Tíminn - 12.11.1961, Qupperneq 4

Tíminn - 12.11.1961, Qupperneq 4
 A TÍMINN, sunnudaginn 12. nóvember 1961. Gerið sem fyrst pantanir yðar Sanitas-vörum til iólanna Ávaxta-sulta í jólabaksturinn JartJaberja BlöndutJ ávaxta Ananas j Aprikósu | Bláberja j Hindberja Sveskju Styrkir þreyttan Svalar þyrstum Gosdrykkir: Ginger-Ale Póló Sódavatn Seven-Up Ávaxtadrykkir Appelsín Ananas Geisli Grape-fruit sérlega góð og ódýr í dunkum, glösum og plastpokum. ímísíIlíz2 if^ir?s?ft^fi8\if^iia>if?8ar7sýir^t^i^t^f^r7a^f^i^f^f^t^w?svii-78vii^ifita'fifi^ifýavit?a?ifÆýitravit>a^trSviirs^ivavifrivit?svifÆ\itr8Ýifaíýii HAFNARFJÖRÐUR HAFNARFJÖRÐUR Aö gefnu tilefni skal hér með bent á, að samkvæmt 20. gr. reglu- gerðar um brunavarnir og brunamál, fyrir Hafn- arfjarðarkaupstað, 3. okt. 1951, er óheimilt að taka í notkun kynditæki fyrr en vottorð liggur fyrir að fulltrúi brunavarnaeftirlitsins hafi sam- þykkt búnað allan, og leyft að það verði tekið í notkun. Umsóknareyðublöð eru afhent í Slökkvistöðinni, Hafnarfirði. Hafnarfirði, 11. nóv. 1961. SlökkviliSsstjórinn í HafnarfirSi. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs H A L L Dö R SkólavörSusMr 1 Kaupmenn - Kaupfélög Vinsamlegast pantiö drykki vora í tíma fyrir hátiðarnar. SenditJ oss einnig tómar umbúðir ytSar hií fyrsta, y<Jur til hagrætiis. MUNIÐ! Engin hátíÖ án Egilsdrykkja! H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON HLUTAVELTA HLUTAVELTA Merkjasala Hin árlega hlutavelta Kvennadeildar Slysa- varnafélagsins í Reykjavík, veríur í Lista- mannaskálanum og hefst kl. 2 í dag, sunnu- daginn 12. nóv. Þar vertSa á boístólum metJal annars: Matvara, fatnaíur, húsgögn, búsáhöld, olía, í heilum tunnum, kol. kjötskrokkar, skipsfertSir, værtJarvoíir. Freisti'ð gæfunnar um leið og þér styrkið gott málefni. STJÓRNIN Sölubörn, sem selja merki Blindrafélagsins í dag, fá sjálf 1 kr. fyrir hvert merki, er þau selja. — Komið sem flest. Útsölustaðir verða þessir: Holtsapótek — Vogaskóli Breiðagerðisskóli — ísaksskóli Blindraheimilið. Hamrahlíð 19 Austurbæjarskóli — Miðbæjarskóli Melaskóli — Hlíðarhúsaskóli Landakotsskóli — Laugarnesskóli og að Rauðarárstíg 3. Sala hefst kl. 10 á sunnudag. Mætið vel og starfið lengi dags. BLINDRAFÉLAGIÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.