Tíminn - 29.08.1961, Page 7

Tíminn - 29.08.1961, Page 7
7 T f MIN N, þriðjudaginn 29. ágúst 1961. Sjötta bindi af Kult- urhistorisk Leksikon Sjötta bindi Kulturhistorisk leksikon for nordisk middel- alder er komið hingað til lands og hefur borizt íslenzka um- boðinu og útgefanda á íslandi, Bókaverzlun ísafoldar. Þetta bindi byrjar á orðinu Gastning og endar á Hovedgard. Á kápu er litmynd af riddara í herklæðum — kalkmálverk úr kirkjunni 1 Fanefjord. Bindið er af svipaðri stærð og hin fyrri, eða rúmar 700 blaðsíður. Er í því margt mynda og aftast sérstakar myndaarkir. í þessu bindi sem hinum fyixi er allmikið um íslenzk efni, ritað af ýmsum fræðimönn- um, en þó að líkindum mest eftir Magnús Má Lárusson, prófessor. Hin íslenzka ritstjórn þessarar al- fræðibókar er Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, dr. Þorkell heit- imi Jóhannesson, háskólarektor, Magnús Már Lárusson, prófessor, og Ólafur heitinn Lárusson, próf- essor. Ritstjórar af hálfu íslend- inga eru Magnús Már Lárusson og Jakob Benediktsson. Útgáfa þessi er mjög vönduð og á sérstakt erindi til íslendinga, þar sem þetta mun vera fyrsta alfræðibókin, sem íslendingar, eiga fullan þátt í útgáfu og flytur meira íslenzkt efni, ritað af fs- lendingum en aðrar alfræðibækur. íslenzkir áskrifendur hafa og verið mjög margir og hlutfallslega miklu fleiri en a öðrum Norðurlöndum. Enn mun hægt að fá allt verkið og gerast fastur áskrifandi hjá Bókaverzlun ísafoldar. Ritgerðir í nýju hefti Epíska ritsins Epíska söguútgáfan hefur i sent frá sér 5. hefti Epíska ritsins og hefur það að geyma ritsins og' hefur það að geyma son Frey Ritgerðir þessar bera sameiginlega heitið Heimsbókmenntirnar og Fried rich Nietzsche heimspekingur stríðs og dauða. og gefur það heiti nokkra hugmynd um efnið. Kaflaheiti ritgerðanna eru þessi: Vald heimspekinnar. Heimspeki- kerfi. sem nrindir af stað heims- styrjöld, og heimsstyrjöld, sem bmdur endi á heimspekikerfi. — Forskrift að siðlausum lífskrafti — Gyðinsahatur? — Barátta gegn suðrinu — Húmamsmi og brútal- ismi. — Giæpahneigð — Sálar- íræði. — Hringrás einnar hug- myndar. — Heimspeki. — Heims Einar Kristjánsson Freyr bókmennLir. — Töfiar Nietzches. — Nietzche og almenningur — Þegar N’ctzsche var ungur. — Eftirmáli. — Efnisskortur í bók- menntum. Ritið fæst hjá Ep.ísku söguút- gáfunm, Langholtsve^i 106. Happdrætti Framsóknarfl. Dregið næst 23, september V S N n I N S A R : 2. 3. 4. 5 6. 7 8 9 10 1 Mán.ferð með skipi um Miðiarðarhat til Rú-'sl — 10 000.00 Flugfar fram og tii baka Reykiavík—Akurpyri — 1 638.(Ki Flugfar fram oa til baka R vík- véstm#pviar — 828.00 j Páskaferð til Mallorka ásamt vikud”rtl — 24 000 00 Hringferð með m.s Esju umhverfts' landin — 3 822.00 Flugfar fram og til baka Rvik -ísafirt’-ður — 1 638.00 16 daga ferð ti) Madeira 02 Kananev’a — 32 000 00 1 Flugfar fram og ti) baka R'-ík F.sils'iaðir — 2 322 01’ Örapfaferð með Guðmund’ lonassvm — 5 000 01 Öll ferðalögin gilda fyrir tvo Miðinn kostar 25 krónur Aðalskrifstofa happdrættisins er 1 Framsóknarhúsinu 2 hæð sisni 12942. bricrtn’a horh íhúð fokhplH að Safamvri 41 kr 140 000.00 Sjö þúsund flðrlldi fljúga Innan skamms yflr Atlantshaf, ásamt jafnmörg- um títuprjónum. Fiðrlldin fljúga þó ekki á eigin vængjum/ heldur í flug- vél, og verður tryggilega um búið í kössum með glerlokl. Það er danskur kaupmangari, Gunnar Hejgaard i Kaupmannahöfn, sem sendir þessi fiðrildi fil aBndaríkjanna, og þau eru gjöf hans til prófessors í skordýrafræði við háskólann í Michigan, Rolands L. Fischers að nafni. Gunnar Hejgaard kaupmaður hefur annars safnað fiðrildum síðan hann var drengur, og það er ekkert smáræðis starf, sem liggur að baki þessari söfnun. Dóttir hans hefur numið við þennan háskóla í Bandaríkjunum og kynnin við prófessorinn stafa af því. — Hér er Gunnar með fiðrildasafn sitt. Skipiar skoðanir Sigurður Jónsson frá Brún skrif ar nýlega heilsíðugrein í eilt dag- blaðið sem mótmæli gegn greinar- stúf, er ég skrifaði í Tímann fyrir SKÖLAFÖT Drengjajakkaföt, 6—14 ára Drengjabuxur, 4—16 ára Drengjapeysur, margir litir og stærðir Drengjaskyrtur, hvítar og mislitar Enska Pafonsullargarnið, litaval, 5 grófleikar Æðardúnssængur Vöggusængur Æðardúnn í V4--1/2—1/1 kg pk. Dúnhelt léreft, enskt Fiðurhelt léreft Sendum i póstkröfu. um Simi 13570. í ungumá'akennsb Ham vilhelmsson Kjpiask|ólt f>. simt 181 | nokkru. Mér hafði fundizt skylda | (sbr. Stephan G., að þegja ekki við öllu röngu) að vara menn við að teygja mjög útlendinga á mikið auglýstan ferðamannastað: Land- mannalaugar. Eg tel mjög marga fegurri og meira heillandi staði vera á íslandi til þess að sýna útlendingum. S. J. reynir heldur ekki í sinni löngu grein svo mikið sem að hrekja eitt einasta atriði, er ég fann að „Laugunum", en talar um ýmislegt á afréttinum, sem ég muni ekki hafa tekið eftir. Ég skrifaði greinarstúf minn eftir fyrstu sýn þar eystra og má vel vera, að ég hefði fundið eitt- hvað athyglisvert á afréttinum við lengri dvöl þar — fleira en lit- brigðin, sem ég minntist á í grein- arstúfnum. En Landmannalaugar og umhverfi þótti mér við fyrstu sýn, sá ömurlegasti staður, sem ég hef séð, af mikið auglýstum ferða- mannastöðum. Enda segir S. J., að fyrst þegar hann kom inn á þennan afrétt, hafi sér fundizt sums staðar þar vera „líkast og að þar væri mis- lukkuð frumsmíð á inngangi að Ilelvíti.". En eftir sjö vikna veru þar eystra er hann m. a búinn að töfrast af „roksandssköflum i gilj um“ og „hlíð“. sem a sumri er grábröndótt eins og kattarsíða"! Skal ég ekkert deila við S. J hvort slíkt sé dásamlegt til að sýna útlendingum. En ég hef dálitla reynslu af þvi. að menn i öðrum löndum sýna gestum sínum eink um það. sem fegurst er i land’ þeirra Foksand oa grábrrtndótta ketti er víst hægl að sjá víða an þess að þurfi að ferðast ti) þess lanear leiðir — hvað sem líður inngang inum að „neðri byggðum" V. G. A víðavangi línaíur samvinnumanna í ræðu við setningu Iðnstefnu samvinnumanna á Akureyri komst Erlendur Einarsson, for- stjóri SÍS, m.a. svo að orði: „Tímamót eru nú í iðnaði Sam bandsins. Þessi tímamót kalla á nýja verksmiðju. Á árinu sem leið rættist að nokkru draumur okkar um útflutning í stærri stfl. Selt var úr landi nokkurt magn af húsgagnaáklæði til Danmerk- ur og 10 þúsund ullarteppi og 2 þúsund Heklupeysur til Ráð- st j órnarrík j anna. Segja má, að þetta sé í fyrsta skipti, sem vörur frá verksmiðj um Sambandsins séu fluttar út í stærri stfl. Þessi útflutningur átti sinn þátt í því, að rekstur verksmiðjanna var eins góður á sl. ári oig raun bar vitni Draumur okkar hefur að nokkru leyti rætzt. Útflutningur er hafinn í stórum stfl, og prjóna vélar Heklu ganga dag og nótt. Fyrir þróun samvinnuiðnaðar- ins er útflutningurinn mjög þýð- ingarmikill og leggur traustan grundvöll að framleiðslu fyrir innlenda markaðinn. Leggja verð ur því enn ríkari áherzlu á út- flutninginn. Þar bíða mjög stór verkefni. Að þeim verkefnum er nú unnið. Vegna aukinnar frainleiðslu, hefur reynzt nauðsynlegt að ráð ast í nýja verksmiðjubyggingu hér á verksmiðjulóð Sambands- ins á Gleráreyrum. Þessi nýja bygging skapar stórbætt skil- yrði fyrir Heklu, fyrir hina vax- andi framleiðslu verksmiðjunn- ar. Þá er í athugun frekari út- færsla á iðnaðinum. Þar bíða mörg stór verkefni. Þegar lit- azt cr um í kaupfélagsbúðunum, blasa við ótal íslenzkar iðnaðar- vörur, sem framleiddar eru af fyrirtækjum utan samvinnuhreyf ingarinnar. Þar er á mörgu að að taka. Þess verður þó vel að gæta að ráðast ekki í nýjar iðn greinar nema það sé nokkurn veginn tryggt, að unnt sé að framleiða góðar vörur og unnt sé að mæta samkeppni annarra aðila “ Játning Albyðubla'Ssins Alþýðublaðið gerir athyglis- verða játningu sl. laugardag. í leiðara blaðsins segir: „í sumar styttu þeir (þ. e. Framsóltnar- menn) verkfall — en tryggðu gengislækkun.“ — Þarna játar Alþbl., að með samninguni sín- um við verkamenn, hafi sam- vinnufélöigin komið í veg fyrir iangvinnt verkfall, sem jafnvel liefði staðið mánuðum saman og eyðilagt síldarvertíðina, sem hef ur orðifi einhver bezta í árarað- ir. Jafnframt hefur Alþbl. játað með högninni, að hagkvæmari satnningum hefði ekki verið unnt að ná eftir að búið var að fella málamiðiunartillösu sáttasemj- ara. Allt tal Alþbl um að þessir kaupsamningar hafi tryggt geng isfaíl, — 13% hækkun á erlend- um gjaldeyri — er út í hött. Al- býðubiaðið hefur margoft lagt á bað áherzlu. að sáttatillagan hafi verið eina raunhæfa lausn- in, bví að atvinnuvegirnir hafi getað tekið á sig þá hækkun. Munurinn á sáttatillögunni og þeirri lausn sem varð. er aðeins 4% eins og ma»-goft hefur ver ið sýnt fram á hér i blaðinu Þessi muhur svarar tii 1% breyt iugar á útflutningsverði i rekstri frystihúsa, en það voru þau fyr irtæki. er höllustum fæti stóðu Alþbi hefur ekki tekizt að konm með nein frambærileg rök fyri gengisfallinu. en hins vegar he' ur Tíminn margsannað, að (Framhaid a 15 siðu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.