Tíminn - 13.09.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.09.1961, Blaðsíða 3
(Tjí MIN N, jniðvikudaginn 13, september 1961. 3 Norsku kosningarnar: Verkamannaflokkurinn missti meirihlutann Nýr flokkur, Sósíalski þjóðarflokkurinn, fékk tvö þingsæti, en kommúnistar misstu sitt NTB—Oslo, 12. sept. ir, að Verkamannaflokkurinn hef- Úrslitin úr norsku þinakosn- ur *-aPa® fjórum þingsætum og . . , misst meirihluta sinn. Þingmanna- ingunum, sem fram foru i tak Hægriflokksins er hin sama Noregi í gær, lágu í dag fyrir og áður, en Kristilegi þjóðarflokk- að mestu léyti. Verkamanna- urinn hefur bætt við sig þremur flokkur Gerhardsens hefur þingsætum. Miðflokkurinn hefur miecf malrlliliilann á hirmi UnHÍð eÍtt þingsæti Vinstri- misst meirihlutann a þmgi. |f]okkurinn tapað einu Ui'slitin eru þannig, eftir þerm I verkamannaflokkurinn tapar upplysmgum, sem fyrir liggja sið- þingsætum á Austfold, Þelamörk, degis í dag: í þeim ummælum norskra blaða sem fyrir lágu síðdegis í dag er hið mikla fylgi, sem sósíalíski þjóðarflokkurinn fær, talið hið at- hyglisverðasta í kosningaúrslitun- um. Ræða blöðin þann vanda, sem af þessu rís við nœstu stjómar- myndun. Borgarablöðin leggja áherzlu á, að sigurganga Verka- mannaflokksins síðan 1945 sé nú rofin og jafnvel þótt ekki sé um að ræða imkinn ósigur Verka- mannaflokksins, verði ekki geng- ið fram hjá þessu. Fylgi sósíalíska þjóðarflokksins er fyrst og fremst talið að þakka afstöðu flokksins í landvarnamálum. Málgagn flokks ins, Friheten, dregur þetta einnig skiýrt fram, og bendir um leið á, að þeir tveir flokkar, sem gengið hafi til kosninganna með sama kjörorðið, hafi báðir fengið mjög aukna atkvæðatölu, sem beinist Björgvin og í Norðurlandskjör- dæmi. Hæ.griflokkurinn tapar þing sæti á Vestur-Ögðum, en vinnur annað á Þelamörk. Kristilegi þjóð arflokkurinn vinnur eitt þingsæti á Vestur-Ögðum, Þelamörk, Björg- vin og í Norðurlandi, en tapar einu á Austur-Ögðum. Miðflokkur- inn vinnur þingsæti á Austfold gegn NATO-stefnunni. og á Heiðmörk, en tapar einu á Þelamörk. Vinstriflokk'urinn tap- ar Oslóarþingmanni sínum og þing manni fyrir Norðuriand, en hefur hins vegar unnið sér þingsæti á Austur-Ögðum. Hin tvö þingsæti sín hefur sósíal íski þjóðarflokkurinn unnið í Osló 1 og Norðurlandskjördæmi. Atkvæðahlutföllin Eftir talningu í 719 af 731 kjör- sókn í landinu, eru atkvæðahlut- föllin þannig, að Verkamannaflokk urinn fær 47,02%, Hægriflokkur- Verkamannaflokkurinn hefur inn 17>74%i kommúnistar fá fengið 74 þingsæti, andsósialist-|2 93%) Kristilegi þjóðarflokkur- fsk Þings^ti vérða^74, en hinn inn 9)42%) Miðflokkurinn 4,98%, .............. “ " Vinstriflokkurinn 7,18%, óháðir. Elnar Gerhardsen nýi sósíaliski þjóðarflokkur, sem er klofningur róttækra vinstri manna út úr Verkamannaflokkn- um, hefur hlotið 2 þingsæti. Þingsætin skiptast þannig á borgaraflokkana: Hægrimenn hafa fengið 29 þingsæti, Miðflokkurinn Sú 7. NTB—Washington, 12. sept. Bandaríska kjarnorkunefndin tilkynnti í dag, að Rússar hefðu sprengt kjarnorkusprengju í dag í gufuhvolfinu. Þetta er sjöunda sprenging Rússa í röð. .Hun var sprengd við Noya Semljá og var mjög stór, sam- svarandi milljónum tonna af TNT-sprengiefni. Bertrand Russell Russell dæmdur vinstri kjósendur eru 0,13%, sam- eiginlegir listar borgaraflokka 5,21%, sósíaliski þjóðarflokkurinn fær 2,35%. 0,04% atkvæða falla öðru vísi. Þessar tölur byggjast ekki á (áðurbændaflokkurinn) 16,Kristiiendanlegum urslitum) en þær legi þjoðarflokkurinn hefur íengið haggast varla mikið við tilkomu 15 og Vinstnflokkurmn 14. þeirra. Undir eins og talningu er Kommúnistar hafa misst að fullu lokið er búizt við, að Ein- eina þingsætið, er þeir höfðu. ar Gerhardsen forsætisráðherra r * ' r . muni gefa ut yfirlysingu 1 sam- Þessi skipting þingsætanna þýð-, bandi við kosningaúrslitin. Fellibylur olli feiknatjóni á Formósu NTB—Taipeh, 12. sept. Fellibylur (taifun), sem geis- aði yfir norðuhluta Formósu í dag, varð 25 manns að bana, Flytur erindi um lungnaskurði f gærmorgun fór Hjalti Þórar- insson læknir áleiðis til Svíþjóð- ar á læknaþing, en hann hefur verið beðinn um að flytja þar er- indi um lungnauppskurði. Hann mun dveljast erlendis í um það bil einn mánuð. Hjalti er vel þekktur fyrir lungnauppskurði sína. Hefur hann beitt sér mikið fyrir nýjum aðferðum með mjög góðum ár- angri, og er talið, að hann muni skýra frá reynslu sinni í þessum efnum á læknaþinginu. NTB—London, 12. sept. gegn kjarnorkuvopnum, og ákær- Bertrand Russel, brezki!an hlíó0aði UPP a hvatningu til , . , . ... - götuóspekta í sambandi við mót- heimspekingurinn frægi, var i æli> sem eiga að eiga sér stað á dag dæmdur til viku fangels-| sunnudaginn kemur. Einnig voru isvistar fyrir borgararétti 35 aðrir, sem allir eiga ásamt Lundúnaborgar fyrir að hafa1 Russe11 sæti 1 þundrað manna « r * r.. , . nefndinni, leiddir fyrir rettinn ne.tað að fara að rettarfyrir- samtíims, ’ Hundrað manna nefnd- mælum um að halda friði og ln er samtök manna, sem berjast á móti kjarnorkuvopnum, og eru amrgir þekktir menn þeirra á meðal. Samtök þessi höfðu sent út hvatningu til almennings um að k'oma á sunnudaginn til þess að setjast niður kringum þinghúsið í London til þess að mótmæla kjarnorkusprengjum. Átti að fá 10 þús. manns til að setjast niður á göturnar kringum þinghúsið í mót mælaskyni. Fyrir réttinum var þetta fólk spurt, hvort það vildi fylgja fyrir- mælum réttarins um að halda ekki áfram undirbúningi að fjöldamót- mælum þessum. Aðeins þrír ját- uðu þessu og greiddu nokkra fjár hæð í tryggingu til réttarins. Ákærandinn sagði, að alls ekki spekt. Dómari einn í borgarréttinum kvað dóm þennan upp, og kváðu þá þegar við hróp utan úr salnum, „Það sama kom fyrir okkur” Það lítur út fyrir, að norski Verkamannaflokkurinn hafi orðið fyrir því sama og kom fyrir Sósíaldemokrataflokkinn í kosningunum 1956, sagði Tage Erlander, forsætisráðherra Svía, er hann var beðinn um álit á norsku kosningaúrslitun j Svo sem: Smán, fasistar og aum- um. Þá áttum við hér í Svíþjóð mjög rólega og hógláta kosn- ingabaráttu, og allir virtust þeirrar skoðunar, að þetta yrðp góðar kosningar fyrir okk ur. En í þess stað varð þetta ósigur, sem næstum kostaði okkur ríkisstjórnina. En þetta varð síðan grundvöllur' nýrrar framsóknar flokksina, og ég er þeirrar skoðunar, að hið sama eigi eftir að gerast í norska Verkamannaflokknum, sagði Erlander. ingja gamli maðurinn. Dómarinn byrjaði reyndar á því að kveða upp tveggja mánaða fangeláisdóm yfir heimspekingnum, en mildaði síðun dóminn niður í 7 daga fang- elsisvist eftir að fram hafði verið lagt læknisvottorð um heilsufar Russells lávarðar. Kona Russells var einnig dæmd í sjö daga fang- elisisvist fyrir sömu sakir. Fyrir að hvetja til götuóspekta x, ,, i - * . ... , væri um það að ræða að koma í Russell lavarður var leiddur fyr- 1 <» ir rétt fyrir hlut sinn í baráttunni (Framhald á 2. síðu.) en 19 er enn saknað. 42 slös- uðust í fellibyl þessum, sem veðurfræðingar skíra Pamela. í einstaka vindhviðum komst vindhraðinn upp í 53 metra á sekúndu (fellibylurinn Carla var um þriðjungi harðari í hviðun- um). Á annað þúsund íbúðarhús þeyttust í loft í stormhviðunum. Þúsundir manna hafa einangrast af völdum flóða, sem leiðir af ill viðrinu. Lögreglan segist hafa hjálpað 2000 manns við að kom ast frá heimilum sínum til staða, sem hærra liggja, þar sem ekki flæðir, en telur 10 þúsundir NTB—Oslo, 12. sept. manna einangraðar af vatnavöxt-, um. Bæirnir Yiland og Hualien1 , á austurströnd eyjarinnar eru ny» nofsk rikisst|orn verði væri þeirrar skoðunar, að hún! sætisráðherra. taldir hafa orðið verst úti, en mynduð, verður ósvarað a. m. yrði að ræða málin við hinn ekki er vitað um tjón þar, vegna k. þangað til hið nýkjörna1 nýja þingflokk Verkamanna-' Þá verður tekin afstaða til þess, að sambandslaust er með .ií.l;.. . . . h. ,. . , . stjórnarmyndunar, sagði forsætis- öllu við þessa staði. Fellibylur storÞing kemur saman 2 okt. flokksms. Þ ngflokkurmn og ráðherrann j sjónvarpinu í kvöld. þessi mun vera á leiðinni til meg n®S'komandi. Einar Gerhard- landsstjorn Verkamannaflokks Hann sagði, að aðstaðan kæmi til inlands Kína. sen forsætisráðherra sagði í ins hafa verið kvödd saman ti! (Framhgld á 2. síðu.) LíkEega verðisr Seriiard- sen áfram fersæfisráðh. \ , Ikvöld í sjónvarpi að lokinni. fundar 1. okt. Líklegt er, að Spurningunni um, hvernig atkvæðatalningu, að stjórnin Gerhardsen verði áfram for-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.