Tíminn - 08.09.1961, Side 3

Tíminn - 08.09.1961, Side 3
/ m i V - Þjðöverjar fjölga í her sínum Herskyldan lengd Söngför til Rúss- Sands og Finnlands Karlakórinn FóstbræSur lagði í gær af stað í söngför til Finn- lands og Rússlands. Myndin var tekin á flugvellinum, þegar kórinn var að stíga Inn í eina af flugvélum Flugfélagsins, er flytur hann utan. NTB—Bonn, 7. sept. Æðsti maður herja Atlants- hafsbandalagsins í Evrópu, Lauris Norstad hershöfðingi átti í dag viðræður við Konrad Adenauer forsætisráðherra í Bonn. Franz-Josef Strauss varnarmálaráðherra var við- staddur viðræður þessar, sem stóðu hálfa aðra klukkustund, og það er haft eftir góðum heimildum í Bonn, að. rætt hafi verið um leiðir til að efla hernaðarlegan viðbúnað Vest- ur-Þýzkalands. Eftir að Norstad var floginn aft- ur til Parísar þegar a3 viðræðun- um loknum, sagði Adenauer í boði hjá þýzka blaðamannafélaginu í Bonn, að stjórnin hefði nú til at- hugunar að halda kyrrum 36 þús- und hermönnum, sem Ijúka fyrsta (Framhald á 2. síðu.) Brezka verkalýðssambandið horfið frá að styðja ein- hliða kjarnorkuafvopnun Nehru |ræðir við Krustjoff NTB—Moskva, 7. sept. í dag ræddust þeir við í tvær og hálfa klukkustund í Moskvu, Nehru og Krústjoff forsætisráðherrar. Bar margt á góma í viðræðum þeirra, og töluðu þeir meðal annars um jtilraunir með kjarnorkuvopn, afvopnunarmál, Berlínar- og Þýzkalandsmálin og ástandið í alþjóðamálum almennt. Að loknum þessum fundi þeirra sagði talsmaður Nehrus, að hann gæti ekkeit sagt um niðurstöður viðræðnanna. f gærkvöldi áttu Nehru og Krústjoff klukkustundar samtal um orðsending og málaleitan ráðstefnunnar í Belgrad, sem Nehru færir Krustjoff. Hefur ekk ert verið gefið út um þær við- ræður heldur, né hvernig Krúst- joff bregðist við beiðni óbanda- lagsbundnu ríkisleiðtoganna. Hitt er víst, að sprengd hefur verið kjarnorkusprengja í Ráðstjórn- arríkjunum um svipað leyti og Krústjoff tók við orðsendingunni. f háedgisverðarboði, sem Ráð- stjórnin hélt í dag fyrir þá Nehru og Nkrumah, hélt Krustjoff ræðu og sagði, að Ráðstjórnin hefði neyðst til að taka kjarnorkuvopna- tilraunir upp aftur vegna hins ó- friðlega og uggvekjandi styrjald- arundirbúnings vesturveldanna Jafnframt gagnrýndi hann vestur- veldin harkalega fyrir afstöðu þeirra í Berlínar- og Þýzkalands- málinu. NTB— Portsmouth, 7. sept. Ársþing brezku verkalýðs- samtakanna, sem nú er haldið í Portsmouth, lýsti 1 dag fylgi sínu við landvarnamálastefnu Hugh Gaitskells, formanns Verkamannaflokksins. Jafn- framt var felld tillaga um eirt- hliða kjarnorkuafvopnun af hendi Breta. Þetta þýðir, að brezku verkalýðssamtökin hafa gersamlega skipt um stefnu síðan í fyrra, en þá var á ársþinginu samþykkt sú stefna, sem Frank Cousins, formaður hins volduga sam- bands flutningaverkamanna, barðist fyrir, þar sem lýst var fylgi við einhliða kjarnorkuaf- vopnun Breta. Tillaga sú, sem í dag var sam- þykkt, hlaut samþykki þingfull- tiúa sem hafa 3% milljón atkvæða á bak við sig. Tillaga Frank Cous ins, sem samþykkt var í fyrra, hlaut þá atkvæði fulltrúa sem höfðu 3V2 milljón verkamannaat- kvæða á bak við sig. V Atkvæðagreiðslan í dag felur því í sér mjög ótvíræðan sigur fyrir stefnu Gaitskells, sem geng ur út á það, að vesturveldin skuli halda kjarnorkuvígbúnaði sínum eins lengi og Ráðstjórnar- ríkin gera það. Áður cn gengið (Framhald á 2. síðu.) 4 Geislavirkni margfaldast Kjarnorkuráð Bandaríkjanna tilkynnti í fyrrakvöld, að Rúss- ar hefðu þá um daginn sprengt fjórðu kjarnorkusprengjuna á tæpri viku. Þessi sprengja var heldur undir meðallagi að styrk- ieika, að sögn, og hún var sprengd miklu vestar en þrjár hinar fyrstu í lotunni, sennilega austur af Stalingrad, en í gufu- hvolfinu eins og þær. Geisla- virk efni í úrkomu mælast nú margfalt meiri en áður víða, t. d. í Japan og Alaska, en enn sem komið er stafar lífi ekki hætta af. Mikill síldarfloti Rússa noröan lands Mikill f|öldi rússneskra síld- Á Héraðsflóa eru sex rússnesk . . ... - . , móðurskip, úthafsdráttarbátur og veiðiskipa er nu her við land,!fjórtán 4netaskip út af ÞistilS og eru þau öll að veiðum utan firði eru þijú móðurskip og þrjú við tólf mílna landhelgina. rfa“Lú?i ^ mÓðUrSkÍP er Rússneskt móðurskip fyrir NorS urlandi. Ufan á því llggur rek- netabátur. Á þilfarl móðurskips- ins eru miklir tunnuhlaðar, því ’ð síldln er söltuð um borð. i Út af Skaga er eitt móðurskip og fjögur reknetaskip. Samtals eru þetta ellefu móður- skip, einn dráttarbátur og tuttugu og tvö reknetaskip, og er það venju fremur mikið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.