar um ástandið þar og fluttí Ifka einn fréttaauka ! útvaripð. Svo kemur maður og skrifar um útvarpið í Vísl og afgreiðir Þorstein ritstjóra sinn á eftirfarandi hátt: „Og kaldast er það í Berlín, en þaðan heyrðum við fréttir frá fyrsfu hendi, því Þorsteinn Thor- arensen fréttastjóri er þaðan ný- kominn og sagði hlustendum frá mæðiveikigirðingu þeirri, sem austanmenn reisa þar. Kempurnar Adenauer hinn gamli og Ulbricht með geitarskeggið gera sitt bezta til að æsa lýðinn og hóta hvor öðr um útrýmingu. Þetta eru kaldir kallar, og sýnist mér sami rassinn vera undir báðum'. Þetta finnst mér satt að segja óvænt tíðindi, ef Þorsteinn hefur uppgötvað það í Berlínarferðinni, að sami rassinn værl undir þeim báðum Ulbricht og Adenauer. En um það er víst ekki að villast, því að það stendur i blaði Þorsteins — Vísi. — Stundum verð ég óróleg yfir spurningum hans. Til dæmis: Hvern- DENNI ig get ég verið viss um, að nágrann- K >1 A i A I I I—1 I arnir drepi hann ekki? /HZ. !vl /Á L_/A l_J ZD I KR0SSGATA AuglýsiS í Tímanum Lárétt: 1. mykju , 5.+ 14. ein af íslendingasögum, 7. forsetning, 9. truflun, 11. hafði í eftirdragi, 13. stOltur, 16. viðurnefni, 17. land í Asíu, 19. ýfðara. Lóðrétt: Hann .. sér hljóðs, 2. kvísl, 3. skip, 4. naut (flt.), 6. skeina, 8 á plöntu, 10. hreinsar, 12. manns- nafn (þf.), 15. elskar, 18. stefna. Lausn á krossgátu nr. 389: Lárétt: 1. óþokki, 5. gal, 7. má, 9. rosa, 11. ama, 13. fer, 14. safn, 16. K.G. (Kristján Guðl.), 17. lómur, 19 vanari. Lóðrétt: 1. ólmast, 2. og, 3. kar, 4 klof, 6. margri, 8. áma, 10. sekur, 12. afla, 15. nón, 18. M.A. (Menntaskóli, Akureyrar). ' I Flugfélag fslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í dag Væntan- leg aftur til RvOcur Jcí. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 i fyrramálið. MOlilandaflugVélin Skýfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham borgar kl 8,30 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akureyrar (3 ferðir), | í I Jose L SQhnas 308 R E K I Let f ail< ■ 308 — Þegiðu, Pankó, lofaðu henni að svara! — Gott. Þá lýsi ég ykkur hj . Bíðið — Já, ég er það. aðeins við, ég gleymdi svolitlu af textan- um. Er nokkur hér, sem hefur eitthvað við þessa giftingarathöfn að athuga? — J^Á! ÉG MÓTMÆLI!!! ' THEI7. — Nei, Bura bura huh! í skóginum, eins og alls staðar annars staðar eru góðir og slæmir. í herbúðum, langt frá skóginum.... — Slepptu þessu, Buddi! Við héldum, að það væri þjófur hér í herbúðunum, en nú vitum við það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.