Tíminn - 12.11.1961, Qupperneq 1

Tíminn - 12.11.1961, Qupperneq 1
Ventill virtist skrúfaður laus Togarinn Guðmundur Júní nærri sokk- inn í Reykjavíkurhöfn Þessir þrír litlu myndlistarmenn eru önnum kafnir við að búa til sklpaflota, sem á að sigla um öll hehnslns höf. Þeir eru ekkl enn þá búnlr að gera sjóinn, blessað- ir, en hann komur bráðum fullur af spriklandi fiski, svo að það er engin ástæða tll að örvænta um aflann.Myndina tók Ijósmyndari Tímans G. E. í teiknltima hjá Valgerði Brlem í einni af æfing- ardeildum Kennaraskólans i ís- aksskóla. Sjá frásögn Inni i blað- Inu í dag. Ágætt skíöafæri á heiðinni Skinandi skíðafæri er nú við Skíðaskálann í Hveradölum, og sagði forráðamaður skálans, Óli J. Ólason, blaðinu í gær, að færið hefði sjaldan verið jafn gott á þessum tíma árs. Lítið frost hefur verið, en skálinn stendur það hátt í heiðinni, að þar hefur verið snjó- koma, þegar rigning var nokkru neðar. f vikunni sem leið stóðu skíða- félögin fyrir skíðaferðum upp í (Framhald á 2. síðu.) Stolið verðmæti og peningum, á 7, þúsund krónum í nótt var brotizt inn í veit- ingastofuna Flórída við Hverf- isgötu og stolið þar peningum og verðmæti, sem nemur á sjöunda þúsund krónum, sam- tals. Þjófurinn hafði faríð inn í kjall- ara undir húsinu og þaðan upp í veitingastofuna. Þar stal hann 320 pökkum af vindlingum, mest Cam- el, um 2000 krónum í peningum og fleiru. Málið er í rannsókn. í gærmorgun tóku krakkar, sem voru staddir úti á Granda, eftir því, að togarinn Gu8- mundur Júní var farinn a8 síga í sjó, þar sem hann lá utan á öðrum togurum við Símalagningarskip iögðu úr höf n í gær I gærmorgun lögðu síma- lagningarskipin tvö úr höfn í Englandi með símann milli ís- lands og meginlandsins um borð. Er þá skammt orðið til þeirrar stundar, að ísland komist í beint talsímasamband við útlönd. Það er ameriska skipið John W. Maekay, sem leggur símann milli Færeyja og Skotlands, og enska skipið Alert, sem leggur símann frá Færeyjum til íslands. Bæði skipin sigla fyrst til Fær- eyja og leggja símann frá Færeyj- um í báðar áttdr. Ef veður helzt gott á Norður- Atlantshafi á næstunni, má reikna með því, a^ það taki skipin ekki nema viku að leggja símann. Er því ekkert til fyrírstöðu, að Alert sigli með símaendann inn í Vest- mannaeyjahöfn í byrjun desem- ber. Strax í notkun í Vestmannaeyjum er stöðin nokkurn veginn tilbúin 'og ætti ekki að þurfa nama tvo sólar- hringa að tengja símann við stöðV artækin. Fyrst verður stöðin ekki höfð opin til þjónustu, heldur að- eins til mælinga og tilrauna, en reiknað er með, að síminn verði opnaður til almennrar notkunar um áramótin. Beint samband Hingað tii hefur talsímasam- Góð rækja á Ingólfsfirði Konur sem pilla rækjur hafa rúmar 300 kr. á dag ísafirði — 11. nóv. Undanfarið hefur rækju- veiði verið treg hér á Djúp- inu, og hafa rækjubátar því gripið til þess ráðs að fara norður í ingólfsfjörð á rækju- mið. Eitthvað var gert af því í vor líka, en ferðin er löng og borgar sig ekki, ef rækja er á heimamiðum. Norður fyrir Horn til Ingólfs- fjarðar er 10 klukkustunda stím og vond leið, sem helzt verður lekki farin nema í sunnanátt. Hef- ur stundum verið teflt djarft með því að róa þangað á litlum bát- um, en bátar þeir, sem rækju- veiði stunda, eru frá 7 tonnum upp í 25 tonn. Góður hlutur fyrir tvo Aflinn hefur verið mjög góður í i Ingólfsfirði, og hafa bátarnir jfengið upp í þrjú tonn í róðri, og er það góöur hlutur fyrir tvo menn, en fleiri eru ekki á rækju- bátum. Litlu máli skiptir, hvort bátarnir eru stærri eða minni, því reynslan hefur sýnt, að ekki borgar sig að nota stórvirkari veið 1 (Framhaia a 2. siúu., band Islands við umheiminn að- eins verið um útvarp, svo umskipt in verða mikil viff tiikomu sím- ans. Fyrst verða fimm til sex lín- ur opnar til afnota, ein til Fær- eyja, tvær til Danmerkur og þrjár til London. Að auki verða svo rit (Framhald á 2. síðu.) Grandabryggjuna. Er betur var að gáð, kom í Ijós, að vél- arúm togarans var orðið hálf- fullt af sjó og hækkaði stöð- ugt. Þetta var um klukkan 10,15 í gærmorgun. Lögreglunni var sagt fná þessu og var síðan haft sam- band vifs dráttarbátinn Magna og hann beðinn um að koma til að- stoðar. Þegar Magni kom á vett- vang, var Guðmundur Júní tekinn að hallast ískyggilega. Ventiilinn virtist skrúfaður laus Dæla var sett um borð í tog- arann, en hún hafði ekki undan lekanum. Þá var fengin önnur dæla og gekk þá betur. Þegar búið var að dæla mesta sjónum úr vél- arrúmimu, kom í Ijós, að einn vent illinn í ketilhúsinu var opinn og virtist hann hafa verið skrúfað- ur laus. Framhald á 15. síðu. Hér liggja Magni og Guðmundur Júní hlið við hlið meðan verlð er að dæla sjónum upp úr Guðmundi Júní. — Ljósm : Tíminn, G.E.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.