Tíminn - 13.09.1961, Side 12
12
T í MIN N, miSvikudagmn 13. september 1961,
RITSTJORI HALLUR SÍMONARSON
Landsliðið valið,
en ekki gefið upp
Landsliðsnefnd valdi í gær-j í gærkvöldi, en það er, að Örn
kvöldi þá elleíu leikmenn, Steinsen mun leika á hægri
sem leika eiga landsleikinn við kanti í liðinu. Björgvin
England á laugardaginn í Schram, formaður Knatt-
London. Stjórn KSÍ vidi þó spyrnusambandsins hringdi í
ekki gefa upp í gær hvernig Örn til Kaupmannahafnar í
liðið er skipað, en á fundi gær, og fékk þá jákvætt svar
stjórnarinnar í dag verður frá Erni um þátttöku í leikn-
ákveðið hvort blcðunum verð- um. Að öðru leyti er ekki hægt
ur gefin upp skipun í einstak- að skýra frá liðinu, en vonandi
ar stöður. verður það hægt á síðunni á
Eitt fengu blöðin þó að vita morgun.
Víkingsstúlkur sigr-
uðu í handknattleik
Jay Silvester — þriðja heimsmetið.
z' ■ r
kringlukasti, 64.07m
Hinn 24 ára gamli liðsfor-
ingi, Jay Silvester, setti á
laugardag nýtt heimsmet í
kringlukasti, kastaði 64.07
metra, og varð um leið fyrsti
maðurinn í heiminum, sem
kastar kringlu yfir 200 fet.
MótiS fór fram í Los Angeles
og þetta er í þriðja skipti í sum-
Leiðrétting
Sá misskilTiingur slæddist
inn í grein á síðunni á sunnudag
inn í sambandi við bæjarkeppni
í handknattleik í Kópavogi, að
sagt var að ekkert þróttahús væri
í Kópavogi. Þetta er ekki rétt. í
Kópavogi er leikfimissalur við'
skólann, 10x20 metrar að stærð.
Hlutaðeigendur eru beðnir vel-
virðingar á þessum mistökum.
ar, sem Silvester bætir heimsmet-
ið í kringlukasti. Hinn 11. ágúst
setti hann sitt fyrsta heimsmet
á móti í Hamborg, kastaði 60.55
metra, og tíu dögum síðar kastaði
hann 60.72 metra á móti í Brussel.
Hið staðfesta heimsmet nú er
59.91 m. og eiga það Bandaríkja-
maðurinn Rink Babka og Pólverj-
inn Edmund Piatkowsky.
Jay Silvester var þar til í sum
ar nær óþekktur maður í Eýrópu,
Frámh
bis.
Á sunnudaginn fór fram
hraðkeppni í handknattleik í
meistaraflokki kvenna. Keppt
var á íþróttasvæði KR og sigr-
uðu Víkingsstúlkurnar, sem
nýkomnar eru úr Norður-
landaför, á mótinu.
Fjögur lið tóku þátt í keppn-
| inni, Víkingur og Ármann úr
j Reykjavík, Vestri frá fsafirði og
1 Breiðablik, Kópavogi. Víkings-
stúlkurnar sigruðu í öllum leikj-
um sínum og hlutu því sex stig.
Ármann hlaut 4 stig, Breiðablik
2, en Vestri ekkert. Úrslit í ein-
stökum leikjum urðu þessi:
Finnar sigruðu Svía í lands-
keppni í frjálsíþróttum um helg-
ina með 220.5 stigum gegn 189,5.
Eftir fyrri daginn voru stigin
jöfn. Fjögur landsmet voru sett
síðari daginn. Risto Ankio stökk
4.58 metra í stangarstökki, og var
nærri 4.68 m. Finnland hljóp 4x-
400 m. boðhlaup á 3:09.8 mín.,
en Svíþjóð á 3:09.9 mfn. Ulla
Britt Wieslander, Svíþjóð, hljóp
200 m. á 24.5 sek. í aukakeppni.
Víkingur—Vestri 6—0
Víkingur—Ármann 8—2
Víkingur—Breiðablik 4—3
Ármann—Vestri 8—6
Ármann—Breiðablik 5—3
Breiðablik—Vestri 14—1
Kári með til
Englands
Landsliðsnefnd valdi í gær
Kára Árnason, hinn 17 ára inn-
herja frá Akureyri, sem þátttak-
anda í Englandsförina í stað fé-
laga hans, Steingríms Björnsson-
ar, sem ekki getur farið sökum
veikinda. Landsliðsnefnd valdi í
gær endanlega þá 11 menn, sem
taka eiga þátt í landsleiknum, en
ekki var vitað hverjir það voru,
þegar þetta er skrifað. Ekki var
þá enn víst hvort KSÍ myndi gefa
upp liðið, en ef af því hefur orð-
ið, er það birt á öðrum stað í blað
inu.
Aksel Thorsager
nálgaðist 17 metrana
Danskt met
í kuluvarpi
í landskeppni milli Dana og
B-liðs Svía í frjálsíþróttum, sem
fram fór um síðustu helgi í Hró-
arskeldu, setti Aksel Thorsager
nýtt, danskt met í kúluvarpi, varp
aði 16.94 metra — eða tuttugu
sentimetrum lengra, en íslands-
met Gunnars Huseby er, sem nú
er orðið lélegasta kúluvarpsmetið
á Norðurlöndum, en var Evrópu-
met, þegar Gunnar Huseby setti
það á Evrópumeistaramótinu í
Brussel 1950.
Hinn stóri, danski lögreglu-
þjónn nálgast nú hröðum skref-
um 17 metrana, og í þessari
keppni sýndi hann mikið öryggi.
Stytzta kast hans var 16.50 metr-
ar. f sömu keppni jafnaði Erik
Madsen frá Esbjerg danska met-
ið í 100 metra hlaupi, 10.6 sek.,
þrátt fyrir það, að hann tognaði í
hlaupinu um 10 metra frá marki,
og gat ekki keppt frekar í lands-
keppiúnni. Þrátt fyrir góðan ár-
angur Dana í ýmsum greinum,
vann B-liðið sænska öruggan sig-
ur í keppninni, hafði 10 stiga for-
ustu eftir fyrri daginn.
Á úrslitaleikinn í íslandsmót-
inu á sunnudaginn kom meiri
fjöldi áhorfenda, en nokkru sinni
fyrr á leik' milli íslenzkra iiða.
Þar sem forsala var ekki á að-
göngumiðum, skapaði þessi mikia
aðsókn mikla erfiðleika í sam-
bandi við sölu á aðgöngumiðum.
Þeir voru þó afgreiddir úr mörg-
um skúrum, en allt kom fyrir ckki
eins og þessi mynd ljósmyndara
Tímans, GE, sýnir vel. Hún er
tekin rétt um það ieyti, er ieik
urinn hófst, en þá stóðu enn
mörig hundruð manns í biðröðum.