Tíminn - 22.09.1961, Side 3

Tíminn - 22.09.1961, Side 3
1 föstudaginn 22. september 1961. Kennedy ávarpar alls- herjarþingið á mánudag Kennedy Bandaríkjaforseti ávarpar Allsherjarþing Sam- einuSu þjóðanna á mánudag- inn að því, er blaðafulltrúi hans, Pierre Salinger, sagði í kvöld. i Á sama tíma kemur allsherjar- nefnd þingsins saman til að á- kveða dagskrá þingsins á þessu hausti og hvaða rnál skuli tekin til með’ferðar. Ákveðið var, að þinginu skuli slitið fyrir 20. des. Angóla á dagskrá Enn fremur ákvað allsherjar- nefndin, að Angólamálið skyldi rætt, samkvæmt tillögu 40 Afríku og Asíuríkja. Fulltrúi Portúgals hjá S.þ., Vasco Garin, mótmælti eindregið og kvað Sameinuðu þjóð irnar þar með blanda sér í innan ríkismál Portúgals. Hann fullyrti, að alþjóðleg öfl rækju skemmdar verk og x undirróðursstarfsemi í Angóla og hefðu gert samsæri gegn stjórninni í Lissabon. Sovézki fvJltrúin, Valerin Zorin, eftir að öryggisráðið hafði vísað frá að ræða beini Ytri-Mongólíu, sem lengi hafði leitað eftir inn- göngu. Þjóðernissinnastjórn Kína hefur að sinni hálfu hótað að neita aðild Ytri-Mongólíu, ar allsherjarnefndin ræddi um viðræðuslitin á Genfarráðstefn- unni, sagði Stevenson, að Sovét- ríkin hefðu alltaf beitt sér gegn mikilvægustu aðgerðunum, sem áttu að vera lið'ur í þeirri áætlun að koma á stjórn til að sjá um, að bannið yrði haldið, en án K.rústjoff kemur ekki til þeirra aðgerða væri ekki hægt að ýork ná neinu samkomulagi frá sjónar hóli Bandaríkjamanna. Stevenson minnti á, að Stóra- Bretland og Bandarikin hefðu lagt til, að allsherjarþingið ræddi málið, áður en Sovétríkin hófu tilraunir sínar á ný. Síða\ hefði f7nkkíhiö? þróun mála aðeins gert málið B g erfiðara viðfangs, og þörfin á raun hæfu samkomiilagi um bann við kjarnorkuvoþnatilraunum væri nú meiri en nokkru sinni fyrr. Að eins slíkt samkomulag getur orð- ið grundvöllur afvopnunar, sagði Stevenson. Samkvæmt fréttum frá Moskvu í kvöld, mun Krustjoff forsætis- ráðherra ekki ávarpa allsherjar- þingið, eins og sumir hafa talið að undanförnu. Hann er nú önn- um kafinn við að undirbúa 22. kommúnistaflokksins, sem hefst 17. okt. n.k. Gaitskell vill þing Fólksf jölgunin rædd Allsherjarnefndin samþykkti einnig að fyrirskipa umræður um __________ „ fólksfjölgunina í heiminum, þrátt INTB—London 21- sept- Bfezke auvezK.i iuuu'uiu, vamm zuu„, fvrir „.Afmæli nnkkurra rfkia sem Þin§lð a að koma saman tll að sagði, að Angolamálið væri orðið t ag málig hafi elnni sJig’ferði ræða ástandið í alþjóðamáluni. Er einn legar og trúarlegar hliðar. Nefnd Það viku fyrr en vanalega. Frétt in samþykkti með 13 atkvæðum Þessl eT samkvæmt opinberum hápólitískt, ekki af því að eða neinn hefði reynt að blanda sér í innanríkismál Portúgals, heldur af því að Portúgals-stjórn hefði virt bæði S.þ.-samninginn og samþykkt allsherjarþingsins og öryggisráðsins að vettugi. Portú-' gal ræki nú nýlendustríð í því j augnamiði að útrýma þjóðinni í Angóla, sem nú berðist fyrir sjálf stæði og réttinum til að lifa. Allsherjarnefndin ræöir kjarnorkuvopnabann Bandaríski fulltrúinn, Adlai Stevenson, lagði til, að hin póli- tíska nefnd þingsins hæfi umræð ur um kjarnorkuvopn. Tillaga’ hans hlaut strax stuðning brezka fulltrúans. Sir Patrick Dean. Þeg-1 heimildum frá skrifstofu Macmill- ans í dag. Báðar þiagdeildir skulu ræða málin segir í tilkynningunni. Ákvörðunin um að kalla saman þingið var tekin á stjórnarfundi fyrr í dag. í gær sneri Hugh Gait- skell, foringi.-.'V'erkamannaflokks- ins, sér til Macmillans og fór þess á leit, að þingið yrði kallað saman fyrr en að venju. Adenauer vill fund með Willy Brandt NTB — Bonn 21. sept. Vill ræða við frjálsa demó- Adenauer forsætisráðherra krata bauð sósíaldemókrötum í dag Samkvæmt síðustu fréttum frá til fundar, þar sem hef ja skal Bonn hefur s«orn KristHega demó , . .., krataflokksins beðið Adenauer og byriunarv.ðræður um st|orn Franz Josef Strausgi landvarnarágs landsins. Hafði hann símasam- herra, að hefja viðræður við band við sósíaldemókrataflokk frjálsa demókrata um myndun inn, en fék skriflegt svar þess. -amstsypustjórnar. Sagði Strauss, að fyrsti fundurinn yrði í byrjun næstu viku. Hann sagði, að flokks stjórnin hefði ákveðið, að Aden- auer einn kæmi til greina sem efnis, að sósíaldemókratar væru fúsir að hefja viðræður en þær væru ekki tímabærar fvrr en í næstu viku. forsætisráðherraefni flokksins, en þó með það fyrir augum að draga Kom á óvart sig 1 hlé Teffir.ákveðinn tíam °e afhenda Ludwig Erhard, núver- andi efnahagsmálaráðherr'a, völd- in. Síðar var upplýst, að Willy Brandt, borgarstjóri, Erich Ollen- hauer og Herbert Wehner mundu eiga fund með Adenauer á mánu- daginn kemur. Þetta tilboð Aden- auers kom mjög á óvart, því að hann hafði áður lýst yfir því, að stjórnarsamvinna við sósíaldemó- krataflokkinn væri útilokuð, og í sama streng tók foringi frjálsra demókrata, Erich Mende. Flokk- ur þess sett að skilyrði fyrir sam- steypustjórn með Handteknir NTB — Moskva, 21. sept. Tassfréttastofan tilkynnti í frjálsra f* að *™Ir ferðamenn hefðu verið hand- kristilegum1 teknir í Transkarpatia af sov- demókrötum, að Konrad Adenauer^ ézkum yfirvöldum, sakaðir um að hafa rekið njósnir í þágu verði ekki forsætisráðherra áfram. I Með tilliti til vandamála í tilkynningu frá sósíaldemó- krötum í dag var sagt, að samn- ingaviðræður gætu því aðeins far- ið fram, að tekið yrði alvarlegt og áyrgt tillit til ástandsins í alþjóða- málum og þeirra erfiðu ákvarðana, sem taka þyrfti. Þannig hljóðaði einnig tilkynning frá landsstjórn flokksins, sem hinum andstöðu- flokkunum tveim var send í fyrra- dag. gegn 1 að taka þetta már á dag- skrá, en tillagan um það kom frá Danmörku og Svíþjóð. ftalski full trúinn sagðist tæplega geta stutt þessa ákvörðun, og fulltrúi Frakka kvað stjórn sína harma, að lagt hefði verið til, að þetta mál yrði rætt. Öryggisráðið kemur saman á þriðjudag f kvöld var upplýst í aðalstöðv um S.þ., að öryggisráðið kæmi saman til fgi.’ar á þriðjudag til að ræða inntökubeiðnir í S.þ. — Þrjár umsóknir um inngöngu í samtökin hafa borizt, frá Ytri- Mongólíu, Sierra Leone og Maure- taníu. Sierra Leone sótti um inn göngu, þegar það hlaut sjálfstæði í apríl, en beiðnin var ekki tekin til greina, þar eð þá var komið upp flókið vandamál í sambandi við inntökubeiðnir Mongólíu og Mauretaníu. Sovétríkin beittu neit.'NTB — Elisabethville — Leo-, Innanríkismál Kongó unarvaldi gegn aðild Mauretaníu j p0ldville , Foringi hinnar borgaralegu sendi Vopnahléið í Katanga, sem nefndar S. Þ. í Kongó, Mahmoud samdist um í fyrrakvöld milli s,agði 1 Leopoldville i dag, iyi • • i r i, * að aðskilnaður Katanga og Kongo Tshombe og Khiari, hefur stao værl innanríkismál Kongó og S. Þ. ið siðan snemma í morgun. hefðu þar ekki öðru hlutverki að Eitf erfiðasta vandamálið, sem gegna en gæta þess, að ákvörðun- við var að etja í dag, var að um öryggisráðsins væri fylgt Hann, , 1 ,J~ , . sagði, að hann myndi reyna áfram na aftur sambandi við umheim að fá xsllombe til að koma sér! inn og aðra landshluta að saman við Kongóstjórn. Eitt hiðj nýju. Vonir standa til, að loft- erfiðasta í viðræðum þeirra hefði: u«í!ic* alli-a verið að leiða Tshombe fyrir sjón- samgongur hefpst sem allra ^ gg g_ Þ_ óskuðu ekk- vopnahlés Betri horfur í Kongó Rusk og Gromyko NTB — New York 21. sept. Utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, Dean Rusk og Andre gengst fyrir góðakstri um n. k. Gromyko, utanríkisráðherra mánaðamót. Aksturinn verður Sovétríkjanna komu saman á ag mestu innan bæjar, öku- ., , . *-. einkafund í New York í dag til leiðin um 26 kílómetrar. Kepp fyrs! °9 ye9a‘ °9 larn rau ar vegna erfiðrar hernaðaraðstöðu, __ ptmUnnf ■ Iim-Ai amnm 1/rtm IA „ f -A"^ •X,, Góðakstur 30 keppa Bindindisfélag ökumanna NATO. Þeir voru handteknir 20. ágúst, og hefur Sovétstjórnin borið fram mótmæli við hollenzku stjórnina vegna þessara njósna. f mótmæla- orðsendingunni segir, að hinir handteknu ’hafi játað að hafa feng- ið fyrirmæli frá hollenzkum yfir- völdum um að safna upplýsingum handa NATO. Þegar Hollendingarnir voru handteknir, höfðu þeir yfir að ráða tæknilegum útbúnaði til njósna. Komu þeir með bíl til Sov étríkjanna. Þeir játuðu að hafa gengið á njósnaskóla í Amster- dam, að því er Tassfréttastofan hermir. Hollenzka utanríkisráðuneytið gerði kunnugt í Haag í kvöld, að það kannaðist ekki við Hollending- ana tvo, sem handteknir voru eystra. f yfirlýsingunni voru nefnd þau nöfn, sem Tass gaf upp, en þess getið, að hollenzk yfirvöld hefðu ekki kannazt við þau fyrr en 11. september, þegar faðir ann ars mannsins sneri sér til ráðu- neytisins, þar eð hann hafði ekk- ert heyrt frá syni sínum lengi. Hollenzka sendiráðið í Moskvu sneri sér til sovézkra yfirvalda, en fékk ekkerLsvar fyrr en mót- mælaorðsendinguna. að ræða Berlínarmálið og önn endur verða 30. Þátttaka er ur alþjóðleg vandamál. heimil öllum, sem hafa öku- , , , , réttindi. Þetta er fyrsti fundur raðherr- anna eftir að þeir komu til New Þá hefur félagið í hyggju að York til að vera formenn sendi- auka starfsemi sína á annan hátt. Lengrí herskylda NTB — Bonn 20. sept. Vestur-þýzka stjórnin ákvað í dag að framlengja herskyldu- tíma 30.000 gæzluhermanna, sem annars hefðu lokið her- sambandi verði einnig komið heídur af mannúðarástæðum. á eins fljótt og hægt er. Sím- skeytasamband var aftur tekið Vopnahlésskilmálarnlr upp við Brussel í dag. Að sögn Katangaútvarpsins í dag eru skilmálarnir fyrir endanlegu Fulltrúi S. Þ., Conor O’Brien, vopnahiéi af hálfu Katangamanna ’ þjónustu í lok þessa mánaðar. nefnda sinna á allsherjarþinginu. Tímarit félagsins, Umferð, er nú sagði snemma í dag, að tvö óleyst þessir: Hersveitir S. Þ. haldi kyrru 1 Á utanríkisráðherrafundi Vestur- að koma út í nýjum búningi, sem vandamál væri við að etja. Annað fyrir nema um vistaflutninga sé að Lið þetta verður sent til þriggja veldanna í Washington í fyrri viku bíla- og tækniblað. JTræðslu- og væru fangaskipti á 40 hermönnum ræða, S. Þ. auki hvorki liðsstyrk mánaða heræfinga fram yfir þann var Rusk falið það hlutverk að skemmtikvöld verða haldin fram- frá Katanga, sem væru í varðhaldi sinn né vopn í Katanga, stofnuð tíma, sem ákveðinn hafði verið, kanna möguleikana á samningavið- vegis á vegum félagsins; bílakvöld hjá S. Þ. og um það bil 200 S. Þ.- skuli sameiginleg eftirlitsstjórn, svo að liðsmcnn munu gegna her- ræðum við Sovétríkin um Berlín. me^5 Volkswagenumboðinu innan hermönnum, sem Katangamenn höfð verði fangaskipti. Sameinuðu þjónustu til áramóta. • •“ ’ • - - ■ ‘ munu Búizt var einnig við að þeir myndu skamms. Þar verður kynntur nýr hefðu tekið til fanga. Hitt væri á- þjóðirnar munu taka þessa skil-, Ákvörðun þessi kom ekki á ó- ræða kreppu þá, sem S. Þ. eru nú Volkswagen-bíll. Aðgangur verður standið í flóttamannabúðunum fyr mála til athugunar. IChiari sagðist | vart, þar sem ríkisstjórnin hafði í eftir dauða Hammarskjölds. öllum heimill. Þá hefur félagið í ir Balubamenn utan við Elizabeth- hafa fullvissað Tshombe um, að á- strax í fyrri viku snúið sér til í hemildum frá S. Þ. í Ameríku hyggju að gefa út þýdda umferða- ville, þar sem mörg þúsund manns kvarðanir öryggisráðsins yrðu allt- landvarnaráðuneytisins og látið segir, að viðræðurnar í dag hafi bók, sem fjallar um sálfræðileg hafast við, þ. á. m. konur og börn. af grundvöllur aðgerða S. þ. í.þess getið, að nauðsynlegt kynni aðeins verið byrjunin á löngum við vandamál umferðar og mun verða Til að forðast óeirðir hafa S Þ. Kongó og lét í ljósi von um, að að reynast að lengja herskyldu- ræðum ráðherranna tveggja með- leitað samvinnu við Slysavarnarfé- hert á verðinum umhverfis búðirn- hann næði samkomulagi við stjórn tímabil 30.000 hermanna, ef ástand an þingið situr. lagið um útgáfuna. ar. ina í Kongó. i ið í alþjóðamálum batnaði ekki.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.