Tíminn - 17.10.1961, Page 9

Tíminn - 17.10.1961, Page 9
TÍMINN, þriðjudaginn 17. október 1961 9 Kynni við Háskóla Eftir Haye Walter Hansen IIII i í X: HÁSKÓLi ÍSLANDS teikningar eftir Haye Walter Hansen úr íslandsbók, er hann hefur skrifaS. Það má telja sjálfsa-gt, að forn- leifafræðingur, sem ætlaði í þriggja mánaða ferðalag tii fs- lands, en varg svo hrifinn af landi og þjóð, að dvölin varð þrjá tíu mánuðir, hafi komizt í kynni við Háskóla fslands og stofnanir hans. Þótt hann hafi lokið námi við háskólann í Hamborg tuttugu ár- um áður og helgaði sig sérstak- lega námi í norrænni fornfræði, gat hann öðlazt nýja þekkingu á húsbyggingum, gröfum, vopnum og skrauti frá Víkingaöld í Há- skólabókasafni, Landsbókasafni og framar öllu í Þjóðminjasafni, sem aðeins er hægt að finna í jafn rík um mæli í Haithabu við Hadde- byer Noor sunnan við Slésvík, þar sem sænskir víkingar áttu dval- arstað. Einnig gafst mér tækifæri til ag halda fyrirlestur um þróun húsagerðar frá þjóðflutningatíma- bilinu til Víkingaaldar við Há- skóla ÍSlands, þar sem ég vakti athygli á gömlum húsagrunnum, einkum á eyjunum Gotland og Ö- land í Eystrasalti, svo og nýrri bæjarrústum í Noregi (Guðbrands dal og Rogalandi) og. Danmörku (Trelleborg, Vestur-Sjáland og Hedegaard í Álaborgaramti), sem likja má við hina frægu fornleifa fundi í Þjórsárdal. Verkið „Forn- tida gárder i Island“, sem samið var af ýmsum norrænum fom- leifafræðingum og inniheldur skýrslur frá 1939 um uppgröft í Þjórsárdal, er mjög eftirsótt í Þýzkalandi, “þár sem það veitir mjög mikilvægar upplýsingar um húsbýggingar á landnámsöld og öldunum þar á eftir. Rannsóknir A.W. Brögges „Den norske bosetn ingen pá Shetland-Orknöyene" og um Vínlandsferðir og eigin athug anir viðvíkjandi húsbyggingum frá Víkingaöld í Færeyjum og á íslandi að viðbættum athugunum frá írlandsferð árið 1960, hafa varpa-s skýru ljósi yfir húsbygg- ingar á fyrstu tímum íslandsbyggð ar. Eg rannsakaði, Ijósmyndaði, teiknaði og málaði torfbæi í Skaga firði, sem hætta er á að eyðilegg ist á komandi árum og hef ákveð ið að arfleiða Þjóðminjasafnig að nokkrum hluta þessara gagna. í júní 1950 gafst mér tækifæri á að teikna mynd af hinum gagn- merka rektor Háskóla íslands, próf. Dr. Alexander Jóhannessyni, sem einnig hefur unnið mikið að þróun íslenzkra flugmála og kom á sambandi við þýzka flugfélagið Lufthansa árið 1937 í bók minni „Island von der Wikingerzeit bis zur Gegenwart", mun ég geta á viðeigandi hátt hinnar fróðlegu greinar hans um Háskóla íslands í þýzka ársritinu „Island“ árið 1953. í nóvember 1953 gafst mér einn ig tækifæri til að mála mynd af Árna Friðrikssyni, fiskifræðingi við Fiskideild Háskólans, þar sem hann situr við skrifborðið og reyk ir pípu sína. Sænski fornleifafræðingurinn Hanna Rydh hélt í júní fyrirlestur sem vakti mikla athygli, um stöðu konunnar í heiminum. Þar hélt hún þvi fram sem góð kona og móðir. að eiginlega ætti að hrifsa vopnin úr höndum karlmannanna. sem lékju sér að því að berjast eins og stór, óþæg börn. Eg kynnt ist Hönnu Rydh á fyrsta baltneska fornleifafræðingamótinu í Riga, oe nú hitti ég hana aftur eftir 20 ár — á íslandi. f ágóðaskyni fyrir hjálparstarf fyrir nauðstadda Þjóð verja á árunum eftir 1945, sem Svíar stóðu fyrir, gaf ég Hönnu Rydh málverk, er ég hafði málað, en hún valdi sjálf. Það var af Glaumbæ í Skagafirði. Per Fett frá Bergens Museum, sem í júlí 1950 færði Þjóðminja- safninu mikið safn fornmuna, sem gefnir voru af 21 norsku safni, fékk frá mér í þakkarskyni teikn- ingu af eldhúsinu í Reykjahlíð við Mývatn. Aldrei mun ég gleyma því, að Hanna Rydh og Per Fett, ásamt próf. Matthíasi Þórðarsyni voru fyrstu norrænu starfsbræður mín ir, sem bættu mér að nokkru skað ann, er vísindabókasafn mitt eyði lagðist að fullu í heimsstyrjöld- inni síðari, með því ag gefa mér af sínum eigin bókum. Próf. Matt hías, sem er mikill vinur Þjóð- verja, ritaði grein í „Deutscher Undanfarna daga hefir farið fram hérna í höfuðstaðnum viður- eign nokkur út af síðasta skáld- verki Laxness, Strompleiknum. Hafa átzt þar við: höfundurinn og leikararnir annars vegar — af leiksviði Þjóðleikhússins — og leikdómarar blaðanna hins vegar. Er það skjótt af að segja, að þeir síðar töldu hafa farið verr út úr þeim leik. Það verður mönnum ljóst þegar þeir hafa séð sjón- leikinn og horft á hann fordóma- laust. Gagnrýnendum (og frumsýning- argestum) má virða til nokkurrar vorkunnar, að þeir hafa ginið of við auglýsingaflugum leikhússins. Spenningurinn og eftirvæntingin hefir svifið á þá, og þeir hafa gert ráð fyrir allt öðru en birtist svo á sviðinu. En maður, sem tekst á hendur að dæma um leiklist — og þar með ritlist — ber ekki ein- ungis ábyrgð gagnvart leikhúsinu, höfundinum og blaði sínu. heldur og öllum almenningi, lesendum blaðanna. og fyrst og fremst þeim. Hann má því ekki láta annarleg sjónarmið og hleypidóma villa sér sýn Leikdómendur telja Strompleik flest til foráttu, kveða hann t. d. vera eins konar sambland af farsa og revýju Látum svo vera En höfundurinn lofaði aldrei neinu hádramatísku verki, og hafi Hall- dóri Kiljan sýnzt svo að skrifa farsa — þá hann um það. Okkar er síðan að dæma, hvort farsinn íslands Bote in Island“ (Árg. 1. 1950 3. befti) um Þingvelli, en ég var rit stjóri blaðsins. Þessi ágæta grein hefur orð'ið mér ag miklum not- um við samningu bókar mi.nnar um fsland, sem koma mun út inn- an skaimms. Kristján Eldjárn, eftirmaður próf. Matthíasar Þórðarsonar við Þjóðminjasafnið, sem hefur skipu lagt þetta mikla safn með mestu prýði, hefur verið óþreytandi hjálparmaður minn við a'llt, er varðar íslenzka fornsögu og þjóð- fræði. Það gladdi mig mjög, er ég sá í ritverki próf. Bröndsteds „Danmarks 01dtid“, mynd af Kristjáni í förngermönskum bún- i-ngi, sem er nákvæm eftirmynd af fatnaði þeim, sem fundizt hefur er góður eða slæmur. Hann er góður. Höfundurinn hefur haldið sér fast við það að kalla leikrit þetta gamanleik, og hefir fengið að- finnslur fyrir það líka. En sjón- leikurinn er saminn í skemmti- stíl og gerir ekki kröfur til að vera drama. Svo sem kunnugt er, er Kiljan mikill skemmtimaður í ritum sínum og á jafnvel til ,að skemmta um hinn óskemmtileg- asta hlut, því að maðurinn er háð- fugl mikill og húmoristi, svo að nálgast með köflum, að hann sé „spitzbub og galgenvogel“ eins og Jón Marteinsson. f þessu leikriti beitir hann háði sinu óspart. Hann dregur ýmis fyrirbrigði í þjóðlífi okkar sundur og saman í logandi háði, einkum spillinguna í við- skiptalífinu og snobbið. Það skyldi þó aldrei vera. að það hafi snert óþægilega einhverja þá. sem hæst gapa af hneykslun yfir leiknum? Sumir hafa viljað láta í veðri vaka, að í verki þessn bregðist Kilján lesendum sínum, og haldi jafnvel ekki fyrri, rithöfundarein- kennum sínum. Þeir menn, sem slíku halda fram, hafa illa lesið sinn Kiljan og hlustað enn þá verr. Auðvitað nýtur hinn sérstæði og töfrandi sfíll Kiljans sín öðru- vísi og nokkru verr í töluðu máli en á bók Samt eru einkennin þau sömu. Leikurinn gneistar af fyndni og mörg eru tilsvörin meitl uð og snjöll. Persónurnar eru skýrt mótaðar, þótt ekki séu marg í eikarkistum frá germönsku bronz öldinni (1800—800 f.Kr.). Einnig vildi ég geta þess, að með hjálp Jóns Vestdal og nokk- urra þýzkra stúdenta við Háskóla íslands, tókst ag setja á svið þýzkt helgiléikrit í dómkirkjunni í Reykjavík, en texta þess útveg- aði syst.ir mín Irmgard Hansen. Nokkrar þýzkar hjúkrunarkonur við elliheimilið Grund tóku þátt í þessum helgileik, sem þá var leikinn í fyrsta skipti í Reykja- vík. í Goetheherbergi á Nýja-Garði bjó þá þýzki kvenstúdentinn Luise Ullrich, sem fyrir skömmu hefur ritað ferðabók um ísland, Eng- land og Norður-Afríku. Einnig Luise Haddorp, sem nú er kennari í Hamborg, hefur stund ag nám hér og hefur veitt mér góða hjálp við prófarkalestur á bók minni, einkum hvað íslenzk una snertir. Á meðal þeirra, er léku í þessu þýzka helgileikriti. en um tónlistina í því sá dr. Páll ísólfsson, var Giinther Meyer, stúd ent frá Múnchen og hafði hann á hendi hlutverk Jóseps, að mig minnir. ir drættirnir í sumum. Verður ei séð, að höfundur hafi kastað til þeirra höndunum, eins og mjög hefur verið haldið á loft. Helzt er það þá útflytjandafrúin, sem stingur nokkuð í stúf, enda á sú persóna harla lítið erindi í leik- inn. — Þá hefur mikið verið býsn- azt yfir því, að Fulltrúi Andans úr Japan sé með öllu óskiljanleg persóna, sem komi gersamlega er- indisleysu í leikslok. Rétt er það, að Fulltrúinn er dálítið torskilinn, ef menn nenna ekki að líta í kring um sig í fyrri skáldverkum Kilj- ans, og raunar Stromplei’k sjálf- um. Kúnstner Hansen er lykill- inn að skilningi á Fulltrúa And- ans, en þeir standa báðir á herð- um Eftirlitsmannsins í Brekku- kotsannál, þess góða taó-ista. Þótt Strompleikur kunni að vera frasa-kenndur sker hann sig frá reyfaranum einmitt í persónu sköpuninni. Hér finnst enginn skuggalaus engill né birtulaus óþokki. Við fáum jafnvel samúð með Útflytjendanum, sem er ann- ars samvizkulaus svindlari, og með Innflytjandanum í allri ein- feldni hans. Við fyrirgefum jafn- vel frú Ólfer afbrot hennar, vegna þess að höfundurinn opnar okkur skilning á tilgangi hennar og misk unnarlausri baráttu hennar upp á líf og dauða, fyrir dóttur sinni og sóma þeirra. Hún borgar líka fyr- ir með lifi sínu Höfundur skilur við hana á mjög hófsamlegan og listrænan hátt. Hún hverfur hljóð Þessi helgileikur hafði svo mikil áhrif á Ara, þri'ggja ára gamlan son vinar míns, málarans Guð- mundar Einarssonar frá Miðdal, að hann sagði vi.ð móður sina, er hún kom að honum krjúpandi með spenntar greipar og spurði hann, hvað hann hefðist að: „Sérðu ekki, að ég er María mey?“ Næstu sunnudaga vildi Ari alltaf fara í dómkirkjuna, af því að hann hélt að helgilei.kurinn væri orðinn fast ur liður guðsþjónustunnar. í tólf ár hef ég þekkt ísland og hina ágætu íslenzku þjóð. Ekki er lengur hægt að hugsa sér ís- land án Háskólans, en hann hefur veitt menntun mörgum mönnum, sem þekktir eru um viða veröld. En allt frá tíma Konrads von Maurer hafa þýzkir germönsku- fræðingar og einnig jarðfræðing- ar og vísindamenn á öðrum svið- um, haldið sambandi við íslenzka starfsbræður sína og þetta dásam- iega land lengst norður vig heim skautsbaug, og ekkert mun hindra báðar þessar þ'jóðir í því, að treysta þessi bönd gagnkvæmrar virðingar og vináttu. lega, eins og þjóðfélagsstétt henn- ar — upp um strompinn. Hið dramatíska viðfangsefni Strompleiks er lífslygin, sígilt í ’verkum margra góðra höfunda. Fulltrúar hennar eru mæðgurnar, einkum frú Ólfer, afsprengi deyj- andi þjóðfélagsstéttar, sem getur ekki sætt sig við ósigurinn, sem er henni óskiljanlegur með öllu. Annars skal ekki rætt hér nánar um persónur leiksins né frammi- stöðu leikaranna, sem er yfirleitt ágæt. Vafalaust er það rétt, að verkið sé gallað, séð frá ströngu leikrit- unarsjónarmiði. En þar mun koma til álita, eins og á fleiri sviðum bókmenntanna, spurningin gamla „Hvað er sannleikur?" Svari þeir, sem vita það upp á hár. En séu þeir til, er afar hætt við, að þeir séu harla þr'öngsýnir, eins og þeim mönnum hættir til, sem al- vitrir þykjast. Og rétt er það, að ólyktar-atriðið í stóra pakkhúsinu er skolli billegt. En það nær engri átt, að dæma leikrit eins og Strompleik á sama hátt og Grammaticus gerði, að sögn Steingríms: „hirti hann spörðin ég held öll / en eftir skyldi berin.“ Sumar umræður um þetta nýja leikrit hafa verið býsna fávíslegar, þótt út yfir taki, þegar farið er að blanda pólitík í málið, í varnarskyni fyr- ir leikinn, eða skamma áhorfend- ur, enda þótt frumsýningargestir hafi verið eitthvað daufir. Þessar línur eru skrifaðar til að vara almenning við því, að taka um of mark á.fremur grunnfærn- um blaðaskrifum — og einkum vildi ég vara aðdáendur Kiljans (Framh. á 13. síðu.) -tfxy ^/ArtUr -tfi»****H_ MATTHÍAS ÞÓRÐARSON fyrrv. þjóðminjavörður. Strompleikurinn og gagnrýnin /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.