Tíminn - 04.10.1961, Side 10
10
T í M1N N, miðvikudaginn 4. október 1961,
MINNISBOKIN
í dag er miðvikudagurmn
4. okt. (Franciscus). —
Tungl í hásuðri kl. 8,32. —
Árdegisflæði kl. 1,38.
Næturvörður i Laugavegsapóteki
Næturlækmr i Hafnarfirði:
Garðar Ólafsson.
SlysavarðsTotan MellsuverndarsTöð-
Inni opln allan sölarhrlnglnn —
Næturvörðui lækna kl 18—8 —
Slm> 15030
Holtsanotek og Garðsapótek opln
vlrkadage ki 9— IV laugardaga frá
kl 9— 16 og sunnudaga kl 13—16
Kópavogsapóték
opið ti) ki 20 virka daga laugar
daga til fcl 16 og sunnudaga fcl 13—
16
Mlnlasafn Revk|avlkurbæ|af Sfcúla
túni 2 opi? daglega tré kl '1—9
e 0. nema tnanudaga
Þióðmlnlasafn Islands
eí opið a sunnudögum priðjudögum
fimmtudögum oa iaugard"--m fcl
1.30—4 e miðdegl
Asgrlmssafn Bergstaðastrætl 74
er opið priðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga kl 1.30—4 — sumarsVn
ing
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og miðviku
dögum frá fcl 1,30—3,30
Listasafn Islands
er oipð daglega frá 13.30 tii 16
Bælarbókasafn Revfclavikur
Slm' 1—23—08
Aðalsafnið oingholfsstræfi 29 Ai
Ötián 2—10 alla vlrfca daga
nema laugardaga 1—4 Lofcað á
sunnudögum
Lesstota 10—10 alla virfca daga
nema laugardaga 10—4 Lokað
á sunnudögum
Otibú Hólmgarðl 34:
5—7 alla vtrka daga nema taug
ardaga
Útlbú Hofsvallagötu 16:
5.30—7 30 alla vlrka daga. nema
laugardaga
Tæknibókasafn IMSl,
Iðnskólahúsinu Opið alla virka daga
kl 13—9. nema laugardaga kl 13—
15
Bókasafn Dagsbrúnar,
Freyjugötu 27, er opið föstudaga
kl 8—10 e.h og laugardaga og
sonnudaga kl 4—7 e.h
Bókasafn Dagsbrúnar,
Freyjugötu 27,
er opið föstudaga kl. 8—10 e.h og
laugardaga og sunnudaga kl. 4—7
e.h.
Reykjavík 29.9. til Rotterdam og
Hamborgar Fjallfoss fór frá Ant-
werpen 2.10. til Hull og Reykjavík-
ur. Goðafoss fór frá New York 29.9
tii Reykjavikur. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn 3.10 til Leith og
Reykjavíkur Lagarfoss fór frá
Turku 2.10 til Jakobsstad, Mantylu-
oto, Ventspils og Leningrad. Reykja-
foss fer frá Kaupmannahöfn 3.10.
til íslands Selfoss fór frá Keflavik
30.9. tii Dublin og þaðan til New
York Tröllafoss kom tit Cork 1.10.
fer þaðan tit Immingham. Esbjerg
og Hamborgar Tungufoss fer frá
Norðfirði i dag 3.10 til Rotterdam
og Hamborgar.
Loftleiðir h.f.:
Miðvikudag 4. október er Þorfinn-
ur karlsefni væntanlegur frá New
York kl. 06.30 Fer til Glasgow og
Amsterdam kl 08 00. Kemur til
baka frá Amsterdam og Glasgow kl
24.00 Heldur áfram til New York
kl. 01.30.
FÉLAGSLÍF
Kvöldvaka Ferðafélagsins:
Fimmtudagskvöldið 5 október
efnir Ferðafélag íslands tit fyrstu
kvöldvöku sinnar á þessu hausti.
Ósvaldur Knudsen, mála,rameistari
liefur enn einu sinni sýnt félaginu
þann velvilja, að leyfa því að frum-
sýna kvikmynd, sem hann hefur
gert Nefnist kvikmyndin: Fjalla.
slóðir, og lýsir ferðalögum um mið-
landsöræfi íslands Sýnir kvikmynd-
in m.a. alla dvalarstaði FjallaEyvind,
ar á öræfum, sem kunnir oru, en I
þeir eru margir. Hefur Ósvaldur
lagt mikla vinnu í þessa kvikmynd
og er hún hin fróðlegasta. Texta
kvikmyndarinnar hefur Sigurður
Þórarinsson jarðfræðingur gert Á
eftir er myndagetraun. Kvöldvakan
verður í Sjálfstæðishúsinu og hefst
kl 20 30 stundvíslega og verður hús j
ið opnað kl 20 30
Frá Guðspekifélaginu:
Stúkan Baldur heldur fund í kvöld
kl. 20,30 Efni: Innra starf félags-
ins. Framsögu hefur Sigvaldi Hjálm
arsson. i
Félag frímerkjasafnara:
Herbergi félagsins að Amtmanns-
stíg 2, er opið félagsmönnum og al-
menningi miðvikudaga kl. 20—22.
Ókeypis uplýsingar um frímerki og
frímerkjasöfnun.
fMISLEGT
Fréffatilkynning frá póst-
og simamálastjórninni:
Vegna kaupdeilu við skipverja á
sæsímaskipunum brezku, mun lagn-
ing nýja sæsímans til íslands tefj-
ast eitthvað, en hún átti að hefjast
þessa dagana. Áður hafði verið gert
ráð fyrir, að nýi sæsíminn yrði tek-
inn í notkun 1. desember næstkom-
andi, en nú er óvíst, hvort svo getur
orðið.
Reykjavik, 3 október 1961.
Póst- og símamáiastjórnin
Mjóikureftirlit ríkislns:
Hreinlegur mjólkurframleiðandi
framleiðir 1. flokks mjólk, jafnvel
þóft fjósbyggingin sé léieg. Þess
vegna er — þegar i dag — hægt
að útrýma 2., 3. og 4. flokks mjóik.
Þess vegna er fullkomið hreinlæti
takmarkið.
Mjólkureftirlit ríkisins.
Bazar
verður haldinn til styrktar orlofs-
sjóði húsmæðra í Reykjavík, þann
15. olct. i Breiðfirðingabúð. Nefndin
hvetur þátttakendur að skila munum
til eftirtalinna kvenna fyrir 12 þ.m.:
Steinunnar Finnbogadóttur, Ljós-
heimum 4, sími 33172, Önnu Rist,
Kvisthaga 17, sími 23966 og Sigur.
laugar Guðmundsdóttur, Skólavörðu
stíg 12, sími 24739. — Bazarnefndin.
—Viltu bara smakka þennan bölv- DENNI
aðan óþverra! DÆMALALISI
421
Lárétt: 1. ís, 6 ílát (þf.), 8, kl. 3, 9.
málmur 10 fiskhús, 11. skelfiskur,
12 bær, 13. verða, 15. umsvifalaust.
Lóðrétt: 2 erta hvorn annan, 3.
fangamark listamanns, 4. mánuður,
5 raðtala, 7. snæri, 14. fangamark
fornmanns.
Lausn á krossgátu nr. 420
Lárétt: 1. -f 8. Grænalón, 6. aða, 9.
KR0SSGATA
FfiH
=[t
* j
3H
rak, 10. art., 11. rok, 12. agg, 13. orð,
15 ætlir.
Lóðrétt: 2. Ranakot, 3. æð, 4. nart-
aði, 5. glóra, 7. bragð, 14. r, 1.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór í gær frá Ólafsfirði
áleiðis til Onega. Arnarfell kemur til
Stettin á morgun frá Ostende .Jök-
ulfeli lestar á Norðurlandshöfnum.
Dísarfell losar á Norðurlandshöfn-
um Litlafell kemur til Akureyrar i
dag frá Reykjavík Helgafell er vænt
anlegt tii Rostock 5 þ m frá Lenin
grad. Hamrafell fór 27 f m frá
Reykjavík áleiðis til Batumi Tubal
lestar á Norðurlandshöfnum.
Hafskip:
Laxá lestar á Faxaflóahöfnum.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík á morgun
vestur um land í hringferð Esja fór
frá Reykjavík i gær austur um land
í hringferð Herjólfuir fer frá Reykja
vik kl. 21.00 i kvöld til Vestmanna-
eyja og Hornafjarðar. Þyrill er vænt
anlegur til Reykjavíkur í dag Skjald
breið er á Vestfjörðum á suðurleið.
Herðubreið er á Austfjörðúm á
norðurleíð Baldur fór frá Reykja-
vík í gær tii Rifshafnar. Gilsfjarðar
og Hvammsfjarðarhafna
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fer frá New York 6.10.
til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Salinas
Josf L
D
R
E
K
1
Falk
Lee
— Hérna, allir peningarnir mínir! — Þessi fituhlunkur hlýtur að vera
— Ókei, lagsi. Einhvern tíma hefurðu eitthvað bilaður!
heppnina með þér.
— Hann hlýtur að vera það. Hann
tapar aleigunni í þessu kasti!
Teningsspilið truflast, þegar Griffi
hvíslar einhverju að Kalla á löppinni.
— Almáttugur, ég vissi það ekki!
— Eins og þeir sögðu, fer í gegnum
yveggi eins og pappír.
Við sáum eldspúandi járnskrímsli. — Rólegir, talið annar i einu.
. . . Spúa eldi og eimyrju ...