Tíminn - 12.11.1961, Qupperneq 13

Tíminn - 12.11.1961, Qupperneq 13
T í M IN N, sunnudaginn 12. nóvember 1961. 13 Þökkum Innllega auðsýnda samúö vlð andlát og iarðarför föður okkar. Þorkels Þorsteinssonar, Guðmundur Þorkelsson Gunnar Þorkelsson Helgl Þorkelsson Ingvar Þorkelsson Þorkell Þorkelsson Þorsteinn Þorkelsson Maðurlnn mlnn Helgi Óskar Einarsson Sogaveg 130, andaðlst í Baeiarspltalanum þ. 10. nóvember. Rósa Svelnbjörnsdóttlr Útfðr mannslns mlns, föður og stjúpföður okkar, Danivals Danivalssonar, kaupmanns, Hafnargötu 52, Keflavík, er lóit 6. þ. m., fer fram frí Keflavíkurklrkju, þrlðiud. 14. þ. m. kl 1,30 e. h. Óllna Guðmundsdóttir og börn. Sárt ertu nú leikinn at ? slöu þannig löguð, að hún er íslenzk- nm stjórnmálum enginn sómi. Enginn dómur skal hér á það lagður, hvort Sjálfstseðisflokkur inn fari ver með vald sitt en aðrir flokkar eða sé þeim sek- ari um það, sem framkvæmda- stjóri hans sakar hina flokkana um. Hitt vænti ég að hafi verið rifjað upp hér, að í þeim efn- um er hann enginn engill. Svo víða er gler í húsi hans að hann ætti ekki að byrja grjótkastið. Greindum manni og illkvittn- um kynni að koma í hug út frá þesssari ræðu, hið gamla her- bragð azismans. að kenna öðr- um sína eigin klæki. Og eitthvað veldur því, að svona þvættingur er látinn ganga fyrir þjóðmálaumræðum á lands- funi. Heilaþvottur eSa hvaS? Ég vil ekki láta frá mér fara á prent neinar frekari hugleið- ingar um sálfræðilegar ástæður til þessarar ræðu. En ekki trúi ég því, að Þorvaldur Garðar trúi sjálfur öllu því sem Mbl. hefur eftir honum. Ef svo er, hefur verið gerður á honum ein- hvers konar áhrifamikill heila- þvottur síðan hann gekk i Sjálf- stæðisflokkinn. Trúi maðurinn sjálfur kenn- ingu sinni, verður honum vænt- anlega ekki skotaskuld úr að rökstyðja hana með dæmum. Flokkshagsmunir settir ofar sannleikanum Ég tel að þessi ræða sé flutt af pólitískri nauðsyn og ein- göngu miðuð við flokkshags- muni. Sá kafii, sem hér var rak- inn er helber hræsni frá upp- hafi til enda. Ræðan sjálf, þar sem öll sanngirni og sannleikur verður að víkja fyrir flokkshags munum, er sterk og æpandi rök- semd á móti sjátfri sér. 1 skáld- verki þætti það stórfengleg list að láta flytja svona hræsnis- fulla ræðu. Ræðumaður er framkvæmda- stjóri flokksins að nafnbót. Það er skyldustarf hans að flytja þennan boðskap. Hann er hátal- ari eða gjallarhorn á áróðurs- vél flokksins. Það eru örlög hans. Þar er sannarlega fríður maður sárt leikinn. Þetta má ekki borga sig Ég hef viljað vekja athygii á þessari ræðu, af því að hún er sýnishorn af einni neikvæðri hlið á íslenzku stjórnmálalífi. Ég trúi því, að ef almenningur fæst til að veita svona ræðum at- hygli og hugsa um þær, mælist þær illa fyrir, þá græðir enginn á að leika slíkan leik. Þá verður því hætt eins og öðru, sem menn finna að borgar sig ekki. Og þá verður íslenzk stjórn- málabarátta sviphreinn i og drengilegri eftir. H. Hr. Börn aí starfi Framhald af 9. síðu. meðal barnanna. Þetta þvingaða og samvizkusama fólk, sem er innilokað og á dálítið erfitt með að tjá sig. Takið þið eftir, hvað hún er stirð og föst í forminu, allt öðruvísi en bessi héma, sem er lifandi, frjáls og óþving- uð. ósjálfráð eðlishvöt látin ráða vig uppröðunina. Þetta eru óþvinguðu. félagslyndu börnin, þau opinskáu. glöðu, — án innri ögunar. — Svona lagað má náttúrlega ekki taka of bókstaflega, og þetta segir auðvitað ekkert endanlegt um geðhöfn barns ins. begar það er orðið full- orðið, en það getur verið þægilegt fyrir kennarann að láta börnin teikna til þess' að hann kynnist þeim og viti hvar þau eru stödd. Hann getur komizt að raun um formskyn þeirra, sjón- minni, litgleði, samvizku- semi og ýmislegt annað, betur, með því að horfa á myndir þeirra, en í löngum viðtölum. — Heyrið þið ann- ars, strákar. Það er allt í lagi að hafa tvæir sólir á lofti, en birtan á að vera mikil og gul. Leyf mérnú að sjá augun ykkar, öll augun hingað til mín. Valgerður bregður stórri mynd upp að glugga og sólin skín í gegnum hana. — Sjáið þið, hvernig sólin skín í gegn. Sólin hendir geislun- um sínum út um alla jörð- ina, og það er hún, sem gef- ur okkur alla litina. Hafið þið komið við svartan bíl í sólskini? Og hvítan? Hafið þið fundið muninn. Svarti liturinn er heitur, af því að hann gleypir sólargeislana, en hvíti kaldur, af því að hann fleygir þeim öllum frá sér. Og börnin halda áfram að vera börn og tjá sig eins og börn, hvert með sínum hætti. — Það er mikið í mun að láta hvern einstakling þroska sinn innri mann, svo að við verðum ekki vél- menni, segir Valgerður og horfir yfir hópinn. Birgir. VW’AVAV.WAV.V.WJVAW/AVMVAVAV'.W.VAW.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.'.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V, '............................................................................................................................................................... FORDSYNING ji FORD l ER jj GÓÐUR IFÖRUNAUTUR í dag sýnum við glæsilegar nýjungar frá FORD, bifreiðir og vélar, þ. á m. verður hinn glæsti CONSUL CAPRI, sem hér er sýndur í fyrsta sinn og dieselvélar af mörgum stærðum og gerð- um fyrir bílá og báta. Sýningin er innanhúss að Laugavegi 105 og opin i dag, sunnu- dag. frá kl. 10—22. ASgangur ókeypis. FORD ER GÓÐUR FÖRUNAUTUR l FORDUMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. VóMft,V.WWMMWðViVóí.VAWA,AWAViyAVftW.V.V.,.V.V.,.ViV.,.,.V.,.,.,.,.V.,.,.V.W.V,V.,.V.W.,.V.W..|V.,.W.,AV.W.VWL%WWiW

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.