Tíminn - 29.08.1961, Qupperneq 9
TIMINN, þriðjudaginn 29. ágúst 1961.
9
Lerkiskógur á HailormsstaS.
alla skjalfestu fræðsluna sem skóg
fræðingarnir létu okkur í té, eru
prófgreinarnar og prófstigin orð-
in æðimörg, sem íslenzk náttúru-
skilyrði hafa undirgengizt og stað-
izt!
Aðeins ein erlend barrviðarteg-
und af hinum fjölmörgu sem ís-
lenzk náttúra, íslenzk gróðurmold
hefur á þessum stað fengið í fóst
ur, virðist ekki una hér hag sín-
um né heldur taka eðlilegum
framförum, allar hinar virðast
eins og heima hjá sér!
Er þetta mikil frétt.
Á einni mannsævi hefur gras-
ræktinni fleygt svo fram, að undr-
un sætir, en þar er þó eitt stærsta
atriðið, að til sögu er komin
jurtanæring unnin úr loftinu.
í mínu ungdæmi þótti niðrandi
ef sagt var um fólk að það lifði
af loftinu. En vissulega var það
stórkosfleg líftrygging fyrir menn
og skepnur, að fundizt hefur að-
ferð til að vinna jurtanæringu —
skarn — úr loftinu, til þess að
bera á hóla!
Vísast er þetta úrræðið, sem
til lengstra laga fyrirbyggir hung
ur, þótt maðurinn haldi áfram að
margfaldast og uppfylla jörðina.
En þessa mikilsverðu iðju, — að
vinna jurtanæringu úr loftinu —
verður að efla svo og auka, að
unnt sé að „bera einnig á hrjóstr-
in, öræfin, en náttúran sjálf hef-
ur sýnt að hér vex nytjagróður
allt í sex hundruð metra hæð, séu
skilyrði fyrir hendi.
Og dásamlegt er að vita til
þess, að einn hektari að 22 ára
göml’jtm birkiskógi á Hallorms-
stað skuli hafa gefið af sér sem
svarar kr. 2860,00 á ári — öll tutt
ugu og tvö árin.
Margur er ríkari en hann
hyggur!
(iuðbrandur jvjagnússon
Kolbeinsstaðakirkiu
berst góð gjöf
Séra Árm Þórarinsson, sem um
nær hálfrar aldar skeið var prest-
ur í Miklaholtsprestakalli, og mörg
ár prófastur í Snæfellsnesprófasts-
dæmi, hefði orðið 100 ára 20.
janúar 1960, ef hann hefði lifað.
Þann dag komu börn hans, tengda-
börn og fleiri afkomendur saman
í Reykjavík. til að heiðra minn-
ingu hans og konu hans, Elísa-
betar Sigurðardóttur, en pró/asts-
hjónin eru bæði dáin fyrir nokkr-
um árum, sem kunnugt er.
Á þessari afmælishátíð ákváðu
börn og tcngdabörn sr. Árna að
gefa söfnuðunum eða kirkjunum
í Miklaholtsprestakalli fagra gjöf,
þ e. Guðbrandarbiblíu í dýrindis
bandi, hverri kirkju í prestakall-
inu. Við messu á síðast liöuum jól-
um, tilkynnti sóknarpresturinn, sr.
(FramhaJo a 15 slðui
Grenið vex vei og verður senn nytjaskógur.
Hallormsstaðaskógur
fóstrar gagnviði vel
Frá a'ðalfund.i Skógræktarfélags Islands á
HallormsstatS
Hallormsstaðaskógur hefur fyrir
mér verið eitt hið mesta undra
land.
Eg komst þangað nýfermdur,
í byrjun aldarinnar og hef að
því búið siðan.
Fyrir bragðið hefur maður hald
ið, að maður vissi, hvað maður
söng, þegar tekið var undir með
skáldinu um „Fagur er dalur og
fyllist skógi“, ellegar þegar ort
varð um vöxt menningarinnar í
lundi nýrra skóga!
En sannleikurinn er sá, að það
er fyrst nú, eftir þriggja daga
gönguför um Hallormsstaðaskóg,
undir leiðsögn Hákonar skógrækt-
arstjóra og Sigurðar Blöndal skóg
arvarðar, að maður veit fyrir víst.
hvað manni býr í hug, þegar mað-
ur hefur yfir „Fagur er dalur og
fyllist skógi“, ellegar að „Menn-
ingin vaxi í lundi nýrra skóga.“
Enda er það ekki fyrr en í þess
ari þriðju för minni í Hallorms-
staðarskóg, sem ég hef til hlítar
fræðst um hina miklu og merki-
legu prófraunir sem landið okkar
þarna er að vinna af hendi, og
hefur þegar staðizt.
Af hinum fjölmörgu erlendu
gagnviðum, sem ættaðir eru úr
þrem heimsálfum, er það aðeins
ein tegundin sem ekki virðist una
ævi sinni að Hallormsstáð!
Allar hinar trjátegundirnar una
hér hag sínum, og eru sumar
þeirra teknar að bera þroskuð
fræ, og eru þegar orðnar til nokk
rar barrviðarplöntur aldar upp
af íslenzku barrviðarfræi. Á þetta
sé einnig stað að Vöglum!
Eftir þriggja daga dvölina að
Hallormsstað, sýnikennsluna og
'■í’:,. . !:;!'í-.í - i,i =■'; , 4
...-........,4 .1 ý.
.....................................................................
íisiMsiSi!
> ....A.«. . '.)/ .... .% . . vÍÍ 5F.
Höfuðkauptúns hundrað ára Höldum burðardag. Hefir sólarskin með skúrum Skipzt við ýmsan hag. Hver sér löndm byrgð að baki ; Báruhryggjum duld? Hver má lypta tjaldskör tíðar? Tvíræð þegir Skuld.
Viðgang, framför, vinir, sjáum, Gegnum tímans gildu kröfum,
Vík er höfuðbær. Glími fornt og nýtt.
Vonum hennar vegur síðar Gerum vort að gott allt sigri,
Verði hár og skær. Gefst þá lánið frítt.
Hvað mun verða að hundrað árum? Hefjum raddir, ósk vor ómar
Hugsum vér í kvöld, Yfir stræti og torg
Þegar ný á himinhveli Ingólfs bær um aldir vertu
Hringrás lýkur öld. íslenzk sæmdarborg.
Sjáum rísa rausnarhallir, Þjóðrækt, mentun, manndáð skíni,
Raðast knör við knör, Máttug þrísól hér.
Eða framför litum lina, Ljós af frelsi, yl og eining
Lítið umbætt kjör? Eigi hún í s-ér.
1 Stgr. Th.
(Prentað hér með sömu stafsetn- ingu og í afmælisútgáfunni.)
Á hundrað ára afmæli Reykjavíkur bárust borginni allmörg afmælisljóð, en Ijóð Steingríms Thorstelns-
sonar varð hið viðurkennda afmæliskvæði, og við það or’H Helgi Helgason lag. Ljóð og lag var síðan
geflð út sérprentað, og er það nú fágætur gripur. Steindór Björnsson skaut þó gripnum inn á ritstjórn
blaðsins á dögunum og okkur þótti rétt að birta þetta í tilefni af 175 ára afmæli borgarinnar. Il
i