Tíminn - 13.09.1961, Qupperneq 4
T f MIN N, miðvikudaginn 13. september 1961.
r4
WMCffesnfi
WINCHESTER-haglabyssur (pumpaSar), 6 stærðir
WINCHESTER-haglabyssur (pumpaðar), Magnum
WINCHESTER-rifflar, Cal. 22, 6 skota
WINCHESTER-rifflar, Cal. 22 automat, 15 skota
WINCHESTER-riffilskot, Cal. 222
BRNO-rifflar, Hornet
BRNO-rifflar, Cal. 6,5x57
ELEY-haglaskot, Cal. 12
HUBERTUS-haglaskot
ICI-riffilskot, Cal. 22
Riffilsjónaukar, 2 stærðir
gegn póstkröfu
AUSTU RSTR/ÆTI
S e n d u m
.X»X»X»X»X»V»'
V.'V.X.'V .v .V»x .X*X «X **V *X »X.X .X
Globus-Werk Leipzig
Deutsche Demokratische ReouDlik
„DESER
LOFTHREINSARI
I TÖFLUM
I HENTUGU
\
Slæmt ástand í !
heyskaparmálum
Þórshöfn, 9. sept.
Ástand í heyskaparmálum er
vægast sagt slæmt hér um slóðiri
og eiga mjög margir bændur úti
mikil hey frá fyrri slætti, sem að
sjálfsögðu eru mjög hrakin orðin
og léleg. Undanfarna 3 daga hefur,
þó verið sæmilegur þurrkur og
bætti hann nokkuð úr. Daginn áð-1
ur hafði þó gert einhverja mestu >
rigningu, sem komið hefur á svo'
stuttum tima um árabil. Voru túnl
því mjög blaut þegár upp stytti, og J
tafði það fyrir heyskapnum. Samt,
sem áður náðu margir inn talsverð- J
um heyjum, en nú er draumurinn (
búinn og komin þreifandi þoka.
Spáð er þó léttskýjuðu og menn
vona hið bezta. Ó.H
Kalt og sólarlaust sumar
Ólafsfirði, 9. september.
Bændur og raunar allir aðrir eru
heldur hressir í bragði þessa dag-
ana, því hinn langþráði þurrkur
er nú loksins kominn Undanfarna
3 daga hefur verið- sólskin og blíða
og hefur það bætt óhemju mikið
fyrir bændunum, ekki sízt ef þetta
veður héldist í 1—2 daga til við-
bótar, en góðar líkur eru til þess,
því enn er sama blíðviðrið. Er það,
haft á orði hér, að sumarið sé nú
loks að koma. Veitti ekki af þvi,1
þar sem þetta hefur verið eitthvert
það kaldasta og sólarlausasta
sumar, sem menn muna
Böggull fylgir þó skammrifi.
þar sem sólskinið er, og eru það
næturfrostin. Undanfarnar 2 næt-
ur hefur frosið lítillega og kart-
öflugrös fallið í görðum.
hefur símalína við enda vallarins
verið sett í jörð, en hún var stór-
hættuleg flugvélum í myrkri og
dimmviðri. Hafa því lendingarskil-
yrði hér stórlega batnað til mikils
hagræðis fyrir byggðarlagið, sem
oft hefur þurft á vellinum að halda
við misjafnar aðstæður.
Verkstjón við flugvallarbreyt-
inguna var Ólafur Bjarnason, frá
Reykjavík. BS
Vaxandi laxagengd
í BreiSdalsá
Breiðdalsvík, 6. sept.
Slæmt veður hefur verið hér |
undanfarið, og heyskapur gengið
erfiðlega. Kornrækt er að hefjast
' héraðinu, og er stærsti akurinn,
sem 4 bæii eiga saman, um 7 hekt-
arar. í fyrra var ræktað korn á
einum hektara í tilraunaskyni og
heppnaðist það allvel. Vegna óhag-
stæðrar tíðar er ekki séð, hvernig
uppskera verður í ár. j
Laxagengd í Breiðdalsá hefur-
farið vaxandi undanfarin ár og sér-
staklega i sumar. Mun hafa veiðzt
þar allmikið af laxi undanfarið
í sumar hefur verið unnið mikið
við kirkjubyggingu í Heydölum,
um 8 km frá Breiðdalsvík Var
grunnur hennar lagður fyrir nokkr
um árum. Síðan lágu byggingar-
framkvæmdir þar niðri um skeið.
en nú er hún komin undir þak
Gamla kirkjan er orðin meira en
aldar gömul varð 100 ára 1956. og
mun sennilega verða rifin áður en
iangt um líður
Þá er unnið ai kappi við vega-
gerð milli Breiðdaisvíkur og Stöðv
arfjarðar og verður væntanlega
lokið við að ryðja veginn í haust.
1 Ekki er þó sennilegt að hann verði
fær í vetur nema í frostum. GA
Bolungarvík
Bolungarvík í september.
Fimm bátar héðan frá Bolung-
arvík stunduðu síldveiðar j sum-
ar og er þeim nú lokið. Öfluðu
fjórir þeirra ágætlega og sá
fimmti sæmilega. I
Togarinn Guðmundur Pétur hef
ur verið á togveiðum í sumar.
Hann fiskar nú fyrir utanla-nds-
markað og mun sigla meg afla
til Þýzkalands á næstunni.
Nokkuð hefur orðið vart við
smokkfisk í Djúpinu undanfarið.
Hafa 2^—3 trillur farið þangað |
síðustu nætur og fengið reytings-
afla. j
Tíðarfar hefur verið vanstillt
þessa dagana og erfitt um færa-'
veiðar. Þær hafa annars stundað
30—40 bátar í sumar. en nokkrir
smábátar hafa veitt á línu. |
Hafnarframkvæmdir hafa stáð-
ið yfir siðan f aprílmánuði og er
ekki lokið enn Er þar aðallega
um að ræða umbætur á öldubrjót.
Heyskapartíð hefur verið frem-j
ur stirð á sumrinu, þurrkleysur
og talsvera rigning á köflum Hey
skapur er þó langt kominn víðast
hvar. Spretta varð góð. en gras
kom í seinna tagi
Nýtt húsnæði hefur verið tekiðj
á leigu fyrir starfsemi pósts og!
síma í þorpinu. og er hún nú
flutt úr sínum gömlu húsakynn-1
um. þar sem hún var í rúmlega
30 ár. ^ Þ.H. i
w.X.X.V»X*X.X«X.X.X.V*X.X*X.X
Þrír menn frá Flugmálaeftirlit-'
inu í Reykjavík hafa nú verið hér
í hálfan mánuð og unnið að endur- ]
bótum á sjúkraflugvelli fjarðarins
Var flugbrautin lengd um 150
metra, og er þar nú ágæt lend-
ingarbraut, um 400 metra löng. Þá
Auglýsiö í TIMANUM
X«N<Xr\«'V«W«X.V«VW%«>>X«WWrVWX>VX«X«VV>
Hjólbarðar - Hjólbarðar
640—13 kr. 1062,00 700—20 kr. 2417,00
600—16 — 1246,50 750—20 — 2716,00
650—16 — 1466,00 825—20 — 3444,00
700—16 — 1643,00 900—20 — 4437,00
750—16 — 1607,50
900—16 — 3731,00
Enn fremur margar aðrar stærðir.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
HJÓLBARÐINN H. F.,
Laugavegi 178. Sími 35-2-60.
Frá Tónlistarskóla
Hafnarfjarðar
Skólinn tekur til starfa 2. okt. n.k. Kennt á þessi
hljóðfæri: Píanó, orgel, fiðlu blásturshljóðfæri,
slátthljóðfæri, gítar og harmonikku. Enn fremur
er kennd tónfræði og tónlistarsaga.
Umsóknir sendist fyrir 28. þ. m. til skólastjórans,
sem veitir nánari upplýsingar. sími 50914.
Tónlistarskóli Hafnarfiarðar.
Auglýsing
frá tæknibókasafni IMSÍ
Frá 15. sept. verður safnið opið:
Alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl.
13—15.
Útlánstími er þrjár vikur. Bókaskrá látin í té þeim
er óska.
IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS.