Tíminn - 22.09.1961, Side 10

Tíminn - 22.09.1961, Side 10
K) T_f MIN N, föstuðaginn 22. september 196L MINNISBOKIN í dag er föstudagurinn 22. sept. (Mauritius). — TungZ í hásuðri kl. 23,05. — Árdegisflæði kl. 3,26. Næturvörður í Laugavegsapóteki Næturlæknir í Hafnarfirði: Garðar Ólafsson. Slysavarðstotan « Hellsuverndarstöð- Innl, opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl. 18—8 — Stml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið tii kl 20 virka daga, laugar daga tii kl. 16 og sunnudaga kl 13— 16. Min|asafn Reyk|avfkurbæiar. Skúla- cúnl 2. opið daglega frá kl 2—4 e. h.. nema mánudaga Pjó3mln|asatn Istands ej opið á sunnudögum. þriðiudögum. fimmtudögum og laugardö—m kl. 1.30—4 e miðdegl Asgrimssafn. Bergstaðastrætl 74. er opiö priðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1.30—4 — sumarsýn- Ing Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. Listasafn Isiands er oipð daglega frá 13,30 tU 16 Bæiarbókasafn Revklavfkur Simi 1—23—08 Aðalsatnið Pingholtsstrætl 29 A: Útlán 2—10 aUa vlrfca daga nema laugardaga 1—4 Lokað á sunnudögum Lesstofa 10—10 aUa virka daga nema laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Otibú Hólmgarðl 34: 6—? aUa vlrka daga nema laug ardaga Útlbú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla virka daga nema lauea rdaea Tæknibókasafn IMSl, Iðnskólahúsinu. Opið alla virka daga kl 13—9. nema laugardaga kl 13— 15 Bókasafn Dagsbrúnar, Fréyjugötu 27, er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og láugardaga og sonnudaga kl. 4—7 e.h. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10:00 í fyrramáhð. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Fagurhólsmýrar, Ho-rnafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, fsafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Skipadeild S.Í.S.: HvassafeU kemur til Akureyrar á hádegi í dag frá Stettin. Arnarfell fór 16. þ.m. frá Archangelsk áleiðis til Ostend. Jökulfell fór 19. þ.m. frá New York áleiðis til Reykjavík- ur. Ðísarfell er í Riga. Litlafell fer í dag frá Reykjavík tU Austfjarða. Helgafeil er í Leningrad. Hamrafeil er væntanlegt tU Reykjavikur á morgun frá Ratumi. t Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Stavanger í kvöld áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringfeirð. Herjólf- ur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld tU Vestmannaeyja. Þyrill er á Norð urlandshöfnum. Skjaldbreið fér frá Reykjavík í kvöld til Vestfjarða og Breiðafjairðarhafna. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Laxá fór 19. þ.m. frá Noregi áleiðis til íslands. Jöklar h.f.: Langjökuil fór frá Aarhus 20.9. áleiðis tii landsins. Vatnajökull fer frá Keflavík í dag áleiðis tii Vest- mannaeyja og Haifa. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fóir frá Reykjavik 15.9. til New York. Dettifoss fór frá New York 15.9. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hamorg 19.9. til Ventspils, Gdynia og Rostoek. Goðafoss fór frá Reykjavík 16.9. til New York. Guil- foss kom til Kaupmannahafnar 21.9. frá Leith. Lagarfoss fer frá Siglu- firði 22.9. til Austfjarða og þaðan til Finnlands. Reykjafoss fer frá Ólafsfirði í dag 21.9. til Eskifjarðar, og þaðan til Lysekil, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Selfoss fer frá Hamborg 21.9. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór fré Eskifirði 19.9. tU Belfast, Liveropol, DubUn, Cork, Humber, Esbjerg og Hamborgar. Tungufoss fór frá Seyðisfirði 20.9. væntanlegur tii Reykjavíkur í fyrra- málið 22.9. fMISLEGT Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimel 35. Verzlun Hajrtar Niel'sen, Templ- arasundi 3. Verzlun Stefáns Árnasonar, Gríms staðaholti. Áslaugu • Þorsteinsdóttur, Reyni- mel 39. Þuríði Helgadóttur, Melabraut 3, Seltjarnarnesi. Borgfirðingafélagið byrjar sín vinsælu spilakvöld laug- ardaginn 23. þ.m. kl. 21, stundvís- lega í Skátaheimilið. Húsið opnað kl. 20.30; Félagar, mætið vel og stundvísl'ega og takið með ykkur gesti. jFrá Samtökum hernáms- andstæðinga: Þann 10. september síðastliðinn var dregið í Happdrætti Samtaka hernámsandstæðinga. Eftirtaiin númer hlutu vinning: 9103 Volkswagenbifreið, 4808 Mál- verk eftir Gunnlaug Scheving, 5826 Málverk eftir Svavar Guðnason, 23225 Málverk eftir Jóhannes S. Kjarval, 4937 Málverk eftir Jóhann B.riem, 23801 Málverk eftir Þorvald Skúlason, 18411 Msgi<$f.u84d5 Sófa-' borð. Vinhinganna sé vitjað á skrifstofu samtakanna, Mjóstræti 3 — símar 23647 og 24071. — Eg er sjálfur með tein kjötið mitt. undir DENNI DÆMALAUSI KR0SSGATA \uglýsið í Tímanum! Lárétt: 1. Fiskar, 6......verjar, 8. Á líkamanum, 9. Ört, 10. Holrúm, 11. Dauði, 12. Tré, 13. Hávaði, 15. Upplýst. Lóðrétt: 2. í hári, 3. Stefna, 4. Tima bil, 5. Óheilnæm, 7. Nafn á hæð, 14. .. björg. Lausn á krossgátu nr. 410 Lárétt: 1. Æsast, 6. íri, 8. Bob, 9. Lot, 10. Eff, 11. Týr, 12. Ráp, 13. íli, 15. Barði. Lóðrétt: 2 Síbería, 3. Ar, 4. Silfrið, 5. Ábati, 7. Stapp, 14. L.R, (Leikfél. Rv.). i ÁRNAÐ HEILLA Þann 19. þessa mánaðar opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Lárusdóttir, Hringbraut 19 i Hafnar __ firði, og Jóhannes Jónsson, Öldu- götu 22 í Hafnarfirði. D L I Loftleiðir h.f.: I Föstudag 22. september er Eiríkur rauði væntanlegur frá New York kl. j 06 30. Fa.r til Luxemborgar kl. 08.00. Kemur tii baka frá Luxemborg kl. 2400 Heldur áfram til New York kl. 01.30. Þorfinnur Karlsefni er væntanleg- ur frá New York kl. 09 00. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham borgar kl. 10.00. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23.00. Fer til New Yo-rk kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Millilandaflugvélin „Hrímfaxi" fer til Glasgow og KDaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl 08:00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin „Gullfaxi" fer" til Lundúna kl. 10:00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 23:30 í kvöld. Salinas Jose L. D R E K I Let f alk — Hvað viltu, félagi? — Ég vil hana! Hún er kellíngin mín! — Nei, Moxi! Það er ég ekki. En Moxi heldur áfram án þess að gefa konunni gaum: er kominn til þess að taka hana með mér, og þú skalt ,ekki reyna að koma í veg fyrir það. — Ef þessi heiðurskona vill fara með þér, fer ég ekki að sletta mér fram í það. — Drottinn minn, það er að líða yfir — Hvar nana þiö eiginlega verið? — Við? Verið?? Við höfum verið að reyna að finna okkur leið út úr þessum skógarskratta. — Jú, við fundum dráttarvélina og skriðdrekann Það var Buddi. Hann let okkur yfirgefa jeppann. Við hljótum að hafa gengið einar 30 mílur. — Þarna er dráltarvélin, en skrið- drekinn er farinn. — Við getum ekki eit hann. Hann er kominn út úr okkar yfirráðasvæði. Við verðum að gera aðalstöðvunum viðvart. En hvers vegna er Buddi að þvælast á skriðdreka inni í skóginum?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.