Tíminn - 17.12.1961, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.12.1961, Blaðsíða 7
T í MIN N, sunnudaginn 17. desember 1961. 7 Ljóminn frá 1908« - Ummæli Kennedys um þriSju leiðina. - Menn þurfa aS geta valið um fleira en auSvaldsstefnuna og kommúnismann. - Fimm einkenni fjárlagaafgreiðslunnar. - Fjárlögin hafa tvöfaldazt á bremur árum. - Framlög til verklegra framkvæmda minnka. - Brimnesmálið og þáttur Guðmundar í. og Gunnars. - Réttarrannsókn óhjákvæmileg. f tilefni af 100 ára afmæli Hann esar Hafsteins hefur hams verið minnzt vel og rækile'ga, eins og vera ber. NokkuS hefur það þó skyggt á þetta, að veruleg til- hneiging hefur verið í þá átt að gera hlut andstæðinga hans ann- an og minni en hann var. Minn- ingu Hannesar er ekki gerður neinn greiði með þessu, því að hlutur hans e'r nógu stór. þótt aðrir séu látnir njóta sannmælis. Svo langt hefur jafnvel verið gengið í þessum efnum, að reynt hefur verið að gera lítið úr hin- um mikla sigri, sem vannst í sjálf stæðisbaráttunni 1908. þegar „upp kastið“ svonefnda var fellt. Um það ætti þó ekki að þurfa að deila nú,, að það var til ómetanlegs hagræðis síðar, að íslendingar gerðu þá ekki neinn nýjan bind- andi sáttmála við Dani, heldur stóðu fast á gömlum rétti sínum. Útilokað er að fullyrða, að íslend ingar hefðu náð eins hagstæðum ■samningi og raun varð á 1918. ef ,,uppkastið“ hefði verið samþykkt 1908. Kosningarnar 1908 Ivstu iafn framt svo greinilegum þjóðarvilja, að eftir það varð ekki í efa dresið. hvert hugur þjóðarinnar stefndi. Kosningarnar 1908 hljóta jafn- an að verða taldar með glæsileg- ustu atburðum þióðarsögunnar ís'lenzkir kjósendur hafa sjaldan eða aldrei sýnt meiri dómgreind og þroska. Það var vissúlega sterk sveit, sem stóð að ..uppkastinu". bar sem Hannes Hafstein hafði forustu, studdur af öllum helztu valdamö-nnum landsins. Við fyrstu svn hiaut þessi sveit að virðast nvmnandi S.iálfstæðishugur og ■ró-vareind þjóðarinnar sögðu v,onr>i Vn'ns vegar. að í þetla sinn befði Hannesi og liðsmönnum harís missýnzt. Þess vegna var nnnkastinu“ hrundið. T.ióminn. sem stafar af þessum nti-m’-ði barf að vera þióðinni veg vUir ; þvert sinn. er hún stendur i svinuðum sporum. Kennedy Bandáríkjaforseti hélt nýlega mjög merkilega ræðu á bingi bandarísku verkalvðssam- takanna. en hann nýtur beins og óbeins stuðnings þeirra f þessari ræðn sinni komst hann meðal annars þannig að orði. er hann ræddi um viðhorfið til þ.ióðanna í Suður-Ameríku. Asíu og Afriku: —Eg þakka bandarísku verka lýðshreyfingunni fyrir , það starf hennar að stvrkja verka- lýössamtök annarra landa, Von- in um freisið í þessum löndum byggist ekki sírt á verkaK’ðs hrevfingunni. Við viljurn ekki láta alþvðu þessara landa standa í beirri trú. að hún hafi aðeins val milli fárra manná. sem eiga mest auðmagnið annars vegai og komnnínista hins vegar. Við kjósum ekki að láta’þær velja um þetta tvennt. Við vilj- um veita þeim frelsi til að verja rétt sinn og bæta Iiag sinn. Öfl- ug verkalýðshreyfing getur gert þetta. — Það er einmitt þessi þriðja leið, sem Kennedy talar um, er íslenzka þjóðin verður að fylkja sér um. Hún þarf jafnt að forðast komm- únismann og auðvaldsstefnuua, sem nú er fylgt hér 'á Iandi og miðar að því að gera fáa ríka og fjöldann fátækan. Innan verka- lýðshreyfingarmnar þarf alveg sérstaklega að styrkja aðstöðu þeirra, er beita sér fyrir hinni þriðju leið. • v'mm einkenni Alþingi vinnur nú að lokaaf- greiðslu fjárlaganna fyrir 1962. Þótt endanlega sé það el^ki séð fyrir, hver hún verður. er þó þeg- ar ljóst. hver meginstefnan verð- j ur. Hún er mjög glögglega 'dreg- í in upp, í nefndarálíti 1 minnihl ! fiárveitinganefndar Halldórs Ás srímssonar. Halldórs E Sigurðs- i sonar og Ingvars Gíslasonar. én l har 'segir m a.: „Ríkis'stjórnin fylgir við af- S”eiðslu þessara fjárlaga sömu stefnu og hún hefur fvKt við af sreiðslu fiáHasa. síðan hún kom til valda Meginatriði þeirrar stefnu eru þessi- 1 Síhækkandi fjárlög. þ e. méiri álögur á þióðina 2. Gjaldabyrðarnar færðar af þeim efnameiri vfir á þá efnaminni 3 Ýmis lögboðin útgiöld ríkis- sjóðs ekki t.ekin á fiárlaga- frumvarp 4 Dregið úr framlagi til upp- byggingar i landinu 5. Útbensla ríkisbáknsins ráð- andi. Sparnaður nær enginn“. ^rtönrjn tvÖfÖldl1?1 Öll eru þessi atriði rækilega rökstudd í áliti þeirra þremenn- inganna og skal aðeins drepið á nokkur atrið'i hér. Síðan núv. st.iórnarsamstevpa tók við' völdum eða síðan 1958 hnfa fiáriög hækkað um 930 milli kr oða meira en tvöfaldazt Þetta bvðir. að álögur bær. sem ríkið legsur á þióðina hafa tvöfaldazt Þó eru ekki meðtaldar stórfelld ar hækkanir «era orðið hafa á áTögum. sem vmsar ríkisstofnanir 'ogg.ia á almenning. t d gjald fvrir póst og síma fargjöld hjá °T'inaútgerðinni o s frv. Á þeásum þremur árum hafa svo orðið miklar brevtingar á því. hvernia álögunum er iafnað nið- ur Lækkaðir hafa verið skattar ó hátekjumönnum oa lækkaðir toll s” á hátollavörum SÖluskattar. sem leggjast á menn. án tillits til Mikil síldarhrota hefur að undanförnu verlð hér sunnanlands. Myndin er tekin af síldarlöndun í Reykiavíkurhöfn. efnahags, og á vörurnar, án til- lits til þess, hve nauðsynlegar þær eru, hafa hins vegar verið marg- faldaðir Þanni'g hafa byrðarnar verið færðar af þeim getumeiri vfir á þá getuminni. Þrátt fyrir hinar stórauknu álögur. er ríkið hætt að standa skil á lögboðnum greiðslum og hætt að taka þær með á fjárlög til þess að leýna raunverulegum halla. T. d. er betta nú fvrirhugað í sambandi ,við tillag ríkisins til qtvinnuleysistrygginganna. Þrátt fyrir hinar stórauknu álög ur .lækkar stöðugt hlutfallslega framlag ríkisins til opinberra framkvæmda. eins og vega. brúa, hafna óg raforkuframkvæmda. Síðast, en ekki sízt. ber svo að nefna það. að hvergi bólar á telj- andi sparnaði en hins vegar fjölg ar óþörfum ráðuneytum og nefnd um . ^vr reynsk Hér hafa þá verið rakin nokkur v>öfóðp'nkén.ni fiárstiórnar rikis- ins síðan núv <tHó’ma’’flnkkar tóku við völdum Hún er harla. óTík þeim fyrirheitum sem Siálf 'læ.ðisflokkurinn hélt að kiósend- um meðan hann var í stjórnarand stöðú, Þá var lofað lækkandi álög- um, auknum framkvæmdum og meiri sparnaði. Efndirnar hafa orðið.þær, að fjárlögin hafa tvö- faldazt á þremur árum, framlag til verklegra framkvæmda þó dreg izt verulega saman, og reksturs- útgjöldin þanizt út á öllum svið- um. Og þess hefur verið vandlega gætt að láta hinar auknu álögur bitna fyrst og fremst á hinum efnaminni. ■ Hér kynnast menn stefnu íhaldsins í reynd. Það er dýr reynsla, en hún á að geta orðið mönnum gagnleg, ef þeir draga réttar ályktanir af henni. r Hítur Guðmundar L Fátt hefur vakið meiri athygli iira skeið en athugasemd yfirskoð unarmanna ríkisreikninganna , um útgerð Axels Kristjánssonar á togaranum Brimnesi Athugasemd þessi leiðir ekki aðeins í Ijós mikla óreiðu í útgerðarstjórn Axels. heldur einnig mikið hirðu- leysi þeirra tveggja ráðherra, sem mest hafa um málið fjallað. þ e. Guðmundar f Guðmundssonar og Ounnars Thoroddsen. Það var Guðmundur í. Guð- mundsson, er þá var fjármálaráð- herra, sem fól Axel útgerðar- stjórnina í maí 1959, en Alþingi hafði veitt ríkisstjórninni heim- ild til að annast útgerg togarans til 1. sept. 1959. Guðmundur fól Axel útgerð togarans án þess að gera við hann nokkurn samning og hafði því Axel miklu óbundn- ari hendur en ella. Vafalaust má ekki sízt rekja til þessa þá óreiðu, sem varð hj'á honum. Þá hafði Guðmundur ekki heimild til þess að láta Axel annast útgerðina nema til 1. september 1959, en þegar Guðmundur lét af starfi fjánnálaráðherra í nóvember 1959, hafði Axel enn útgerðina með höndum. Á það hefur verið bent, að Guð mundur hafi þurft að taka meira tillif til Axels e n ella vegna þess, að hann sé áhrifamaður í Alþýðu- flokknum og oft annazt fjárstjórn hans. Slíkt er þó vitanlega engin afsökun, nema síður sé. Þáttur Gunnars Þáttur Gunnars Thoroddsen f þessu máli er þó engu betri en Guðmundar. * ; Gunnar Thoroddsen, sem varð fjármálaráðherra í nóv. 1959, vissi vel, þar sem hann hafði átt þátt i að samhykkja það á Alþingi, að heimild stjórnarinnar til að láta Axel reka togarann, var þá þegar útrunnin. Samt lætur hann Axel annast útgerðina áfram á kostnað '•íkisins fram til maíloka 1960. Gunnar lætur Axel þannig ann- ast rekstur togarans í sex mán- uði, án þess að hafa til þess nokkra heimild frá Alþingi Og sennilega hefði Gunnar látið hetta haldast áfram, ef Axel hefði ekki siálfur gefizt upp. Þáttur Gunnars er ekki búiírn með þessu. Það upplýstist strax sumarið 1960. að svo mikil óreiða hafði' verið hjá Axel. að sjálfsagt var að láta málið ganga þegar til réttarrannsóknar1 Síðan er liðið á annað ár, án þess að Gunnar hafi nokkuð annað aðhafzt en að láta fara fram málamvudaathugun Á það hefur verið bent. að Gunnar hafi þurft að taka sérstakt tillit til Axels vegna þess. hve hann var nátengdu.r Alþvðuflokkn um, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú við stiórnarsamstarf Slíkt er þó vitanlega engin af- sökun. i Allt er þetta mál Axels þannig, að það þarfnast rannsóknar frá rótum Það sem þarf að rannsaka. er ekki sízt þetta- Hvers vegna fól Guðmundur í Axel útgerðar- st,iórnma, án nokkurra samninga, og lét hann annast hana lengur en Alþingi hafði heimilað’ Hvers vegna lét Gunnar Thoroddsen Axel annast útgerðarstiómina f sex mánuði. án þess að hann hefði til þess nokkra heimild’ Og hvers vegna hefur Gunnsi- á ann^ð ár að vísa málinu til dmn stólanria?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.