Tíminn - 04.10.1961, Side 7

Tíminn - 04.10.1961, Side 7
TÍMINN, miðvikudaginn 4. október 1961. Orðið er frjálst: Hvers vegna heimsstyrjöld ? Nú, hina síðustu daga og vikur,ivinna og sams-kipti þessara aðila anna, og þeir láta ekki sitja við hefir bliku mikla dregið á loft í hafa stöðugt verið að aukast, það orðin tóm, heldur sýna það í verki,1 mannheimi, hefur blika sú stöðugt er aðeins stríðshættan, árásarótt- með því að standa utan við vígbún þykknað og hækkað, og grúfir nú inn, sem þarf að nema brott. Og aðarkapphlaupið. Kjarnorku- yfir sem svart óveðursský, sem lausnin sýnist mjög einföld. sprengjurnar, sem varpað var á hótar dauða og tortímingu öllu, Æðstu menn austurs og vesturs, land þeirra í lok síðari heimsstyrj- sem á jörðu býr. Sem betur fer raunar nóg að þeir væru tveir, aldar, var þeim dýrkeypt r'eynsla,! standa þó vonir til, að úr því þurfa að koma saman og takast í! og kollvarpaði trú þeirra á það, að kunni að greiðast, og hættan að hendur, og lofa því hátíðlega, fyr- stríð og hernaðaraðgerðir væru líða hjá að þessu sinni. ir hönd þjóða sinna, að hætta allri, lykillinn að hamingju þjóðanna.| Með orðum iþessum er sveigt að vopnaframleiðslu og eyðileggja Þeir fengu áþreifanlega reynslu hinu svokallaða Berlínar- og Þýzka 'Þau> sem til eru. Síðan sendu þeir fyrir því, hver voði væri hér á ferð landsvandamáli, sem nú einu sinni nægilegan hóp sérfræðinga hver og nú yrði að stinga við fótum, enn hefur skotið upp kollinum, og til annars,. til þess að sjá um, að því að tilvera mannkynsins væri í nú, að því er virðist, alvarlegra fyrirmælunum yrði fullnægt. | veði. og ægilegra en nokkr'u sinni fyrr. Að sjálfsögðu yrðu svo hinar Eg hef bent á þetta dæmi um Andstæður og átök „Austurs og smæiri þjóðir að koma í kjölfar- Japani sökum þess, að mér sýnist Vesturs" koma hér saman eins og ið- Hvílík gjörbreyting í mann- það gæti verið til fyrirmyndar. í brennidepli, og virðast báðir að- !>cimb ef stríð og styrjaldir, með Hvers vegna gátu ekki aðrar þjóð- ilar staðráðnir í því, að láta í engu öllum sínum ógnum, væru úr ir lært af reynslunni eins og þeir? undan síga. Foryptumenn stærstu sögunni. Öll sambúð þjóðanna Allar þjóðir, bæði í austri og þjóðanna hvorum megin haga sér mundi gjörbreytast, hugsunarhátt- vestri, kannske að örfáum undan- nánast sem montnir og reiðir str'ák ur »2 lífsvið'horf. Mennimir lifðu skildum, segjast vilja frið, en þær ar sem steyta hnefann hvor fram- nú ekki lengur í stöðugum ótta og starfa bara ekki í samræmi við an’ í annan og segja, „komdu ef tortryggni hver til annars, _lífið ( það, þær leika sér að voðanum á þú þorir!“ Þar með telja þeir svo yrði sem sólskinsdagur eftir óveð-i svo ábyrgðarlausan hátt að óverj- upp hvor um sig allar þær vítis- ursnótt. Og að nokkrum áratugum' andi er. ■ - - liðnum, væru styrjaldir þjóða á| Heimsstyrjöld með kjarnorku- milli eins og Ijótur draumur, sem vopnum. Hvað þýðir það? Hvað menn hugsuðu til með hryllingi, og gætú varla trúað, að átt hefðu sér stað. Fyrir hina síðari heimsstyrjöld voru Japanir einhverijr mestu hernaðarsinnar og hemaðarþjóð í heimi. Þeir höfðu gert víðtækar á- ætlanir um að leggja undir sig heiminn, og höfðu þegar, með inn- rásinni í Kína, byrjað á fyrsta þættinum. Nú hefur afstaða þeirra gjörbreytzt. Nú eru þeir meðal sjúkdóma, það sem eftir væri æv- þeirra þjóða, sem fremst standa innar. Ef þá ekki allt líf þurrkað- um að beita sér fyrir afvopnun og ist út af jörðinni, vegna eitrunar friðsamlegri sambúð meðal þjóð-l (Framhalö a la slðui I Á víðavangi „Draumur fátæka vélar og drápstæki, sem þeir hafa yfir að ráða, líkt og str'ákarnir mundu telja upp afrek sín og yf- irburði, til að skjóta hvor öðrum skelk í bringu. En hér munar all miklu, ef til átaka kæmi. Strákarn ir mundu sennilega hljóta einhverj ar skrámur, ef þeir rykju saman, en það væri þeirr'a einkamál. Aft- ur á móti, kæmi til átaka milli „austurs og vesturs“, eru það ekki einungis þessir forystumenn, og þeirra þjóðir, heldur gjörvallur heimurinn, sem þeir mundu kalla yfir eymd og tortímingu. Það er því gjörsamlega óskiljanlegt á- byrgðarleysi, að tefla þannig á yztu nöf með velferð alis mann- kyns, sl£kt sýnist líkara brjálæði, en að þar stæðu að menn með heil brigða skynsemi. Hvað er það svo, sem á milli ber? Hver er sá mikli ágreining- ur, að ekki dugi minna en heims- styrjöld til að jafna sakirnar? Hvert er það heilaga málefni, er svo mikils sé um vert að réttlæt- anlegt sé að steypa mannkyninu út í vítisógnir nýrrar heimsstyrj- aldai"? Forsendurnar, sem réttlæti slikt, eru að mínu viti engar, aðeins heimskulegur metnaður, byggður á misskilningi og úreltum lífsskoð unum. Er það nokkur frambærileg ástæða, þótt Rússar, og fleiri þjóð- ir, hafi aðrar stjórnmálaskoðanir en við hér á Vesturlöndum? Er það nokkuð annað en það, sem viðgengst innan hvers þjóðfélags, meira að segja á íslandi, fámenn- asta ríki veraldar, eru bæði kommúnistar og kapitalistar, og allt þar á milli, og dettur víst eng um í hug að grípa þurfi til vopna út af því. Fyrst þetta getur geng- ið innan hvers einstaks þjóðfélags, eru þá nokkur skynsamleg rök fyr ir því, að það geti ekki gengið í hinni víðlendu veröld? Nei, vissu- lega ekki. Það er aðeins eitt, sem þarf að gera, það þarf að slá því föstu í eitt skipti fyrir öll að leggja niður allan vopnaburð, þá lagast allt af sjálfu sér. Þá er Þýzkalands- og Berlinardeilan úr sögunni, því að auðvitað er hún fyrst og fremst, já, ég vil segja eingöngu, hernað- arlegs eðlis. Hernaðarkapphlaupið milli austurs og vesturs byggist á þeirri gagnkvæmu tortryggni, að annar aðilinn muni hugsa til hern- aðarárásar á hinn. En hvers vegná ætti hann að gera það, hverju er hann bættari? Er okkur hér á Vesturlöndum nokkur nauðsyn. að þröngva okkar efnahagskerfi og þjóðskipulagi upp á kommúnista, eða þeim að þröngva sínu upp á okkur? Eg get ekki séð það, og mér finnst þróun undanfarinna ára benda eindregið í þá átt. Sam- mannsins“ Á sunnudaginn birtir Alþýðu blaðið hugvekju fyrir yngstu Ies endurna. Það er indverskt ævin- týri, eins konar dæmisaga til eftirbreytni. Engu líkara er en ævintýri þetta sé valið af sér- stakri kostgæfni, því að í því er sami tónninn og í stjórnmála skrifum Alþýðublaðsins þessa dagana. Ævintýrið hcitir: DRAUMUR FÁTÆKA MANNS- INS“ og hefst svo: „Einu sinni var maður svo fátækur, að hann varð að betla sér mat. Einhverju sinni var honum gefin Ieir- krukka full af bankabyggi Þetta var eins og veizlukrásir í augum betlarans, og hann fór með krukkuna heim í kofann sinn oig hengdi hana varlega á snaga við fietið sitt. Svo lagðist liann niður, horfði á krukkuna og Iét sig dreyma“ og svo heldur áfram sagan af fátæka manninum, sem lét sig dreyrna um betra og fegurra Iíf í stað eymdar, suítar og seyru. mun þá ske? Því geta víst fáirj svarað til fulls, og sízt af öllu ég. Eitt er þó víst. Hún mundi valda svo mikilli eyðingu og tortímingu, að slíkt hefur aldrei orðið, og leiða slíkar hörmungar og viðurstyggð yfir mannkynið, að það mundi sennilega aldrei bíða þess bætur. Þeir, sem kynnu að lifa af átökin, mundu að meira og minna leyti lifa við örkuml og seigdrepandi Þaí er heimskulegt af fátækum manni afi vilja ekki vera fátækur Sögumii lýkur þannig, að bankabyggskrukkan dettur ofan af vcggnum í kofa fátæka manns ins og brotnar og bankabyggið fer til spillis. — Og Alþýðublað ið leggur út af sögunni: „Svona fór fyrir fátæka manninum af Héraðsfundur Barða- strandar- prófastsdæmis Héraðsfur>dur Barðastrand- arprófastsdæmis var haldinn á Patreksfirði laugardaginn 23. þ.m. Kl. 4.30 síðd. var fundur- inn settur í barnaskóla staðar- ins af settum héraðsprófasti, séra Þórarni Þór á Reykhólum. Til fundar voru mættir allir prestskosninga í því formi, sem nú þjónandi prestar prófastsdæm- er. prestsembætta, sem flutt var af Þórarinn Þór á Reykhólum. biskupi á síðasta kirkjuþingi, með Fundarmenn og gestir nutu frá þeirri breytingu, að í stað 4. gr. bærrar gestrisni prestshjónanna á í frv. biskups, komi 4. gr. í nefnd Patreksfirði, en á heimili þeirra aráliti kirkjuþings. gistu flestir þeirra, sem lengra Lítur fundurinn á frv. með téðri voru að komnir. breytingu, sem beztu sjáanlegu lausn á ýmsum þeim vandkvæð- um, sem verið hafa á framkvæmd Þ.Þór. isins og 8 safnaðarfulltrúar af f jórtán. Gestir fundarins voru biskupinn yfir fslandi, herra Sigurbjörn Ein- NATO-styrkir til fræSimanna Eins og undanfarin ár mun Norður-Atlantshafsbandalagið (NATO), veita nokkra styrki til Var þessi ályktun samþykkt með 7 'atkv. gegn 3. f öðru máli, sem rætt var, kom fram svohljóðandi tillaga, sem var samþykkt einróma: ... .... . i „Héraðsfundur Barðastrandapró fræðimanna í aðildarríkjum banda arsson, biskupssknfarinn, sera Ing- fastsdæmis haldinn á Patreksfirði laSsins á háskólaárinu 1962—1963. olfur Astmarsson og Bjorn Rosn- 2g september l961) !ýsir sig ein. Tilgangur NATO-styrkjanna er m. valdsson, husameistan. ! dregið fylgjandi framkomnu frum a- aS stuðla að rannsóknum á í skýrslu prófasts kom fram að yarpi um kirkjuorgantónleika og ymsum þáttum, sem sameiginleg 3 prestaköll af 6 eru nú prestlaus söngkennslu í barna- og unglinga- ir cru í hugðarefnum, erfðum og' en þjónað af nágrannaprestum, slcólum landisins, sem lagt var fyr lífsskoðun bandalagsþjóðanna í en þau eru Flateyjarprestakall, ý. sjgasta kirkjuþing af Jónasi því skyni að varpa ljósi yfir sögu BrjánsIækjarprestakaH og Bíldu- Tómassyni og biskupi íslands.“ dalsprestakall. Ur tveim þeim síð- f sambandi við héraðsfundinn arnefndu fluttu prestarnir þar burt var haldin kvöldsamkoma í Patreks sl. ár og sótti enginn um Brjáns- fj.kirkju. Þar flutti sóknarprest- lækjarprestakall, sem auglýst var urinn séra Tómas Guðmundsson, laust fyrr á þessu ári. ávarp, Kirkjukór Patrekssóknar báðum megin Atlantshafs. Ivær kirkjur eru í smíðum í söng og biskup flutti ágætt erindi Upphæð styrksins er 2.300 ný- prófastsdæminu, á Reykhólum og um Jeikmannsstarf. Einnig var al- frankar franskir á mánuði, eða í Breiðuvíit, og gagnger endurbót mennur söngur og loks las settur jafnvirði þeirrar upphæðar í fór fram á Selárdalskirkju og var héraðsprófastur ritningargrein og gjaldeyri annars aðildarríkis, auk raunar um endurbyggingu að ræða fiutti bæn. Lauk samkomunni með ferðakostnaðar. Miðað er við 2— aö mestu, svo að ástæða þótti til þvi ag ailir kirkjugestir lásu upp- 4 mánaða styrktímabil, en að að endurvígja hana og fór sú at- hatt Saman Faðirvor og sungu Son þeim tíma liðnum skal skila Vtnfn fram sl sunnudag. Guðs ertu með sanni. Var kirkjan skýrslu til NATO sem ætluð er Aðalmá) fundarins var „Veiting þétt setin fólki. prestsembætta“ og urðu um það Á sunnudaginn kl. 11 árd. var nrklar umræður Gerði fundurinn svo guðsþjónusta í Bíldudalskirkju svohljóðandi ályktun i málinu: og prédikaði biskup íslands, en „Héraðsfundur Barðastrandar- altarisþjónustu önnuðust, fyrir pré skulu hafa borizt ráðuneytinu fyr prófastsdæmis, haldinn á Patreks- dikun prestarnir séra Grímur ir 20. desember 1961. firði 23. /september 1961, lýsir sig Grímsson og séra Tómas Guð- Utanríkisráðuneytið, samþykkan frumvarpi um veitingu mundsson, en eflir prédikun séra Reykiavík. 25 sp.nt. 1961. þeirra, nútíðar og framtíðarþró- un til samstarfs og samstöðu og þau vandamál, . sem að þeim steðja. Einnig er stefnt að því að efla tengsl bandalagsþjóðanna því að hann lét siig dreyma heimskulega dagdrauma“. Og enn fremur segir Alþýðublaðið, að sagan sé sögð „til þess að sýna þeim fram á, að ekkeri gott getur hlotizt af dagdraum- um“ — fátækra manna, sem dreymir um mannsæmandi lífs- kjör. — Slíkir draumar eru heimskulegir og til einskis góðs. Það er heimskulegt og hættulegt fyrir fátæka menn að láta siig dreyma um svo fáránlega hluti, því að með því verður fátækari maðurinn bara emi þá fátækari. Nei, fátæki maðurinn á að sætta sig við að vera fátækur, þannig mun honuni líða bezt og verða fyrir minnstum vonbrigðum. — Það er greinilegt, að Alþýðublað ið er tekið til við að boða æsku landsins þann hugsunarhátt, sem er undirstaða þess þjóðfélags, sem núverandi ríkisstjórn vill koma á hér á íslandi. Alþvðu- blaðið veit, að þetta þjóðfélag fær ekki staðizt nema hinn fá- tæki sætti sig við neyðina — óg hví ekki að byrja frá grunni og ala æskuna upp í hinum nýja sið!! til opinberrar birtingar. Utanríkisráðuneytig veitir allar nánari upplýsingar og lætur um- sóknareyðublöð í té. en umsóknir Fréttafalsanir Morgunbl. Mbl. gerir öðru hverju harðar hríðir að öðrum blöðum og á- sakar þau fyrir falsanir í frétta flutningi. Mbl. hefur þó ætíð kastað slíkum steinum úr gler húsi. Ekkert blað falsar frétt- ir svo svívirðilega sem Mbl. — en í gær kastar þó tólfunum, því að þá gefur Mbl. fjölmörgum flokksbundnum Sj’álfstæðismönn um í verkalýðshreyfingunni langt nef og gerir þann snefU, sem þeir enn eiiga eftir af sóma tilfinningu, hlægilegan. Mbl. skýrir svo frá formannaráð- stefnu ASÍ og ákvörðunum henn ar: „Ráðstefnan var illa sótt og á henni náðist engin samstaða um ályktun. Hins vegar var með meirihlutavaldi knúin fram krafa um nýjar kauphækkan- ir . . . . Breytingartillaiga lýð- ræðissinna við ályktunina var felld með 57 atkvæðum gegn 21 og aðrir liðir ályktunarinn- ar samþykktir með svipuðu at- kvæðamagni.“ Eins og skýrt var frá I Tím- anum í gær var ályktunin borin undir atkvæði j þremur liðum. Við fyrstu tvo liðina komu fram breytingartillöigur frá íhaldi og krötum og voru þær felldar með 57 atkv. gegn 21 og 58 atkv. gegn 20. Um þriðja liðinn, Ioka kafla ályktunarinnar og það sem höfuðmáli skiptir, var aíger eining. 3. liður ályktunarinnar var samþykktur einróma, en hann fjallar um aðgerðir verka lýðshreyfingarinnar til að mæta kjaraskerðingunni. Samþykkt var einróma að segja kaup- gjaldssamningunum upp strax, krefjast þess, að kaupmáttur Iauna verði ekki lægri en hann var 1. júlí sl. eftir hina nýju kjarasamninga og að afli sam- takanna verði beitt til að knýja fram þessa leiðréttingu. Svo og að beita áhrifum verkalýðssam- takanna til þess að Alþingi og ríkisstjórn verði við kröfum fé- laganna um að tryiggja varanleik kjarabótanna. — Um þessi at- riði, sem höfuðmáli skipta, ríkti alger eining. Um þessi atriði gátu íhaldsmenn og kratar í verkalýðshreyfimgunni ekki gert ágreining, því að svo heiftarleg- ar eru hefndaraðgerðir ríkis- stjórnarinnar gegn baráttu verka lýðshreyfingarinnar fyrir mann sæmandi lífskjörum launþega. — En þegar þessir íhaldsþjónar Ieyfa sér að gera tilraun til að sýna af sér manndóm, virðir Mhl. há ekki viðlits

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.