Tíminn - 06.10.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.10.1961, Blaðsíða 12
12 T I M I N N , föstudaginn 6. október 1961. kITSTJORl hallur Nú fer senn að iíða að þvi, að skíðamenn hér heima fara að hrissta rykið af skiðunum og halda til fjalla, enda fer nú Vetur konungur að halda innreið sína. En menn gera sér það til gamans erlendis að lceppa á skíð- um þó fcnglnn snjór sé, eins og þessi mynd frá Svíþjóð sýnir vel. En ekki hefur niðurkoman verið beint upp á það bezta hjá þessum sænska stökkmanni eftir myndinni að dæma. Guölaug Steingrímsd. setti þrjú héraðsmet Haustmót USAH í frjálsum íþróttum, fór fram á Blöndu- ósi sunnud. 10 sept. Veður var sæmilegt, nokkur gola og kalt. Þátrtakendur voru fáir, úr 2 félögum Umf. Hvöt, Blönduósj og Umf. Vorboðinn, Langadal. Helztu úrslit: 80 m. hlaup kvenna. Guðlaug Steingrímsd., Vorb 10,3 Margrét Sveinbergsd., Hvöt 12,0 Ingibjörg Aradóttir, Hvöt 12,1 Kúluvarp karla. Ari Hermannsson, Vorb. 11,69 Ásbjörn Sveinsson, Vorb. 10,26 Njáll Þórðarson. Hvöt 10.02 Björgúlfur Einarsson, Vorb 9,10 Langstökk. Karl Arason, Hvöt 5,81 Björgúlfur Einarsson, Vorb. 5,17 100 m. hlaup. Valdimar Steingrímss., Vorb 11,7 ísfirðingar féllu úr bikar- keppninni án þess að leika ísafjörður, nýja 1. deildar- liðið í knattspyrnu, var held- ur óheppið í bikarkeppni Knattspyrnusambands íslands að þessu sinni. Liðið komst áfram í undankeppninni og átti að mæta B-liði Fram á ísa- firði. Þrisvar var leikurinn auglýstur, en ekki komust Framarar til ísafjarðar, þar sem flugveður gaf ekki á aug- lýstum leiktíma. Það ráö var þá tekið, að varpa hlutkesti um það hvort liðið skyldi halda áfram í keppninni og kom upp hlutur B-liðs Fram. en j ísfirðingar falla úr keppninni. — 1 Þetta er mjög leiðinlegt fyrir ís- firðinga, því þeir höfðu staðið sig með miklum sóma í undankeppn inni. Dregið hefur verið um það KR og Fram íeika á Melavellinum á sunnu- dag og B-Iið Fram á Akranesi hvaða lið mætast í næstu um- ferð keppninnar og varð árangur inn þessi. KR og Fram Ieika á Melavellinum á sunnudag, en B- lið Fram Ieikur við Akurnesinga á Akranesi. Keflvikingar sitja yfir, en þeir munu síðan keppa við það Iiðið, seni sigrar á Akrá- nesi. Leikur KR og Fram hefst klukk an tvö og má búast við, að það geti orðið fjörugur leikur. Fram hefur gefið KR mjög harða keppni í leikjum félaganna í sum ar, og leikur yfirleitt alltaf sína beztu leiki gegn KR. Það félagið, sem sigrar í þessum leik, kemst beint í úrslit bikarkeppninnar. — Leikurinn á Akranesi hefst kl 4 á sunnudaginn ,og ef að líkum lætuf ætti lið Akurnesinga að vinna auðveldan sigur, þó hins vegar nokkrir af betri leikmönn- um Fram leiki í B-liðinu. Leikur inn milli sigurvegsranna á Akra- nesi og Keflvíkinga verður 15 október, en úrslitaleikurinn hinn 23. október. Björgúlfúr Einarsson, Vorb. 11,9 Kringlukast kvenna. I Guðlaug Steingrímsd. Vorb. 21,97 Ingibjörg Aradóttir, Hvöt 21,02 Margrét Sveinbergsd., Hvöt 18,40 Spjótkast. Ásbjöra Sveinsson, Vorb. 46,74 Ari Hermannsson, Vorb. 37,32 Njáll Þórðarson, Hvöt 37,21 Þrístökk. Ásbjörn Sveinsson, Vorb. 12,20 Ari Hermannsson. Vorb 12,01 Björgúlfur Einarsson, Vorb 11,84 Karl Arason. Hvöt 11,55 Ársæll Ragnarsson, Hvöt 10,59 Þormar Kristjánsson. Hvöt 10,05 Keppnin í þristökki var mjög spennandi og skiptust þeir á um forus-tu-na' Björgúlfur. Karl og Ari, þar til i síðasta stökki að Ásbirm tókst að ná fyrsta sæti Kringlukast. Njáll Þórðarson, Hvöt 32,15 Ásbjörn Sveinsson, Vorb 30,63 Ari Hermannsson Vorb. 30,25 Blaðinu hafa að undanförnu bor izt þessar fjárhæðijCjJ^J sbvjkLar: Ríkarði Jónssyni: '■‘•!**MP****"W Frá knattspyrnuunnenda kr. 100,- — austfirskum knatt- spyrnuáhugamanni — 50,- — starfsmönnum hjá Agli Vilhjálmssyni — 1520,- — starfsfólki Hreða- vatnsskála — 500,- — starfsmönnum Mjólk- ursamsölunnar —1720,- Sundæfingar Í.B.K. í Keflavík hófust fimmtudaginn 5. október. Hinn kunni sundmaður ÍR, Guðm. Gíslason, mun verða þjálfari fyrri hluta vetrar, og er þess því vænst, að þeir, sem hafa hugsað sér að sækja sundæfingar í vetur, mæti þá strax. Æfingar verða sem hér segir: Mánudaga kl. 6,30 til 8,00 Fimmtudaga kl. 6,30 til 8,00 Föstudaga kl. 6,30 til 8,00 íþróttabandalag Keflavíkur Sundæfingar sunddeildar ÍR hefjast mánudaginn 9. október. Þjálfari verður eins og áður, Jónas Halldórsson. Æfingar verða á: mánudögum kl. 6,45 — 8,15 miðvikudögum kl. 6,45 — 8,15 föstudögum kl. 6,45 — 7,30 Sunddeild ÍR í fimmtándu umferð á Evr- ópumeistaramótinu í bridge spilaði ísland við Svíþjóð í opna flokknum, og hafði bet- ur í þeirri viðureign, 78 stig gegn 73 sem gefur 4—2. Eng- land sigraði Sviss í sömu um- ferð og eru Englendingar nú nær öruggir um sigur í keppn- inni, þar sem þeir eru 12 stig- um á undan næstu þjóð. Tvær umferðir eru eftir og þurfa Englendingar ekki nema eitt stig til að sigra. í tveimur síðustu umferðunum spilar ísland gegn Lfbanon og Finnlandi — eða tveimur neðstu þjóðunum í keppninni. Þess má þó geta, að ísland hefur nær undantekningarlaust tapað fyrir Líbanon á Evrópumeistaramótun um. Staðan eftir þessar 15 umferð ir er þannig: Hástökk. Þormar Kristjánssoo, Hvöt 1,55 Kristján Hall. Hvöt 150 Þá var keppt i fimmtaþraut kvenna 10 og 11 sept. Fyrri dag inn var keppt í 80 m. grindahl., kúluvarpi og iangstökki Semni dagino í hástökki og 200 m.hl — Guðlaug Steingrímsdóttir sigraði með yfirburðum og setti þrjú ný héraðsmet, í 80 m. grindarhl (13,2), 200 m hl. (28,1) og há- stökki (1,26). 1. England 2. Frakkland 3. Ítalía 4. Danmörk 5. Noregur 6. ísland 7. Sviss 8. Svíþjóð 9. Þýzkaland 10. Holland 11. Egyptaland 12. írland 13. Spánn 14. Belgía 15. Finnland 16. Líbanon Nýlega er lokið hjá Bridgefél. Reykjavíkur einmenoingskeppni félagsins og sigraði Þórir Sigurðs son, veðurfræðingur, í keppninni. Spilað var í þremur riðlum og urðu 16 efstu þessir: 1. Þórir Sigurðsson 1459 2. Jónas Bjarnasoo 1437 3. Ásbjörn Jónsson 1437 4. Jakob Bjaraason 1426 5. Ingvi Eyvinds 1418 6. Eiður Gunnarssoo 1416 7. Guðjón Kristjánsson 1412 m. Halla Bergþórsdóttir 1412 9. Ásmundur Pálsson 1411 10. Árni M. Jónsson 1405 11. Hjalti Elíasson 14o4 12. Guðríður Guðmuodsd. 1388 13. Jón Björnsson 1379 14. Steinn Steinsen 1369 15. Jóhann Lárusson 1364 16. Guðrún Bergsdóttir 1353! Næsta keppni félagsins er tví- menningskeppni 1. flokks og hefst hún á þriðjudaginn. 16 efstu pör- in flytjast upp í meistaraflokk, og gefst þar tækifæri meðal annars að spUa við þá spilara, sem nú gera garðinn frægan á Englandi. Öllum er heimil þátttaka í 1. fl. keppninni og þurfa þátttökutil- kynningar að berast stjóminni hið fyrsta. Það er athyglisvert, að af efstu þjóðunum hefur fsland aðeins tap að fyrir ítah'u og Noregi, en hins vegar unnið Danmörku og Sviss 6—0. Frakkland og Svfþjóð meö 4—2. og gert jafntefli 3—3 við England. Keppni í kvennaflokknum mun nú lokið. og urðu íslenzku kon- urnar i neðsta sætinu, enda hefur Iasleiki veikt sveitina mjög. Önnumst viðgerðir á bremsum og ljósum á bif- hjólum og hjálparmótor- hjólum undir skoSun Reiðhiólaverkstæðið LEIKNIR Meigerð’ 29 Sogamýri. Sími 35512.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.