Tíminn - 12.11.1961, Page 14
TÍMINN, sunnudaginn 12. nóvember 1961.
ph
komu þelr þangað er dimmt
var orðið og lentu í lending-
unni, án þess vart yrði við. Á
bátnura voru um 30 manns
undir lélðsðgu Nikulásar píla-
gciinfi, og leyndust þeir nú í
afcöginuin, hér um bil fimm-
tlji akref frá húsinu, og biðu
þtss, að þeim væri gefið merki,
tilþúnir að ráðast á og brenna
höllina meðan allir sætu að
jólaveizlunni, ef þörf gerðist.
En þess reyndist ekki þörf,
þvl hið kænlega bragð þeirra
með vínið heppnaðist svo vel,
vegna þess að gamli riddar-
inn var sá eini, er mætti þeim
með vopn í hendi, enda gladdi
þaS þá mjög, því að þeir voru
tíltðlulega fáir og óskuðu því
eftir að komast hjá hörðum
bardaga, þar sem margir
þelrra mundu falla, og sem
gæti, ef hjálp kæmi frá ná-
grennlnu, gersamlega eyðilagt
fyrlrætlun þeirra
Svo þegar öllu var lokið,
fóru þeir með Rósamundu nið
ur að bátnum, og svo að segja
þreifuðu sig áfram út af vík-
innl, með litla bátinn, er þeir
stálu úr húsinu, í eftirdragi,
hlaðlnn særðum og dauðum
mönnum. Þetta reyndisterfið-
asti hluti ævintýrsins; vegna
þess hve dimmt var, og farið
var að snjóa, þá stóðu þeir
tvisvar fastir á sandrifi. Með
leiðsögu Nikulásar, er hafði
nákvæmlega kynnt sér fljótið,
fundu þeir galeiðuna fyrir
dögun, og við fyrstu skímu af
degi, léttu þeir akkerum og
réru hljóðlega út úr ármynn-
inu, þar til bræðurnir sáu til
þeirra.
Vegna þess hve tíminn var
naumur, var Sir Andrew jarð
aður tveim dögum síðar með
mikilli viðhöfn í Stangate-
klaustri, í sömu gröf sem
hjarta bróður hans, föður
þeirra Godvins og Wulfs, er
féll í bardaga við Austur-
landabúa.
Þegar greftnminni var lok-
ið, að viðstöddum fjölda fólks,
því að fregnin um þenna
undraviðburð hafði flogið
víða, var erfðaskrá Sir Andr
ews opnuð. Kom þá í Ijós, að
að undanskilinni peningaupp
hæð handa bræðrunum. gjöf
til Stangate 'klausturs, og upp
hæð fyrir messur, er syngja
skyldi fyrir sál hans, og ýms-
um smærri gjöfum til þjóna
og fátæklinga, hafði hann
arfleitt Rósamundu að öllum
eignum sínum. Bræðurnir,
eða hvor þeirra, sem lengur
lifði, áttu svo að sjá um eign-
imar fyrir hennar hönd og
skuldbinda sig til að bera um
hyggju fyrir henni og vernda
hana. Þó að hún gifti sig, áttu
þeir að sjá um feðraarfleifð
hennar.
Eignir hennar ásamt þeirra
eigin fengu þeir í votta við-
urvist John ábóta í hendur
og átti hann að ráðstafa þeim
eftir ákvæðum erfðaskrár-
innar, og átti hann að fá að
launum fyrir ómak sitt tíund
af rentum og afgjöldum Hin
ir verðmætu dýrgripir. sem
Saladín hafði sent Rósa-
mundu voru faldir umsjá
hans, en kvittun með skrá
yfir dýrgripina, í tveim ein-
tökum, var svo geymd hjá
lögmanni einum í South-
minster. Þetta var í fyllsta
máta nauðsynlegt, því að
engir aðrir en bræðurnir og
John ábóti vissu um þessa
dýrgripi, og varasamt að hafa
orð á þeim við marga, vegna
verðmætis þeirra. Eftir að
þeir höfðu ráðstafað þessu
öllu, og skrifað sínar eigin
erfðaskrár, hvor öðrum í hag,
með tilliti til annarra erf-
ingja þeirra, þar sem þeir
gátu varla búizt við að koma
báðir heim heilu og höldnu
úr svo hættulegri för, neyttu
þeir kvöldmáltíðarinnar hjá
ábótanum og fengu blessun
hans. Snemma næsta morg-
uns, fyrir fótaferð, héldu þeir
af stað til Lundúna.
Þjón sinn sendu þeir á und
an með farangur sinn á asn-
anum, sem spæjarinn Niku-
lás hafði skilið eftir. Þeir
námu nú staðar efst á Ste-
aple-hæðinni, til þess að
renna augunum yfir heimili
sitt einu sinni enn að skiln-
aði. Þarna að norðanverðu lá
Blackwater, og Maylands-
sókn að vestan, en rétt undir
fótum þeirra lá stór slétta
umgirt stórum skógum, og á
henni miðri, innan girðing-
•anna, er Serkimir höfðu
leynzt undir, reis Steaple-
höllin og kirkjan, heimili það,
er þeir höfðu alið á bemsku
sína og æsku ásamt hinni
fögru frænku þeirra Rósa-
mundu, er nú var horfin burt,
og átti ást þeirra beggja og
sem þeir ætluðu nú báðir að
leita að. Allt þetta lá nú að
baki þeirra, en framundan
þeim skuggaleg og ógnandi
framtíð, en dulrúnir hennar
gat enginn ráðið, né getið
sér til hvernig enda mundi.
Mundu þeir þá nokkurn
tíma oftar fá að sjá Steaple
höll? Átti það nú fyrir þeim
að liggja að láta líf og limi í
vonlausri baráttu gegn Sal-
adín?
Yfir þeirri miklu móðu,
er sveipaði framtíðarbraut
þeirra, skein aðeins ein ástar
stjarna, en hvorum þeirra átti
sú stjarna að lýsa? Máske
hvorugum þeirra? Þeir vissu
það ekki. Þeir fáu vinir, sem
höfðu sagt frá fyrirætlun
sinni, töldu þá í raun og veru
örvita. Þeir minntust samt
sem áður síðustu orða SirAndr
ews, er hafði hvatt þá til að
vera hugrakka, því að hann
treysti því að allt mundi enda
vel. Þeim fannst þeir ekki vera
einir á ferð, því að þeim virt-
ist hinn hrausti andi hans
svífa umhverfis þá og vera
leiðtogi þeirra og beina braut
þeirra og leggja ráðin á með
þeim hvað gera skyldi. Þeir
minntust einnig þess eiðs, er
þeir höfðu unnið honum,
hvor öðrum og Rósamundu og
sem merki þess að þeir vildu
halda hann til dauðadags,
tóku þeir nú höndum saman.
Síðan snéru þeir hestunum
suður á leið, og héldu af stað
með glöðu geði, án þess að
gefa hættunum gaum, að-
eins að Rósamunda og faðir
hennar hefðu enga ástæðu til
að blygðast sín þeirra vegna
á hinum mikla degi.
Gegnum hitamóðu júlí-
morguns eins, mátti sjá
D r o m m o n, sem sérstök
gerð verzlunarskipa nefndist
á þeim tímum, svifa í hæg-
um byr inn á St. Georgs vík-
ina við Beirut á Sýrlands-
strönd. Skipið hafði verið
sex daga frá Kýpurey, sem þó
var ekki meira en í 100 mílna
fjarlægð. Þó var það ekki
vegna storma, sem sjaldgæfir
eru á þeim slóðum um þann
tíma árs, heldur vegna hæg-
viðris. Skipstjórinn og hinn
margbreytti fjöldi ferða-
manna, austurlenzkra kaup-
manna og þjóna þeirra og
pílagríma frá ýmsum löndum,
þökkuðu þó Guði fyrir vernd
hans á leiðinni, því að á þeim
tímum taldist sá hamingju-
samur, er komst klakklaust af
án þess að brjóta skip sitt.
Sunnudagur:
8,30 Létt morgunlög.
9,00 Fréttir.
9,20 Morgunhugleiðing um músik:
„Áhrif tónlistar á sögu og
siði" eftir Cyril Scott; IV.
(Árni Kristjánsson).
9,35 Morguntónleikar:
a) Hljómsveitarþættir úr óper-
unum „Parsifal" og ,,Tristan
og ísold" eftir Wagner (Sin-
fóniuhljómsveit útvarpsins í
Bayern leikur; Eugen Jochum
stjórnar).
b) Sönglög eftir Richard
Strauss (Anton Dermota og
Erna Berger syngja).
c) Tilbrigði og fúga op. 132
eftir Max Reger um stef eftir
Mozart (Þýzk fílharmoníusveit
leikur. Stjórnandi: Wilhelm
Schiichter).
11,00 Messa í Dómkirkjunni (Prest-
ur: Séra Óskar J. Þorláksson.
Organleikari: Dr. Páll ísólfs-
son).
12.15 Hádegisútvarp.
13.05 Erindi eftir Pierre Rousseau:
Saga framtíðarinnar; IV: Mað-
urinn hverfur, veröldin stend-
ur (Dr. Broddi Jóhannesson).
14,00 Miðdegistónleikar: Frá tónlist-
arhátíðum í Evrópu í ár.
a) Frá Chimay í Belgíu: Vent-
sislav Jankoff leikur píanósón-
ötu í d-moll op. 31 nr. 2 eftir
Beethoven.
b) Frá Salzburg: Blásarasveit-
in þar leikur divertimento í
Es-dúr (K289) eftir Mozart;
Klepac stjórnar.
c) Frá Aix-en-Provence í
Frakklandi: Teresa Berganza
syngur lög eftir Scarletti,
Hándel, Che>rubini, Vivaldi og
Rodrigo.
d) Frá Búdapest: Annie Fisch-
er og Sinfóníuhljómsveit
Moskvu-útvarpsins leika píanó-
konsert nr. 1 í Es-dúr eftir
Liszt; Gennadij Roszdjeszt-
venszkij stjórnar.
15.30 Kaffitíminn: (16.00 Veðurfr.).
a) Óskar Cortes og félagar
leika.
b)Klaus Wunderlich leikur á bíó-
orgel.
16.15 Á bókamarkaðinum (Vilhj. Þ.
Gíslason útvarpsstjóri).
17.30 Barnatíminn (Anna Snorrad.): 23,00
a) Spurningaþáttur: Hvað
veiztu um Chopin?
b) Ævintýraskáldið frá Óðins-
véum: fimmta kynning: Mar-
grét Ólafsdóttir les úr ævin-
týrum Andersens.
c) Saga yngri barnanna: „Pip
fer á flakk"; 3. lestur.
d) Leikritið „Gosi“ eftir Coll-
odi og Disney; 2. þáttur. Krist-
ján Jónsson býr til flutnings
og stjórnar.
18,20 Veðurfregnir.
18.30 „Fyrst ég annars hjarta
hræri“: Gömlu lögin.
19,05 Tilkynningar.
20,00 Minnzt sjötugsafmælis Elin-
borgar Lárusdóttur rithöfund-
ar. — Helgi Sæmundsson for-
maður menntamálaráðs flytur
erindi og séra Sveinn Vlking-
ur les úr nýrri bók Elinborg-
ar:Dag skal’ að kveldi lofa.
20,40 Tónleikar: Hollyvood Bovl
hljómsveitin og Leonard Penn
ario píanóleikari flytja tvö
verk; Dragon stjórnar.
a) „Spellbound-konsertinn" eft
ir Miklos Rozsa.
b) „Varsjár-konsertinn" eftir
Richard Addinsell.
21,00 Hratt flýgur stund: Jónas Jón-
asson efnir til kabaretts í út-
varpssal. Hljómsveitarstjóri:
Magnús Pétursson.
122,00 Fréttir, veðurfregnir.
22,05 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur:
8,00 Morgunútvarp.
12,00 Hádegisútvarp.
13,15 Búnaðarþáttur: Öryggisráð-
stafanir við búvélanotkun;
fyrsta erindi (Þórður Runólfs-
son öryggismálastjóri).
13.30 „Við vinnuna": Tónleikar.
15,00 Síðdegisútvarp.
17,05 Tónlist á atómöld (Þorkell Sig
urbjörnsson).
18,00 Rökkursögur: Hugrún skáld-
kona talar við börnin.
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.30 Fréttir.
20,00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson
cand. mag.).
20,05 Um daginn og veginn (Rann-
veig Þorsteinsdóttir hrl.).
20,25 Einsöngur: Sigurveig Hjalte-
sted syngur. Við píanóið: Fritz
Weisshappel.
a) Þrjú lög eftir Eyþór Stef-
ánsson: ,,Mánaskin“, „Myndin
þín" og „Lindin".
b) Tvö lög eftir Jóhann Ó. Har
aldsson: „Haustnóttin" og „Eg
bið ekki rósir rauðar".
c) „Glókollur" eftir Ingunni
Bjarnadóttur.
Leikhúspistill (Sveinn Einars-
son fil. kand.).
„Hnotubrjóturinn" eftir Tjai-
kovsky (Sinfóníuhljómsveit
belgiska útvarpsins leikur;
Franz André stjórnar).
Útvarpssagan: „Gyðjan og
uxinn" eftir Kristmann Guð-
mundsson (Höfundur les).
Fréttir og veðurfregnir.
Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
Dagskrárlok.
H. RIDER HAGGARD!
BRÆÐURNIR
SAGA FRÁ KROSSFERÐATÍMUNUM
26^
20.45
21,05
21,30
22,00
22,10
EIRÍKUR
VÍM'ÖRLI
Úlfurinn og
Fálkinn
96
J
1 1 irl 1
A
Þeir hlustuðu á óvinina, meðan
þeir reyndu að þagga niður í
Sveini. — Þig hlýtur að hafa verið
að dreyma, sagði annar hermaður-
inn, hér er enginn, eins og þú
sérð. — Þá hafa þeir farið yfir
ána, sagði hinn, komdu, við skul-
um ekki eyða meiri tíma til ónýtis.
Hér er allt krökkt af illum öndum.
Hann lauk setningunni með neyð-
arópi, því að hræðilegt ýlfur barst
að eyrum þeirra. f næstu andrá
voru hinir hjátrúarfullu menn á
flótta, og Eiríkur sneri sér glott-
andi að félaga sínum. — Ég varð
að grípa til þessa ráðs, og þetta
dugði líka. En nú skulum við fara,
áður en það er um seinan.