Tíminn - 29.08.1961, Page 12

Tíminn - 29.08.1961, Page 12
12 þriðjudaginn 23. ágúst 1961. : ■ mm r JhÆ*r RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON Úrsíit ekki í fengust 2. flokki Vestmannaeyingar og Þróttur gerðu jafntefli 2:2 eftir framiengdan leik Áhorfendur voru margir á Mela legir og eru sér þess meðvitandi vellinum, er úrslitaleikurinn í ís- hvað knattf / ía er í raun og landsmóti 2- flokks í knattspyrnu veru- Vestmannaeyingar eru harð fór fram á laugardaginn. Það voru ir og hafa yfir nokkuð góðri knatt hinir nafntoguðu Vestmannaeying meðferð að ráða, og þeirra bezti ar ,sem þarna mættu Þrótti. Á- maður er miðframvörðurinn. í horfendafjöldinn segir til um það, lið'i Þróttar eru það Axel og Rób- að mönnum lék forvitni á að sjá ert, sem hafa náð miklum tökum þessa ungu drengi, og óhætt er á knettinum, og sérstaklega Axel, að fullyrða, að áhorfendur urðu sem er mjög fljótur. Það er sam- ekki fyrir vonbrigðum. Leikmenn merkt með báðum þessum liðum, beggja liða eru yfirleitt mjög efni að þetta eru örugglega framtíðar- _________________ I menn, sem þarna komu fram, og isafjörður sigr aði Víking 6:0 ekki að efa að margir þeirra eiga eftir að koma við sögu í knatt- spyrnuleikjum næstu ára. Leik þessum lauk með jafntefli, ikramnaio * 10 siðu- Þeir horfa á eftir knettinum í markið. — Úr leik ÍBV og Þróttar. A laugardaginn léku í Bikar- keppmnni ísfirðingar og Víking- ur. ísfirðingar fengu þarna auð- veldan og verðskuldaðan sigur, 6—0. Á sunnudaginn léku svo Þróttur-B og Akranes-B aukaleik- inn í bikarkeppninni, þar sem þéssi félög höfðu skilið jöfn uppá Akranesi. Margt manna var á þess- um leik, og var augsýnilegt að á- horfendur bjuggust við að sjá með Akránesliðinu „gömlu stórkall- ana“ Ríkharð, Dagbjart og Guð- jón, en þeir voru ekld með, að- £[sYu“rbæ.' ems Donm, sem lek miðherja-, og sýndi að hann hefur engu gleymt. Þróttur sigraði í þessum leik 3:2, Þrír kappleikir á Reykjavíkurkynningu I sambandi við Reykjavíkur- alla knattspyrnuleiki, að þeim kynninguna fóru fram þrír kapp- þótti ekki mikið varið í þessa tvo leikir á Melavellinum á sunnu- „aukaleiki", eins og jieir kölluðu daginn. Keppt var í handknatt- "það. En þetta breýttisí, ‘ertpeir leik, körfuknattleik cg knatt- fóru að horfa á leikina, sérstak- spyrnu. Liðin voru frá Vestur- og lega var það körfuknattleikurinn sem vakti athygli, enda var það spennandi leikur og skemmtileg- ur. Af einstökum leikmönnum í ,, Þetta vár nokkuð skemmtileg í körfuknattleiknum, vakti Þor- ?g..y“..^aS ekkl S1.st,ífnr.goðaT1 keppni í öllum greinum, en aug- steinn Hallgrímsson athygli fyrir leik Billy, sem nu lek ems og sýniiega voru flestir komnir til mikla leikni. Körfuknattleikinn hann hefur bezt gert aður. þess að horfa á knattspyrnuna, og sigruðu Vesturbæingar meg 28— mátti heyra það á þeim sem sækja 24 stigum. í handknattleiknum sigruðu Austurbæingar &—4. Knattspymukappleikurinn var nokkuð góður, en það sást vel þarna, hve mikill munur er á því að leik§ á mölinni og grasinu. Þetta ei-nkenndi leikinn mikið og varð hann ekki eins góður fyrir það. Liðin, sem voru að uppistöðu úr Val og KR, náðu nokkuð vel saman og voru jöfn að styrkleika. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik, en í seinni hálfleik gerðu Hörður úr Armanni skorar körfu fyrir Austurbæ. Knötturinn fer í netið hjá Austurbæ. — Úr handknattleikskeppninni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.