Tíminn - 17.10.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.10.1961, Blaðsíða 15
T f MIN N, þrigjudaginn 17. október 1961 ím ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ AHir komu þeir aftur gamanleikur eftir Ira Levin. Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 Strompleikurinn eftir Halldór Kiljan Laxness Sýning fimmtudag kl. 20 Leikfélag Reykiavíkur Simi 1 31 91 AHSTURMRÍÍI Simi I 13'8$ Heimsfræg, ný, þýzk kvikmynd: B R Ú I N (Die Briicke) Sérstaklega spennandi og áhrifa- mikil, ný, þýzk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið rnikið sýnd við mikla aðsókn — Danskur texti. Fritz Wepper. Folker Bohnet, Leikstjóri: Bernhard Wicki. Bönnuð innan 16 éra. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1-15-44 Gistihús sælunnar sjöttu (The Inn Of The Sixth Happiness) Heimsfræg amerísk stórmynd byggð á sögunnJ „The Small Wom- an“, sem komið hefur út i isl. þýð- ingu i timaritunum Úrval og Fálk- Inn. INGRID BERGMAN CURT JURGENS Sýnd kl. 9 Hækkað verð) Fallbyssu mansöngurinn (Kanonen Serenade) Gamansöm þýzk-ítýlsk mynd, með snillingnum VITTORIO de SICA Sýnd kl. 5 og 7. (Danskur texti). Allra meina bót Gleðileikur með söngvum og tilbrigðum. Músík: Jón Múli Árnason Sýing miðvikudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag, sími 13191 Sími 32-0-75 HVÍTAR NÆTUR Snilldarvel gerð og fögur rúss- nesk litkvikmynd, eftir einni fræg ustu sögu skáldsagnajöfursins DOSTOJVSKYS Sýnd kl. 9 Sími 1-14-75 Káti Andrew Sími 19-1-85 Geimflug Gagarins (First fllght to the stras) Fróðleg og spennandi kvikmynd um undirbúning og hið fyrsta sögu lega flug manns út í himinhvolfið. Sýnd kl. 7 (Merry Andrew) Ný bandarísk gamanmynd í litum og Cinemascope, með hinum óvið- jafnanlega DANNY KAYE og Pier Angeli Sýnd kl. 5, 7 og 9 BLÁI ENGILLINN Stórfengleg og afburðavel leik- in cinemascope- litmynd. May Britt Curt Jurgens Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð yngri en 16 ára Miðasala frá kl. 5 / Strætisvagna- ferð úr Lækjaa-- götu kl. 8.40; til baka frá bíóinu kl. 11,00 Sími 22140' • , ' n-c(£.r'tfinrf Fiskimaðurinn frá Galileu Myndin er heimsfræg amerísk stórmynd í litum, tekin í 70 mm. og sýnd á stærsta sýningartjaldi á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: HOWARD KEEL OG JOHN SAXON Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Aðgöngumiðasala liefst klukkan 2. Attræður 'Framhalri aí b siðui sinn, sem var lengi hans stoð og stytta við búskapinn. Fáum árum eftir að hann festi kaup á jörðinni byggði hann veglegt steinhús og svo rak hver framkvæmdin aðra. Er hann hætti búskap skilaði hann jörðinni í hendur sona sinna sem veglegu höfuðbóii. Kristbjörn ber aldurinn ágæta vel og gengur dag hvern að bú; störfum og smíðum. Á þessum merku tímamótum í ævi sinni, get- ur hann iitið með ánægju yfir far- inn veg. Hann eignaðist afbragðs konu og börn þeirra hafa orðið nýtir þjóðfélagsþegnar. Hann hef- ur átt heima á sömu jörðinni alla sina ævi og bundið við hana órofa tryggð og hann getur séð fram á framhaldandi setu ættarinnar þar. Ég sendi þér mínar beztu árn- aðaróskir á þessum merku tíma- mótum á ævi þinni. Mín afmælis- ósk er sú að þú megir enn í mörg ár njóta starfsorku þinnar. Jón Guðmundsson. Bændur Til sölu er 7 mánaða göltur af góðu kyni. Upplýsingar í síma 35478. Islenzkur heim iiisiönaður Laufásvegi 2. Hefur tii sölu úrval af góð- um ullarvörum. Kennsla Kenni Þýzku, Ensku, Dönsku, Sænsku. Frönsku og bók- færslu. HARRY VILHELMSSON Haðarstíg 22 (við Freyjugötu) sími 18128. Fjölbreytt úrval. Póstsendum. AXEL EYJÓLFSSON Skipho.lti 7 Sími 10117. Gtiðlaugur Einarsson Málflutnmgsstofa. Freyiugötu 37 simi 19740 TRÚIOFUNAR H 1% i N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTIG 2 Málfluíningsskrifsíofa Málflutningsstörí. tnnheimta, fasteignasala skipasala Jón Skaftason hrl Jón Grétar Signrðsson lögfr Laugavegi 105 (2 hæð> Sími 11380 Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BATASALA Tómas Arnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl Simar 24635 og 16307 ♦ Sími 16-4-44 Afbrot læknisins (Portralt in Black) Spennandi og áhrifarík, ný, amerisk litmynd. Frönsk verðlaunamynd. Jean Gabin Hinn mikli meistari franskra kvik- mynda í sínu bezta hlutverki Sýnd kl. 7 og 9. Simi 18-93-6 Borg syndarinnar Geysispennandi og sannsöguleg ný amerlsk mynd um baráttu við eitur- lyfjasala í TIJUNA, mesta syndabæli Amerlku. JAMES DARREN Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Sumar á fjöllum Hin bráðskemmtilega sænska æv- intýra mynd í litum. Sýnd kl. 7. Siðasta sinn. IIAFN ARFntÐl Sími 50-1-84 Nú liggur vel á mér Lana Turner Anthony Qulnn Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 EytSimerkurhaukurinn Spennandi ævintýralitmynd. Bönnuð Innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. Sími 1-11-82 Frídagar í París (PARIS HOLIDAY) Afbragðsgóð og bráðfyndin ame- rísk gamanmynd í litum og Cinema scope. — Aðalhlutverk leika sinill- ingarnir Sími 50-2-49 Aska og demantar BOB HOPE FERNANDEL Endursýnd kl. 5, 7 og 9. VARMA Pólsk verðl'aunamynd. Talin bezta mynd, sem hefur verið sýnd und- anfarin ár, gerð af snillingnum Andrzej Wajda (Jarðgöngin er margir muna) Aðalhlutverk: Zblgniew Cybulski kallaður „James Dean" Pólverja. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 PLAST Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7, sími 22235 póAsca^é Komn pú ti) Reykjavíkui þá er vinafólkið og fjörið I Þórscaté Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustía 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.