Tíminn - 29.08.1961, Síða 16
Björn Pálsson flugmaður flýgur á öörum hreyflinum inn yfir flugvöliinn. (Ljósmyndir: TÍMINN —
FLUGDAGURINN A REYKJA-
VIKURFLUGVELLI
r -iJ$Í - ^v N
s s-V
v •• %SVW
-
•/’’ívís> v', i » ss S 'S
Mikiil fjöldi fólks kom á
i Reykjavíkurflugvöll á flugdag-
inn og horfði á listir þær, sem
flugmenn léku þar. Margt
fólk var einnig á Öskjuhlíð.
Flugdagurinn var settur með
viðeigandi ræðuhöldum, en síðan
Þórhallur Filippusson stígur út
úr svifflugu slnnl eftir flUÖ) Sfetti
mjög var rómað. Inn á er sett
mynd af svifflugu hans á lofti.
staddir að 'veiðum, nokkrir flug-
manna sýndu, hvernig flogið er á
einum hreyfli, aðrir sýndu listflug
og leystu af henni margs konar
þrautir í lofti. Vakti þetta allt
mikla athygli, og ekki síður svif-
flugið.
Það skyggði nokkuð á ánægju
hófust flugsýningar. Tóku þátt í
sýningunni allar íslenzku flugvél-
arnar, sem á Reykjavíkurflugvelli fólks,, að bandarísk þyrla, sem
voru þennan dag, og nokkrar svif þarna sýndi björgun, sópaði ryki
flugur — auk þess fáeinar banda- og sandi af flugvellinum yfir
rískar flugvélar af Keflavíkurflug mannfjöldann, svo að sumum lá
velli.
Gæzluflugvélin
við köfnun, og var margur harla
Rán sýndi, illa til reika eftir það, þótt hver
hvernig blys eru notuð til þess og einn reyndi eftir getu að forða
að ákvarða, hvar togarar eru sér undan sandhríðinni.
Lokaði saumastofunni,
dró framlii
Færeyski listmálarinn Sig
mund Petersen opnar mál
verkasýningu á Mokka
I gær opnaði Færeyingur
málverkasýningu á Mokka-
kaffi, en þar hafa áður sýnt
listamenn af ýmsu þjóðerni.
Færeyingar hafa þó ekki sýnt
þar áður, enda mun Sigmund
Petersen fyrsti færeyski list-
málarinn, sem heldur sýningu
á íslandi.
Blaðamenn liittu Sigmund Pet-
ersen að máli í gær, en hann kom
gagngert til íslands í tilefni af
sýningunni og hefur hug á að dvelj
ast hér nokkurn tíma. Hann hefur
ekkl áður komið til íslands.
Einn af þremur
Sigmund Petersen er 56 ára að
aldri og er algerlega sjálfmennt-
aður málari. Hann er einn af
þremur listmálurum, sem hafa
framfæri af list sinni, en í Fær-
eyjum eru listmálarar annars rúm
lega 100 talsins og hafa með sér
félag. Félagið stendur fyrir nám-
skeiðum einu sinni á vetri, þar
sem veitt er tilsögn í undirstöðu-
atriðum málaralistar, en um annað
listnám er ekki að ræða í landinu.
Sigmund segir okkur, að um 20
nemendur hafi sótt síðasta nám-
skeið félagsins. íbúatala Þórs-
hafnar er 8000, en alls eru Fær-
eyingar 32 þúsund.
(Framhald á siðu.)
w v 4 ■
‘ ’
Slökkviliö var á flugvellinum emð slökkvitækí, ef eitihvað þyrftl til
þeirra að grípa.
Bófaflokkar berj-
ast á ný í Chicagó
Sigmund Petersen á færeyskum þjóðbúningi við eitt af málverkum sínum.
Hann sýnir um 20 myndir, sem allar sýna færeyskt landslag og staöhætti.
I (Ljósm.: TÍMINN — GE).
Að undanförnu hafa mörg
morð verið framin í Chicago,
hinni alræmdu gangsterborg
fyrri daga. Þessi morð hafa
verið framin, án þess að vitað
sé, hvert sé markmiðið með
þeim, alls ellefu síðan í nóv-
embermánuði, þar af sex tvo
síðustu mánuði. Enginn morð-
ingjanna hefur fundizt, og lög
reglan óttast, að bófaflokkar
séu aftur að ná undirtökunum
borginni.
Síðast var myrtur skuggalegur
náungi, sem kallaður var „gjald-
kerinn“. Hann fannst hálfnakinn í
geymslunni í bíl sínum á aðalgötu
borgarinnar. Atvinna hans var að
lána peninga með okurvöxtum til
skamms tíma.
Þessi morðalda hófst 15 nóvem-
ber í haust, og hafa fórnarlömb-
in flest verið undirheimafólk —
fjárhættuspilarar, eiturlyfjasalar,
smyglarar, bílstjóri, sem starfaði
að vændi, og ekki færri en fjórir
innbrotsþjófar. Ekkert af þessum
lýð var þó ta-lig mikils megnugt
í undirheimum Chieagóborgar. En
það er aftur á móli kunnugt, að
það getur kostað viðvaninga á
glæpabrautinni lífið. ef þeir halda
ekki lög bófaflokkanna og hætta
sér inn á gróðasvið annarra.
Flest líkin hafa fundizt í bíl-
um, sem margir hverjir hafa stað
(íTamhala a 15. síðu).