Tíminn - 17.10.1961, Qupperneq 10
10
TÍMINN, þriSjuðaginn 17. október 1961
MINNISBÓKIN
í dag er þriðfudagurinn
17.okt. (Florentinus).—
Tungl í liásuðri kl. 19.01. —
Árdegisflæði kl. 10.41.
Slysavarðstotan Hellsuverndarstöð-
Inni opln allan sólarhrlnglnn —
Næturvérður lækna kl 18—8 —
Slm' 15030
Holtsapotek og Garðsapötek opln
vlrkadaga kl 9—19 taugardaga trá
kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16
Kópavogsapótek
opið til kl 20 virka dága laugar
daga til kl 16 og sunnudaga kl 13-
16
Min|asafn Revkjavlkurbælar SkUla
túnl 2 optð daglega frfi kl 2—4
e n nema mánudaga
Plóðmlnlasafn Islands
eí opið -a sunnudögum priðjudógum
fimmtudögum. na laugard" ti kl
1.30—4 e miðdeffl
Asgrlmssafn Bergstaðastrætl 74
er opið priðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga kl 1.30—4 — sumarsÝn
Ing
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og miðvlku
dögum frá kl 1.30—3,30
Llstasafn Islands
er oinð daglega frá 13.30 til 16
Bæiarbókasafn Reykjavíkur
Sími 1 23 08
ASalsafnið Þlngholtsstræti 29 A:
Útlán: 2—10 alla virka daga. nema
laugardaga 2—7 Sunnudaga 5—
7 Lesstofa 10—10 alla virka
daga. nema laugardaga 10—7.
Sunnudaga 2—7
Útibú HólmgarSi 34:
Opið 5—7 alla virka daga, nema
laugardaga
Útibú Hofsvallagötu 16:
Opið 5 30—7 30 alla virka daga,
nema laugardaga
Tæknibókasafn IMSl
Iðnskólahúsmu Opið alla virka daga
kl 13—9 nema laugardaga kl 13—
15
Bókasafn Dagsbrúnar
Freylugötu 27 er opið föstudaga
kl 8—10 e.h og iaugardaga og
sonnudaga kl 4—7 eh
Bókasafn Kópavogs: »
Útlán þriðiu daga og fimmtudaga
i báðum skólum
FvrLr börn kl 6—7,30
Fyrir fullorðna kl 8.30—10
Bókaverðir
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúairfoss kom til Reykjavíkur 14.
10. frá New York Detitfoss fór frá
Hamborg 12.10. væntanlegur til
Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 21.30
í kvöld 16.10. Skipið kemur að
bryggju um kl. 23.00. Fjallfoss kom
til Reykjavíkur 9.10. frá Hull. Goða-
foss væntanlegur til Seyðisfjarðar í
dag 16.10. fer þaðan austur og norð-
ur um land til Reykjavíkur. Gull-
foss fór frá Hafnarfirði 13.10 til
Hamborgar, Cuxhaven og Kaup-
mannahafnar Lagarfoss fer frá
Ventspíls 17.10. til Leningrad
Reykjafoss fór frá Siglúfirði 13.10.
til Lysekil og Gravarna. Selfoss fór
frá Dublin 7.10. tii New York
Tröllafoss fór frá Rotterdam 15.10.
til New York. Tungufoss kom tii
Hamboirgar 13.10. ’ fer þaðan til
Gautaborgar og Reykjavíkur.
Loftleiðir h.f.:
Þriðjudaginn 17. okt. er Leifur Ei-
ríksson væntanlegur .Jtrá New York
á hádegi, heldur síðan áleiðis til
Gautab., Kaupmannah. og Hamborg
ar eftir skamma viðdvöl.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
Luxemborg kl 24:00 fer til New
York kl. 01:30
Fluqfélag íslands h.f.:
Millilandaflug:
Mil'lilandaflugvélin Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:090 í dag Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl 22:30 í kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akurey.rar. Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
VMISLEGT
Frá bridgedeild
BreiðflrSingafélagsins:
Bridgedeiid Breiðfirðingafélagsins
hefur hafið starfsemi síná fyrir
nokkru, og er nýlokið einmennings-
keppni.
Efstir urðu:
Jón Þorleifsson 313, Kristín Krist
jánsdóttir 303, Ásmundur Guðnason
300, Haraldur Briem 300, Óskar
Bjartmarz 299, Þórarinn Alexanders-
son 295, Jón Stefánsson 293, Ámundi
ísveld 291, Ingólfur Ólafsson 290,
MagnúsBjörnsson 289, Jón Oddsson
288, Kristján Jóhannsson 288, Berg-
ur Breiðfjörð 288, Þorsteinn Lauf-
dal 285, Þórarinn Sigurðsson 285,
Ólafur Þo'i'kellsson 284.
f kvöld kl. 20.00 hefst tvímennings
keppni í Breiðfirðingabúð.
Þeir, sem ekki hafa enn þá slátið
skrá sig, hafi samband við Berg-
stein Breiðfjörð í síma 23199 eða
Þorstein Laufdal í síma 36349 eða
Magnús Sturlaugsson í síma 22850.
Til aðstandenda
þeirra, sem fórust með m/b
Helga, Hornafirði, kr. 100.00 frá
ónefndum.
Til lömuðu stúlkunnar,
Saðárkroki:
Kr 100.00 frá G. Á.
Kvenfélag Neskirkju:
Fundur verður í kvöld, þriðjudag-
inn 17. okt. kl. 8.30 í Félagsheimil-
inu.
Fundarefni: Vetrarstarfið Kaffi.
Konur eru beðnar að fjölmenna.
Stjórnin.
Flugbjörgunarsveitin:
Almennur félagsfundur verður
miðvikudaginn 18. okt, kl. 20.30 í
Tjarnarkaffi, uppi. Stjótrnin.
I’ek gardinur og dúka i strekk
ingu
Upplýsingar i sima 17045
— Auðvitað skal ég aka þér til
Akureyrar, Denni, ef þú lofar að
koma ekki aftur!
DENN
QÆMALAUSI
428
Lárétt: 1. bæjarnafn (Arn.), 5 dauði,
7 fataefni, 9. atgervi, 11. fijót, 12.
átt, 13 á heyjavelli, 15. grashólmi,
16. setji þokurönd á fjöti, 19. kröft-
uga.
Lóðrétt: 1. skensa, 2. slæm, 3. viður
nefni, 4 egnt, 6. dýranna, 8. þæfa,
10. stuttnefni, 14. knæja, 15. gáfur,
17. snæddi.
Lausn é krossgátu nr. 428
Lárétf: 1. klaufi, 5. Una, 7. arm, 9.
Lón, 11. fá, 12. M.A. (Menntask. Ak,-
eyr.)., 13. ann, 15. sal, 16 ári, 18. æð-
anna.
Lóðrétt: 1. klafanna, 2 aum, 3. un,
4 fal, 6. hnalla, 8. rán, 10. óma, 14.
náð, 15. sin, 17. Ra.
KR0SSGATA
4
7 8
//
/3
ikipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Onega. Arnarfeil
;emur í dag til Reykjavíkur frá
lamborg Jökulfell fer í dag frá
.ondon áleiðis til Randsburg. Dís-
rfell fer í dag frá Seyðisfirði áleið-
3 tii Rússlands Litlafell er á leið
il Revkjavíkur frá Austfiarðahöfn-
im Helgafell fer í dag frá Akra-
iesi tii Norðurlandshafna. Hamra
elí fer væntanlega I dag frá Bát-
imi áleiðis til íslands. Dora Horn
estar á Norðurlandshöfnum Polar-
iav lestar á Húnaflóahöfnum.
ikioaúfgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Akureyr-
r í dag á austurieið Esja er á
/estfjörðum á suðurleið Herjólfur
er frá Vestmannaeyjum kl 22.00 í
:völd til Reykjavíkur. Þyrill er í
leykjavík Skjaldbreið kom til Rvík-
ir í gær að ve.stan frá Akureyri
lerðubreið er í Reykjavík Baidur
er frá Reykjavík í kvöld tii Rifs-
lafnar og Gilsfjarðar og Hvamms-
jarðarhafna.
fafskip:
Laxá er á leið til Spánar.
töklar h.f.:
Langjökull f'er í dag frá Jakob-
tad áleiðis til Kotka. VatnajÖkuli
ér í dag frá Haifa áleiðis til Spánar.
K K
f A
SQlinas.
Josf- L
D
R
IW»
£
e/t
— Bjáni geturðu verið! Eg gæti snúið
þig úr hálsliðnum.
— Hættu þessu. Kannske getum við
fengið fé Pankós endurgreitt.
— Piltar, finnið Billa. Það má fá — Elskarðu mig ekki ennþá. þótt ég
hann til að endurgreiða Pankó. sé orðinn fátæklingur?
— Of seint. Hann er farinn úr borg- — Ó. þegiðu!
inni.
Fall<
Lee
Skriðdrekinn brýtur hliðin.
Spjótum og örvum rignir yfir skrið-
drekann án þess að valda skemmdum.
— Þetta er nóg, Búii. Bíddu meðan — Á þennan kofa — þarna var mér
ég næ í viðbót. ‘ haldið sem fanga.
— Ekki nóg.