Tíminn - 15.11.1961, Page 15

Tíminn - 15.11.1961, Page 15
T í MIN N, miavikudaginn 15. nóvember 1961 15 )j iíHS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Strompleikurinn eftir Halldór Kiljan Laxness Sýning í kvöld kl. 20 Allir komu þeir aftur gamanleikur eftir Ira Levin Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 til 20 Simi l 1200 Leikfélag Reykiavíkur Sími I 31 91 Kviksandur Sýning í kvöld kl. 8,30 Gamanleikurinn Sex etSa 7 Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. K0JÍav£gsbLQ Sími 19-1-85 Slm' I 13 Nú e'Sa aldrei (Indiscreet) Bráðskemmtileg og vel leikin, ný, amerísk gamanmynd í litum. INGRID BERGMAN CARY GRANT Sýnd kl. 7 og 9. Champion Endursýnd klukkan 5. BönnuS börnum. Sími 1-15-44 „La Dolce ¥ifa“ HIÐ LJÚFA LÍF ítölsk stórmynd í CinemaScope. Máttugasta kvikmyndin, sem gerð hefur verið um siðgæðilega úr- kynjun vorra tíma. Aðalhlutverk: ANITA EKBERG MARCELLI MASTROIANNI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 (Hækkað verð) Simi 16-4-44 Barnið þitt kallar Ógieymanleg og áhrifarik ný, þýzk mynd gerð eftir skáldsögu Hans Grimm. Leikstjóri: ROBERT SIDOMAK O. W. FISCHER HILDE KRAHL OLIVER GRIMM Bönnuð yngri en 16 éra Sýnd kl. 9 Ævintýri La Tour Spennandi frönsk ævintýramynd i litum með JEAN MARAIS NADIA TILLER Sýnd kl. 7 Miðasala frá kl. 5 Strætisvagnaferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bióinu kl 11 sr Komir þú tii Reykjavikur þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé Falskar ákærur Hörkuspennandi ný, amerísk CinemaScope-litmynd. AUDIE MURPHY STEPHEN McNALLY Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HugJækningar Framhald af 9. síðu. allra aðalkafla hennar. Þeir heita svo: Huglæg reynsla Sýn í Ljósavatnskirkju Flugslysið Sýn skyggnu konunnar Samverkamaðurinn Þegar staurinn féll Skilaboð og aðvaranir Ungur maður á ferð Um huglækningar Vitnisburðir samtíðarmanna Spumingar og svör „Rósirnar mínar sigra“ Rödd að handan í aðalkafla bókarinnar, Um huglækningar, segir svo á einum stað: „Reynslan hefur aftur og aftur sannað, að andlegar lækningar eiga sé stað. Og er því eðlilegt, að ýmsir spyrji: Hvernig farið þið að þessu? Hvaðan fáið þið þennan kraft, sem verkar svona raunveru- lega, og skilar svo sýnilegum árangri? Og svar mitt verður í stuttu máli á þessa leið: Að nokkru leyti með þeim orkubrigð- um, sem við eigum sjálf yfir að ráða, líkamlegum og andlegum, en þó miklu fremur fyrir kraft frá geislabjörtum sendiboðum frá æðri heimum. sem öðlast orku sína frá enn æðri uppsprettu. Þeir koma huglæknendunum til hjálpar, styrktar og verndar, af . því að þessi störf eru trúnaðar- störf unnin í þá.gu framþróunar- innar sjálfrar . ...“ Eins og þessi orð bera með sér, talar hér sá, sem ekki er í vafa um sanngildi orða sinna og starfs- aðferðar, og enginn, sem þekkir Ólaf í I-Iamraborgum. efast um, að þar fer maður, sem gæddur er fá-' gætri andlegri orku og óvenjuleg- um mannkostum. Menn æltu sem fyrst að fá sér þessa sérstæðu bók og lesa hana, Sími 2214« Ferjan til Hong Kong (Ferry to Hong Kong) Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank, tekin í Cinemascope og lit- um. Aðalhlutveirk: CURTJÚRGENS ORSON WELLES Myndin er öll tekin í Hong Kong. Leikstjóri Lewis Gilbert. Bönnuð börnum. — Hækkað verð. Sýnd kl. 5.30 og 9. ATH. breyttan sýningartíma. Sími 50-2-49 VERDENS-SUKCESSEN GRAND HOTEL Michele Morgan O.W.Fischer Sonja Ziemann Heínz Riihmann GertFröbe ISCENESÆTTELSEs / Gottfried Relnhardt NORDISKriLM Ný, þýzk úrvalsmynd eftir hinni heimsfrægu samnefndu sögu Vicki Baum, sem komið hefur út á ís- lenzku. Aðalhlutverlc: Michéle Morgan O W. Fischer Heinz Ruhmann Sonja Ziemann Gert Fröbe Sýnd kl. 9 I greipum ottans DORIS DAY LOUIS JORDAN Sýnd kl. 7 . Húshjálp óskast í Kópavogi. — Upp- lýsingar í síma 23381 UmfertSasIysin (Framhald al 16 siðu) 8. Síðasta atriðið er þó að mínu áliti ekki veigaminnst, en það er að tekin verði upp sú regla, að ökumenn, sem hvað eftir annað valda árekstrum, séu sviptir öku- réttindum, t. d. i mánaðartíma, í stað þess, að þeir fái fésektir hvað eftir annað. Þessir menn valda öðrum oft óbætanlegu tjóni, því þótt bifreið sé lagfærð eftir árekst ur, þá verður hún sjaldnast jafn góð. Þessir ökumenn stuðla einnig að þvi, að iðgjöld tryggingarfé- laga verða að vera svo há, sem raun er á og þar með kemur glannalegur akstur þeiirra niður á miklum meirihluta ökumanna, sem aldrei valda tjóni. 9. Áberandi er hve árekstrum og slysum fjölgar þegar skyggni er slæmt rigning eða snjókoma. Ökumenn virðast, margir hverj- ir ekki' draga úr ökuhraða við þessar aðstæður, en aka á há- markshraða eða rúmlega það. Há- markshraðinn er þó aðeins leyfi- legur. þar sem ökuskilyrði eru fullkomin. því að svo segir mér hugur um, að hún hverfi fyrr en varir úr hillum bókabúðanna Hún er til- valin tækifærisgjöf — úrvals jóla- gjöf. SímJ 18-93-6 Smyglararnir (The lineup) Hörkuspennandi og viðburðarík ný, emerísk mynd um eiturlyfja- smyglara í San Fransiskó og víðar. ELI WALLACH Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Stmi 1 11 82 DRANG0 einn á móti öllum (DRANGO) Hörkuspennandi og mjög vel gerð„ ný, amerísk mynd er skeður í lok þrælastríðsins í Bandaríkjunum. Jeff Chandler Julie ILondon Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307 tjLHUWIMWIMaiUWWIwaW—MBMBMM Málflutningsskrifstofa Málfiutningsstörf, inn- heimta. fasteignasala, skipasaia. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðss. lögfr. Laugaveg 18 (2. hæð) Símar 18429 og 18783 Nvtízkn húsgögn FjölbreyH úrval. Póstsendum AXEL EYJÓLFSSON Skinhidt’ 7 Sími 10117 Tjarnarcafé l’ökum að okkur alls konar veizlur og fundarhöld. — Pantið moð fvrirvara i síma 15533 13552. Heimasími 19955 Kristján Gislason VIÐ DIGRANESVEG Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa. Freyjugötu 37, sími 19740 JÆJÁRSfP HAFNARFIRÐl Sími 50-1-84 Rósir í Vín (lm Prater bluh'n wieder dle Baume) Hrífandi fögur litkvlkmynd frá hinni söngelsku V'ín. Aðalhlutverk: JOHANNA MATZ GERHARD RIEDMANN Sýnd kl. 7 og 9 Síml 32-0-75 Flóttinn úr fangabú'ðunum (Escape from San Quentin) Ný, geysispennandi amerísk mynd um sérstæðan flótta úr fangelsi. Aðalhlutverk: Johnny Desmond og Merry Anders Sýnd kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 4 í dag. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 1-14-75 Köttur á heitu þaki (Cat on a Hot Tin Roof) Víðfræg, handarísk kvikmynd í litum, gerð efgtir verðlaunaleik- riti Tennessee Williams Elizabeth Taylor Paul Newman Burl Ives Sýnd kl. 7 og 9. ívar Hlújárn Stórmyndin vinsæla. Sýnd kl. 5. Auglýsingasími TIMANS er 19523 Loffpressa til leigu VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR H.F. Brautarholti 20, sími 10131 og 19C20. Jóhannes Óli Sæmundsson. rsm

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.