Tíminn - 15.11.1961, Side 10
10
T f MIN N , miðvikudaginn 15. nóvember 1961
15. itóv. (Macnitus)
Tungl í hásuðri kl. 18.48. —
Árdegisflæði kl. 10.29.
Slysavarðstofan í Meilsuverndarstöð-
inni opin allan sólarhringinn. —
Næturvörður lækna kl 18—8. —
Simi 15030
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19, laugard frá
kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek
opið til kl. 20 virka daga, laugar-
daga til kl. 16 og sunnudaga kl.
13—16.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar,
Skúlatúni 2, opið daglega frá kl.
2—4 e.h nema mánudaga
Þjóðminjasafn íslands
er opið á sunnudögum, þriðjudög
um, fimmtudögum og laugardög-
um kl 1 30—4 eftir miðdegi
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið þriðudaga fimmtudaga og
sunnudaga kl 1.30—4 — sumar-
sýning
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og miðviku
dögum frá kl 1.30—3 30
Listasafn íslands
er opið daglega f-rá 13.30 til 16.00.
Bæjarbókasafn Revkjavíkur
Sími 1 23 08
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A:
Útlán- 2—10 alla virka daga. nema
laugardaga 2—7 Sunnudaga 5—
7 Lesstofa 10—10 alla virka
daga nema laugardaga 10—7.
Sunnudaga 2—7
Útlbú Hólmgarði 34:
Opið 5—7 alla virka daga. nema
laugardaga
Útibú Hofsvallagötu 16:
Opið 5 30—7 30 alla virka daga.
nema laugardaga
Bókasafn Oagsbrúnar
Freyjugötu 27 eT opið föstudaga
kl 8—10 e.h og .augardaga og
sonnudaga kl 4—7 eh
Bókasafn Kópavogs:
Útlán priðju daga og fimmtudaga
i báðum skólum
Fvrtr börn kl 6—7.30
Fvrir fullorðna kl 8.30—10
Bókaverðii
Skipadeild S.Í.S.:
I-Ivassafell fór í gær frá Stettin
áleiðis til Flekkefjord og Hauge-
sund. Arnarfell lestar á Vestfjarða-
höfnum. Jökulfell er í Rendsburg.
Dísa«rfell er væntanlegur til Þórs
hafnar á morgun frá Húnaflóahöfn-
um. Litlafell er í Reykjavík. Helga-
fell er í Viborg, fer þaðan áleiðis til
Leningrad og Stettin. Hamrafell
kemur til Aruba 17. þ.m. frá Reykja
vík. Ingrid Horn e>r í Stykkishólmi.
Jöktar h.f.:
Langjökull er í Gdynia, fer þaðan
til Leningrad og Finnlands. Vatna-
jökull fer væntanlega frá Norðfirði
í dag áleiðis til Grimsby, London og
Hollands.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Raykjavík. Esja er
væntanleg til Reykjavíkur í dag að
vestan úr hringferð. Herjólfur fer
frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld tií
Vestmannaeyja og Hornafjarðar.
Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið
er á Norðurlandshöfnum. Herðu-
breið kom til Reykjavíkur i gær að
austan úr hringferð.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Reykjavík 12.
11 til Dublin og þaðan til New York.
Dettifoss fer frá New York 17.11. til
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Leith
12.11. til Reykjavíkur, Goðafoss kom
til Reykjavíkur 13.11. frá New York,
Gullfoss fer frá ICaupmannahöfn í
kvöld 14.11. til Leith og Reykjavík-
»
— Eg sagði, að mér þætti góð
vindlalykt, og Denni fór að seija
blöð og keypti svo handa mér vindil.
DENN
OÆMALAUSI
ur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur
12.11. frá ísafirði. Reykjafoss kom
til Reykjavíkur 9.11. frá Hull. Sel-
foss fór frá Hafnarfirði 11.11. til
Rotterdam og Hamborgar. Trölla-
foss fór frá New York 8.11. til Rvík-
ur. Tungufoss fór frá Norðfirði 13.
11. til Rotterdam, Hamborgar, Hull,
Antwerpen, Rotterdam og Reykja-
víkur.
Snorri Sturluson er væntanlegur
kl. 05:30 frá New York. Fer til'
Amsterdam og Stavangurs kl. 07:00.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
kl. 22:00 frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn, Gautaborg og Oslo. Fer til
New York kl. 23:30.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug:
Millilandaflugvélin „Ilrímfaxi” fer
tii Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:30 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 16:10 á motrgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Húsavikur, ísafjarðar og Vest
mannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
Pan American-flugvél
kom til Keflavíkur í morgun frá
N.Y. , og hélt áleiðis til Glasgow og
London. Flugvélin er væntanleg
aftur í kvöld og fer þá til N.Y.
ÝMISLEGT
Félag frímerkjasafnara:
Herbergi félagsins að Amtmanns-
st£g 2, er opið félagsmönnum og al-
menningi miðvikudaga kl. 20—22.
Ókeypis upplýsingar um frímerki og
frímeorkjasöfnun.
Kvenstúdentafélag íslands
heldur fund í Þjóðleikhúskjallar-
anum miðvikudaginn 15. nóv. kl.
8,30.
Elín Pálmadóttir, blaðamaður,
segir frá jöklaferðum og sýnir
litmyndir.
Kvenfélag Neskirkju:
Öllum þeim, sem studdu okkur
með gjöfum á nýafstöðnum bazar
félagsins, sendum við hjartanlegar
þakkir og beztu árnaðaróskir.
TrúSofnnar-
hringar
afgreiddir
samdægurs
H A L L D O R
SkólawörSustío 2
Frímerki
innlend og erlend, til sölu.
Magnús Stefánsson,
Laugarásvegi 75.
(Heima þriðjud. kl. 6—7.)
PLAST
P Porgrimsson & Co
Boraartúm 7 simi T2.T’-
Farþegar úr Ingólfsferð
m/s Keklu
efna til kvöldfagnaðar með mynda
sýnngu og fl. í Tjarnarcafé, sunnu
daginn 19. nóv. kl. 8,30 e.h
452
Lárétf: 1. + 7 nafn á ráðherra, 5.
stuttnefni, 9. ílát, 11. rúmv. tala,
12. fangamark skálds, 13. álpast, 15.
þurrmeti, 16. viðurnefni, 18. sterkri.
Lóðrétt: 1. talar ógreinilega, 2. elsk-
ar 3. næði, 4. lærði, 6. vitfirringa-
hæli (þgf)., 8. töl'uorð, 10 nafn, 14.
herma eftir, 15. á tré, 17. fljótum.
Sníðið og saumið
sjálíar eftir
KROSSGATA
Lausn á krossgátu nr. 451
Lárétt: 1. + 18, kindin jacmar, 5.
eið, 7. emm, 9) ara, 11. SA, 12. il.,
13. snæ, 15. afl, 16 sár.
Lóðrétt: 1 klessa, 2. nem, 3. ÐI, 4.
lða, 6. kallar, 8. man, 10. rif, 14.
Æsa, 15. arm, 17. ár.
K ¥
i A
D !.
0 D
Josp L
Sulinas
— Félagi þessa hefur drepið hann.
— Já, og þessi mun aldrei fiamar
skjóta neinn.
Sjáðu! Ilann er að fara!
Leyfum honum það.
W' •'
r o I k
Le<
Þegar Dreki hefur ekki tíma til þess — Farðu, og hlauptu um, Kappi. hvíta stóðhestinum.
að fara á hestbak, sendir hann hestinn Djöfull hefur líka gaman af að hlaupa Og það eru víða hættur i skóginum.
út í skóginn. um skóginn, en hann hefur ekki við Rándýrin eru sólgin í hrossakjöt