Tíminn - 12.11.1961, Qupperneq 10

Tíminn - 12.11.1961, Qupperneq 10
10 TÍMINN, sunnudaginn 12. nóvember 1961, Mi 42fi3li»-:\ ■?'■*■■■•■ ■ ' ■ - ■■ ■-• --. “'.■ -■ ■........Í:S-S r-■■-, MINNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn 12. nóv. Cuniberius (Hún- bjartur Tungl í hásuðri kl. 16.00 ÁrdegisflæSur kl. 7.32 Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöð- inni opin allan sólarhringinn. — Naeturvörður lækna kl. 18—8. — Sími 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln virka daga kl. 9—19, laugard frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl. 20 virka daga, laugar- daga til kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga. Þjóðminjasafn íslands er opið á sunnudögum, þriðjudög um, fimmtudögum og laugardög- um kl. 1 30—4 eftir miðdegi Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 1.30—4 — sumar- sýning. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl. 1.30—3 30. Listasafn íslands er opið daglega frá 13.30 til 16.00. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 1 23 08 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga nema taugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7. Lesstofa 10—10 alla vlrka daga nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30—7 30 alla virka daga. nema laugardaga Tæknibókasafn IMSl Iðnskólahúsinu Opið alla virka daga kl 13—9. riema laugardaga kl 13- 15 Bókasafn Oagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl 8—10 e.h og laugardaga oe sonnudaga kl 4—7 e h Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðju daga og t'immtudaga t báðum skólum Fvrtr börn kl 6—7,30 Fvrir fullorðna kl 8.30—10 Bókaverðir frá Keflavík í dag 11.11. til Norð- fjarðar og þaðan til Rotterdam, Hamborgar, Antwerpen og Hull. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanl. kl. 05:30 frá New York. Fer til Luxem- borgair kl. 07:00. Er væntanlegur aft ur kl. 23:00. Fer til New York kl. 00:30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl.08:00 frá New York. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 09:30. Flugfélag íslands h.f.: Milillandaflug: Millilandaflugvélin ,,llrímfaxi” er væntanleg til Reykjavíkur kl. 15:40 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. ÝMISLEGT Neskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Sér-: Jón Thoraren- sen. Hjúkrunarkvennaskóli íslands heldur fund í Tjarnarcafé, mánu- daginn 13. nóvember. kl. 8.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra fél'aga. 2. Sigmundur Magnússon lækn- ir flytur erindi. 3. Félagsmál. Stjórnin. f D fi I Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Stettin, fer þaðan væntanlega á morgun áleiðis til Haugasunds. Arnarfell er í Reykja- vík. Jökulfell er í Rendsburg. Dís- arfell er á Akureyri. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag frá Austfjarðahöfnum. Helgafell er f Viborg, fer þaðan áleiðis til Lenin- grad og Stettin. Hamrafell fór frá Reykjavík 4. þm. áleiðis til Aruba. Ingrid Horn er í Reykjavík. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 17.00 á morgun 12.11. til Dublin og þaðan til New York. Dettifoss fer frá New York 17.11. til Reykjavíkur Fjallfoss fór frá Rostock 10,11. til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 5.11. væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis á mánudag 13 11. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 14.11. til Leith og Reykjavikur. Lag- arfoss fór frá ísafirði kl. 12.00 11. 11 til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavikur 9.11 frá Hull. Sel- foss fer f.rá Hafnarfirði kl. 21.00 í kvöld 11.11. til Rotterdam og Ham borgar. Tröllafoss fór frá New oYrk 8.11. til Reykjavíkur. Tungufoss fer SIMI 3-56-40 Sími 3-56-40 Studié Myndatökur fyrir alla fjölskylduna. Passamyndir teknar í dag, tilbúnar á morgun. S T U D I Ó GUÐMUNDUR A. ERLENDSSOM Garðasíraati 8 II. hæð. Sími 3-56-40. — Nei, auðvitað er mamma ekki heima. Heldurðu að hún léti mig striplast svona? DENNI OÆMALAUSI 450 ur i í góðri sveit, óskar eftir ráðskonu. Má hafa með sér 1 eða 2 börn. Flest þægindi á súðnum Upp- lýsingar í síma 33440. Láréít: 1. hundar, 5. . ljóst, 7. leyfi, 9 dýr, 11. hreppa, 12 hryðja, 13. í ósjó, 15. hávaði, 16. leir, 18. hlusta.r. Lóðrétt: 1. vopna, 2. hljóð í fugli, 3. fangamark rithöf., 4. óhreinka, 6. „ ... hann, stillir hann”, 8. s&tja þökurönd á fjöll, 10. bókstafs, 14. hljóð. 15. óhljóð, 17. tveir sérhljóð- ar. Frímeíii innlend og erlend, til sölu. Magnús SteÝánsson, Laugarásvegi 75. (Heima þriðjud. kl. 6—7.) KR0SSGATA Lausn á krossgátu nr. 449 Lárétt: 1 andbyr, 5 rúm, 7 bjó, 9 ilm, 11 AA, 12 ól, 13 kná, 15 smó, 16 sjó, 18 ætlaði Lóðrétí: 1 afbaka, 2 dró, 3 bú, 4 ynni, 6 amlóði, 8 jan, 10 lóm, 14 ást, 15 sóa, 17 JL. O D i l Jose L Salinat 0 R E K í h alk Let- li'— — Ég skal skjóta Kidda, áður en hann Kiddi kastar hníínum í sjálfvörn. kemst á fæturna. Djöfull, úlfur Dreka, er ekki upprunn- — Hvað er hann þá? inn úr frumskóginum. — Farðu, djöfull. Komdu aftur um — Hérna er Dreki með djöful. sólsetur. — Þetta er ekki hundur. Þú kemur á réttri stundu. Sólsetur!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.