Tíminn - 12.11.1961, Page 6

Tíminn - 12.11.1961, Page 6
6 T í MIN X, sunnudaginn 12. nóvember 1961. SINGER-prjónavélar og mikið úrval af prjónagami SINGER SLANT-O MATIC saumavélar ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) Það er bæði hagkvæmt og- ánægjulegt fyrir ykkur að útbúa ( sjálfar fatnaðinn, sem þarf til£ jólanna. ( ) \ ( Við höfum á boðstólum tækin) ) og efnin, sem þarf til þess. ) Það er oft svo undarlegt fyrir miðaldra fólk að líta til baka. Atburðir bernsku og æsku sýn- ast eiginiega svo nærri eins og þeir hafi skeð í gær. En unga fólkið, sem er í kringum okkur, þetta eldra, virðis-t líta svo á, að langt, já, óralangt sé síðan við vorum ung. Og smám sam- an förum við að trúa því sjálf, viðurkenna aldurinn, þótt vit- undin og þó einkanlega undir- vitundin telji allt slíkt fjar- stæðu. En hve lengi erum við annars ung? Það eru ekki árin ein eða árafjöldinn, sem svarinu ræður. Einu sinni sagði ástsælasta skáld íslands: „Oft dó áttræður og aldrei hafði tvítugs manns fyrir tær stigið, — og Margoíc tvítugur meir hefur lifað svefnugum segg, er sjötugur hjarði.“ Hann lítur því fyrst og fremst á lífsþróttinn, athafnirnar og framkvæmdaþrekið, þegar meta skal hina sönnu æsku. Kristindómurinn virðist hins vegar sérstaklega telja hið innra ástand hugsana og til- finninga ráða mestu um hinn raunverulega aldur og ber þar að sama brunni og skáldið. Lífskjarninn andlegi, persónu- leiki og skapstyrkur, sem heilög fræði nefna hjarta, skapa eða móta viðhorfið og viðnámið gegn árásum tímans og ellinn- Þáttur kirkjunnar ar. Og þeir, sem bezt varðveita bei-nskuna í sál og sinni, geta í raun og veru alltaf verið ung- ir, þrátt fyrir áratugina, sem að baki eru. „Sælir eru hjartahreinir,“ segir Kristur, og: „Varðveit þú hjarta þitt framar öllu öðru,“ segir spekingurinn forni, „því að þar eru uppsprettur lífsins,“ / í örfáum hendingum hvísla eg að þér: Að kólna ekki í frosti né klökkna við yl og kunna ekki lengur að hlakka til. En getir þú enn glaðzt yfir lífinu og tilverunni, ef þú hef- ur enn varðveitt skilning þinn "( ) „Fögur sál er ávalt ung“ það er að segja yngingarlindir hins eilífa og síunga, þar sem Iðunnarepli æskunnar glóa og gefa hina sígildu fegurð gró- andi lifs. Samkvæmt speki kristins dóms er aldurinn nokkurs kon- ar áunninn eiginleiki í okkar eigin vitund. Við erum ekki eldri en við viljum. Ef þú átt alla þína drauma að baki, ef þú hefur glatað vonum þínum, ef þú ert hættur að hlakka til og átt ekki lengur neina eftirvænt- ingu, ef logi metnaðar þíns er slokknaður og hugsjónir þínar horfnai út í myrkur vetrarins, ef skamdegi farinnar ævi hef- ur tökin á hugsunum þínum og tilfinningum, þá ertu orðinn gamall. Stephan G. lýsir slíkri elli og segir: Á lifandi dauða hvaða einkenni er og hæfileika gagnvart öllu, sem er skemmtilegt og spennandi, sé hjarta þitt enn fullt af ást og unaði gagnvart samferða- fólkinu og umhverfinu, þá gerir þér ekkert til, þótt árin fljúgi fram hjá, og ótrúlega stutt virðist á milli afmælisdag- anna þinna. Þú þarft ekki einu sinni að telja þá, þeir skipta þitt raunverulega ég svo litlu máli. Sagt er, að eitt af stórmenn- um þessarar aldar hafi haft eftirfarandi yfirskrift hangandi yfir skrifborðinu sínu: „Það er ekki árafjöldinn, heldur áhyggjur, efi, þrjótandi sjálfstraust og óánægja, sem stöðvar andlegan þroska. Maður verður gamall um leið og hann týnir hugsjónum sínum eða bregzt þeim. Húðin verður hrukkótt, þegar hrifningin Framhald á 15 síðu BUTTERICK-snið og fjölbreytt úrval af efnum til að sauma úr. AUSTURSTRÆTI Sérhver þrifin og hagsýn húsmóðir notar hið kosta- ríka VIM við hreinsun á öllu í eldhúsinu. VIM er fljót- virkt, drjúgt, gerileyðandi og hreinsar fitu og hvers konar bletti á svipstundu. Nýtízku húsgögn Fjöibreytt úrval. Póstsendum AXEL EYJÓLFSSON Skiphniti 7 Sími 10117 VIÐ DIGRANESVEG SÍMI 236 2 ö x-V US/lC444l-f0 SÉ HREINSUNIN ERFBÐ, pá vantar wmm

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.