Tíminn - 12.11.1961, Síða 16

Tíminn - 12.11.1961, Síða 16
Mjótk í mat og ull i f at Dýrfinna við ostagerð í gömlu hlóðareldhúsi. Á myndinni hér fyrir neðan eru tveir strákar að ieika sér að heimatilbúnum barnagullum á baðstofugólfinu. Á efri myndinni er Dýrfinna ( Eyvindarhólum að þvo mjólkurrlát i bæjariæknum á Núpakoti. Lækjarhúsið í bak- — Ljósmyndir: Vigfús Sigurgelrssorr. Sunnudaginn 12. nóvember 1961. btaK. (Framhald á 2. síðu.) Efri myndin er úr baðstofunni: Tómas Þórðarson frá Vallnatúni fl reiptagl eðan Þórey Jónsdóttir frá Moldnúpi les fyrir hanr*. Á n; myndinni er Anna frá Moldnúpl, systir oóreyjar að rpóla • «póluroki; Undanfarin tvö ár hefur verið nnið að því, að gera héraðskvik- mynd Suðurlands. Eru það ýmis félagasatmök í héraðinu, sem standa að gerð hennar. Hugmynd- in um kvikmyndina kom fyi'st fram á héraðsþingi Skarþhéðins, sem er samhand ungmennafélaga Ámess- og Rangárvallasýslu, og var þá þegar kosin nefnd, til þess að sjá um framgang málsins, skipa hana þeir Stefán Jazurarson á Vorsabæ í Gaulverjabæjarhreppi, Gísli Bjarnason verkstjóii á Sel- fossi og Ólafur H. Guðmundsson bóndi í Hellnatúni í Ásahreppi. Réð nefndin þá Þórð Tómasson kennara á Skógum og dr. Harald Matthíasson kennara í Mennta- skólanum á Laugarvatni, til þess að sjá um gerð og byggingu mynd- arinnar, en Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari annast kvikmyndatök- una. Myndin er tekin í litum og verður með skýringartali, þegar hún vexður fullbúin. Tilgangurinn með þessari kvik- mynd er fyrst og frernst sá, að varðveita ýmis vinnubrögð og lifn aðarhætti, sem tilheyra eldri tím- um og eru nú horfin eða að hverfa. « Það fólk, sem kann fornar starfs

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.