Tíminn - 06.10.1961, Blaðsíða 13
T í MI N N , föstudaginn 6. október 1961.
13
.vv.v.v.v.v/.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v,
V.VVVVVV.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V
5 deildir: íslenzkar bækur, Erlendar bækur. Ritföng, Hljómplötur, Blaðasala
S í m i 18 10 6
Ný félagsbók: Þingvellir, eftir Björn Þorsteinsson með fjölda mynda eftir Þorstein Jósepsson
4 nýjar bækur frá Heimskringlu:
Bréf úr myrkri eftir Skúla Guðjónsson
Vitund og verund eftir Brynjólf Bjarnason
Heimsvaldastefnan eftir Lenin, þýð. Eyiólfur R Árnason
Æðarvarpið, barnaleikrit eftir Líney Jóhannesdóttur með teikningum eftirBarböruÁrnason
Erlendar bækur, enskar, danskar, þýzkar. Skáldsögur, sagnfræði. um bókmenntir. Ijóð o. m. fl,
Nýjar sendingar væntanlegar næstu daga
Ritföng og skólavörur í úrvali
Nýjar, rússneskar hljómplötur, klassisk tónlist
NY VERZLUN
NYJAR BÆKUR
NÝJAR VÖRUR
APPDRÆTTI HáSKOLA ÍSLANDS
Á þritSjudag verííur dregií í 10. flokki.
1.250 vinningar aí fjárhæ'S 2.410.000 krónur.
Á morgun er næstseinasti endurnýjunardagur.
10. fl.
1 á 200.000 kr 200.000 kr
1 - 100.000 — 100.000 —
36 - 10.000 — 360.000 —
130 • 5.000 — 650.000 —
1080 1.000 — 1080.000 —
Aukavinningar:
2 á 10 000 kr 20 000kr
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS l!i°
■v.v.v.v.v.
LW.'A"
MIÐNÆTURSKEMMTUN
HalEbjörg
skemmtir í Austurb^ejarbíó.
annað kvöld laugard. 7. okt
kl. 11.30 Tríó Árna Elvars
aðstoðar.
Aðgöngumiðasala í Bókabúð
Lárusar Blöndal. Vesturveri
og í Austurbæjarbíói.
Auglýsið í Tímanum
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdægurs
■ V - f . ’
HALLDÓR
Skólavörðustíg 2.
Guðiaugni Einarsson
Málfiutningsstofa,
Freyjugötu 37, sími 19740.
Ensk stúlka
18 ára, sem unnið hefur verðlaun fyrir námsafrek,
hefur mikinn áhuga á íslenzkum bókmenntum og
íslendingasögunum og hyggst síðar stunda háskóla-
nám á því sviði óskar eftir atvinnu á íslandi frá
aprílbyrjun tii ágústloka næsta ár Hún kýs öðru
fremur að vera barnfóstra á íslenzku heimili eða
kenna unglingum ensku. en getur annars fellt sig
við hvaða vinnu sem er.
Tilboð um vinnu með kaupskilmálum sendist
Tímanum merkt: ENSK STÚLKA.
Brotajáro og málma
kaupii bæsta verði
Arinbjörp Jónssop
Sölvhólsgötu 2 - Simi 11360
Heimilishjálp
Teb gardínur og dúka í strekb
ingu.
Upplýsingar í síma 17045.
2.410.000 kr