Tíminn - 12.11.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.11.1961, Blaðsíða 15
TÍTH.1 N N, sunnudaginn 12. nóvember 1961. 15 SÍilÍ.ú WÓÐLEIKHÚSIÐ Allir komu þeir aftur gamanleikur eftir Ira Levin Sýning í kvöld W. 20 Strompleikurinn eftir Halldór Kiljan Laxness Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20 Simi 1-1200 Leikfélag Reykíavíkur Simi 1 31 91 Gamanlelkurinn Sex etSa sjö Sýning í kvöld kl. 8,30 ASgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá Wukkan 2 í dag. KÚÞAwMíúSBID Sími 19-1-85 Barnift Jiitt kallar Ógleymanleg og áhrifarik ný, þýzk mynd gerð eftir skáldsögu Hans Grimm. Leikstjóri: ROBERT SIDOMAK O. W. FISCHER HILDE KRAHL OLIVER GRIMM Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Ævintýri La Tour Spennandi frönsk ævintýramynd í litum með JEAN MARAIS NADIA TILLER Sýnd kl. 5 Miðasala frá klukkan 3 Snædrottningin Heimsfræg ævintýramynd í litum, sem byggð er á sögu H. C. Ander- sen. Barnasýning kl. 3 Miðasala frá kl. 1 Strætisvagnaferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl 11 póh$ccL@é, AilSTURMJARBifl ■iim' i IX 84 Nú efta aldrei (Indiscreet) Bráðskemmtileg og vel leikin, ný, amerísk gamanmynd í litum. INGRID BERGMAN CARY GRANT Sýnd kl. 7 og 9. Champion Endursýnd klukkan 5. Bönnuð börnum. Komir þú til Reykjavíkur þá er vinafólkið og fjörið f Þórscafé. Simt 1-15-44 „La Dolce Vita“ HIÐ LJÚFA LÍF ítölsk stórmynd í CinemaScope. Máttugasta kvikmyndin, sem gerð hefur verið um siðgæðiiega úr- kynjun vorra tíma. AðalhlutVerk: ANITA EKBERG MARCELLI MASTROIANNI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 (Hækkað verð) Kvenskassið og karlarnir Grínmyndin með ABBOTT og COSTELLO Sýnd W. 3 23 Síml 16-4-44 Falskar ákærur Hörkuspennandi ný, amerisk CinemaScope-litmynd. AUDIE MURPHY STEPHEN McNALLY Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eftirsóttar bækur Framtíðarlandið, ferðabók Vigfúsar um Suður-Amer- íku o g Æskudagar, ævi- minningar Vigfúsar á ís- landi. Noregi og í „Villta vestrinu“ fást enn í ein- staka bókabúð. Frá guðspekifélaginu: Almennur fundur guðspekifélaga um innra, starfið í félaginu," verður haldinn i kvöld kl. 8,30 í Guðspeki- félagshúsinu. — Tveir frasögumenn. Ventill laus.... (Framhald ai 1 síðu). Ventillinn var síðan skrúfaður fastur og þannig stöðvaður lek- inn. Um hádegi í gær var síðan búið ag þurrdæla togarann. Gamall ryðkláfur Guðmundur Júní er gamall ryð kláfur, sem hefur legið við Grandabryggjuna í urn það bil tvö ár. Einar Sigurðsson útgerðarmað ur átti hann fyrir nokkrum árum. Hann ætlaði að selja hann í brota járn, en þá keytu menn af Suður nesjum togarann og ætiuðu að breyta honum í flutningaskip — Ekki varð þó neitt úr framkvæmd um, heldur liggur togarinn þarna enn heldur hallux og er afar ræfilslegur að sjá. ^ÍITII '‘Í14*’ Ferjan til Hong Kong (Ferry to Hong Kong) Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank, tekin í Cinemascope og tit- um. Aðalhlutverk: CURT JLIRGENS ORSON WELLES Myndin er öll tekin í Hong Kong. Leikstjóri Lewis Gilbert. Bönnuð börnum. — HækkaS verð. Sýnd W. 5.30 og 9. ATH. breyttan sýningartíma. Sími 50-2-49 VERDENS-SUKCESSEN DEPtmBHHMw grand HOTEL Michele Morgan O.W.Fischer Sonja Ziemann | Heinz Ruhmann GertFröbe ISCENESETTELSE. Cottfrled Rclnhardt nonpisK rn-M Ný, þýzk úrvalsmynd eftir hinni heimsfrægu samnefndu sögu Vicki Baum, sem komið hefur út á ís- lenzku. Aðalhlutverk: Mlchéle Morgan O. W. Fischer Helnz Ruhmann Sonja Zlemann Gert Fröbe Sýnd kl. 7 og 9. I greipum óttans DORIS DAY . LOUIS JORDAN Sýnd kl. 5 Andrés Önd og félagar Sýnd kl. 3 PÁTTUR KIRKJUNNAR (Framhald at 6 síðul dvínar og áhuginn deyr. Þú ert því jafnungur og trú þín og von, jafngamall og efi þinn og vonleysi. Meðan þitt andlega viðtæki getur truflanalaust tekið á móti boðskap frá sam- ferðafólkinu á lífsleiðinni; frá himni og jörð, um fegurð og höfðingslund, kraft og göfgi, þá ertu ungur. En um leið og hinir ósýnilegu þræðir, sem tengja þig gleði og unaði tilver- unnar slitna, verður þú gam- all.“ Þetta minnir á ævintýrið ó- dauðlega um „þráðinn að ofan“, sem danska skáldið skrifaði um köngulóna. Þegar hún sleit þennan þráð, sem sýndist liggja beint upp í loftið og enga stoð eiga í hinum fasta og trausta veruleika, þá hrundi allt niður, og hún grófst í rústum síns eigin lífsstarfs, einmana og hjálparlaus. Þannig er leyndardómur guðstrúarinnar gagnvart hinni eilífu æsku í mannssál. Og þar þýðir ekkert að leika sig ungan. Æskan verður að koma innan að, frá' uppsprettum lífsins í sálinn; sjálfri. Ekkert bægir brott ellinni fremur en hugsan- ir, sem eru mótaðar guðstrú og kærleika til annarra. En þetta kemur ekki af sjálfu sér. Það er reynsluforði manniíísins sem við höfum ■iafnað, se veitir þennan fjár sjóð æskunnar eilífu að gjöi r -rir sólarlagið. Það er þannig ljómij hins liðna og hins eilífa, sem fyllir Simi 18-93-6 Smyglararnir (The lineup) Hörkuspennandi og viðburðarík ný, emerísk mynd um eiturlyfja- smyglara í San Fransiskó og víðar, ELI WALLACH Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Drottning dverganna Sýnd kl. 3 Stmi 1-11-82 Rock og kalypso (Pop Glrl goes Calypso) Eldfjörug og bráðskemmtileg, ný, amerlsk söngvamynd, full af Rock og Calypso. JUDY TYLER BOBBY TROUP Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Sæluríki í Suíurhöfum Jt'RTLTniMMMMMI Sjötug Framhald af 8. síðu. gefa nokkra innsýn í eðli þitt og skapgerð? Þú ert kynborinn Skagfirðing- ur. Og þú ert góður Skagfirðing- ur. Sér þess og glöggan vott í skáldskap þínum. í söguim þínum hefur þú endurlífgað löngu horfna Skagfirðinga og brugðið upp lif- andi myndum af liðnum atburð- um, er eitt sinn gerðust á ættar- slóðum þínum. Og víst þykir okk- ur gott, Skagfirðingum, að eiga þig sem fulltrúa okkar á bók- menntaþingi þjóðarinnar. En — þetta átti ekki að vera afmælisgrein, aðeins kveðja norð- an um heiðar. Ég minnist kvölds fyrir mörg- um árum. Það var síðla vors. Sól var hnigin til hafs — héðan heirn an ag sjá. Norðurhvelið var eitt „gull'bjarmans fang.“ Héraðið allt var hnigið í faðm þessa yndislega, lognværa vornæturhúms, sem eigi verður lýst með neinum orðum. í miðjum hlíðuin austurfjalla hatt aði fyrir að endilöngu. Ofan þeirr ar línu loguðu fjöllin í eldi aftan- sólar. Skilin voru svo skörp, að roðinn varð rauðari, húmið dekkra, en raun gat verið. Þú stóðst í hlaðvarpanum. Þú varst frá þér nnmin. „En hvað þetta er faliegt," varð þér að orði. Já, það var fallegt. Ég veit, að það er einlæg ósk okkar allra, ættingja þinna og vina norður hér, að ævikvöld þitt, Elínborg, megi á sinn hátt verða umvafig áþekkum aftanljóma og Blönduhlíðarfj öllin forðum, er þú horfðir hugfangin á fegurð nátt- SÆMBí flAFN ARFIRÐl Sími 50-1-84 Rósir í Vín (lm Prater bluh'n wleder dle Baume) Hrífandi fögur litkvlkmynd fré hinni söngelsku Vin. urunnar. Gísli Magnússon. vitundina sérstökum unaði og veitir útlitinu undarlega fegurð og birtu, sem ekki var þar meira að segja, meðan æsku- roðinn veitti allan sinn slétt- leika og sína dýrð. Framtíðar- draumar og vonir hafa eignazt meiri fyliingu, heitari glóð. Við finnum að andinn er miklu sterkari en líkaminn, finnum, að „fögur sál er ávallt ung“, alveg jafnt undir silfurhærum sem á fyrri aldursskeiðum. Og til þess að slíkt megi verða, þarf að fylgja hvatningu Klettafjallaskáldsins: „Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað. Vinjir aftansólar sértu, sonur morgunroðans vertu.“ Árelíus Níelsson. Aðalhlutverk: JOHANNA MATZ GERHARD RIEDMANN Sýnd kl. 7 og 9 Tunglskin í Feneyjum NÍNA OG FRIÐRIK Sýnd kl. 5 Smámyndasafn Sýnd W. 3 Shni 32-0-75 Flóttinn úr fangabúíSunum (Escape from San Quentin) Ný, geysispennandi amerísk mynd um sérstæðan flótta úr fangelsi. Aðalhlutverk: Johnny Desmond og Merry Anders Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá klukkan 2. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýnlng kl. 3 Eltingaleikurinn mikli C.AMLA BIQ Siml 1-14-75 Köttur á heitu þaki (Cat on a Hot Tln Roof) Víðfræg, bandarísk kvikmynd í litum, gerð efgtir verðlaunaleik riti Tennessee Williams Elizabeth Taylor Paui Newman Burl Ives Sýnd kl, 7 og 9. ívar Hlújárn Stórmyndin vinsæla. Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3 Káti Andrew G riEia Læctoú* dv,r eftír ' Jean-Poul Sartre Leikstjóri: Þorvcrður Helgason Lelkendur: Haraldur Björnsson, ErL ingur Gíslason, Kristbjöirg Kjsid. Helga Löve Þorsteinn Ö. Stephensen flytur formála. Frumsýning í Tjarnarbiói annað kvöld kl. 8 30 Aðgöngumiðar á staðnum. í dag frá kl. 2—4, á morgun frá kl. 5 R'bí .thonsl Sími: 15171

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.