Tíminn - 08.09.1961, Síða 1

Tíminn - 08.09.1961, Síða 1
Áskriftarsími Tímans er 1-23-23 204. tbL — 45. árgangur. ViS hamra Hafurseyjar bls. 9. Föstudagur 8. september 1961. „Það þykir fínt að deyja í Róm’ Hún var lífsförunautur Einars Benediktssonar skálds. I dag fer hún til Rómar og ætlar ekki a<S lcoma til Islands aftur. Hún er orftin gömul kona. Einu sinni var hún ung. Þaíi er langt síðan. — Hún ætlar aí deyja í Róm. Blaðama'ðurinn lyftir símtólinu, velur númerið. Þag hringir. — Halló, já. Það er Hlín John- son. — Þetta er blaðamaður á Tím-. anum. (Framhald á 2 síðu.) Þjórsá rennur á afréttamörkum Holtamanna og Gnúpverja. Myndin er tekln af vestari bakka árinnar, innan viS svokallaSa Gljúfurleit og sýnir efsta hluta BúSarhálsfoss. Holtamannaafréttur tll hægri. VesturhlíSar BúSar- háls (framhluta Holtamannaafréttar) kallast Básar, suSur af þessum staS. Þar er stórfenglegt landslag en erfitt til smölunar. Söguleg f jallreið á Hoitamannaafrétt I vor var fé frá sex bændum í Ásahreppi flutt á dráttarvél- um inn að Tungnaá og ferjað þar yfir á litlum vatnabáti með utanborðsmótor, samtals 360 kindur, en upprekstrar á afrétt Áshreppinga, Holta- mannaafrétt, höfðu þá legið niðri um nærfellt tuttugu ára skeið. Sauðfjársjúkdómanefnd bannaði notkun afréttarins vegna mæði- veikinnar, þar til í vor, að rekið var með undanþágu, en bannið er útrunnið að vori. Eigi að síður hefur afrétturinn verið leitaður á hverju hausti eins og lög mæla fyrir, og hafa þá stundum fundizt þar flækingskindur, venjulega af Gnúpverjaafrétti, en Þjórsá sker Holtamannaafrétt frá afréttarlönd- um Hreppamanna. Tungnaá skilur hann frá Landmannaafr'étti að sunnan, en suðaustan að afréttin- um liggur Kaldakvísl. Þar fyrir handan kallast Þóristungur, en þær voru upprekstrarland sömu sveitar. Leitað úr flugvél Blaðið hafði í gær tal af Steini Þórðarsyni, bónda á Ásmundar- Reykvíkingur, sem fer í leitina á eigin hestum, sem hann ríður héð- an að sunnan. Farangur smala- manna verður fluttur inn yfir Tungnaá á stórri dráttarvél og eins langt inn á afréttinn og þurfa þykir. Það verður meðal annars hey handa hestunum, en hver maður hefur með sér klyftösku undir mat og viðlegubúnað. Reikn að er með sjö daga ferð. Erfitt vatnsfall Eins og fyrr segir, var féð flutt á stórum dráttarvögrium inn að „Eldingunni hefur þá ver- ið likt við kafbát áður” stöðum í Ásahreppi, en það er Tungnaá og ferjað yfir á vatnabát fyrst og fremst fyrir hans atbeina með utanborðsmótor. Með það var að ráðizt var í að flytja fé á af- farið í tveim ferðum á þremur réttinn í vor. Hann verður einnig dráttarvélum í fyrra sinnið og sagtíi Hafsteinn Jóhannsson á Akranesi, sem tel-!efu um kvöldið> °s sáum við Þá lAjif . | r , . ■ bat koma fra Hornafirði. Mer ur pau nata veno sinn bat, er skipverjar a Mimij -þykír ííkiegt, að það hafi verið Mímir. Og eins og ég sagði áðan, er ég sjálfur sannfærður um, að sáu út af Stokksnesi og hugftu vera kafbát ,Ég er sannfærður um, að það er Eldingin okkar, sem Eldingin er hálf nítjánda lest! að stærð, og voru á henni í sumar, ; það vorum við, sem Mímismenn gangnaforingi þar í haust. Steinn sagði, að fyrsta leit á Holtamannafrétti væri áformuð 15. september, en gert er ráð fyrir að leita afréttinn tvisvar. Tæpri viku áður en leitarmenn ríða inn úr, eða um 10. september, verður flogið y|ir afréttinn, ef veð ur leyfir og gætt að, hve kind- urnar hafa dreifzt. Sérstaklega verður leitað yfir Þóristungum og : afréttinum innanverðum, en spurn ir eru um tvær kindur, rauðmál- aðar á bæði horn, sem ferðamenn þykjast hafa séð á Sprengisandi. Allt fé, sem flutt var á afréttinn í vor, var þannig merkt á horn eða málað á krúnu og plötumerkt „H“ og númerað í vinstra eyra. sau. Hafsteinn færði þau rök að Löncj ferS tveir kafarar, Hafsteinn Jóhanns- x „ 7 Mímismenn héldu, að hefði son og Viktor Sigurðsson. Var Þessu, að hvort tveg0ja stæði .. heima, timinn og lysingin a sigl- verið kafbatur, sagði Haf- Eldingin starfrækt sem hjalpar-,. m steinn Jóhannsson vélstjóri á bÍ*tur: sem ^ síldarflotanum ’ ,■ eftir i sumar. Var verkefmð eink- Akranesi Tiðindamanm Tim- fjórum í seinna sinnið. Hvor ferð tók nauman sólarhring. Vögnim- um var ekið aftur á bak út í ána rétt fyrir innan vanalegan ferju- stað og féð látið renna af vögnun- um niður í bátinn. Sjö ær með lömbum voru ferjaðar í senn, en bátsferðin tók minnst þrjár mín- útur báðar leiðir. Tungnaá er straumþungt og erfitt vatnsfall á þessum stað, og sennilega hafa fá upprekstrarfélög^ slíkan farartáima að glíma við. í þetta sinn var (Framhald á 2. síðu.) Stýrishúsið er frekar hátt á n- . Eldingunni og beint upp af því ans í gær. „En Eldingunni hef- höfðu vír í skrúfu. S.!!SgAlj“fE_„g ur þá verið líkt við kafbát áð-| ur. Hún var stundum kölluð verum við á leið frá Neskaupstað • * , , til Vestmannaeyja, sagði Haf- það . sumar, þegar menn voru steinn. Við vorum staddir út af að gambra síh á milli." I Stokksnesi laust fyrir klukkan ell- Varla baggi í garðsíðaníjúlí , , , grænt Ijós höfðum við á stjórn- JT’ærst^fJiLíssi «»■ *«*m. vi5 það, sem Mímismenn. sáu, og við héld- um í suðvestur. (Framhald á 2. síðu.) Ef sú yrði raunin á ag eitt- hvað af fénu væri komið inn á Sprengisand, eiga fjallreiðarmenn langa ferð fyrir höndum. — Það er við Fjórðungskvísl, syðst á Raufarhöfn, 6. september Sprengisandi, sem afréttir Holta-1 Bændur á austanverðri Mel- manna og Bárðdælinga mætast. jrakkasléttu hafa ekki náð inn Tíu manns eru ráðnir í fyrstu bagga að heita má síðan snemma leit, og sagði Steinn, að enginn í júlí. Mestöll hey liggja því úti hörgull hefði verið á smalamönn-1 hér um slóðir og horfir þetta til um. Þeirra á meðal verður einn vandræða.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.