Tíminn - 14.12.1961, Side 9
T í 311N N, fimmtudaginn 14. desember 1961
9
H ofyrv&iiti'frik 7
Öil Eeikrit séra Matt-
híasar í einu hindi
Öll frumsamin leikrit séra Matt-
liíasar Jochumsonar eru komin út
i einu bindi og mjög vandaðri út-
gáfu. Er þetta eitt bindi í heildar-
útgáfu ísafoldarprentsmiðju af
ritum séra Matthíasar.
Árni Kristjánsson hefur annazt
- þessa útgáfu eins og fyrri bindi
af ritum Matthíasar, og er það
gert af mikilli vandvirkni. Stein-
grímur J. Þorsteinsson prófessor,
ritar snjallan og stórfróðlegan inn
gang að bókinni um leikritun séra
Matthíasar, og eykur það eigi litið
gildi bókarinnar, því að dr. Stein-
grímur er öllum fróðari um skáld-
skap og líf séra Matthí'asar.
Flest þeirra leikrita, sem þarna
eru, hafa aðeins verið prentuð
einu sinni áður, en þær útgáfur
löngu til þurrðar gengnar. Leik-
ritin í bókinni eru Útiiegumenn-
irnir, Helgi magri, Skugga-Sveinn,
Vesturfararnir. Hinn sanni þjóð-
vilji, Jón Arason, Aldamót og
Taldir af. Hið síðastnefnda hefur
aldrei verið prentað áður.
Úti'legumennirnir voru samdir
fyrir réttum 100 árum, en seinna
breytti Matthías því leikriti nokk-
uð * og kallaði Skugga-Svein. Fá
menn hér báðar gerðir leikrits-
ins, og fer vel á þvi á þessu af-
mæli, og ekki sízt fyrir það, að
leikrit þetta verður nú jólaleik-
rit Þjóðleikhússins.
Þá er þriðja leikritið Jón Ara-
son. Það hefur aldrei verið sett
á svið en var flutt nokkuð breytt
í útvarp í fyrra og vakti óskipta
athygli.
A eftir leikritunum er nokkur
bókarauki, formálar og skýringar
séra Matthíasar við leikritin. Varp
ar það töluverðu ljósi yfir þessi
verk, tilgang og markmið höfund
ar, og við hver skilyrði þau eru
samin.
Islenzkir þjóðhætt
ir 1 þriðju út
íslenzkir þjóðhættir séra Jón-
asar Jónassonar á Hrafnagili eru
komnir út í þriðju útgáfu á vegum
ísafoldarprentsmiðju, og hefur
Einar Ól. Sveinsson prófessor bú-
ið til prentunar.
íslenzkir þjóðhættir eru sem
kuunugt er öndvegisrit um lífs-
háttu og störf hér á landi á átj-
ándu og nítjándu öld og hið traust
Æfingablöð
ti! lestrarnáms
Ríkisútgáfa námsbóka hefur gef
ið út 23 æfingablöð, sem ætluð
eru til byrjunarkennslu í lestri.
Þau nefnast Eg les og lita. Jónas
Guðjónsson kennari hefur samið
lesmálið, en Halldór Pétursson
teiknað myndimar. Á flestum
blöðunum er tekinn einn nýr staf
u.r í sömu röð og þeir koma fyrir
í „Gagni og gamni“. Er ætlazt til
að hægt sé að nota þau samhliða
þeirri bók, svo að meiri æfing
fáist með létt lesefni. Margir kenn
arar telja líka æskilegt að nota
laus blöð . við lestrarkennsluna,
þar tO nokkurri leikni er náð í
lestri.
Reynt er að láta ekki of mörg
ný orð koma á hverju blaði, svo
að kennaranum gefist kostur á að
kynna þau og æfa með börnunum,
áður en þau lesa blaðið. Á hverju
blaði er mynd, sem á við lesmál-
ið. Er gert ráð fyrir, að kennar-
inn geti notað þær til umtals og
kynningar á lesmálinu og þeim
orðum, sem þar koma fyrir, en
börnin liti þær síðan. Blöðum
þessum er ætlað að bæta nokkuð
úr þeirri brýnu þörf, sem er á
léttu lesefni fyrir byrjendur í
lestri.
Prentun annaðist Alþýðuprent-
smiðjan h.f.
asta rit. Hefur þessi kjörbók selzt
jafnt og'þétt síðustu tvo áratug-
ina og voru fyrri útgáfur þrotnar
Bókin hefst á formála þeim, er
Einar Ól. Sveinsson ritaði fyrir
fyrstu útgáfunni 1934, því að höf-
undi entist ekki aldur til þess að
leggja síðustu hönd að þessu rit-
verki. Er þar og allýtarlegt ævi-
ágrip séra Jónasar á Hrafnagíli,
gerð grein fyrir ritum hans og
heimildasöfnun um þjóðfræði og
þjóðháttu. Síðan er stuttur for-
máli fyrir þessari útgáfu. Segir
þar m. a.:
„Bók þessi hlaut miklar vin-
sældir jafnskjótt og hún kom út
1934 Hér var fengið heildaryfir-
lit yfir íslenzka þjóðhætti á síð-
ari öldum, svo að ekki vantaði
nema einn kaflann, um sjó-
mennsku, auk þess sem kaflinn
um húsagerð var eigi fullsaminn.
Hefur jafnan síðan verið leitað til
þessarar bókar, þegar mönnam
hefur leikið hugur á að fá vitn-
eskju um eitthvað í siðum og hátt
um og trú þjóðarinnar. Sama hef-
ur veriði erlendis, fræðimönnum
þar hefur þótt hentugt að geta
leitað til þessa heildarverks, þeg
ar spurt var, hvernig eitthvað hafi
verið hér á landi.“
Meginkaflar bókarinnar eru þess
ir: Daglegt líf — Aðalstörf'manna
til sveita — Veðurfarið — Skepn
urnar — Hátíðir og merkisdagar
— Skemmtanir — Lífsatriðin —
Heilsufar og lækningar — Hugs-
unar- og trúarlífið — Húsaskipun
og byggingar ySíðast er skrá um.
atriðisorð og nafnaskrá. Fjöldi
mynda er í bókinni sem kunnugt
er, til skýringar efni, aðallega
teikningar.
Þegar svo er komiö. að sú kyn
slóð, sem nú byggir landið hefur
með öllu — eða því sem næst —
lagt niður lífshætti afa síns og
ömmu er bók eins og íslenzkir
þjóðhættir nauðsynleg handbók á
hverju heimili svo að fólk hafi
tiltækt eitthvert heimildarrit um
það, hvemig li-fað var í landinu
fyrir einni öld. Það fer-ekki vel
á því, að líf næstu forfeðra og
mæðra sé landsfólkinu torskilnn
og lokaður heimur. —ak.
Ljóð Högna Egilssonar
f þögninni — 70 bls.
Helgafell 1961.
f þögninni er fyrsta bók Högna
Egilssonar. Hún skiptist í tvo
kafla, sem heita í þögninni og Til
þín. í bókinni eru samtals 41 ljóð.
Þótt bókin beri þetta nafn, er
ekki mikil eða djúp þögn í ljóð-
um hennar, hvort sem þau hafa
orðið til í þögn eða ekki. Skáldinu
verður að vísu tíðort um þögniua,
en hann gerir það með hávaðasöm
um hætti — hamrar á henni. —
Þannig er fyrsta ljóðið í bókinni
aðeins þráhyggja eða dekur við
þetta eina orð — þögn, en það og
kyrrð og öirnur „þagnarorð“ eru
sífellt að skjóta upp kollinum í
ljóðum skáldsins. — En svo ein-
kennileg er þögnin, að hún verð-
ur ekki til við það að tala um
hana, dekra við hana, heldur
miklu fremur, sé það látið ógert.
Högni notar rím og stuðla frjáls
lega í ljóðum sínum, s|o sem ung
skáld hafa gert. En ég get ekki
séð, að ljóðunum sé styrkur að
ríimi og stuðlum, — þvert á móti
virðist það oft veikja þau, — gera
þau hagyrðingslegri. Gallinn á
Ijóðunum er þó fyrst og fremst
fólginn í því. hve þau eru svip-
laus og inntak þeirra yfirborðs-
kennt. Yrkisefnin eru ekki marg-
brotin, og hann tekur þau ekki
frumlegum eða, persónulegum tök
um. Hann yrkir til dæmis mikið
um vorið og notar sætsúpulegar
upptalningar, sem verða stundum
keimlíkar.
Úr ljóðinu Landið þitt:
Dreymir þig aldrei
sólheita sumardaga,
brakandi þerri,
iViATTHIAS JOCHUMSSON
araabækur Kára
Tryggvasonar
Kári Tryggvason hefur um skeið
verið í fremstu röð þeirra ís-
lenzkra rithöfunda, sem skrifa
bækur handa börnum. Barnabæk-
ur hans hafa( átt stöðugu og vax-
andi gengi að fagna og þær stoðir,
sem undir það hafa runnið, eru
jafnt áhugi barna á bókum hans
og viðurkenning fullorðinna um
að þær séu góður og þroskavæn
legur lestur. Kári er skáldmælt
ur vel, enda hafa komið út
| hann tvær Ijóðabsékur, og
I ljóð hans eru lipur, létt og -
| fögur. Barnaljóðin Fugliim fljúg-
andi var eínstaklega hugþekk
barnabók, sem geislaði af ástaryl
og miðlandi fræðslu. Barnabókin
Skólarím, þar sem Kári og nem
endur hans lögðu saman, var sér-
stæð barnabók og skemmtileg nýj
ung.
Síðan hafa komið margar bæk
ur eftir Kára um ýmis efni, í flest-
um leitað fanga til íslenzks sveita
lífs O'g íslenzkrar náttúru og oft
ast afbragðsvel haldið á þei.m efn
um. Kári er málhagur vel, aldrei
tyrfinn, kann snilldarvel að tala
við börn svo að þau skilji, án þess
að hann þurfi að grípa tj.l fáyrts
barnamáls. Málfar hans er einmitt
mjög fjölskrúðugt, lifandi og auð-
ugt að blæbrigðum og alltaf leik-
andi létt Leiftrandi glettni og
góðlátleg kímni ylja líka oftast
frásögnina. Lýsingar hans á leik
og lífi bama í frjálsri náttúru
landsins, meðal blóma og fugla,
eru ætíð mjög iifandi og vitna í
senn um hrifnæmi og g'.öggan
skilning á þessum efnum.
Meðal síðustu barnabóka Kára
eru sögurnar um Dísu á Græna-
KÁRI TRYGGVASON
læk, sem ísafold hefur gefið út.!
Nú er komin út þriðja sagan í
þeim flokki. — Dísa o.g Skoppa,
skreytt teikningum eftir Odd
Björnsson. Og það er nóg um æv-
intýrin á Grænalæk — ævintýri
Hfsins sjálfs — og þau eru sem
fyrr sögð af glaðri innlifun. Og
bókin er líka kennslubók um orð,
athafnir og fegurð náttúrunnar.
Þetta er skínandi barnabók.
Þá er einnig nýkomin út barna-
bókin Sísí, Túkú og apakettirnir
hey, sem er hlaðið í lanir,
og hljóðlát, lygn kvöld?
Og úr ljóðinu Engu skal gleymt:
Öllu er lokið:
líka því að dreyma
á lygnum kvöldum
undir hólnum græna —,
sól bak við fellið
arigan heys úr hföðu
heiðríkja, mild skuggaskil
og kyrrð.
Þetta er vor hagyrðingsins — ekki
skáldsins.
í einu vorkvæðinu segir hann:
Loksins er vor
og göturnar fyllast af glömpum
frá gluggum ljómandi húsa,
er sólskinið hampar
í fögnuði sínum
— að geta nú guðslangan daginn
gullslegið heiminn.
En eftir að hafa gefið vorinu þessi
gull- og glansklæði, segir hann:
En frjósamt Vorið
er fáklætt á göngu sinni.
Sk'áldinu hættir til væmni. Á ein-
um stað stendur, að þögnin sé:
Kyrrlát og góð
eins og ástúð elskandi móður.
Annars staðar falla tárin:
létt sem barnsleg blöð
af bleikum rósum
í þögn
og létt sem dáin, barnsleg blöð
af bleikum, tíndum rósum.
Yfirleitt er hugsunin í ljóðunum
Ijós og Ijóðin ekki myrk eða tor-
skilin, en sums staðar bregður fyr
ir óljósum eða röngum röktengsl
um. í ljóðinu Skal lenigra haldið
segir t. d. svo:
Vafasöcn \ reynist, veldur þungri
kvöl
sú vizkuleit, er þráir nakin sál.
Trúin, sem var mér áður einhlítt
svar,
er orðin gullið tál.
Manni skilst, að vizkuleitin sé
hafin vegna þess, að trúin sé orð-
in tál, en síðar í Ijóðinu segir:
S-kal lengra haldið, leitin stöðugt
þreytt,
þó trú hjaðni mín, állt sem áður
var
í ekki nei.tt,
Þar sem skáldið leiðist út í
heimspekilegar vangaveltur, virð-
ist það fremur vera til þess að
gera gælur við hugsanir slnar, en
finna þeim farveg. Hversdagslegir
frasar eru því nærtækir:
Að vita —
það er vandi þess, er. leitar,
Hi.n þyngsta þyrði verður guðagjöf
og gleði ljúfra stunda innantóm.
Aðeins eitt er öruggt,
að þú veizt í raun ei neitt.
Frasar af þessu tagi eru marg-
þvældir í ræðu og riti og ekki til
þess fallnir að gefa ljóðum líf.
Ljóðin skortir oft myndræna
myndbyggingu eða myndir þeirra
nru svo margnotaðar, að þær missa
marks. Þó bregður fyrir allgóðri
myndbyggingu, svo sem í kvæð-
unúm Nótt og Næturljóð, sem eru-
bokkalega gerð ljóð og ekki svip-
laus. Einnig er Eg full mitt drekk
allvel unnið, þótt það jaðri við
að vera væcnið. Drykkjuvísa er
svipmesta ijóðið í bókinni með per
sónulegum hreimi, sem maður
annars saknar í ljóðum Högna.
Frágangur bókarinnar er snyrti
legur og káputeikning smekkleg.
Birgir.
á vegum ísafoldar, bráðfalleg bók
með myndum eftir Þórdísi
Tryggvauóttur. Og nú vendir Kári
sínu kvæði í kross, hættir að segja
frá ævintýrum íslands en bregður
(Framhald á 15. síðu).