Tíminn - 17.12.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.12.1961, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, sunnudaginn 17, deseniber 1961. AWMAE 6-13 — Hvednig vildi þetta til? — Ég hélt, að Burton væri dauður. En hann gat skotið á mig. — Sæktu lækni fljótt. Eg held, að ég sé að deyja. — Hættu þessum kveinstqfum, þetta er bara skráma. iVilSotf Heilsugæzla Háteigsprestakall: Samkoma fy.r ir börn og full'orðna í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 10.30 f.h. Sungnir jólasöngvar. Sr. Ólafur Skúlason segir frá jólum meðal íslendinga í Vesturheimi Söng- flokkur syngur undir stjórn Guð rúnar Þorsteihsdóttur. Sr. Jón Þorvarðsson. Laugarnessókn: Laugarneskirkja, jólasöngvar ki. 2 e.h. Barnakc.r úr Laugarnesskóla syngur undir stjórn Kristjáns Sigtryggssonar, söngkennara Kirkjukór syngur undir stjórn Kristins Ingvarsson- ar. Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30 f.h. Jólasálmar kl. 2 e.h. Sr. Jón Thorarensen Útivistartimi barna: Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur er útivistartími barna sem hór seg- ir: Börn yngri en 12 ára til kl. 20. — Börn frá 12—14 ára til kl. 22. —•' Hraðar, ég na? þeim báðum. — Kannski hesturinn sé eign ein- j hvers. — Þetta er ótemja. Það mundi gleðja prinsinn að sjá úlf ríða á þessum villta hesti. — Kannski yrði hann enn glaðari ef úlfurinn breyttist ekki í mann. Hraðar. eftir Steingerði Guð mundsdóttur (Höf. flytu-r). 21,05 „Söngur næturinnar", sin- fónía nr. 3 op. 27 eftir Szymanowski (Stefani Woy- towicz sópransöngkona og Filharmoníukórinn í Krak- ow syngja með Fílharmon- ísku sinfóníuhljómsveitinni í Varsjá; Witold Rowicki stjórnar). 21,30 Útvarpssagan: „Gyðjan og uxinn“ eftir Kristmann Guðmundsson (Höf. Ies). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23,00 Dagskrárlok. Sigurður Jónsson frá Hauka- gili, sem mun eiga mesta vísna- safn, sem til er hér á landi, hef- ur orðið við þeirri beiðni Tím- ans að birta hér daglega vísu úr safni sinu, með viðeigandi skýr- ingum, þegar þess þarf. Dagsins völd og vilja blekkti vélráð öld í morgundyn. Nóttin köld og þögul þekkti það, sem kvöldið gaf í skyn. Sveinbjörn Beinteinsson WH í gær voru gefin saman í hjóna- band í kirkju Óháða safnaðarins, af sr. Emil Björnssyni, Hólmfríð- ur Guðjónsdóttir, skrifstofumær og Val'ur Sigurbergsson, stud. oecon. Heimili ungu hjónanna verður að Jaðri við Sundlauga- veg. Eiríkur og menn hans glöddust er turnarnir á eyjunni komu íljós. Bátur HallfreSs varð fyrstur að landi. Allt í einu benti Axi á skips flak á ströndinni. Eiríki brá illa við, því að þetta var auðsjáanlega skip norrænna manna. Ef til vill var það báturinn. sem Vínóna og Virtuosi di Roma leika; Renato Fasano stjórnar). b) „Vakið!“, kantata nr. 140 eftir Bacþ (Elisabeth Griimmer, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja með kór Tómasar- kirkjunnar og Gewandhaus hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Thomas stj.). c) Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók (Konung lega fíiharmoniusveitin í Lundúnum leikur, Rafael Kubelik stjórnar). 11,00 Jólaguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni fyrir börn (Prest ur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Organleilkari: Dr. Páll ísólfsson. Barna- kór syngur undir stjórn Kristjáns Sigtryggssonar. Strengjahljómsveit drengja leikur jólalög undir stjórn Páls Pampichlers Pálss.). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Úr sögu stjörnufræðinnar; IU. erindi: Lif á öðrum stjörnum (Þorsteinn Guð- jónsson) 14,00 Miðdegistónleikar: Óperan „Carmen" eftir Bizet (Vict- oria de los Angeles, Nicolai Gedda, Janine Micheau, Ernest Blanc o. fl. syngja með kór og hljómsveit franska útvarpsins; Sir Thomas Beecham stjórnar. — Þor- óperuna). 15.30 Kaffitíminn: a) Hafliði Jónsson og félag ar hans leika. bý Oberkrainer-kvintettinn leikur létt lög. 16.15 Á bókamarkaðinum (Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Framhaldssagan „í Mararþaraborg" eftir Inge- brikt Davik; V. hluti (Helgi Skúlason les og syngur). b) „Ljúfa álfadrottning", íeikrit með söngvum eftir Ólöfu Árnadóttur; III. þátt ur. — Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Söngstjóri: Sig- urður Markússon. c) Lesið úr nýjum barna- bókum. 18,50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir og íþróttaspjall. 20,00 Tónleikar: Leonid Kogan Jiðluleikari leikur inngang og tilbrigði eftir Paganini 20.15 Erindi: Thomas Payne. skoðanir hans og ævistarf (Hannes Jónsson félags- fræðingur). 20,45 Vinsæl lög: Capitol-hljóm- sveitin leikur; Carmen Dragon stjórnar. 21,00 Spurt og spjallað í út'varps sal — Þátttakendur: Adda 'Bára Sigfúsdóttir veðurfr., Guðrún Guðlaugsdóttir hús Mánudagur 18. desember: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 13,15 Búnaðarþáttur: Hjalti Gestsson ráðunautur talar um sauðfjánrækt. 13.30 „Við vinnuna": Tónleikar. 15,00 Síðdegisútvarp. 17,05 „í dúr og moll“: Sígild tón list fyrir ungt fólk (Reynir Axelsson). 18,00 Rökkursögur: Ilugrún skáldkona talar við börn- in. 18,20 Veðuríregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18,50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20,00 Daglegt mál (Bjarni Ein- arsson cand. mag.). 20,05 Um daginn og veginn (Ing ólfur Guðmundsson stud theol.). 20,25 Einsöngur: Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Pál H. Jónsson, Stefán Ág. Kristjánsson, Victor Ur- bancic, Haiigrim Helgason o. fl.; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 20,45 Einleiksþáttur: „Umkomu hafði komið, á til eyjarinnar. Kvíði hans óx, þegar hann sá, að eyjar- skeggjar héldu sig í öruggri fjar- lægð. Vínóna hefði komið til móts við hann, hefði hún verið nær- stödd. 9 dag er sunnudagursnn 17. des. Ignatus próf. og Ólafur Sveinsson. Sigurðúr Magnússon full- trúi stjórnar umræðum. 22,00 Fréttiir og veðurfregnir. 22,10 Danslög. 23,30 Dagskrárlok. Tungl í hásuðri kl. 21.01 Árdegisflæði kl. 1.19. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 16.—23. des. er í Vesturbæjar Apóteki. Heigidagavarzla sunnudaginn 17. des. er í Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 16.—23. des. er Ólafur Ein- arsson. Kópavogsapótek er opið til kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16 wmm Sunnudagur 17. desember: 8,30 Létt morgunlög. 9,00 Fréttir. 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Mofgunhugleiðing um músik: „Áhrif tónlistair á sögu og siði“ eftir Cyril Scott (Árni Kristjánsson). 9,35 Morguntónleikar: a) Óbókonsert í F-dúr eft- ir Vivaldi (Renato Zanfini

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.