Tíminn - 17.10.1961, Page 11

Tíminn - 17.10.1961, Page 11
11 T,ÍM IN N, þriðjudaginn 17. október 1961 Prófessor Qayoom, heimsins færasti maður við að lesa úr fótsporum, kynnir nýjan leik. Reglur eru einfaldar. Þátttak- endafjöldi er ótakmarkaður, en skemmtilegast er, ef tveir og tveir eru saman. Allt, sem til þarf, eru fætur og málband. Auðvitað er bezt að hafa gljúpan jarðveg, en vot fótspor á baðherbergisgólfinu duga vel. Og munið, að fótspor Ijúga aldrei. Fótspor Ijúga aldrei Fótlengd (tommur) 3 - 3 H 3H - 4 v 4 - 4V2 4 X - 5 5 - 5H 5V2 - 6V2 6Vi - 7 7 - 7H 7V - 8 8 - 8V2 8 Vi - 9 Stúlkur, sjáið, hvernig þið eruð. Eiginleikar: Kærulaus, spillt, elskar slúður, Takið eftir tánöglunum. Falleg, með hjarta úr gulli. Trygg og réttlát. Góð eiginkona. Unnandi tónlistar og annarra lista. Elskar börn og kjöltu- rakka. Feimin, hæversk, dul og trúhneigð. Trúföst. ímynd yndisþokka og samræmis. Umkringd aðdáendum. Hlýð- in og reglusöm. Gáfuð og minnisgóð. Fer vel með peninga. Treystandi fyrir leyndarmálum. Treyst- andi fyrir hverju sem er. Fædd til að stjórna. Hrifin af bókfræðilegum störfum. Fáguð og gáfuð á veraldarvísu. Þolinmóð og iðjusöm. Treystandi á í nauðum. Góð við störf, sem þarfnast einbeitingar. Hverflynd og áhrifagjörn. Lauslát. Hugsar lítt fyrir morgun- deginum. Kemst vel áfram í lífinu. Dugleg, lífleg. Töfrandi í viðræðum. Á óteljandi aðdáendur. Falleg, vel klædd, snyrtileg. Draumlynd, hugsar mikið, skrif- ar. Fyndin. Dásamlegt að vera einn með henni á eyðieyju. Hagsýn og raunsæ. Hefur tilhneigingu til tvíklofins persónu- leika. Sjálfsgagnrýnin. Ástríðufull. Listræn. Elskar lífsþægindi. Æ/ 6Vi - 7 7 - 1V2 1V2 - 8 8 - 8 Vi 8Vi - 9 9 - 9V 9V - 11 191 ! r 11 - 12 A Tær Oddmjóar Breiðar Loðnar Sívalar Hælar Oddmjóir Breiðir Afslappir lljar Kúptar Sléttar . í meðallagi Piltar, sjáið, hvernig þið eruð. Eiginleikar: Þolinmóður, iðjusamur, ákveðinn. Meðfædd tilfinning fyrir litum og samræmi. Áreiðanlegur. Dulur í trúmálum. Veglyndur gagnvart göll- um annarra. ímynd Walter Mitty. Einlægur, traustvekjandi, sannur. Auðvelt að þóknast hon- um. Hefur einfaldan smekk. Kænn og fyrirhyggjusamur. Varkár í ástamálum. Ákveðinn í hugmyndum. Duglegur iðnaðarmaður. Heiðarlegur. Fjármálamaður. Heilbrigður og skynsamur. Hégómlegur. Gengur illa að fá lán. Áberandi. Elskar athygli. Flakkari. Elskar leynileg sambönd. Lauslátur. Andlega og líkamlega sterkur. Hugsjónamaður. Skjótur í ákvörðunum. Umgengnisgóður. Þægiegur félagi. Þrunginn mannlegri gæzku. Enginn snillingur. Fylgjandi fremur en stjórpandi. Treyst- andi fyrir leyndarmálum. Utið nú á lögun fótarins. Eiginleikar: Skuggaleg sál. Hefur tilhneigingu til tvöfalds lífernis, eink- um í ástamálum. Varkár í peningamálum. Kærulaus, jafnvel ófyrirleitin afstaða gagnvart lífinu. Ó- skammfeilinn, óstundvís. Klæðist til að geðjast sjálfum sér, ekki öðrum. Kröftugur. Með líkamlega yfirburði. Ákafur elskhugi. Eiginleikar: ^ Óáreiðanlegur í nauðum. Tekur sk.iótar ákvarðanir, oft rangar. fílaðlyndur og góðlyndur. Staðfastur og áreiðanlegur, en hefnigjarn, ef svo ber undir. Rlíður og rómantískur elskhugi. Trúhneigður. Eiginleikar: Skapmikill. Listrænn Skapillur. Með óseðjandi þrár. Hugsjónamaður Staðfastur og áreiðanlegur. Hvernig stendur þú? Með fætur sundur: Nægjusamur, jafnlyndur, j sátt við heiminn. Veit nákvæmlega til hvers hann langar og hvernig hann á að öðlast það. Á tánum: Óöruggur, óþolinmóður. Innskeifur: Mjög varkár og hugsandi. Venjulega upptekinn við að hugsa um næstu hrevf- ingu sína. Grunsemdarfullur. Sveiflar fótunúm: Gæti ekki verið kærulausari gagnvart lífinu. Með annan fótinn framar en hinn: Kænn og veraldarvitur. Duglegur, öflugur, stjórn- samur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.