Tíminn - 17.10.1961, Qupperneq 7

Tíminn - 17.10.1961, Qupperneq 7
TÍMINN, þrigjudaginn 17. októbcr 1961 7 nn er söluskatturinn framlengdur í efri deild kom til 1. umr. „frumvarp um bráðabirgða- breytingu og framlengingu nokkurra laga." Gunnar Thor- oddsen f jármálaráðherra, fylgdi þessu frumvarpi stutt- lega úr hlaði. Gunnar Thoroddsen sver fyrir það á alþingi, að hafa gefið fyrirheit um að þessi skattur skyldi vera til hráðahirgða og gilda aðeins til ársloka 1960 Ólafur Jóhannesson kvaddi sér hljóðs að máli ráðherra loknu. Ólafur sagði, ag þetta frumvarp væri að vísu gamal! kunningi, en þó væri eitt atriði nýtt í þessu frumvarpi, það er 8% viðbótar- söluskatturinn. Hann hefur ekki verið þar áður. Þag má heita orðin föst og und antekningarlaus venja hin síðari ár, að á hverju reglulegu Alþingi sé lagt fracn og afgreitt frumvarp sem þetta, um áframhaldandi heimild til þess að heimta inn á komandi fjárhagsári þar til tekna skatta og gjöld með við- auka. Þessi venja er orðin svo rót- gróin, að almennt mun nú litið á þessa skattviðauka sem varan- lega skatta, enda eru þeir það, þrátt fyrir það sérstæða form sem á þeim er haft. Varanlegir skattar * Þó að segja megi, að þessi ár- lega lagasetning skapi óþarfa um- svif, þar sem raunverulega er um fasta og varanlega skatta að ræða, vil ég ekki finna að þeim starfsháttum, að árlega sé að formi leitað álagningarheimildar alþingis, en ég vil hins vegar und- irstrika, að í reynd og í vitund almennings er þarna um að tefla varanlega skatta. Saga viíbótar- söluskattsins Um þetta frumvarp hefði því ekki verið ástæða til að ræða, ef ekki hefði komið inn í það mikils vert nýmæli, þ.e. 8% viðbótar söluskatturinn í tolli. Það er full Gvlfi hoðar skemmtana- skaflsb'reyt- Við 1. umr. um skemmtana- íkattsviðauka i efri deild í gær. sagði Gylfi Þ. Gíslason. mennta- málaráðherra, að í athugun væri að breyla lögunum um skemmt- anaskatt, þannig að skemmtana skattur yrði heimtur af skemmt- unum þeirra húsa. sem nú kom- ast undan að greiða skattinn. Þessi tekjustoín hefur rvrnað við það, að veitingahús i Reykjavík eru hætt að selja aðgangseyri Sagði Gylfi að í athugun væri að krefja skattinn af þeim húsum sem opið hafa til kl 11.30 og skemmtiatriði hafa og enn fremur ef dansað er eftir kl 11,30. þótt ekki sé seldur aðgangur. Enn fremur ætti, sagði Gylfi. að heimta skattinn af öllum skemm' unum. en þau byggðarlöa. sem hafa færri en 1500 íbúa hafs notið undanþágu. Gylfi taldi tð þetta hefð: leitl af sér þa broiin að skemmtánirnar væru haldna’ steinsnar frá kaupstöðunum i hreppum með undir 1500 íbúa t:l að komast hjá skattinufn Þá sagði Gylfi að fyrirhugað væri að Leik félas Reykjavíkur n.vti undan þágu frá skemmtanaskattsgreiðslu aí leiksýmngum sínum eða nyti jafnréttis við Þjóðleikhúsið. ástæða til að rifja upp stuttlega tilurðarsögu þessa söluskattsvjð- auka. Það var vitað, er löggjöfin um efnahagsmál var sett 1960, að í kjölfar hennar myndi sigla alm. söluskattur og enn fremur að hald ast myndi sá innflutnings^ sölu- skattur, sem verið hafði. í fjár- lagafrumvarpinu þá var gert ráð fyrir 280 milljóna króna tekjum af söluskatti og í greinargerð fjár lagafrumvarpsins sagðj orðrétt: „Ekki er áformað að breyta nú- gildandi söluskatti á innflutningi. en liann er áætiaður 154 milljón- ir króna með híiðsjón af reynslu s.l. árs og áhrifum væntanlegra efnahagsaðgerða.“ í athugasemdum og umræðum um efnahagsimálafrumv. á sínum tíma var hvergi að því vikig að áformað væri að breyta söluskatti af innflutningi. Til bráSabirgÖa á árinu 1960 í áróðursriti ríkisstjórnarinnar, „Viðréisn", sem gefin var út á ríkisins kostnað, sem frægt er orð ið, var sagt frá því, að nýr almenn ur söluskattur yrði lagður á allar nauðsynjar landsins barna — frá vöggu til grafar — en jafnframt tilkynnt, að innflutningssöluskatt inum yrði ekki breytt. Þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um að hún ætlaði sér ekki ag hækka skattinn, kom í ljós, að hún meira en tvöfaldaði hann, hækkaði hann úr 7,7% í 16,5%. f greinargerð með söluskattsfrumvarpinu sagði m.a„ að af því að hinn almenni 3% söluskattur kæmi ekki til fram kvæmda fyrr en nokkuð væri liðið af árinu 1960, væri fyrirsjáanlegt að meg lionum einum saman feng- izt ekki sú fýárhæð, sem fjárlaga- frumvarpið gerði ráð fyrir og síð- an sagði orðrétt: „Hefur því verið horfið að því til bráðabirgða að afla þess, sem á vantar með við- bótarsöluskatti á innfluttar vörur. Er áætlað ag til þess þurfi að hækka núgildamli innflutnings- skatt um 8% eða úr 7% í 15% og er lagt til-að sú hækkun gíldi til ársloka J960.“ Þegar verið var að lögfesta þennan bráðabirgðaskatt, véfengdi ég og ýmsir aðrir. að hann myndi aðeins gilda til loka ársins eins og lýst var yfir, heldur myndi hér verða um varanlega skatt- heimtu að ræða. Stjórnarsinnar voru bá ákaflega hneykslaðir yfir slíkum getsökum o-g var marg itrekað af þeim að hér yrði alls ekki um varanlega skattheimtu að ræða, heldur væri þetta gert '■esrna þess. að 3% almenni smá- söluskatturinn kæmi aðeins á þrjá ársfiórðunea og byrfti að vega bar upp á móti Oir bar Hietí vir draum- * L '■ »rr»rn Svo leið ti’mirm i ..draumalandi fn.áhP3snð're."^anna“ máske nokk Dagsktp albingis sameinaðs Aíþingis þriðjudaginn 17. nkt 1961, kl S siðdegis Fjárlög 1962, frv. — 1 umr. (út- varpsumræða). uð fljótt, í góðri trú og áhyggju- leysi, en svo var vaknað upp við vondan draum á jólaföstu. Og viti menn, þá er lagt fram frumvarp um breyíingu á bráðabirgðaákvæði söluskattslaganna á þá lund, að í stað orðanna „til ársloka 1960“ komi „til ársloka 1961“ — eða með öðrum orðurn bráðabirgða- söJuskatturinn skyldi innheimtur allt árið 1961. — Og nú er svo komið, að viðaukasöluskatturinn, sem aðeins átti að gilda til árs- loka 1960, er kominn inn i þetta árlega og fasta framlengingarfrum va-rp og þar með er það viður- kennt og undirstrikað af ríkis- stjórninni, ag þessum skatti er ætl að varanlegt gildi til frambúðar. Blekkingarhringurinn í sambandi við þetta ríiál er lokaður. Óréttlátur skattur Eins og nú er komið málum eftir „viðreisnarstjórnina“ skal ég ekki draga í efa, að ríkissjóður þurfi þær tekjur, sem þessi við- aukaskattur felur í sér, en ég álít að hægt væri að finna álögur, sem betur koma við almenning en þessi skattur. í annan stað ætti að vera hægt að spara. í , viðreisnarbókinni“ frægu var heitið. algerri endurskoðun á fjár- málum’ ríkisins og að framkvæma ætti' stórfelldan sparnað. Efnd- irnar eru þær, að fjárlögin hafa hækkað um hundruð milljóna og stærri hluti af ríkistekjunum en áður fer í reksturskostnað og rekstursgjöld, en minna til stuðn- ings atvinnuvegunum og uppbygg- ingarinnar. 3% vísitöluhækkun í skýrslu norska hagfræðingsins Per Dragland, sem stjórnarflokk- arnir fengu til að athuga ástandið, segir: .. „er hækkun söluskatts í innflutningi úr 7,7% í 16,5% skoðuð sem bráðabirgðaráðstöf- un. Þegar hægt verður að lækka skattinn aftur, mun það eftir þeim upplýsingum, sem ég hef fengið, hafa í för með sér 3% sparnað fyrir vísitölufjölskyld- una. Slík Iækkun ætti að mínum dómi að ganga fyrir jafnskjótt og hægt er að framkvæma hana, ekki sízt vegna þess, að eftir gengislækkunina situr ísland uppi með óvenju háa tollvernd, sem ekki aðeins gerir vörurnar dýrari, heldur getur einnig hvatt til framleiðslu og atvinnurekst- urs, sem hvorki í bráð né lengd er hagkvæmur fyrlr hcildina. Á sama tíma sem bæði útgerðin og fiskvinnslustöðvarnar skortir vinnuafl ber að forðast eins og unnt er að opna leiðir fyrir at- vinnurekstur, sem aðeins getur þrifizt í skjóli hárra tollmúra.“ Með þessu frumvarpi hefur rík- isstjórnin viðurkennt að það er „frambúðarnauðsyn" fyrir þessari skattlagningu að hennar dómi. Ríkisstjórnin ætti því að sýna þann manndóm, að meinleg reikn- ingsskekkja hafi verið í „viðreisn- arútreikningunum" í stað þess að halda áfram sífelldum blekking- um og berja höfði við steininn. Gunnar sver af sér Gunnar Thoroddsen tók til máls að nýju. Sagði hann það stað- lausa stafi að um reiknings- skekkju hefði verið að ræða og fjarri lagi að nokkrar blekkingar hefðu verið hafðar í frammi varð andi 8% viðbótarsöluskattinn. Það hefði reyndar staðið í grg. með fjárlagafrumvarpnu, að engar breytingar á innflutningssölu- skattinum væru áformaðar, en hins vegar hefði komið í ljós, þeg- ar verið var að setja „viðreisnar- lögin“, að 3% söluskatturinn í smá sölu aflaði ekki nægilegs fjár í fyrsta lagi vegna þess, að undan- þágur frá honum voru auknar frá því sem upphaflega var áformað, — m.a. öll mannvirkjagerð, — 3 mánuðir væru liðni.r á árið, þeg- ar hann kæmi ti.1 framkvæmda og svo hefði hann ekki reynzt nógu hár. Fjármálaráðherra neitaði því algerlega, að rikisstjórnin hefði nokkurn tíma lofað eða gefið fyrir heit um það, að bráðabirgðasölu- skatturínn í tolli yrði aðeins til bráðabirgða og myndi aðeins gilda á árinu 1960. — Taldi hann Ólaf Jóhannesson ekki farast að vera að finna að því að skatturinn væri framlen-gdur enn. Eysteinn Jóns son, flokksbróðir Ólafs, hefði manna mest gert af því að fram- lengja skatt.a. Sagði ráðherrann. Bráðabirgðalögin • ' / j um flugið til 1. umr. Bráðabirgðalög ríkisstjórn- arinnar um bann við stöðvun millilandaflugs var til 1. umr. í neðri deild i gær Ingólfur* Jónsson samgönguniálar'ð- herra fvlgdi frumvarpinu úr blaði. Sagði hann. að lögin hefðu verið sett til að koma í veg fvrir eialdbrot flugfé- iaganna og álitshnekki þeirra erlendis. Eðvarð Sigurðsson deildi mjög á ríkisstjórnina fyrir þessa laga- setningu Taldi lögin ofbeldislög Engin brýn nauðsyn hefði knúið til þessarar lagasetningar. Laun þeirra verkamanna sem hjá flug- félögunum vinna eru aðeins ör- lítið broí af rekstrarútgjöldum þessara milljónafyrirtækja og þeim hefði verið f lófa lagið að semja við þessa verkamenn og halda fluginu áfram. án þess að ríkisstjórnir ryddist fram og skerti helgasta rétl verkamanna. I verkfallsréttinn. að lokurn, að æis'kilegt væri að sameina hi.na mörgu innflutnings- skatta í einni tollskrá og væri þag mál í athu-gun. Ólafur Jóhannesson sagði að ráð herrann hefði ekki getað rengt eitt einasta atriði í ræð'u hans. Hann hefði viðurkennt, að því hefði verið beitt sem rökum fyrir álagningu viðbótarsöluskattsins I tolli, að 3% almenni smásöluskatt urinn kæmi aðeins á 3 í stað 4 árs fjórðunga 1960. Um undanþá-gurn- ar sagðist Ólafur ekki vita, hvað ríkisstjórnin hefði verið að hugsa í ársbyrjun 1960, en ráðherrann hefði gefið í skyn, að ætlunin hefði verið, að skattleggja jafnvel líka með þessum illræ-mda skatti alla mannvirkjagerg í landinu. — Ólafur sagðist ekki muna orðrétt, hvag rágherrann sagði er hann var ag lögfesta skattinn í fyrsta sinni, en hann hefði ótvírætt gefið það i skyn, að skatturinn ætti að- eins að gilda út árið 1960 og ráð- herrann hefði hneykslast á get- sökum Framsóknarmanna um að svo kynni að fara að hann yrði látin giJda lengur. Málgögn stjórnarflokkanna tóku af allan vara um hVer ætti að vera gildis- tímalen-gd þessa illræmda skatts, og væri ótrúlegt að þar gæti verig um misskilning blaðanna á orða- lagi ráðherrans á þi-ngi að ræða. Skyttur villtust (Framhald at 1 síðu). að gerð yrði Jeit að þeim, og lögðu þá af stað í þá átt sem þeim þótti líklegust. Þegar þeir voru ekki komnir til byggða klukkan Í2 í gærkvöldi, tók Gunnar bóndi i Fornahvammi að óttast um þá. Bað hann um að- stoð lögreglunnar í Borgarnesi og átti von á leitarflokki þaðan. 10— 15 leitarfærir menn voru staddir í Fornahvam-mi, og boð gengu um sveitina að koma til leitar. Fjórir bílar óku fram og aftur um heið- ina. Ók upp á heiði Meðan beðið var eftir að geta |agt af stag í skipulagða leit, ók Gunnar í Fornahvammi upp á heiði. Þá ók hann fram á skytt- urnar tvær, sem voru þá komnar á veginn. Höfðu þær séð til bU- ijósa og þannjg komizt a veginn. En svo voru þeir villtir, að þeir héldu, að Gunnar væri á suður- leið, þótt hann væri í rauninni á leig norður af. — Leið þeim báð- um vel, enda vanir skotmenn og mjö-g vel útbúnir. Kváðust þeir mundu hafa haldjð kyrru fyrir um nóttina og látið fara /vel um sig í útbúnaði sínuim. hefði hræðslan við leit ekki knúig þá sporurn. Lítið virtist vera um rjúpu víð- ast hvar á Holtavörðuheið'i um bessa helgj. Þeir sem fóru í 'Tröllakirkju fengu sáralítið, en þrír menn, sem voru í Snjófjalla- hiíðum fengu 30—40 rjúpur hver vfir daginn Annar þeirra manna. sem villtust, sagði, að mörg ár væxu síðan hann hefði séð jaf»- nikið af rjúpu og'var í Snjófjalla- hljiðurn- er þeir félagar komu þangað. — Smalar sáu talsvert mikið af rjúpu á Holtavörðuheiðí i haust. en ekki er hægt að segja neitt ákveðið unt fuglafjölda á heíðinni. þrátt fyrír að lítið fannst þar núna, nema á þessum eina stað. þvj á laugardaginn og föstu daginn var slæmt veður þar. en bá fer rjúpan að jafnaði og lætur ekki sjá sig fvrr en eftir tvo til brjá daga. En í Snjófjallahlíðum er mikil veðursæía í öllum- átt u.m. og er þrí líklegt. að rjúpan hafi haldið sig þar. brátt fyrir ’óveðrið. JE—GG.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.