Tíminn - 29.08.1961, Qupperneq 4

Tíminn - 29.08.1961, Qupperneq 4
TÍMINN, þriðjudaginn 29. ágúst 1961. co á allar beltavélar BERCO er fullkomnasta beltaframleiðsla heimsins í dag Tuttugu ára reynsla færustu sérfræðinga Bezta gæðastál Notkun fullkomnustu véla og tækja Nákvæmar þolraunir Sívaxandi sala á heimsmarkaðnum Hagkvæmasta verð Ræktunarsambönd í Noregi nota BERCO belti í sívaxandl mæli og mörg nota þau eingöngu Fullkomin reynsla á BERCO beltum hér^ á landi BERCO belti og varahlutir væntanlegir á næstunni einkaumboð almenna verzlunarfélagið h.f. box 137 Laugavegi 168 sími 10199 REYKJAVÍKURKYNNING1961 Vegna mikillar aðsóknar og fjölmargra tilmæla frá bæjarbúum hefur verið ákveðið að hafa sýningardeildirnar í Melaskóla og Hagaskóla opnar í þrjá daga til viðbótar, þ. e. til miðvikudagskvölds næst komandi. fiCynnisferðir Sýningardeildirnar verða opnar frá kl. 17.00 til kl. 23.00. Hvert kvöld kl. 21.00 verður kvikmyndasýning og sýndar myndir frá Reykjavík. Fá'fið|ýerðúr í hinar vinsælu kvnnisferðir um bæinn þá daga sem sýn- ingin verður opin. í dag verður lagt af stað kl. 18.00 og kl. 20.15 frá bíla- stæði við Hagaskóla. Framkvæmdanefndin .'V-V»-V.V-»V VV Iðnskóii Hafnarfjarðar Innritun nemenda í allar bekkjardeildir skólans fyrir næsta skólaár, og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans þriðjudaginn 29. og miðvikudaginn 30. ágúst, kl 8—10 síðdegis, báða dagana. Nýir umsækjendur um skólavist, skulu leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla. Skólastjóri W*V*\*VX»X*VV*VV,VX*V.*X*V'V'V*vK'\*X'V*\,tV'> Til leigu er eitt herbergi og aðgangur að eldhúsi fyrir reglu- sama stúlku. Upplýsingar í síma 32675 milli kl. 1—6 e. h. í dag og á morgun. Tiikynnin Höfum flutt skrifstofur vorar að Laugavegi 18, 5. hæð Handelsvertretung der Kammer fur Aussenhandel der Deutschen Demokratischen Republik Tjarnarcafé Tökum að okkur alls konar veizlur og fundarhöld. — Pantið með fyrirvara í síma 15533, 13552. Heimasími 19955. Kristján Gíslason t*V*VW*V*V •VVWW-'S Til sölu Armstrong Siddeley dísil- vél, 7 hestöfl, lítið keyrð og í góðu lagi. með reimskífu og varahlutum. Guðmundur Jónasson Bjarteyjarsandi, sími um Akranes. Skólaf ólk Herbergi til leigu fyrir nem anda í framhaldsskóla. — Fæði fylgir. ef óskað er. Stúlka gæti fengið barna- gæzlu til frádráttar. Tilboð sendist í pósthólf 124. Kíkir týndist á vegum Borgarfjarðar snemma í þessum mánuði. Skilvís finnandi er beðinn að gera aðvart í síma 14124. Svissnesk RAFMAGNSVERKFÆRI Rafma^nsborskyttur 1—2 hraSa Rafmagns handsagir Rafmagns blikkklippur Rafmagns borvélar 1—2 hraSa, 13—18 mm. MikiS úrval annarra verk- færa. = HÉÐINN = Vélaverzlun Seljavegi 2, stmi 2 42 60 V* V* V* V*V -V W*V*V*V*V»V*^ Bifreiðakennsla GuSjón B. Jónsson Háagerði 47. Simi 35046

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.