Tíminn - 08.09.1961, Síða 12
12
TÍMINN, föstudaginn 8. september 1961.
Æróttvr lllllllllllll jJyfótwr ,,
RITSTJORI HALLUR SÍMONARSON
Frakkar hafa yfir gegn Norð-
mönnum og Júgósiöfumí París
í fyrradag lauk landsmóti þriS|a flokks, og bar Valur s gu. u. oýtum. GH tók þessa mynd af sigurvegurunum
eftlr leikinn, og meS þeim á myndínni er hinn skozki þjálfari Vals, Murdo.
„Við höfum aldrei haft úr jafn
mörgum leikmönnum að velja“
„Lið okkar fyrir úrslitaleik-
inn í . íslandsmótinu á sunnu-
daginn við KR verður valiS á
morgun," sagði Ríkarður Jóns-
son, hinn kunni knattspyrnu-
maður og þjálfari Akurnes-
inga, þegar blaðið ræddi við
hann í gær. Og hann bætti
við. „Og við höfum aldrei haft
úr jafn mörgum leikmönnum
að velja og nú."
— Venja er hér á Akranesi að
velja sextán leikmenn fjórum dög
um fyrir leik og tilkynna þeim,
að þeir megi búast við að leika,
en liðið er svo endanlega valið
degi fyrir Ieikinn. Vegna þess, að
— segir Ríkaríiur Jónsson, jjjáífari Akurnesinga.
Lií Akurnesinga valií á morgun.
um úrslitaleik í íslandsmótinu er
a?í' ræða, var þó ætlunin að velja
liðið fyrr að þessu sinni, en það
verður þó ekki gert fyrr en á
morgun vegna hans Þórðar, sagði
Eíkarður.
— Er ekki öruggt að Þórður
Þórðarson leiki?
— Nei, því miður, þá er það
ekki alveg víst. Hann meiddist
illa í leiknum við KR-inga hér fyr-
ir nokkru, og varð að yfirgefa
völlinn mjög fljótlega. Hann hef
ur ekki fyllilega náð sér eftir
þessi meiðsli, þó hann hafi æft
með að undanförnu. Við fáum úr
því skorið í dag hvort Þórður'
getur leikið. Og ef ha-nn verður|
méð í leiknum leikur hann mið-
herja.
— Eru ekki allir aðrir heilir?
— Jú, allir. Kristinn Gunnlaugs
son er alveg orðinn góður og leik
ur með. Og nú eigum við tvo góða
miðverði. Gunnar Gunnarsson og
Kristin. Gunnar stóð sig prýðilega
i pressuleiknum á sunnudaginn
var, og leikur sennilega miðvörð
hjá okkur, en Kristinn verður þá
hægri bakvörður.
— Hvernig er með Donna?
- Haini er í, ágæjri æfingu og
verður með í úrslitaleiknum. Hann
og Þórður Jónsson verða á könt-
unum, og ég vonast til að miðju-
tríóið verði Ingvar Elísson, ,Þórð
ur Þórðarson og Skúli Hákon ✓
son. Það yrði gott að hafa þessa
framlínu, og hún er áreiðanlega
mjög hættuleg, leikmennirnir
flestir fljótir og skotharðir
— Þú minntist á áðan, Ríkarð-
ur, að þið hefðuð aldrei haft úr
fleiri leikmönnum að velja en nú.
(Framhalrl a ló sí'ðui
í gær hófst í París lands-
keppni í frjálsum íþróttum
milli Frakklands, Noregs og
Júgóslafíu. Aðeins 2000 áhorf-
endur horfðu á keppnina. Eft-
ir fyrri dag keppninnar standa
stigin þannig, að Frakkar hafa
64—42 gegn Norðmönnum,
og. 62—44 gegn Júgóslöfum,
en Júgóslafar hafa 60—46
gegn Norðmönnum.
í 100 m. hlaupinu sigraði Dele-
cour, F, á 10.8 sek. Bunæs, N, varð
annar á sama tíma. Milija, J, sigr-
aði í kúluvarpi með 17.60 m. en
Stein Haugen kom mjög á óvart
með að ná öðru sæti, varpaði 16.42
m., sem er hans langbezti ái'angur.
Frakkar unnu tvöfaldan sigur í
þrístökkinu og þar stökk Battista
yfir 16 m. eða 16.06, sem er hans
bezta í greininni. Norðmennirnir
skipuðu síðustu sætin. í 5000 m.
hlaupinu unnu Frakkar einnig tvö-
Jafntefli hjá
Tottenham
Á mánudaginn fóru fram tveir
leikir í fyrstu deild ensku knatt
spyrnunnar. Blackpool vann
West Ham með 2—0, en Sheff.
Utd. og Tottenham gerðu jafn-
tefli 1—1. Tottenham gengur
s.ialdan vel í Sheffield.
Á miðvikudag urðu úrslit þessi:
1. deild
Cardiff—Chelsea
Everton— Manchester City
Fulham—Bolton
W.B.A.—Birmingham
2. deild
Derby County—Swansea
Norwich—Leeds Utd.
Southampton—Walsall
faldan sigur, Bernard sigraði á
14:12.2 mín. Norðmennirnir urðu
einnig síðastir í þessari grein,
langt á eftir keppinautum sínum.
í sleggjukastinu bætti Sverre
Strandli nokkuð hag Norðmanna.
Hann sigraði með 61.65 m., og kom
það á óvart. Racic varð annar með
59.87 m„ en Hussön aðeins fimmti
með 57.66 m. í hástökki stukku
tveir beztu 2.01 m., þeir Dugarre-
au, F, og Matjan, J. Vang Noregi
varð síðastur með 1.85 m. í 4x100
m. boðhlaupi sigruðu Frakkar, en
Júgóslafar urðu síðastir, eftir
hörku keppni við Norðmenn. í 800
m. hlaupinu sigraði Jazy, en Hel-
land og Hammersland urðu í 2. og
3. sæti á sama tíma 1:52.1 mín.
5— 2
0—2
2—2
0—0
6— 3
2—0
1—1
RíkarSur Jónsson
„Ég trúi ekki öðry ©n ég
geti fengiö fuilan bata“
— Rætt við RíkartJ Jónsson, Akranesi.
— Leikur þú ekki með í
úrslitaleiknum á íslandsmót-
inu, spurði undirritaður, er ■«"" náði tali af
jJonssym, Akranesi, i
það í einhverju
Ríkarði
gær. Ég
i sa
Víkingsstúlkurnar
blaðanna
um daginn, að þú hefðir leik-
ið með á landsliðsæfingu, og
verið bezti maðurinn á vellin-
Björn Helgason, ísafirðl
— Landsliðsnefnd KSÍ hefur valið
Björn til Englandsfara.rinnar í stað
Þórðar Jónssonar, Akranesi, sem
ekki getur farið sökum anna.
Handknattleiksstúlkur Vík- gerðu eitt jafntefli og töpuðu yar eint-m vitleysa) blessaður
komu heim í fyrrakvöld sex leik|um. Meðai annars vertu.
— Strákarnir, sem tóku þátt í
æfingunni, sögðu nú annað?
ngs
neð Heklu eftir vel heponaða tóku ^ær Þátt 1 móti ( Gauta‘
, ... ,, . borg ásamt tveimur sterkum,
Norðurlandafor. Kepptu stulk- , .... , ,
sænskum liðum og baru sigur
urnar í Noregi, Svíþjóð og úr býfum Nánar verSur sagt
Danmörku, alls 12 leiki. Þær frá förinni á síðunni á
,unnu fimm af þessum leikjum, morgun.
aður út til læknisaðgeröar?
— Já, ég sá það, og ég trúi ekki
öðru, en að ég geti fengið fullan
bata á eins háu stigi og læknavís-
indin eru núna. Ég er enn á bezta
aldri, verð 32 ára í haust, og hefði
að minnsta kosti leikið knatt-
spyrnu til fertugs ef þessi meiðsli
liefðu ekki komið til.
I — Hefur ekki allt verið reynt
I — Nei, ne?, ég leik ekki með, bár heima?
jsagði Ríkarður, ég er ekki nemaj _ Já> ég hef tvívegis farið á
1 hálfur maður, og hef ekki náð. sjúkrahús til að reyna að fá mig
með eftir meiðslin, sem ég hlaut góðan, en það hefur því miður
; á Englandi. Eg varð alveg hissa, i ehhi horið fullan árangur, þótt ég
þegar ég sá þetta í blaðinu. Það hafi hins vegar fengið talsvert
mikla bót.
um.
—O—
Eins og menn muna, þá fór Rík
— Jæja, sögðu þeir það. Nei, ég arður til Englands haustið 1959 og
er ekki nema hálfur maður, og get æfði um tíma með Arsenal, á leik
ekki tekið þátt í hörðum leik.
-- Annað blað var að stinga upp
á því um daginn, að þú yrðir kost-
velli liðsins, Highbury í London.
Hann tók einnig þátt í nokikrum
leikjum með Arsenal, meðal ann-