Tíminn - 22.09.1961, Page 13
’&ÍM’tN N, föstudaginn 22. september lw_
13
Thorbjörn Svenssen lék sinn
100. landsleik fyrir Noreg á
sunnudaginn og var hann þá
heiðraður á ýmsan hátt af
norska knattspyrnusambandinu
og áhorfendur hylltu hann inni
lega. Myndin hér til hliðar var
tekin við það tækifæri. Hins
vegar eru blaðadómar, sem
i Thorbjörn fékk fyrir leikinn,
slæmir og ekki er öruggt að
I' hann leiki fleiri landslciki fyrir
Noreg. Að minnsta kosti krefj-
ast sum norsku biöðin þess, að
, nú verði að finna nýjan mann
, í miðvarðarstöðuna.
Auglýsingasími
TIMANS
er 195 23
Meginatriði mann-
iegrar þekkingar
f tímaritinu Ganglera, nýút- hennar um samband við íbúa ann
komnu, er grein eftir Þorstein arra stjarna væri i beinu fram-
Jónsson á Úlfsstöðum, sem nefn- haldi af uppgötvunum Kópernikus
ist Hið þriðja meginatriði. Fróð- ar og Brúnós annars vegar en hin-
legt þætti mér að vita, hversu um miklu líffræðiuppgötvunum
margir af lesendum ritsins myndu Lamarcks, Darwins og Schleidens
fyrirfram geta sér rétt til um það, hins vegar. Spencer nefndi ég einn
hver hin þrjú meginatriði eru, og ig. — Var það einmitt fyrir hvatn
komi nokkrum á óvart að sjá hver ingu Þorsteins Jónssonar, að ég
þau eru, hvað skyldu þeir þá vera
margir hér á landi, sem er kunn-
ugt um það, að í bandaríska stór-
náði einurð minni til að koma orð
um að slíku. Get ég ekki annað
sagt en að ég hafi fundið til tals-
blaðinu New York Herald Tribune, vexðrar ánægju af því að þetta
hefur því nýlega verið haldið fram ',.;skyldi ná framgangi og veit ég
á líkan hátt, hver séu hin þrjú' ekki néma sumum samlöndum
mikilsverðustu atriði mannlegrar vorum muni ganga erfiðlega að
þekkingar. Var þetta í bréfi frá
mér, birt 7. júlí, og sagði ég þar,
að með tilstyrk íslenzkrar heim-
speki mundi mega forða mannkyn
inu frá tortímingu og að kenning
ar mínir myndu veita mér alla
þá fjárhagsaðstoð, er í þeirra
valdi stæð'i. Kommúnistar höfðu
þegar breytt framtíðarhorfum mín
um, og það var skylda mín að
reyna að gera að engu áhrif þeirra
á líf og vonir annarra ungra
manna.
Bústaðaskipti
Tveimur sólarhringum síðar
höfðum við bústaðaskipti, svo að
Rússar gætu síður sporað okkur
uppi. Afríkanska stúdenta forð
aðist ég, en dag nokkurn hitti ég
einn þeirra, er ég áður hafði
reynt að tæla til Moskvuferðar.
Eg var nægilega ógætinn til að
bjóða honum heim í te, og ef til
vill er þar að finna ástæðuna fyr,
ir því að Rússarnir höfðu upp á
heimilisfangi mínu.
Að minnsta kosti barst mér dag
nokkurn símskeyti frá Moskvu,
svohljóðandi: „Væntið mín eftir
27. júní“. Undirritun vantaði, og
olli það mér miklum kvíða.
Þegar öll kurl komu til grafar,
reyndist sendandi skeytisins vera
landi minn einn, sem hafði, eggj
aður af fordæmi mínu, ákveðið
að láta kommúnismann lönd og
leið og hefja nýtt líf í Nígeríu.
Þar eð hann yfirgaf landið vega-
bréfslaus og komst út fyrir landa
mærin með því að látast ætla í
pílagrímsför til Mekka, væri ó-
drerigilegt af mér að gefa upp
nafn hans.
En hann sagði mér merkilega
sögu. Jafnskjótt og rektor frétti
að ég væri genginn af trúnni,
kvaddi hann stúdentaná saman á
fund, sagði þeim fréttirnar og1
gera sér fulla grein fyrir því, að
þetta hafi í raun og veru átt sér
stað.
En það var ekki þetta, sem átti
að verða aðalumræðuefnið, heldur
sjálf sú staðreynd, sem horft er út
frá í greininni Hið þriðja megin-
atriði, að til er orka, sem flytur
áhrif frá einum huga til annars,
eins og dr. Helgi Pjeturss hélt
| fram. Hugsanaflutningur er það
oft kallað, en stundum öðrum
nöfnum (Thought transference,
telepathy, extrasensory persept-
ion) þegar slíkt á sér stað og hafa
menn haft um það maxgar frá-
sagnir, og á síðari árum skipulegar
fordæmdi mig með sérlega villi-
mannlegu orðbragði. Áhrifin urðu
þó önnur en hann hafði ætlað.
Meirihluti hinna 300 afríkönsku
stúdenta við skólann urðu slegnir
miklum kvíð'a, og um tíma var
fullt útlit fyrir að flestir þeirra
reyndu að gefa nám sitt upp á
bátinn og hverfa heim.
Tvenns konar erfiðleikar voru
“S rannsókxúr? s^‘s£ðfestTafa7^
þessi fyrirbæri eiga sér stað. En
unar. Flestir Nígeríumanna í skól
anum höfðu yfirgefið föðurland
sitt vegabréfslausir og kviðu af-
leiðingum þess. Og jafnvel þótt
þeim tækist að kría fararleyfi út
úr yfirvöldunum, var þeim ljóst,
að þeir yrðu að yfirgefa Rússland
án þess að ha-fa grænan eyri í
vasanum.
Samkvæmt frásögn gests míns
var óánægjan meðal stúdentanna
við Vináttuháskólann svo gífur-
Ieg, að framtíðarhorfur hans virt
ust harla vafasamar. Næsti hópur
afríkanskra stúdenta, er þangað
átti að fara, var meira að segja
látinn breyta um ákvörðunarstað
og holað niður við Moskvuháskól-
ann.
Þótt Rússarnir vissu nú heim-
ilisfang mitt, létu þeir mig í friði.
Aðeins einn af þeirra sauðahúsi
leitaði fundar við mig, brezkur
kommúnisti, Idris Cox að nafni.
Eg var ekki heima, þegar hann
kom.
Þegar þættir þessir koma fyrir
skýringu á þessu fyrirbæri hefur
meim vantað, eins og Sir Cyril
Burt he’fur nýlega tekið vel fr'am
í brezka blaðinu Observer. Það er
fyrst með rannsóknum dr. Helga,
sem Ijóst verður, hvað það er,
sem raunverulega gerist, og þá
jafnframt að samböndin ná stjarn
anna á milli og opnast þannig leið
til að ná þekkingu á því sem ger-j
ist í hinum fjarlægustu veröldum:
Maður vaknar af svefni og verður
þess áskynja, að fyrir hann hefur
borið sýnir og aðrar skynjanir
meðan hann svaf. Og því skýrari
sem draumurinn var og betur
minnisstæður, því ljósara verður
honum að þetta, sem fyrir bar, var
eitthvað ókunnuglegt og í ósam-
ræmi við eigin reynslu. Þau dæmi (
eru tií, að sannreynt hefur verið,
að þetta, sem fyrir bar í draumn-
um, var í rauninni að gerast sam-j
stundis á einhverjum öðrum stað.
Sú ályktun liggur þvi beint við
— og er því óumflýjanlegri sem
ALLT Á SAMA STAÐ
THOMPSON
Höfuðlegur
Stangarlegur
Ventlar
Gormar
THOMPSON
TRYGGIR GÆÐIN
EGILL VILHJÁLMSSON H.F.
Laugavegi 118 — Sími 22240
Börn
Fullorðnir
ri cv
DANSNÁMSKEID
Hin vinsælu námskeið í gömlu dönsunum og þjóð-
dönsum eru nú að hefjast. Kennsla fer frám ú
Alþýðuhúsinu á þriðjudögum. Innritun í alla
flokka fullorðinna hefst þriðjudaginn 25. sept. í
Alþýðuhúsinu kl. 8,30 til 10 e. h. Einnig flesta
daga í síma félagsins 12507. Kennari verður Sig
ríSur Valgeirsdóttir. Innritun í alla barnaflokka
á sama stað kl. 2—4 e. h. Kennari verður Svavar
Guðmundsson. Ókeypis upplýsingarit fæst í flest-
um bókabúðum.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
Auglýsing
um verð á síldarmjöli
Verð á síldarmjöli á innlendum markaði hefur
verið ákveðið kr. 485,00 per 100 kg. fob. verk-
smiðja-höfn, miðað við að mjölið sé greitt fyrir
1. nóv. n. k. Eftir þann tíma bætast við vextir og
brunatryggingargjald.
Síldarverksmiðjur rfkisins
.•v«v«v»v»v
Hafnarfjörður
Tilboð óskast í vörubirgðir rafveitubúðarinnar og
sé þeim skilað fyrir 27. þ. m. Allar upplýsingar
veittar á skrifstofu rafveitunnar. Réttur áskilinn
til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Rafveita Hafnarfjarðar
1
V»V*V‘V*V»V>V>V«V«V*V«V*V»V»V*V*V«V‘V*V«V>V<V*V*V*V»V*V»V
Píanó
Vandað píanó til sölu. — Upplýsingar í síma
37705.
almenningssjónir, verð ég konj- menn tófa betur ástundað að at.
inn heim til Nigeriu. Eg hef buga eigin vifund _ að aiiir
strengt þess heit, að gera svikrað draumar séu þannig til komniri
Sovetmanna lyoum I30S, svo aði, f ,
þeim gefist ekki tækifæri til að!þ; e' fyrir samband vlð draum'
berjast með þeim til sigurs í fö?5, gjafa- Og nánari rannsókn leiðir
urlandi mínu. Íí ljós, að íbúar annarra hnatta
verða draumgjafar vorir. Guðlegl
og stórkostleg er sú útsýn, sem I
hér opnast og mun sá tími ekki
langt undan, að allir mega sjá, aðj
þetta eitt er rétt ug sú níðinglega
lygi. sem hér hefur lengi ríkt,
mun að engu verða. Munu menn
undrast mjög að hafa ekki séð
sem var. Hlutverk íslendinga, sem
spáð hefur verið um, mun verða
alviður’kennt og málstaður Helga
Pjeturss mun sigra Það mun sýna
sk að sá maður hafði rétt að
mæla og rit hans munu hljóta
verðskuldaða athygli allra, sem
hug hafa á framförum sjálfra sín
og annarra.
Þorsteinn Guðjónsson.